Tíminn - 06.04.1952, Qupperneq 6

Tíminn - 06.04.1952, Qupperneq 6
6. wmm TÍMINN, sunnudagina G. apríl 1952. 81. blað. LEIKFÉIAG5 REYKJAYÍKUR^ PÍ-PA-Kt (Söngur lútunnar) Sýning í kvöld kl. 8. — Að- | göngumiðasala frá kl. 2. — i Sími 3191. Síðasta sýning fyrir páska. I CIRKLS Nú gefst Reykvíkingum kost | ur á að sjá stærsta cirkus, | sem völ er að sjá í heimin- | um. Cirkus er hvarvetna al- | þjóðlegasta og f jölbreyttasta | skemmtun, sem til er. \ Myndin er telún í U.S.S.R. íi hinum fögru Afga-Utum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Itéttlœti — en ehhi hefnd (Escape) Hrífandi og stórfengleg, ný, j amerisk mynd, byggð á frægu ; leikriti eftir enska skáldið j John Galsvvorthy. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Peggy Cummings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Frelsissöngur Sígaunanna , Hin skemmtilega ævin- | týramynd í litum með Jóni Ilall, = Mariu Montez. Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ | - HAFNARFIRDl Ifimi mihli Itupert j (The great Rubert). Bráðskemmtileg og fyndin | gamanmynd. Aðalhlutverk! leikur hinn óviðjafnanlegi i gamanleikari Jimmy Durante. Sýnd kl. 9. _______Sim 9184. 1 Kurútiun um gullið í Spennandi cowboy-njynd. | Sýnd kl. 5 og 7. -I HAFNARBIOj Nils Poppe-syrpa | Sprenghlægileg skopmynd. I Bráðfyndin frá upphafi til | enda. Þetta eru skemmtileg- i ustu kaflarnir, sem hinn ó- | j viðjafnanlegi skopleikari, 1 Nils Poppe, sem kallaður hefir verið j Chaplin Norðurlanda, hefir leikið. Hann vekur hressandi hlátur hjá ungum sem göml- um. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Frímerkjaskipti | Sendið mér 100 íslenzk frí- I merki. Ég senði yður um| hæl 200 erlend frímerki. | JÓN AGNARS Frfmerkjjaverzlun, P. O. Box 356. Reykjavík. ÞJÓDLEIKHÚSID m C | Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning í dag kl. 15.00 Uppselt. 1 Næstu sýningar, þriðjud. og | : miðvikud. kl. 17.00. I ! I»ess vegna shiljum \ við 1 Sýning í kvöld kl. 20.00 i | Aðgöngumiðasalan opin 1 1 virka daga frá kl. 13,15 til 20.1 i Sunnudaga ki. 11—20. Síml | í 80000. 1 Kaffipantanir í miðásölu. f i [ Austurbæjarbíó ; Gullrœninginn i (Singing Guns). I Mjög spennandi og viðburða- | i rík ný, amerísk kvikmynd, | i tekin í litum. i Aðalhlutverk: Vaughn Monroe, EHa Raines, 1 Walter Brennan. Bönnuð innan 14 ára. | | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ærslubelgur í œvintýraleit Sýnd kl. 3. | Síðasta sinn. Sala hefst kl. 11 f. h. | I >♦♦♦♦♦♦♦♦♦*»♦♦♦♦ | | TJARNARBÍÓ | Og dagur homa | (And now to morrow). | i Hin margeftirspurða og | I heimsfræga, ameríska stór- i | mynd, byggð á samnefndri | 1 sögu eftir Rachel Field. Alan Ladd, Loretta Young, Susan Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9, jj \Bom verður pabbi l | Hin bráðskemmtilega sænska i | gamanmynd. Aðalhlutverk: | Nils Poppe Sýnd kl. 3. KJELD VAAG: Viðskiptalífið . . . (Framhald ai 5. síðu er að reyna að koma í veg fýrir þá lífskjaraskerðingu, sem stáf- ar af 30% versnun á viðskipta- kjörunum við útlönd. Að sjálfsögðu er þetta óleys- anlegt viðfangsefni. Það sem launþegasamtökin fyrst og fremst áorka er að koma á sí- | hækkandi verölagi, en ekki Jakob honum hin þráðu tíðindi: Jóhannes. postuli var kominn! HETJAN ÓSIGRANDI 97. DAGUR hækkun á raunverulegu kaup- gjaldi. Hann hafði komið á vel vopnuðu skipi til Konungshafnar, þar í sem miklar vörubirgðir biðu hans. Magnús spratt á fætur. Hann Á síðari árum hefir mönnum vildi þegar draga upp segl, en Jakob kom í veg fyrir það. Það væri orðið Ijósara en áður, að verka- lýðssamtökin geta litlu ráðið um raunverulegt kaupgjald, þ.e. hvað launþeginn fær í vörum og þjónustu fyrir fyrirhöfn sína. í kreppunni miklu var reynt að netra, að postulinn fermdi skip sitt, áður en fundum þeirra bæri saman. „Ég hefi beðið í tuttugu ár!“ hrópaði Magnús. „Þess vegna geturðu enn beðið í nokkra daga“, svaraði Jakob. „Hefndin verður sætari, ef gott herfang fylgir.“ Jakob ráðlagði Magnúsi að gefa gætur að Brynjólfi þessa daga. lækka framleiðslukostnaðinn' Hann hafði frétt til hans í Nesi, svo að honum hlaut að vera með launalækkunum. 1 helztu' kunnugt um komu Jóhannesar postula. iðnaðarlöndunum, eins og' Magnús þagði. Hann opnaði skáp í káetunni og dró fram Bandaríkjunum og Þýzkalandi,' Dníf. Hann skoðaði blaðið vandlega. Það voru ryð- þar sem innanlands-markaður- ( blettir á því. Hann brosti beisklega. „Sérðu þessa bletti, Jakob?“ inn er höfuðatriðið, kom í ljós .sagði hann. „Þeir eru þarna síðan vð Brynjólfur sórumst í fóst- að lækkun raunverulegra launa bræðralag fyrir tuttugu og sjö árum. Við sórumst í ævarandi fóst- verkalýðsins var ekki á valdi bræðralag — og síðan hefir hann verið svarinn óvinur minn. Ég ætla að hitta hann i dag og skila honum hnífnum..“ „Hvað ætlarðu að gera?“ spurði Jakob forviða. „Ég fer yfir að Nesi. Brynjólfur skal ekki fá tækifæri til þess verkalýðssamtaka og atvinnu- rekenda. Eftir því sem kaup- gjaldið lækkaöi, eftir því lækk- (GAMLA BIO Dœmið chhi (My Foolish Heart) i Amerísk kvikmynd gerð af | Samúel Goldwin („Okkur svo | kær“, „Beztu ár ævinnar“). | Aðalhlutverk: Susan Hayward Dana Andrews Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! ♦♦♦♦♦♦»»»«*»♦♦♦ ITRIPOLI-BÍÓ Nœturlíf í New Norh | (The Rage of Burlesque) | Ný, amerísk dansmynd um | i hið lokkandi næturlíf, tekin | | í næturklúbbum New York- | | borgar. Aðalhlutverk: Burlesque-drottningin | Lillian White. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Prófessorinn (Horse Feathers). 1 Sprenghlægileg amerísk gam; | anmynd með hinum spreng | hlægilegu MARX-bræðrum. Sýnd kl. 5. aði verðlagið,- Kaupmáttur laun , að vara Jóhannes postula við hættunni”. anna breyttist ekki þótt þau j Magnús hafði ekki um þetta fleiri orð. Hann steig í bátinn. lækkuðu. Ráðstafanir gegn Skömmu síðar hafði hann fengið sex menn til þess að fara með kreppuástandinu þurfti að gera ?ig yfir fjörðinn Hann valdi þá sterkustu, því að nú skyldi vanda á öðrum sviðum, ættu þær að t-U ræðaranna. Sólin fiaut yfir tindunum á Straumey, er Magnús koma að gagni. j stökk á land. Gamall íiskimaður, sem hann hitti, sagði honum, Seinustu árin hafa launþega- j að Brynjólfur væri fyrir skömmu lagður af stað norður yfir fjall- samtökin hér á landi verið í ið. Gamli maðurinn vissi ekki, hvert för hans var heitið — senni- kapphlaupi við verðlagið og tap iega væri hann á leið heim í Lambhaga. Magnús var þó ann- að, enda óhugsandi að þau gætu ' arrar skoðunar. Hann var viss um, að Brynjólfur hefði ætlað til unnið. Versnandi viðskiptakjör ' Konungshafnar. Hann gaf sér ekki langan tíma til umhugsunar, þýðir minna í aðra hönd fyrir heldur hélt á eftir Brynjólfi. Upp að Saltnesi var leið greiðfær, hverja framleidda einingu, [ en þar tók við erfiður kafli yfir fjallsbrúnina. Þar hlaut Brynjólf- minni þjóðartekjur. Það er . ui aö tefjast mjög. Magnús hvatti sporið. sama hver fer með völd í land- Eftir klukkutíma gang var hann kominn upp að klettabelt- inu, að því leyti til, að enginn unum. Sólin var gengin undir, og rökkrið var i þann veginn að getur forðað þjóðinni frá þess færast yfir. Aðeir.s einu sinni áður hafði Magnús farið þessa um utanaðkomandi áhrifum. Það eina, sem hægt er að gera, leið. Þá var hann drengur — það var sama daginn og hann synti yfir Skálafjörð. Hann andvarpaði ósjálfrátt,. er hann minntist er að stöðva myndun nýrrar dýr! þessa. Það fannst á, að hann var ekki lengur unglingur. Hann var tíðar innanlands, og þar með fyr irbyggja að sú dýrtíðarbyrði leggist á þjóðina. Þetta hefir verið gert með því að afgreiða tekjuhallalaús fjárlög, stöðva orðinn blautur af svita og fötin loddu við hann. Hann var lika tekinn að mæðast. Við og við hrasaði hann. Hann var orðinn óvanur ferðum slíkum sem þessari. Hann nam staðar, kastað mæðinni og þerraði af sér svitann. Allt í einu kipraði hann saman augun. Spölkorn frá sér sá hann hallarekstur sjávarútvegsins, og' mannveru á ferð, en i næstu andrá hvarf hún fyrir klettanef. með því að takmarka verklegar j - etta hlaut að vera Brynjólfur. Hann hraðaði sér á eftir þess- framkvæmdir innanlands við ^ um manni. Að litilli stundu liðinni var hann kominn upp á það, sem þjóðin vill standa' brúnina, og þaðan sást beint niður í sjóinn, sem niðaði í hvítum straum af, og sem hægt er að ( faldi við stórgrýtta stöndina. Hægra megin við hann var flatur fá erlent fé til (aðallega í hamar, og uppi á honum sátu fáeinir máfar. Þeir flugu upp og Bandaríkjunum og Bretlandi). sveimuðu um stund fram og aftur, sveifluðu sér snöggvast út „Takmarka“ er kannske ekki vfir fjörðinn, en leituðu jafnhraðan aftur inn yfir hamarinn. rétta orðið, vegna þess að fram Það var ekki að efa — Brynjólfur hafði styggt máfana. kvæmdirnar eru meiri en Magnús hélt í áttina að hamrinum og byrjaði að klífa hann. nokkru sinni áður, nema ef til; Við og við leit hann upp fyrir sig, en nam þó ekki staðar. Skyndi- vill meðan verið var að stríðsgróðanum. verði í byrjun Kóreustyrjaldar- innar, lækkað aftur. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< 11111111111111111111 iiiitiiiiiiiiiu n 111111 iiiiiii i iiiii iii .... eyða iega hrundu fáeinar steinvölur á móti honum, og í sömu andrá I sá hann einhverju bregða fyrir uppi á brúninni, sem steyptist Eins og sést af töflu 4, þá eru ( fram af og stefndí beint á hann. Hann þrýsti sér upp að klett- viðskiptakjörin nú ákaflega ó- , inum, og heljarmikill steinn þeyttist fram hjá honum. .Á eftir hagstæð. Þau eru nú óhagstæð- j fylgdi skriða af möl og sandi. Um leið og steinninn skall niður, ari en þau hafa nokkru sinni kvað við dimm og ógnþrungin rödd: verið síðan á kreppuárunum. En j „Dagar þínir eru á enda, Mágnús Heinason! Dagar þínir eru það er ýmislegt, sem bendir til á enda....“ þess að þessi óhagstæða þróun | Magnús hlustaði. Nei — þetta gat ekki verið mannsrödd. Þetta kunni senn að stöðvast. Einkum (hlaut að vera geigvænleg óvættur. Gegn slíku mátti mannleg- hafa hráefnin, sem hækkuðu í t ur máttur sín eirskis. „Nú skalt þú deyja, Magnús Heinason! Nú skalt þú deyja, og þú munt fara t;l helvítis. Á glóandi eldsglæðum skaltu dansa með djöflinum og árum hans....“ Svo heyrði hann hlakkandi, viðbjóðlegan hlátur. Það setti að hönum ónotalegan hroll. Svitinn hnappaðist á enni hans, og hann þrýsti sér betur upp að klettinum. Skyndilega þagnaði hlát- arinn. Nú heyrði hann aðeins ölduniðinn frá hafinu og gargið í máfunum. Hanri beit á vörina og fitlaði með hnífsskeptið. Nei— hann trúði ekki á huldar vættir. Brynjólfur var það, sem þarna var uppi. Nú var að láta til skarar skríða. Færi hann til helvít- is, skyldi Brynjólfur fylgja honum. Hann hélt áfram að klifra upp hamarinn, og um leið og hann rak höfuðið upp yfir brúnina, þaut eitthvað rétt við eyra hans. Ósjálfrátt bar hann vinstri höndina fyrir höfuðið um leið og hann sveiflaði sér upp á brún- ína, og í næstu nndrá var hann kominn á fætur. Og þarna stóð Brynjólfur, ægilegur ásýndum, og sveiflaði þungum sta fí kringum Brynjólfur, ægilegur ásýndum, og sveiflaði þungum staf í kringum aði. Brynjólfur missti sjálfur jafnvægið og féll við. Stafurinn flaug fram af hamrinum í löngum boga. Brynjólfur lá kyrr og stundi eins og sært dýr. Magnús dró hnífinn úr slíðrum, og það glampaði á stálið, er hann hóf vopn- ið á loft. ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Suðuplötur Kr. 147.00. i Sendum gegn póstkröfu. ÉVÉLA- og RAFTÆKJAVERZLUNIN | i Bankastræti 10. - Sími 2852. | ituiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiHiimiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiMiiiiiu AUGLYSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.