Tíminn - 23.04.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.04.1952, Blaðsíða 7
91. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 23. apríl 1952. T. Frá hafi til heiba Hvar eru Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 19.4., væntanlegur til Reykjavíkur á morgun 23.4. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 14.4. til New York. Goðafoss fer frá Reykja- Sir Stafford Cripps látinn Sir Stafford Cripps fyrrv. fjár málaráðherra Breta lézt á sjúkrahúsi í Ziirich í fyrrinótt efrir langa og þunga legu. Bana mein hans var berklaveiki. Cripps var minnzt í brezka þing Gefjunarföt iilliiiiiiliitiiliiiiiiiiiilitaiiiiiiiiliiiitdiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiir (Framhald af 1. síðu.) hefir að framleiða svo ódýr! | föt úr fyrsta flokks efnum, er ! | fyrst og fremst hinn mikli,11 nýi vélakostur Gefjunar og § stórbættir framleiðsluhættir. | í fataverksmiðjunni í Reykja'J vík. Hinar nýju vélar, sem Gefj un hefir verið að taka í not- kun undanfarna mánuði, hafa þegar leitt til mikilla inu í gær og er það almanna- | framfara og endurbóta á efn vík 25 4 til Dalvíkur ^Akurevr-! mál. að.með honum sé fallinn unum> og er þó stækkun og ar, Húsavikur og London. Gull í valinn mikill mannkostamaö- j endurnýjun verksmiðjunnar foss kom til Leith 21.4. fer það ur, er fyrr og síðar vann landi .hvoigi nærri lokið enn. an í dag 22.4. til Kaupmanna- j sínu meira en orka og heilsa hafnar. Lagarfoss fór frá Kefla vík 20.4. til Hamborgar. Reykja- foss kom til Rotterdam 21.4., fer þaðan í dag 22.4. til Antwerpen og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Reykjavík 25.4. til Vestfjarða og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá New York 18.4. til Reykjavíkur. Straumey er á Sauðárkróki, fer þaðan til Reykjavíkur. Foldin fór frá Hamborg 21.4. til Reykja víkur. Vatnajökull fór frá Ham borg 21.4. til Dublin og Reykja- vikur. Ríkisskip: Skjaldbreið er á leið frá Aust fjörðum til Akureyrar. Þyrill er norðan lands. Oddur er á Vest- fjörðum. Ármann fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Búð- ardals. leyfði. Húsnæði fyrír iðnað Húsnæði fyrir iðnað óskast, sem fyrst, helzt í miðbænum eða sem næst honum. Tilboð, merkt „Iðnaður—2“, leggist inn á afgreiðslu Tímans fyrir laugardagskvöld. Flugferbir Föt af öllum stærðum. Þá hefir fatasaumurinn hér syðra tekið yerulegum fram- förum. Er honum nú stjórn- að af ungum klæðskera Birni Guðmundssyni, sem dval- izt hefir í Bandaríkjunum við nám í fataframleiðslu. Eru fötin öll saumuð eftir sérstöku númerakerfi og eru fjórar síddir af hverjum númeri. Er auðvelt fyrir menn af öllum stærðum að finna föt, er henta þeim, og geta þeir síð- an beðið um sama númer framvegis, eins og menn biðja um ákveðið skónúmer. Hefir þetta kerfi reynzt af- ibragðs vel erlendis. Þá hafa Ungling, þrettán til fimmtán verjg teknar upp margvísleg- ára, vantar til snúninga á ar nýjunar í sniði og gerð Vikapiltur (KRUPS1 BÚRVOGIR fyrirliggjandi. | Einkaumboð: | Jón Jóhannesson & Co., § 1 Simi 5821. | íiiiiiittiiiiiiiiiiiitifiiHiiiiitiHiiiiitiitiiiiitiiitiiiiitiiniin Hllllllllllllllllllllllllllllllt*<lll*ll<**4|llll|lll|III||l||||H||I Ljósakrónur Vegglampar Borðlampar IlraðsufSupottar | | Vörur á verksmiðjuverði \ | Sendum gegn póstkröfu | Máhntffýan h. f. | Bankastræti 7. Sími 7777 | EXTRA, ^OTOR OIL BEZT 4a JiéM sveitaheimili í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 2353. Flugfélag fslands: I dag verður flogið til Akur- eyrar, Vetsmannaeyja, Hellis- sands, ísafjarðar og Hólmavík- ur. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Aust fjarða. r * Ur ýmsum. áttum Fyrirlestur í Háskólanum. Franski sendikennarinn hr.11 Schydlowsky, flytur fyrirlestur J í I. kennslustofu háskólans i föstudaginn 25. þ.m. kl. 6,15 e.h. | i Efni: „Le Printemps des f peuples en France.“ j | Með fyrirlestrinum verða | sýndar myndir af málverkum 1 og teikningum eftir hina frægu f frönsku málara Daumier, Dela- ' i croix o. fl. ! I Öllum er heimill aðgangur að íyrirlestrinum Fræðsluerindi um almenna heilsuvemd fyrir hjúkrunarkonur og ljós mæður. í II. kennslustofu Há- skólans kl. 8,30, miðvikudaginn 23. april: Berklavarnir, fyrra erindi, Jón Eiriksson, læknir; starfsemi á ungbarnaverndar- iiiiiiiiiiiimiiiiiiiriimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii o c3 £ ra :0 M l-* & s tá sí.’- §5 'M H C s 'iH E-» 'O ö cö 'u w ‘Oá u bJD K> c3 c3 73 ■ fl so . w '< a Í5 a» w og sportjakkanna og buxnanna. Tweed-tízkan færist í aukana. Sportjakkar úr tweed-efn- um og stakar buxur eru mjög vinsæll klæðnaður i öllum ná grannalöndum okkar, ekki sízt á sumrin, en notkun þeirra allt árið, sérstaklega í skólum, fer ört vaxandi. Eru slík föt án efa hentug hér á landi, og þeim fylgir sá mikli kostur, að menn geta keypt iiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiniiimiiiiiiiiiimiiimiiiiviiniiiiiiiim tvennar buxur eða skipt um buxur, þótt jakkinn sé notað ur áfram. Á því verði, sem er á Sólíd fötum, munu menn geta fengið jakka og tvennar buxur fyrir það verð, sem er á flestum fötum með aðeins einum buxum. Ryksugur mikið úrval Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10 Sími 2852 Tryggvagötu 23 — Sími 81279 ♦♦♦♦♦ Þökkum auðsýndan vinarhug og hluttekningr við andlát og jar.ðarför SIGRÍÐAR SNORRADÓTTUR Slysavarnafélag íslands stöð, Kristbjörn Tryggvason, læknir. Félag ísl. hjúkrunarkvenna og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Fermingarbörn. Séra Jakob Jónsson biður bornin, sem eiga að fermast næstkomandi sunnudag, að koma til viðtals í dag kl. 5 e.h. (en ekki fimmtudag).. Leiðrétting. í fréttinni um Grænlands- flugið í gær misritaðist nafn flugstjórans línúvélinni. iillllllllllllillllllliliilllllliillililiiilliiiliiliiilllliilllllllili tfuyhjAií í JímaHum Hörður Sigurjónsson Getraimirnar. 1. vinningur (10 réttir) kr. 168= 563, 5100, 7669, 7739, 16504 Og 17509. 2. vinningur (9 réttir) kr. 65:, 215, 1269, 1291, 1724, 2065 (2/9), 2334, 2917, 3121, 3145, 3702, 4020, 4219, 4295 (2/9), 4654, 5847, 5912, á annarri kata- ! 6125 8426, 8606, 8751, 8838, 8851,1 Flugstjórinn hét 10702, 13027, 13975, 14322, 15041, ! 16308, 16822 og 16852. Á*wraai Sumarfagnaður Eyfirðingafélagsins verður haldinn í samkomusalnum á Laugaveg 162 sum ardaginn fyrsta og hefst klukkan 8,30. Skemmtiatriði: Finskir þjóðdansar og fleira. Félagar fjölmennið og takið með gesti. Stjórnin í dag kemur í búðina mikið úrval af SÓLÍD-föt- kum, stökum sportjökkum og stökum buxum. Jakk- ►arnir eru í 40 mismunandi stærðum úr 22 mismun- fandi efnum. Fötin eru saumuð eftir nýjustu. amer ►ískum sniðum, fara vel, og eru með margvíslegum [nýjunum til útlits og þæginda. Verðið á SÓLÍD-fötunum er ótrúlega lágt: Sportjakkar 473 og 485 kr. Stakar buxur frá 275 kr Með fullkomnum, nýjum vélum og stórbættri [tækni hefir reynzt kleift að bjóða þessi óvenjulegu tfatakaup. Tweed-jakkar og buxur eru vinsælustu fsumarfötin í nágrannalöndunum og eiga án efa eft ið að verða það líka hér. Jakki og tvennar buxur 1 kosta álíka mikið og venjuleg föt kosta nú. Kynnið ! yður SÓLÍD-föt þegar í dag. G E r JUN-I Komið og skoðið SÓLÍD-fötin í da

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.