Tíminn - 06.04.1952, Qupperneq 5
81. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 6. apríl 1952.
5.
Sunnud. 6. apríl
Sambýlið á Kefla-
vlkurflugvelli
Dr. Benjamln Eirlksson:
Önnur grein
Viðskiptalífið og afkoman 1951
III. Viðskiptakjörin.
Afkoma- þjóðarinnar veltur
fyrst og fremst á hagnýtingu
vinnuafls ^ og tækja. Hvort
tveggja þarf að nýtast á þeim
sviðum atvinnulífsins, þar sem
Eins og skýrt var frá í blað þau skila “estum afrakstri. Um
þessa hlið afkomunnar getur
þjóðin sjálf ráðið mestu. En af-
koman váltur einnig að miklu
inu í gær, munu um 200—300
íslendingar verða ráðir til
starfa við rekstur Keflavíkur
flugvallarins næstu daga. Hér
er um að ræða störf, sem áður
voru unnin af Bandaríkja-
mönnum, er sáu um rekstur
vallarins samkvæmt Keflavík
ursamningnum. Þegar land-
varnarsamningurinn var gerð
ur á síðastliðnu vori, var það
eitt af samkomulagsatriðun-
um, að íslendingar skyldu
taka að sér rekstur vallarins
að mjög verulegu leyti. Þetta
hefir verið undirbúið síðan og
er nú að komast í fram-
kvæmd.
Það er að ýmsu leyti ástæða
til þess að fagna því, aö ís-
lendingar taka við þessum
störfum af útlendingum. Þess
verður að vænta, að sá tími
komi, að stríðshættan líði hjá,
og útlendingar þurfi því ekki
að dvelja í landinu af varnar
ástæðum. Þá er vitanlega eðli
legt og sjálfsagt, að öll flug-
þjónusta hér verði í höndum
íslendinga sjálfra, en þeir
fái til hennar hæfilegan fjár-
styrk af hálfu þeirra aðila, er
njóta hennar. Slik störf geta
íslendingar hinsvegar ekki
tekið að sér án vérulegs und-
irbúnings. Með því að taka að
sér rekstur Keflavíkurflugváll
ar að mestu leyti, stíga ís-
lendingar stórt spor í þá átt,
að þeir geti, er þar að kemur,
annast alla flugþjónustu ein-
ir.
Hinu er svo ekki að neita,
að fjölmennri og fastri dvöl
íslendinga á Keflavíkurflug-
velli fylgja sambúðarerfiðleik
ar meðan varnarherinn dvel-
ur hér. Hér er ekki átt við
það, að ekki muni geta ríkt
góð samvinna milli íslendinga
og aðkomumannanna um
þau störf, er vinna þarf á vell
inum. Full ástæða er til þess
að vsenta þess, að sú sam-
vinna gangi vel. Það, sem hér
ér átt við, er fyrst og fremst
það, að vegna þessa samstarfs
skapast miklu meiri umgengni
milli varnarliðsins og lands-
manna og hún hefir sínar
skuggahliðar. í þessu felst
hætta, sem öll ástæða er til
þess að gefa fullan gaum.
Hér í blaðinu hefir nokkuð
verið skýrt frá ferðum ungra
stúlkna á Keflavíkurflugvöll.
Þessi ferðaiög þeirra þangað,
eru hvorki þeim né þjóðinni
til sóma. Einkum er ömurlegt
að vita til þess, að það eru
ekki síst kornungar stúlkur,
er leggja þetta fyrir sig. Þessi
ferðalög munu ekki minnka
við það, að margir íslending-
ar verða búsettir á Keflavíkur
flugvelli. Miklu örðugra verð-
ur að koma í veg fyrir þau
eftir að svo er komið.
Hér er um mál að ræða,
sem íslenzk stjórnarvöld og
yfinnenn setuliðsins verða að
reyna að leysa á sem heppi-
legastan hátt. Það er ekki
sprottið af neinni andúð gegn
varnarliðinu, að þj óðhollir ís-
lendingar viija sporna gegn
umræddri umgengni, heldur
er það áreiðanlega báðum að-
ilum fyrir beztu, ef góð sam-
vinna á að haldast. Mestu
skiptir þó, að meðal þjóðar-
leyti á náttúrunni, fiskigöng-
um og veðurfari og svo viðskipta
kjörunum við útlönd, þ.e. hve
mikið við fáum í afurðum í skipt
um fyrir eigin afurðir. Um þetta
síðasta atriði getum við litlu eða
engu ráðið.
Þróun viðskiptakjaranna er
sýnd á töflu 4.
og árið 1935 voru þau orðin held
ur betri.
Hin óumflýjanlega lífskjara-
skerðing hefði getað gerzt á
tvennan hátt: Með lækkun kaup
gjalds og verðlags innlendra
ÞATTUR KIRKJUNNAR
Illir andar
Djöflinum hefir verið steypt
af stóli, að margra dómi.
Satt er það, að hræðslan
við persónuleg öfl hins illa er
mjög horfin meðal hins
Tafla 4.
Viðskiptakjörin við útlönd
1935=100
haldið niðri og verðlag innfluttu
varanna látið hækka; þetta er
gengislækkunarleiðin.
Ríkisstjórn Stefáns Jóh. Stef-
ánssonar, sem kom til valda í
janúar 1947, ætlaði að fara fýrfi
leiðina. Það var einkum tvennt,
sem gerði það að verkum að
framkvæmd-stefnu hennar mis-
tókst. Hið fyrra var, að t.il þess
að stöðva dýrtíðina var ekki nóg
að lækka kaupgjaldið. Það
þurfti umfram allt að stöðva
myndun nýrrar dýrtíðar innan-
lands. Þetta krafðist þess að
fjárlögin væru afgreidd halla-
laus og að hemill væri á út-
lánum blankanna. 1 rauninni
þýddi þetta að til þess að þjóð-
in sætti sig við þá kjaraskerð-
ingu, sem stafaði af versnandi
viðskiptakjörum, varð að koma
í veg fyrir kjaraskerðingu af
völdum nýrrar dýrtíðar, þ.e. dýr
tíðar, sem Stafaði af of miklurn
framkvæmdum og hallarekstri.
verðlagið lækkaði um 9%. A ar- J Þrátt fyrir hina óhagstæðu ^ 1 stað þess að gera ráðstaíanir
Meðalverð Meðalverð Viðskipta- Magn Magn
Ár innfluttrar útflutrar kjör innfluttrar útfluttrs
-j, vöru vöru vöru vöru
1944 . 291 289 99 187 188
1945 269 294 109 261 194
1946 ;; 273 332 122 357 187
1947 308 362 118 370 172
1948 346 370 107 291 228
1949 = 345 345 100 271 180
1950 574(348) * 511(315) * 89 208 173
1951 . > 741 628 81 274 246
* Án gefígisbreytingar.
Þessi tafla hefir grundvallar- j Miðað við viðskiptakjörin árið
þýðingu fýrir réttan skilning á (1946, hefðum við fengið 316 m.
þróun efnahags- og stjórnmála kr. meira. Að sjálfsögðu er eng
á íslandi seinustu árin. Fyrstujin raunsæi að gera ráð fyrir
tvö árin eftir styrjöldina stór- j slíku happaári. En þessi upp-
batna viðskiptakjörin, en hrak- j hæð, 316 m. kr., er næstum tvö
ar síðan ár frá ári. Þannig hækk; falt meira en hin mikla aðstoð,
aði innflutningsverðlagið um J sem við höfum fengið frá Banda
1% á árinú 1950, en útflutnings ríkjunum á árinu.
vara, að óbreyttu verðlagi á inn j upplýsta fólks tuttugustu ald
fluttum vörum; þetta er hin svo arinnar.
kallaða niðurfærsluleið; eða I Sú hræðsla varð að ægileg-
með því að kaupgjaldinu væriium sjúkdómi á tímum galdra
inu 1951 var þróunin sú að verð : verðlagsþróun hefir útkoma
lag innflutnings hækkaði um verzlunarinnar á árinu
29,2% miðáð við meðalverð inn mjög sæmileg, og er það fyrst
flutningsins 1950, eri verðlag út- 0g fremst að þakka stórkostlega
flutningsins hækkaði um 22,8%.' auknu magni útflutningsins
Verzlunarkjörin versnuðu því (sjá 4. töflu).
enn um 5%. Þessar tölur þurfa
samt leiðréttinga við.
Sjálfar tölurnar, sem sýna
verðlagsbreytingar 1951, eru of
háar vegna þess að grundvöllur-
inn (aiít árið 1950) er of lágur,
IV. VerSIagsþróun
eftirstríðsáranna.
Af því, sem sagt hefir verið
hér að framan um viðskipta-
þar sem verzlunartölur fyrsta kjörin, er það deginum ljósara
ársfjórðungsins 1950 eru á hvert hefir verið höfuðvanda-
gamla genginu. Þegar leiðrétt er j málið innanlands í stjórn-
fyrir þessu, þá sýnir verðlag málum efti|rstríðsáranna:
innflutningsins hækkun um Hvernig á að bregðast
15,1% og verðlag útflutningsins j við 30% versnun á viðskipta-
hækkun um 10,7% á árinu 1951. kjörunum? Ástandið hefir versn
Samkvæmt þessum tölum versn' að smám saman á 5 árum. Þó
i þessa átt voru vandamálin
orðið ■leyst með ^ví að ávísa á ríkis-
sjóð, án þess honum væru ætl-
aðar tilsvarandi tekjur. Þannig
var vísitalan lækkuð með aukn
um niðurgreiðslum, án þess
neitt fé væri handbært ti! slikra
ráðstafana. Hið síðara atriðið
var að verkalýðsfélögin sættu
sig ekki við þessa stefnu, heldur
fóru í kringum hana með grunn
kaupshækkunum, og að lokum
brennanna. Sjúkdómur sá
varð bæði að brjálæði og
grimmd. Jafnvel sjálfur Lút-
her varð eitthvað smitaður
af þessari óhugananlegu sýki.
En því miður eru til öfl, sem
vinna að eyðingu lífs, skapa
böl og afskræma fegurð.
Þessi öfl kallast ill, hvort sem
þau eru andleg eða efnisleg.
Þvi er sízt að neita, að
stundum eru þessir kraftar ó-
sýnilegir áhrifaváldar, sem
ráðast að þeim mönnum, sem
ekki eiga nægar varnir og
innri styrk til að standast.
Sumir, jafnvel læknar og
vísindamenn halda því fram,
að viss tegund geiðveiki stafi
af þessháttar truflunum frá
óskynjanlegum tiiverusviðum.
En oftast eru þessu öfl virk
í sjálfum mannslíkamanum.
Geta stundum haft bezta
fólk á valdi sínu tímum sam-
an, eða unnið öðrum óbætan
legt tjón.
Þar eru kunnastir hálf- eða
albrjálaðir einvaldar og her-
foringjar, bæði lífs og liðnir.
Eru þar djöflar valds og eigin
girni að verki, ásamt rag-
mennsku, öfund og ofsalegri
ofsóknarbaráttu, sem stafar
af vondri samvizku.
Það mætti því með sanni
segja, að illir andar eða djöfl
ar væru margir og víða að
verki. Þarf því varlega að fara
hækkuðu þau allt kaupgjaldið 'ÞóU þjóðtrúin á djöful með
í landinu um 10% vorið 1949. haIa. °g horn sé úr sögunni.
Þar með lauk þessari tilraun til, 1 Þvi sambandi minnast
að fara niðurfærsluleiðina. Húni0léa Krists, ei hann sagði við
misheppnaðist vegna þess, að sinn bezta vin: „Vík frá mér,
hæfilegar ráðstafanir vantaði á
öðrum sviðum og vegna þess að
launþegasamtökin trúðu að með
þá hefir verðlag aðkeyptu vör-
unnar hækkað erlendis kring-
um 16%, en verðlag útflutnings
ins kringum 1%. Viðskiptakjör-
unum gagnvart útlöndum hefir
því hrakað þessi tvö ár, sem lið-
in eru frá gengislækkuninni, um
kringum 15%. Sé miðað við
1946, þá hefir viðskiptakjörun-
um hrakað alls um 30%.
Sé litið á árin 1935 og 1949
sem meðalár í þessu tilliti, þá
hefðum við átt að fá 128 m. kr.
meira fyrir útflutninginn 1951
en við raunverulega fengum.
Satan“r
En þá ætlaði þessi vinur óaf
vitandi að freista Jesú til að
bregðast æðstu hugsjón lifs
hans og starfs, vegna yfirvof
andi hættu.
Annars skýrir orðið djöfull
mj ög vel eðli og starfsaðferðir
. ,,., „ ,, ,, .hins illa, hvar og hvernig sem
kreppunnar miklu til að finna I ekki annað en timaspursmal. En birtist
hliðstætt áfall fyrir þjóðarbú-! svo treg sem verkalýðsfélögin J1 Diöfull þýðir rógberi, það
skapinn. Á árinu 1931 versnuðu ] voru að sætta sig við lækkun J er sá sem sundrar og aðskii_
kaupgjaldsins, þá hafa þau sætt
uðu verzlunarkjörin um 4%. j hefir breytingin gerzt með hækk úaupgjaldinu væri hægt að á-
Sé miðað við 1949, þ.e. árið un á verðlagi innfluttra vara
fyrir seinni gengislækkunina, frekar en lækkun á útflutnings
verðlaginu (nema á árinu 1950).
Það þarf að fara aftur til
kveða raunverulegar tekjur eða
afkomu launþeganna.
Gengislækkunin var með
I þessu orðin óumflýjanleg og
viðskiptakjörin um 22%, og það
að öllu leyti með lækkun út-
flutningsverðlagsins. Viðskipta-
kjörin versnuðu enn um 2% á
ur. Sá, sem sundrar vinum og
sig öllu ver við að láta verðlag Lkapar hatur Qg tortryggni(
innflutningsins hækka án hækk
unar kaupgjalds. En engin til
árinu 1932. En þetta óhagstæða raun hefir verið gerð til þess að
ástand stóð aðeins í tvö ár. A
árinu 1933 batnaði verðlagshlut-
fallið um 15%, og árið 1934 voru
hlutföllin orðin næstum því
eins hagstæð og fyrir kreppuna,
innar sé vakin sú þjóðernis-
og velsæmisalda, að um-
gengi unglinga við varnarlið-
ið verða sem allra minnst. Hér
eiga skölar og heimili ekki
síst hlutverki að gegna.
Óþarft er að ræða þátt
kommúnista í þessu sam-
bandi. Allir vita, að afstaða
þeirra á ekki skylt við neina
þjóðræknis- eða sjálfstæðis-
tilfinningu. Þeir vilja nota
þetta og annað, sem miður fer,
til að koma hernum burtu og
hafa landið varnarlaust.
Þetta minnir aðeins á það, að
það er eingöngu vegna hinn-
ar kommúnistísku yfirgangs-
stefnu, sem við erum til
neyddir að hafa þetta sam-
býli. Ef hún ógnaði ekki sjálf
stæði okkar og annara, þyrft
um við engan varnarher.
Kommúnisminn er þannig
hin raunverulega orsök þeirra
vandamála, sem hér eru um
að ræða.
Ástandið í heimsmálunum
gerir það nauðsynlegt að hér
dvelji varnarher, bæði vegna
hagsmuna nágrannaþjóða
okkar og okkar sjálfra. Sú
nauðsyn má hinsvegar ekki
loka augunum fyrir þeim
vandkvæðum, er því fylgja.
Þessi vandkvæði eiga þó ekki
að þurfa að koma að veru-
legri sök, ef stjórnarvöldin og
almenningur sameinast um að
leysa þau.
binda kaupgjaldið. Almennt
verkamannakaupgjald hefir nú
hækkað um 48% síðan gengis-
lækkunin var framkvæmd.
Þetta er sennilega meiri hækk-
un á kaupgjaldi en átt hefir sér
stað í nokkru öðru landi á sama
tíma. Hækkun kaupgjaldsins ýt
ir vísitölunni upp á undan sér
og kemur í veg fyrir lækkun
hennar þegar erlend vara lækk-
ar í innkaupi.
Til þess að mæta versnun við
skiptakjaranna hafa því báðar
aðalleiðirnar verið notáðar. Eng
þar sem áður var ást og gagn
kvæmur skilningur. Djöfull er
sá, sem skapar flokkadrætti
og úlfúð meðal samþegna og
stétta í þjóðfélaginu, þar
sem eining og samúð ætti að
ríkja.
Það er sá, sem skapar skil
milli Guðs og manns og gerir
kærleikann fyrirlitlegan, sann
leikann hatursverðan og feg-
urðina að hégóma í vitund
manna.
Og af nafnorðinu sundrari
eða sögninni sundra myndast
orðið synd, sem er sameigin-
legt heiti alls þess, sem illum
öflum tekst að koma til leið-
in ein stefna hefir ráðið þessi ar f iifi og athöfnum manm
5 ár. Hagsmunasamtökin hafa
togaö sitt á hvað, þar sem ekk-
ert samkomulag hefir ríkt um
grundvallaratriðin. Verkalýðs-
félögin virðast þeirrar skoðun-
ar, að það sé á þeirra valdi (eða
annarra aðila innanlands) að
ráða raunverulegu kaupgjaldi og
afkomu launþeganna. Þetta er
skakkt. Það sem þau eru að gera
(Framhald á 6. síðu.)
anna. Ekki er því að leyna, að
gott er að vera laus við hina
kynngimögnuðu trú á persónu
lega tilvist myrkrahöfðingj-
ans. En Kristur hnekkti
magni hins illa með boðskap
sínum undirrituðum hjarta-
blóði kærleikans.
Kristinn maöur getur því
öruggur treyst sigri yfir ill-
(Framh á 7. síðu).