Tíminn - 23.04.1952, Blaðsíða 3
91. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 23. apríl 1952.
3.
/ slendingalpættir
Dánarminning: Þorsteinn Þórarinsson
enn
Þann 13. marz s. 1. andaðist í
sjúkrahúsi í Reykjavík Þorsteinn
Þórarinsson bóndi frá Holti, nær
sjötugur að aldri. Hann var
fæddur að Efrihólum í Núpa-
sveit 29. apríl 1882, og ólst þar
upp, þar til hann fluttist með
fólki sínu að Laxárdal í Þistil-
firði aldamótaárið og átti hann
þar heima eftir það, og síðast í
Holti, nýbýli, er liggur að túni
Laxárdals.
Þorsteinn var einn af fyrstu
nemendum Jónasar Jónssonar
frá Hriflu í unglingaskóJa að
Ljósavatni, rétt eftir aldamótin,
og lærði þá jafnframt orgelspil
hjá Kristjáni á Halldórsstöðum
í Kaldakinn. Hann stundaði nám
í bændaskólanum á Hólum vet-
urna 1907—1908, 1908—1909, og
tók þátt í kynnisför norðlenzkra
bænda um Suðurland vorið 1910.
Á þessum árum fór Þorsteinn
að reka sjálfstæðan búskap á
Vá úr Laxárdal og stundaði hann
búskapinn eftir það af mesta
áhuga og snyrtimennsku. Hann
var einstakur dýravinur, er fór
vel með allar skepnur, og sem
forðagæzlumaður um langt
skeið, hafð'i hann góða aðstöðu
til að beita röggsamlega áhrif-
um sínum til bættrar meðferðar
húsdýranna.
Alltaf átti Þorsteinn góðan
reiðhest, en lengst hest, er
Þröstur hét, er bar af öllum
hestum nærsveitts bæði að viti,
vilja og flýti. Um fjármennsku
Þorsteins segir dr. Halldór Páls-
son: „Þorsteinn Þórarinsson í
Holti er einn af allra slyngustu
fjárræktarmönnum hér á landi,
og hefir af alúð og einbeitni
unnið að því starfi alla ævi og
náð góðum árangri“. Kynbóta-
hrútar frá Þorsteini eru þekkttr
um Þingeyjarsýslur báðar og
Múiasýslur.
Þorsteinn var á bezta þroska-
skeiði, er hin eldheita áhuga-
mannasveit aldamótakynslóðar-
innar var að fylkja liði og skipta
verkum til að hefja hið mesta
framfara og umbótatímabil, er
um getur í sögu landsins okkar.
Lífsskoðun Þorsteins mótaðist
mest með þessari kynslóð, enda
var hann alltaf góður liðsmaður
í þeirri sveit. Hann var áhuga-
H. S. blaðamaður lætur at-
hugasemd fylgja athugasemd
minni við skrif Tímans um sið-
asta Skíðamót íslands.
Nú vil ég biðja þennan góða
höfund að athuga samræmið í
skrifum sínum dálítið nánar, ef
það mætti verða til þess, að
i hann framvegis mætti verða
sjálfum sér samkvæmari.
| Á fimmtudaginn er fyrirsögn
r r
Eftir Vetrar-
leikina 1952
Nú eru íslenzku keppendurn ]
ir komnir heim af V.-Ól.leik-
unum. Það var lítill hópur frá
lítilli þjóð og ég held að segja
megi, að veganesti þeirra hafi
verið í samræmi við það, held
ur lítið.
Þessi ólympíukeppni þeirra
haldandí góða tilsögn. Þeir
þurfa líka að fá tækifæri til
að keppa á erlendum mótum
t. d. ætti heimsmeistarakeppn
in í Svíþjóð aö vera sjálfsagt
takmark, með keppni í öllum
greinum skíðaíþróttarinnar
fyrir augum.
samur og mjög vel liðtækur
ungmennafélagi allt fram á síð
ustu ár. Bindindismaður alla . . . .
ævi, bæði á tóbak og áfengi og in Þessi: »Þungt færi skapar (er fyrsta keppni flestra þeirra I Hér á ísafirði hefir áhugi.
áhugamaður um íþróttir, en sér i ®vænt ursiit“- Siðar i greininni; a erlendum vettvangi og fyrir skiðagöngu glæðst mjög
staklega iipur og skemmtilegur ”t norrænni tvíkeppni, göngu fyrsta keppni þeirra í ár. Til á þessum tveim til þrem síð-
glímumaður. Áhugamaður var °g stökki, sigraði Magnús Andrés samanburðar má segja t. d. ustu árum og má búast við,
hann um landsmál, félagsmál son Strandam., hlaut 242 stig. í um norsku svigkeppendurnar,
öll, og þó einkum samvinnumál, tvikeppni i bruni og svigi sigr- að þeir hafi elt allar stórar
og skipaði sér jafnan i þann aði Magnús Guðmundsson, Rvík, keppmr í Mið-Evrópu í vetur,
hópinn, er hann taldi sækja bezt °8 ma se6ia> frammistaða auk þess, sem þeir á undan
að hann eigi eftir að glæöast
verulega á næstunni í sam-
bandi við aukinn áhuga
Ólympíufara okkar. Ég veit að
þeir hafa lært að vanmeta
f ram. i Þessara manna hafi komið hvað . förnum árum hafa átt þess
Þorsteinn var skapmaður og mest a óvart á mótmu“. (Letur- ^ kost að mæta á flestum stór- J hvorki eða ofmeta þær að-
mótum heimsins. Þegar á stæður, sem bíða þeirra í
nokkuð kappsfullur, er rætt var breyttngar eru gerðar af mér.
um landsmál eða félagsmál. En
réttlætiskennd hans skipaði hon | A iaugardaginn byrjar hann
um oft til gagnrýni á þá, er sv0- »hess skal getið til þess að
einhver mannaforráð höfðu. Var fyrirbyggja misskilning, að þeg
hann hreinskilinn og stundum ar fyrirsögnin á greinina var
nokkuð óvæginn í aðfinnslum, samin, var Maghús Andrésson
en þó þótti afsannazt rækilega aiis ekki hafður í huga. Fyrir
á honum gamla vísan:
,,Sá, sem aldrei elskar vín,
óð né fagran svanna,
verður alla ævi sin
andstyggð góðra manna“.
Þvi þótt Þorsteinn virtist hafa
haft litil kynni af gæðum þeim,
er vísan nefnir, var hann gleði-
maður og hrókur alls fagnaðar
í kunningjahóp, félagslyndur,
hjálpsamur, drengskaparmaður,
er öllum samferðamönnum var
hlýtt tíl. Hann átti hvorki óvin
eða öfundarmann.
Þorsteinn var ókvæntur og
barnlaus, en hann ól að mestu
upp pilt, er dó rétt fullorðinn.
Hann var alltaf i heimili með
Kristjáni bróður sínum, og sið-
an ekkju hans og börnum i
Holti. Áttu börn Kristjáns góð-
an að, þar sem frændi þeirra
var, því að Þorsteinn var ætt-
rækinn og barngóður, og kom
það mest fram við þessi bróður
börn hans, enda hafa þau nú á
allan hátt létt frænda sínum
langvarandi veikindastríð.
Svo ríður þú, Þorsteinn, ná-
granni og vinur, vetrarbrautina
á Þresti, þínum góða reiðhesti
og vini, og við, sem þekktum þig,
vitum að lykla-Pétur brosir ljúft,
er hann lýkur upp fyrir þér
gullna hliðinu og biður þig að
ganga inn í fögnuð herrans.
Jóhannes Árnason.
móttð var Magnús álitinn af
mörgum, sem eitthvað hafa
þetta er litið vil ég álíta
frammistöðu keppenda okk-
ar á þessum leikum góða.
Árið 1948 tóku íslenzkir
skíðamenn fyrst þátt í Vetrar
Ólympiuleikunum, en þá að-
eins i stökki og alpagreinun-
um. Frammistaða þeirra var
þá eftir atvikum talin góð, en
fylgzt nteð skiðamótum undan- þó er frammistaðan á þessum
farið liklegur sigurvegari í nor leikum stórar framfarir frá
rænni tvíkeppni“. því.
Síðar í greininni: „Það er alls Þetta var í fyrsta sinn, sem
ekki villa, að Magnús hafi hlot- íslendingar keppa í skíöa-
ið 242 stig í tvíkeppninni". Og göngu á erlendum vettvangi,
niðurlagið: „. .enda sýnir þessi enda hefir það verið álit
málsgrein glöggt kunnugleika þeirra, sem með þau mál
Jóhanns á því málefni, sem hafa farið, að við stæðum
hann ræðir um“ svo langt að baki öörum þjóð-
Þó að samanburður þessara um f þessari íþróttagrein, að
málsgreina ætti að vera.nægj- tilgangslaust væri að reyna
anlegur til þess að sannfæra si§,vi® aðrar þj óðir.
jafnvel H. S. blaðamann um1 A seinustu árum hafa orð-
það, að óhönduglega hafi hann ið þáttaskipti í skíðagöngu
þarna haldið um pennann, þótt iaer a iancii, fyrst með komu
við fákænan sveitamann sé að sænsiía þjálfarans A. Wik-
eiga, vil ég þó athuga stiga- strom, sem 8iæödi mjög á-
fjöldann í norrænu tvíkeppninni hu8'a fvrir skíðagöngunni og
nokkru nánar. i reyndi aö fá menn fil að skili‘a
Fyrir framan mig hef ég Wömgu mikillar og stöðugrar
skýrslu um Skíðamót Islands œflngM. Siðastliðin tvö ár
1952, sem Hermann Stefánsson
íorm Skíðasambandsins, var svo
vinsamlegur að láta mér i té.
Hún ber það með sér, að stökk-
dómarar mótsins hafa verið
fimm, reiknað var með þrem,
þá er hæsta og lægsta einkunn
fyrir stíl strikuð út, og einkunn
hinna þriggja lögð saman.
Hæsta einkunn, sem hver dóm-
ari getur gefið, er 20 stig, sem
gefur í bezta tilfelli 20x3=60
höfum við svo haft norskan
þjálfara, J. Tenmann, sem
lagði sig mjög fram um aö
kenna göngumönnunum nýj-
ustu tækni í skíðagöngu.
Frammistaða göngumann-
anna á þessum Ólympiuleik-
um var, að mínu áliti, góð. Ég
veit ekki til, að íslendingar
hafi íarið betur af stað í nokk
urri annarri íþróttagrein á er
lendum vettvangi.
En hvað er frammundan í
Frá Svemasambandi byggingamanna
Eftirfarandi ttllögur og álykt
anir í atvinnumálum voru sam-
þykktar á nýafstöðnu 16. þingi
Sveinasambands bygginga-
manna:
16. þing Sveinasambands bygg
ingamanna skorar eindregið á
ríkisstjóm og bankayfirvöldin
að þau geri nú þegar nauðsyn-
legar ráðstafanir tíl þess að
leysa úr lánsfjárþörf þeirra bygg
inga, sem nú hafa stöðvazt
vegna fjárhagsvandræða.
Jafnframt beinir þingið þeim
eindregnu tilmælum til sömu
aðila, að rýmka allverulega þær
kvaðir, er liggja á veðdeildar-
lánum tíl smáibúðarbygginga,
sem telja verður mjög óviðun-
andi. Enda sé það skilyrði fyrir
lánunum að húsin séu unnin
af faglærðum iðnaðarmönnum.
16. þing Sveinasambands bygg
ingamanna skorar eindregið á
rikisstjórn og bæjarstjórn að út-
rýma nú þegar því atvinnuleysi,
sem ríkt hefir á undanförnum
mánuöum i bænum.
Jafnframt skorar þingið ein-
dregið á yfirvöldin að auka mjög
allar framkvæmdir á sumri kom
anda. Þingið telur það skyldu
hins opinbera gagnvart þegnun
um, að nú þegar séu athugaðir
möguleikar á því að hús séu
steypt upp yfir sumarið, svo
að innivinnu sé hægt að ynna
af hendi yfir vetrarmánuðina.
Þingið telur, að sé framkvæmd-
um hagað þannig, sé það spor
í þá átt að útrýma atvinnuleysi
iðnaðarmanna á vetrum.
16. þing Sveinasambands bygg
ingamanna skorar á ríkisstjórn
stig. Mesta stokklengd gefur ssum málum? _
sama stigafjolda. I einu stbkkr h. ön nn eru það ungir>
er hvi’ ha relknað með hrem að þeir eru ekki komnir á
domurum, hugsanlegt að fá 120 sinn bezta keppnisaldur fyrr
stig, og í tveim stökkum sam- en eftir 4—g dr ^ þessu tima
tals 240 stig. Eftir þéssum regl- bm þurfa þeir að fa afram.
um var reiknað á Skiðamóti ís- j
lands, og birtir H. S. blaðam.
niöurstööur stökkkeppninnar ná
kvæmlega eftir þessum útreikn
ingi og þvi vitanlega i samræmi
við skýrslur skíðamótsins.
Beátf |ími í skjíðagöngunni
gefur sama stigafjölda. Hlaut
sigurvegarinn i norrænu tví-
keppni á alþjóðavettvangi, nú
vita þeir, að þeir eru menn
til að komast í fremstu raðir
skíðagöngumanna heimsins,
en þeir veröa samt að leggja
mikið á sig til þess. Þeir verða
að æfa allt árið af mikilli
kostgæfni og fá um það ráð-
leggingar sérfróðra manna,
Þaö er naumast umdeilanlegt,
að framvinda skiðaiþróttar-
innar hefir verið gífurleg á
síðustu árum og það er ekkí
ólíklegt, aö íslenzkir skíða-
menn eigi eftir að bera hróð-
ur landsins hærra en nokkur
annar hópur íslenzkra íþrótta.
manna. Nú vildi ég ekki að
nokkur skildi orð mín svo, að
ég teldi að markmið skiða-
íþróttarinnar væri náð meS
því,’=að hafa siktað út nokkra,
efnilega skíðamenn, sem for-
ysta skíöaíþróttarinnar ætti.
svo að snúast um eins og:
snældukallar. Þvert á mótí.
tel ég þaö höfuðmarkmiB!
skíðaforustunnar að vinna að
því, að hver íslendingur
stundi skíðaferðir í einhverri.
mynd. Nú eftir Ólympíuleik-
ana í Osló, spurði blaðamaður
nokkur, flokksforingja norskv.
stökkmannana, hvernig stæð::.
á því að Norðmenn væru æf-
inlega öruggir að vinna skíðv.
stökk á öllum alþjóðamóturr.,
þrátt fyrir að viö mjög góðtt
andstæöinga væri að etja.
Það gerir fjöldinn, sem iök
ar skíðastökk hjá okkur, sva:
aöi liann, þegar önnur lönc
mæta með 3 góða menn og
einn úvalsmann, mætum vi'c
með 4 úrvalsmenn og 4 ti.
vara. Og þetta er ekki bara
norskt grobb.
Það er hér eins og í öllum
íþróttagreinum, að við þurfum
(Framhaid á 4. siðu.)
i Kvikmy ndaluisin:
Keðjudans ástarinnar
Um þessar mundir sýnir Nýja
Bíó mjög óvenjulega og nýstár-
keppninni fyrir göngu 239,8 sttg * 1 iega mynd, er hefir farið sigur-
og fyrir stökk 203,1 stig, gerir j fðr um allan hinn siðmenntaða
það samkvæmt skýrslu mótsins heim. Hlaut m. a. verðlaun í
442,9 stig samtals.
Hvern rétt blaðamaðurinn H.
S. hefir tíl þess að umreikna
Feneyjum 1950 fyrir leikstjórn
og snjallar samræöur. Þótti þessi
mynd, sem er byggð á hinu við-
eða breyta tölum dómaranna,! fræga verki „Reigen“ eftir
birta siðan útkomu sína, án1 Arthur Snitzler, fjalli um ásta-
skýringa, sem niðurstöður móts | líf í Vínarborg um aldamótin
og fjárhagsráð að leyfa nú þeg ins, er mér óskiljanlegt, enda all j síðustu, fer þó mjög litið fyrir
ar frjálsar byggingar íbúðar-
húsa og annarra nauðsynlegra
bygginga. Þingið telur, að á-
stand það, sem ríkir í húsnæðis
málum þessa bæjar, sé óviðun-
andi, en með leyfi um frjálSar
byggingar, sé þó sttgið spor í
þá átt að leysa húsnæðisvand-
ræðin, svo og einnig þaö mikla
atvinnuleysi, sem meginþorri
iðnaðarmanna á við að búa,
einkennileg blaðamennska, ekki j háieitum ástaórum og draum-
sízt, ef sá umreikningur færi í um, en berorðar lýsingar á mjög
bága við gildandi reglur Skíða- j svo jarðneskum og frönskum
sambands íslands, það verð ég; ástum sitja þar i fyrirrúmi.
því miður að álíta, þar sem1 Enda þótt rekkjan sé miðdepill
hvorki núverandi né fyrrver- | myndai'innar, villist hinn snjalli
andi formenn skíðasambandsins J leikstjóri, Max Ophuls, aldrei
hafa getaö gefið mér skýringu j ut fyrir takmörk velsæmisins.
á stiga-útreikningi H. S. i nor- i Þaö er vandfarið með slíkt efni,
rænu tvíkeppninni, né heimild én Frökkum virð'ist sú gáfa feng
(Framhald á 6. síðu.) ‘ in að túlka samband karls og
konu af smekkvisi og Hstfeng',
í þessari mynd tefla Frakka”
fram sínu bezta liði: Jean-Loui:
Barrault, frægur fyrir leik sinr,
i Hamlet í þýðingu André Gidt,
Gérard Philipe, vinsælasti elsk.
huginn i frönskum kvikmynd
um, Simone Simo'n, David Gelii.
sem sýnir afbragðs leik i hlut ■
verki skólapiltsins, DanielH i
Darrieux, Fernand Gravey og
margir fleiri. Anton Walbrooi
stjórnar keðjudansi ástarinna:.’
af mikilli prýði. Hann er há
menntaður og fágaður leikar-,
er mælir lýtalaust á frönskr.
„La Ronde“ eftir Oscar Strausi:
gerir mikið til þess að skapt,
rétt andrúmsloft og undirbm,
áhorfendur undir djarfar ástar-
senur. Þessi mynd er fágað lista
verk, er á skilið að fá mikla að-
sókn. H. Þ* .