Tíminn - 06.04.1952, Síða 7

Tíminn - 06.04.1952, Síða 7
81. blað. TIMINN, sunnudaginn 6. april 1952. Frá hafi til heiba Hvar eru Kíkisskip: sLipin? Ýta gæti rutt vetrarveg um Dalsmynni á einu sumri Rætt við Fimi Krisljánssoii. kaupfélagsstj. Tíðindamaður blnðsins átti í gær tal við Finn Kristjánsson Bæjartogarar leggja upp í Reykjavík Togarar bæjarútgerðar Reykjavikur settu hér á land um 800 lestir af fiski í síðustu viku. 31. marz kom Pétur Hall- mmiiHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Hekla er væntanleg til Reykja kaupfélagsstjóra á Svalbarðseyri og spurði hann helztu tíðinda úr dórsson með 230 lestir af ís víkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið var á Salthólmavík i gær. Þyrill var í Vestmannaeyj um í gær. Oddur er á Húnaflóa á suðurleið. Ármann fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. héraði. Svalbarðsströnd er sem kunnugt er meðal mestu framfara- sveúa landsins og er meðal mestu kartöfluræktarhéraða. Flugferbir Flugfélag Islands. í dag verður flogð til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. r *■ Ur ýmsum áttum Séra Sigurbjörn Einarsson fiski, og voru 158 lestir látn- ar í herzlu, en 72 í íshús. 2. apríl fór togarinn aftur á salt fiskveiðar. 1. apríl kom Jón Þorláksson með 238 lestir af ísfiski til' herzlu og íshús og fór aftur — Það varð okkur ómetan- tölulega stuttur, jafnvel svo, leg lyftistöng að fá hafskipa- að gera má ráð fyrir, að af- bryggjuna, sagði Finnur. Um kastamikil ýta gæti á einu síðustu áramót var ár liðið sumri rutt og ýtt upp veg- frá því hún var fullgerð, og bálki, sem vel mætti aka i ó icfiQkvpiðar dnpinn Pftir sést gerla á þessu eina starfs- írostum á vetrum. Síðan lsnsMeiöar aa8mn eltir' ári, hve mikils virði hún er. rr.ætti fuligera veg þenna smátt og smátt næstu sumur, 24 skipaviðkomur. unz honum væri lokið, en fiski Q“ fór á saitfiskveiðar A þessu fyrsta ári voru kæmi að gagni þegar i staðjdaginn eftir_ skipaviðkomur stærri skipa sem vetrarvegur. Vaðlaheiði j Loks kom jjallveig Fróða- 24 á Svalbarðseyri auk við- er nú ófær mikinn hluta vetr-| dóttir"4 april meS 180 ]estir lrrvmn hótn otin wn ílAnHóti- v. 144-í'dC ttnut 4-il „ Unl Jn ! * ^ 5 JnUjrfsusT./jJ<>éíuAnziA. 0Uufelci$ic? % niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniim* "■ ■ '-mii 2. apríl kom Þorsteinn Ing- ólfsson með 133 lestir af salt- fiski og 22 lestir af nýjum iiiiiiiiimiiiiuiiiiiiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiitiin I Sængurveraefni | blátt. prófessor talar á almennri komu báta, svo sem ílóabáts ar, enda iítið gert til að halda1 af ísfiQki tij iierzlu oe , ísh,-15. \ samkomu í húsi K.F.U.M. í kvöld o. fl. Alls hafa á þessu ári henni færri. Nú sem stendur,| no menn höfðu atvinnu I ki. 8,30 , 110 menn höfðu atvinnu verið flutt um bryggjuna 112ö er til dæmis aðeins einn skafl'með saltfiskverkunina og iestir af vörum að og frá Sval vestan í heiðinni og iokar t herz]Ulia> auk þeirra, er unnu ! barðseyri, eða um 40 lestir að hann veginum, en honum hef i að uppSkipun Oo akstri á fisk-' meðaltali í hverri skipsferð. ir ekki verið rutt burt. Glasgow búðin Freyjugötu 26. Eimreiðin, 1. hefti þessa árs, er komið út Hefst það á minningargrein um ““ * j “ inum. forseta íslands eftir ritstjórannj I , . Ingólfur Arnarson, Skúli Svein Sveinsson, Kvæði er eftir Þa^Ir Skipautgerðar . Sparnaður í vióhaldi. Magnússon og Jón Baldvins- Guðmund Frímann, saga eftir ríkisins. | Með vetrar- og vorvegi um son eru á saitfiSkveiðum og Jochum Eggertsson, greinin Af í Fossarnir og strandferða- Kinn og Dalsmynni milli Ak- porken mám veiðir fisk til burðamaöur i efnafræði eftir ’ skipin hafa komið til Sval- ureyrar og Húsavíkur mætti vinnS]u j frystihúsum og Stefán Einarsson, Við hittumst barðseyrar á árinu, og Skipa- halda veginum um heiðarnar herzhl eftir 20 ár eftir Ray Bradbury, utgerð rikisins hefir sýnt vel- lengur lokuðum fram eftir kvæði eftir Goddard Leach Súes vilja og skiilning- á þörfum vori, svo að hann spillist ekki skurðurinn saga hans og deilan staðarins ð þvi að lát af umferð b hojklaki ,er um hann, kvæði um Saura-Gisla , , .. . . ; & ; . eftir Örn á Steðja, Tvisýnt, skraf strandferðaskipin ætið koma rð fara ur honum og þanmg að um tíðarfar, lag eftir Þar við> er um ÞaS var beðiö st.ara viðhald heiðaveganna Björgvin Guðmundsson, Fimm-|vcgna flutnings. ii iög. Fengist þannig nokkuð tíu ára minning eftir’Sigurgeir j Áður en skipabryggjan kom t.il mótvægis við kostnað af Jónsson, Skáldið Vennerbom og ^ urðu vöruflutningar til kaup- vegagerðinni um Dalsmynni, Símon við kolabinginn eftir, félagsins á Svalbarðseyri að og viðhald heiðaveganna er Helga Valtýsson, Bernard Shaw fara ag mestu fram um Ak- mjög dýrt vegna vorspjall- ber að dyrum, tvö kvæði eftlr Knút Þorsteinsson frá Ólafsstöð um, Máttur mannsandans eftir dr. Cannon, þættir um leiklist, bókmenntir og sitthvað fleira. Heilsuvernd i ureyri, og varð að aka vörun- (anna. um þaðan á bílum. Varð aí ----------- þessu meiri flutningskostn- aður en vera þurfti. Þessu er nú kippt í lag, auk margvís- legra annarra hagsbóta fyrir þetta verzlunarsvæði, er af skipakomunum leiðir. Acheson í heimsókn í Brazilíu Ritstjóri Jónas Kristjáns- son læknir. Útgefandi Nátt- úrulækningafélag íslands. I. hefti þessa árs er nýkomið út.1 Ritið birtir að venju margar j I'egurinn um Dalsmynni. Vegur er nú kominn allgóð- ur eftir allri Svalbarðsströnd- Stjórnarmyndun lokið í Túnis I gær tilkynnti franski landstjórinn i Túnis, að Baccouch hefði nú lokið stj órn! armyndun sinni, og mundi Acheson utanríkisráðherra Bandarikjanna mun fara inn- an tíöar í opinbera heimsókn til Brazilíu, og er þetta fyrsta opinbera heimsókn hans til Suð ur-Ameríku. Vargas forseti Brazilíu mun siðan koma í opin bera heimsókn til Bandaríkj- anna í sumar. inni alla leið að Laufási eöa hann leggja ráðherralista | brúnni á Fnjóská í Dalsmynni, I sinn fyrir beyinn á mánudag- CnHf'Q plíL'Í írpr ireS“ Hf'-->f B Soðin arleið getl tallzt S°ð milli ið fái ekki nægan stuðnmg. . Eyjaí jarðar og sveitanna aust | þó hafa ýms blöð, þar á nefna eftirfarandi: kostnaðinn tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiii* •IIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIKllllllllllllllllllllllllllllllMllllllfM | HáSf húseign ( i i mjög vönduðu húsi í Hlið- | | unum til sölu. Útborgun eft- | 1 ir samkomulagi. Upplýsingar | I gefa | | Konráð Ó. Sævaldsson | | .. löggiltur fasteignasali... | | Austurstræti 14. — Sími 3565. | 7lllll<lllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllUillllllllllM II11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111* Rifflar - ( Haglabyssur | | fjölbreyttasta og stærsta úr- ij § val landsins. r 2« | GOÐABORG ( | Freyjugötu 1. — Sími 3749, | j >IIIIIMIC''llllllll|llllllllllllll>IIIIIIIIIIIII>IIIIIIIIIIIIIIIMI.k ’ • IIIIIIIMIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIS - 3 | 14 ára drengur j 1 óskar eftir góðum stað í | i sveit nú í vor. Helzt þar sem | * I eru vinnuvélar. Er vanur § i sveitavinnu. Upplýsingar i f i síma 9347, Hafnarfirði. «iiiiii,iiiiiiiiiii lllllllllII<11111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIB fæða og ósoðin, eftir ritstjór- ann. Læknir eða læknisfræð- ingur, eftir Pál V. G. Kolka, Þingnefnd í Bandarikjunum :• an Vaðlaheiðar eða allt til meðal Norðurlandablöö, kraf-' rannsakar um þessar mundir á- = i Húsavíkur. Með gerð Kinnar-! ist þess, öryggisráðið léti kærur, sem fram hafa ksmið í Bfirnfislækni Húsmæfirahátt brautar losna menn Vlð vetr" hinar svívirðilegu aðfarar um sóun og spillingu í sam- TAv^Q^Aft,,,.’ arferðir í snjó yfir Fljótsheiði ^ Frakka í Túnis til sín taka. j bandi við flugstöðvar Banda- og þegar vegur er kominn um Dalsmynni, er kominn sam eftir frú Dagbjört Jónsdóttur. Söfnun og þurrkun drykkjar- j-urta eftir Halldóru Jóhanns- ten dur vegur um Iágsveitir dottur. Lifrænar ræktunaraö- ferðir eftir Þorstein Kristjáns son, höfundur þessarar grein- ar er ungur Reykvíkingur, sem fékk ársvist á enskum bú- r.lla leið milli Húsavíkur og Akureyrar. Virðist nú ekki nema herzlumunurinn að svo geti orðiö. garði fyrir milligongu N.L.F.I. Htt sumarverk. Þar eru aðeins notaðar lif-, Kafh sá sem upphiaðinn rænar ræktunaraðferðir, sem vantar a þessa leið er til. hann kynntist þannig bæði verklega og fræðilega. Grein- ,--------------------—... in mun vera úrdráttur fyrir- j lestra, er Þorsteinn hélt um sama efni á fundum N.L.F.Í. í vetur og vöktu þá athygli. í þessu hefti er aðeins byrjun ■ þessarar greinar og verður j framhald í næsta hefti. Þó, safnhaugagerð og fleira, sem i um er getið í téðri grein, sé ekki nýtt fyrirbæri, má margt, Sauraanáraskeið á Kirkjubæjar- klaustri Frá fréttarit. Tímans á Kirkjub.klaustri. Sumarhæli Náttúru lækningafélagsins að Varmalandi ríkjamanna, einkum í Norður- Afríku, en þó raunar víðar. | í sambandi við þá rannsókn hefir verið mjög rætt um konu ' höfuðsmanns i verkfræðinga- j deildinni við flugvöll í grennd við Casablanca. Heitir maður hennar Leonard Haseman. Frú Haseman kærði yfir því, að önnur hús, sem reist höfðu verið í þessari bækistöð, væru ekki nema tuttugu metra frá húsi því, sem hún og höfuðsmað af greininni læra, fyrir þá, er j hafa áhuga á ræktunarmál- uð hefir staðið yfir 1 námskeið á Undangenginn hálfan mán sauma- um. ' namsKeiö a Kirkjubæjar- Heilsuvernd kemur út 4 klaustri á vegum kvenfélaga sinnum á ári, 2 arkir heftið. Vestur-Skaftafellssýslu og er Áskriftarverð 25 krónur ár- gert ráð fyrir að því ljúki nú gangurinn, í lausasölu 7 um hænadagana. Kennari er krónur heftið. Guðrún Hafliðadóttir frá Búð Ég vil hvetja alla til að í Þykkvabæ. Námskeiðið kaupa ritið, sem er i alla sækja átta konur úr Hörgs- staði hið læsilegasta. |Iandshreppi og Kirkjubæjar- Sigurður Sveinsson. hreppi. Síðastliðið sumar rak Nátt- úrulækningafélagið hressing- arheimili í húsmæðraskólan- um í Hveragerði, og gaf það svo góða raun, að nauðsyn urmn llot®u 111 umráða. Kæra bar til að fá stærri og betri frúarinnar kom því til leiðar, húsakynni í sumar. Nú hef- aö vinna við byggingarnar var ir félagið fengið húsmæðra- stöðvuð, og svæði'ð skipulagt á skólann á Varmalandi i Borg nýían leik, þannig að stærra bil arfirði leigðan fyrir þessa vrðl a milli húsa höfuðsmanns starfsemi og verður hægt að ins hinna bygginganna. Þetta taka þar á móti 30 til 40 dval-, kostaði mörg hundruð þúsund argestum í mjög góðum her- . dollara aukalega. bergjum búnum handlaug og; Haseman hafði líka látið hefja fataklefa auk húsgagna. Sund húsbyggingar að ósk eigin- laug er góð á staðnum og kvenna Uðsforingja, sem áður nokkur gróöurhús. I bjuggu i gistihúsum. Daggjold verða hin sörnu og Formaður rannsóknarnefndar í fyrra, 50 kr. á dag og 65 kr. í innar, Lyndin Johnson, hefir lát einstaklingsherbergjum, er ið svo ummælt, að almenningur þar allt innifalið, einnig að Beti sjálfur gert sér grein íyrir gangur að sundlaug, en gest- þvi. hvort það sé sóun á fjár- ir verða að leggja sér til rúm- munum að gera slíkt að ósk föt. Þar verða eihnig sérstök kvenná, sem ekki viidu búa i böð fyrir gigtarsjúklinga. jnámunda við neinn. 111111111111 n iii iiiiiiimiiiuMiiuiimiMitmiiiiiiMiiimM* Fiðurhelt léreft I rósótt. | Glasgow búðin | Frcyjugötu 26. • IIIIIIIHIIIIIIMIIIIIHIIIIIMIIIIHMIIIHIIIMUIIIIIIIIIHIII im MIMIMmUmMmilllMlimillMMMWMIIIinlMMMMMIIMIUI ( Hefi fyrir- ( iiggjandi 1 hnakka með tré og skiða-| [virkjun. Einnig beisli með| | silfurstöngum. I Póstsent á kröfu. Gunnar Þorgeirsson | I Óðinsgötu 17, Reykjavik | háttiir kÍA’kjiiniiar (Framhald af 5. síðu) tun öndum allra tilverusviða, en til þess þarf hann að bera í höndum lýsigull hins góða og fullkomna. Vinnum ótrauð i ljóma þess . að því að bæta, fegra og I græða, þá mun fimbulvetur ‘ illra storma aldrei granda i vori góðleikans i sálunum. i; Eyrarbakka 15. marz 1952 í Árelíus Níclsson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.