Tíminn - 06.04.1952, Side 4

Tíminn - 06.04.1952, Side 4
4. TÍMINN, sunnuðaginn 6. apríl 1952. 81. blað. heldur fyrirlestur í Að- ventkirkjunni sunnudag inn 6. apríl kl. 8,30 síð degis. Efni: Ofstæki og vantrá Hvernig losnar maðurinn viff óttan. Allir velkomnir Aðventsöfnuffurinn Húsmæður Hafið þér atliugatf, að kcx frá okkur er meira ©n helmingi ódýrara, en smns v> | konar erlent kex, sem mi er á hoðstól- um. Sparið peninga og biðj- ið um kex frá okkur Sextug á morgun: Halldóra Ólafsdóttir r Frú Halldóra Ólafsdóttir á sextugsafmæli á morgun. Ekki verður um það deilt, að hún aé ein merkasta kona þessa ?.ands, enda er hvort tveggja, :ið mikið er í hana spunnið og hún hlaut það hlutskipti í : ífinu, sem mikils krafðist. Enginn gerir sig sjálfur, j’aeldur mótast menn af ættar íalut sínum og uppeldi. Síðan ráða ævikjörin því, hvort það aýtur sín eða ekki, sem í þeim býr. Frú Halldóra er fædd að Sálfholti í Rangárvallasýslu, dóttir séra Ólafs Finnssonar sóknarprestsins þar og konu j.aans, Þórunnar Ólafsdóttur. Séra Ólafur var þriðji maður ::rá Stefáni amtmanni Step- aensen og Magnúsi varalög- nanni á Meðalfelli, bróður Sggerts Ólafssonar, en fjórði naður frá Finni Jónssyni íaiskupi. Þeir séra Ólafur og ::rændur hans voru skapdeild irmenn miklir, prúðir og hóf samir, en sterkir í gerð. Frú Þórunn í Kálfholti var frá .Víýrarhúsum á Seltjarnarnesi og átti ætt að rekja til Árna aiskups Þórarinssonar. í kyni jpeirra Seltirninga er margt kjarkamikilla athafnamanna. Sterkar ættir og stórar standa ið frú Halldóru öllum megin. Kálfholtsstaður stendur sunnarlega í Holtum, skammt rustur frá Þjórsá. Allt er þar gróðri vafið hið næsta, en fjarsýni mikið og fagurt, slétt lendi til suðurs, allt að sjávar söndum, en á aðra vegu hinn jökulrýndi fjallahringur Suð- arlands. Það hef ég fyrir satt, að heimili þeirra presthjónanna :í Kálfholti hafi verið mjög til fyrirmýndar um rausn og all- an menningarbrag. Við þessa kosti ólst frú Hall dóra upp og gerðist glæsileg kona, svo að mjög fór orð af. Hinn 28. apríl 1915 giftist hún Sigurði Guðmundssyni magister og fluttist til Reykja víkur. Hófst þá nýr þáttur í frá hinum ágæta vini mínum og læriföður, þó að ég full- yrði það, að frú Halldóra var honum þá ætíð sem önnur hönd, enda dró hann enga :dul á það sjálfur. Þess vegna Ilér heldur Þórarinn á Skúfi áfram rabbi sínu, þar sem frá var horfið í gær: Nú ætla ég að minnast á gamla og góða vísu. í kvæðabók Stefáns Ólafssonar (íslenzk Úr- valsrit), bls. 38, er þessi vísa: „Ofan drífur snjó á snjó snjóar hylja flóa tó; tóa krafsar móa mjó mjóan hefir skó á kló.“ ;tel ég hana annan stofnanda ! Menntaskólans á Akureyri á- i samt manni sínum, enda þótt fleiri eigi þar hlut að máli. Frú Halldóra hefir ekki gef | ið sig mikið að félagsstörfum. Hún hefir helgað heimili og skóla krafta sína óskipta. Hún J Bóhl Hjálmar virðist hafa ort hlúði að skólanum, hjúkraði. þessa vísu upp og tekizt mæta gróðri hans utan húss sem | vel. Hefir vísan orðið vinsæl í innan. Um allt voru þau hjónjhans gerð og er svona: in næsta samhent, ekki sízt J 0fan gefur snjó á snjó það, sem stofnuninm mátti til snjó um vefur flóa tó; | gagnsemdar verða, og heimili tóa grefur móa mjó rausn. Þetta tók þó meir til þeirra var frábært um rausn mjóan hefir skó á kló.“ húsmóðurinnar, sem hafði og höfðingsskap, sem alkunna ung börn að annast með öðr- er. um heimilisstörfum og gesta- | Sumum mönnum virðist frú gangi. Haustið 1921 var Sig- Halldóra fáskiptin við fyrstu urði Guðmundssyni veitt kynni, og víst er, að ekki ber, skólameistarastaðan við Gagn hún tilfinningar sínar á torg. | læt nú fljþta fáeinar vísur fræðaskólann á Akureyri.1 Jafnvíst er þó hitt, að þelið Fluttust þau hjónin norður er traust og hlýtt. Hún er þangað, og hófst þá sá þáttur drengskaparkona mikil, höfð- í ævi beggja, er mestu skiptir ingi í sjón og raun, slíkt sem og lengst mun i minnum hafð farið hefir verið ýmsum hinna En því hafði Hjálmar sama byrjunarorðið og áður var, en ekki svona: Nógan gefur snjó á snjó? ó.s.frv. til viðbótar þessu blaðri mínu. Fyrst eru vísur með fyrirsögn- inni: Til eftirbreytni: ur. Frú Halldóra þekkti ekk-! fremstu kvenna þessa lands. ert til á Akureyri og mátti Ég réðst ungur kennari til heita alls ókunnug um Norð- urland. Sótti hún lítt eftir kynnum við aðra fyrst i stað, en sýslaöi mest um sitt, enda var henni nú vandi-á hönd- um, er hún varð að hafa yfir- stjórn hins stóra skólaheim- ilis. En þaö varð þegar Ijóst, að komin var á staðinn hús- freyja, sem líkleg væri til þess að halda veg hans uþpi. Ekki leið á löngu, áður en gestkvæmt varð á heimili hennar að nýju, og er það skemmst af að segja sem kunnugt er, að þangað sóttu jafnt venzlaðir sem vanda- lausir og áttu aldrei öðru að mæta en frábærum höfðings- skap. Nú hófst barátta skóla- meistara fyrir stofnun mennaskóla á Akureyri, og reyndi hún fast á þau hjónin Akureyrar, dvaldist fyrst á heimili þeirra hjón og varö tíður gestur 'eftir það. Síðan á ég þeim mikið að þakka. Ég hef séð frú Halldóru í önn erfiðra daga, séð hana standa við hlið manns sins í sjúk- dómum og vanda, séð hana í heiðurssessi, séð hana sem syrgjandi ekkju og sjúka sjálfa, en aldrei hefir reisn hennar né höfðingsbragur bil áð. Slíkt er á fárra manna færi. Árið 1948 lét Sigurður skóla meistari af störfum, og flutt- ust þau hjónin til Reykjavík- ur. Mátti væna þess, að hvíld in yrði þeim góð eftir hið langa og erfiða starf. En heilsa beggja var tekin að bila, einnig frú Halldóru, þótt hún væri 13 árum yngri, og hefir hún eigi fengið heilsu- bæði, enda þótt hlutur frú ævi hénnar, er ég kalla und-1 Halldóru lægi meira í láginni. | bót enn. Sigurður Guðmunds irbúning eða aðdraganda Sigurður Guðmundsson var son andaðist 10. nóvember þess, er síðar vildi verða. Sig- urður Guðmundsson var þá 1949. Samfarir þeirra höfðu verið góðar og traustar alla stund, þótt ólík væru þau um Ymsir birta ekki geð, eða hreifa svörum öðruvísi’ en alltaf með Andskotann á vörum. Þarna heimsins hátturinn hlítir boðorðunum Drottinn sparar, Djöfulinn dregur að skítverkunum. Næst eru Vatnajökulsvísur. Rættist nú úr ráðakvöl, — reyndar var á nógu völ; — viðreisnar ei verður dvöl. Vatnajökli er breytt í öl. — Fer nú allt til fjandans böl. Flæðir yfir landsins kjöl; suður og norður sand og möl; sjórinn verður blandað öl. — Vatnajökuls vizkan skín! Veðrafrúnni hátt í hvín. Ólafur Björns og Benjamín, bara verða þjóðargrín. — Enginn skyldi óttast hrun, eða bera sér í grun; ölið góða græða mun, gengisfall og nýsköpun. Ein vetrarvísa: Hríðarangur hrekur snjó, helzt til langur finnst mér vetur; heggur vanga kuldakló. Krummi er svangur ræfils tetur. Þessi vísa er um myrkur: Brotinn pottur einn hér er; ekkert gott sem bætir mig; glætu vottur meinast mér. Móri og skotta glenna sig. Þá er hér vísa um leiðindi: En hvað mér finnst ævin grá, eins og þokudagur. Kjafti engum kveður frá, karskur gleði bragur. Að endingu er hér ein vor- vísa: Fjall úr hýði hraðar sér, hvamma prýði skorið. Ó, það bíður eftir þér, yndis blíða vorið. Verið þið blessuð og sæl.“ Við þökkum Þórarni og ljúk- um svo baðstofuhjalinu aö sinni. Starkaður. maður listrænn að eðli og skaphöfn, ósveigjanlegur um kennari við Kennaraskólann í: sumt, en mjög viðkvæmur Reykjavík og stundakennari, öðrum þræði. Um þetta leyti, margt, svo að mikill harmur við Menntaskólann, en jafn-játti hann við vanheilsu aðjblóðst nú á heilsubrest. En framt kenndi hann heima, j stríða ríieð ærnu starfi. Ég var þrátt fyrir það heldur frú Hall enda fór þá þegar mikið orðjþá kennari á Akureyri og af kennslu hans. Brátt gerð- Ist harla gestkvæmt á heim- handgenginn þeim hjónum. Veit ég því vel, að honum féll ili þeirra hjóna, og mátti með margt þungt. Hitt er mér dóra höfðingsskap sínum og fyrirmennsku í fullum mæli. Á sextugsafmælinu munu sterkir hugir og hamingjuósk sanni segja, að þar væri sam jafnljóst, aö frú Halldóra ir streyma til frú Halldóru komustaður gáfu- og hug- sjónamanna, yngri sem eldri. Reyndi þá á hina ungu hús- íreyju ekki sem minnst, því að efnin voru litil, en höfð- ingsskapur ærinn, og voru þau hjón samhent um alla dugði honum þá til hlítar og, Olafsdóttur, alúöaróskir um raunar því betur sem meira!bráöa lfeilsubót og einlægar , . , , tþakkir hins mikla þorra reyndi á. Skapfesta hennar (manna og kvenna> sem notið og tryggð var honum bjarg- hafa iiðsinnis hennar og föst höfn í öllum stormkvið-' og trausts. . I um. Eg þykist ekki taka neitt i Pálmi Hannesson 1/.V.V.V.V.V/.V.VAVAV.VAV/AVAV.WV/.VAV.VAV.V.V.VV.VV.V.V.V.V.V.V. | KRON | Tryggir réft verð og vörugæði. — Minnist i (oess þegar þér gerið innkaupin til páskanna. I V/.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V-V.'.V/.V/.V.'.V.’.V.V.V W.V.VAV.VW.V.V.V.V.V.V.V.V.W.W.W.V.WAWÍ Áskriftarsími Tímans er 2323 ^VAVWtW.V.V.V.V.VV.W.V.V.V.V.V.W.V.VV.V.W

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.