Tíminn - 24.04.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.04.1952, Blaðsíða 1
12 siður r Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 12 siður Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 24. apríl 1952. 92. blað. Er flotvarpan tæki, er stofnar fiskstofni oé markaði í hættu? Raett vtfí Sigfiis Magmisson, sem gerl hefir ffiillkomna flotvörpu, ©g Sitæbjörn Ólafsson, skipstj. á HváSfelIi, seni reymli vörpuna Tíðindamaður blaðsins átti í gær tal vio Sigfús Magnús- son, stýrimann cg Snæbjörn Ólafsson skipstjóra á íogaran- um Hvalfelli um nýjar vörpur notkun þeirra og áhrif á veið' arnar. Sigfús Magnússon hefir fyrir löngu gert vörpu, sem nota má bæffi sem botnvörpu og flotvörpu og hafði hann fyrri alllöngu afhent ríkisstjórninni lýsingu og líkan af henni. s;snnfærður um að hún væri hlð stórvirkasta veiðitæki, (Framhald af 12. síðu. Stal bifreið, brauzt inn í Kron í Kópavogi Aðfararnótt þriðjudags var bifreiðinni R-5556 stolið, það- an sem hún stóð í Garðastræti. Bifreiðinni var skilað á sama stað, seinna um nóttina, en þá var búið að nota hana í sambandi við innbrot. i Gíeðiiegt samar I •V •/ . / l 1 I við sjo og i sveit | Sigfús hvað það hafa verið sér lengi ljóst, að hægt mundi vera að gera vörpu, sem væri miklu betri veiðitæki en venju leg botnvarpa, og um þetta leyti, sem fyrsti nýsköpunar- togararnir komu til landsins hafði hann gert slíka vörpu. Hið mesta drápstæki. Fór hann þá á fund sjávar. útvegsmálaráöherra og af-1 henti honum lýsingu og líkan af vörpu sinni og kvaðst gefa ríkisstjórninni hana og allan rétt til hennar og réði hún hvað við hana yrði gert. Jafn; framt lét hann þess getið, að lit þá í ljós, aö varpa þessi væri ónothæf, og varð þá ekki af yeiðitilraunum með hana. Sigfús gerði litið í málinu næstu árin en síðar gerði hann þó nýja vörpu að mestu eins og reyndi hana í Skerja- firði. Straumurinn epuar verpuna. Varpa þessi vinnur alger- lega sjálfstætt, opnast og þenur sig út fyrir straumnum og Tiarða skpisins og má nota hana hvort sem vill við botn eða hvar sem er uppi í sjó sem flotvörpu. Af þessari slik varpa væri drápstæki hiö 7°rpu bjó unuað -- _________,‘líkan og afhenti rikisst.iórn- inni það á nýjan leik sem mesta og éyðileggingartæki ef farið væri gá- lauslega með hana. Nokkrir togaraskipstjórar létu það á- Strákar brjóta girð- ingar til að ná sér í vopn t gærkveldi bar enn nokk uð á samansafnaði stráka í bænum, þótt ekki kæmi til verulegra átaka og lögreglan þyrfti ekki að skerast í leik- in af alvöru. Kvartnir komu frá fólki einkum við Hall- veigarstíg, þar sem margir höfðu safnazt saman og voru með hávaða og læti og rifu spýtur úr húsagirðing- um til að ná sér í vopn. Einn ig komu kvartanir um skemmdir og samansafnað stráka úr vesturbænum og innan af Langholtsvegi. Lög reglin dreifði þessum hóp- um en þurffi ekki að hand- taka neina. Strákarnir í Austurbæn- um nefna félag sitt Tígris- klóna, og brenna þeir þrjú mörk á handarbak vinstri handar eins og klómerki. Þeir hafa sýnt sig í því að taka stráka og binda við staura í eftirlíkingum af pyndingum Indíána ef þeir gerast brotlegir við félag sitt. Mörg fleiri félög eru og starfandi svo sem „Kátir kappar“, sem er í austurbæn um en telur sig þó í stríði við Tígrisklóna. gjöf til ráðstöfunar. Er líkan- þetta komið til ráðherra fyrir alllöngu og er þar nú. Varpan reynd. Togarinn Hvalfell kom fyr ir tveim dögum úr veiðiför með þessa vörpu og lýsti Snæbjörn Ólafsson skip- stjóri notkun hennar. Var Sigfús einnig með í förinni. Reyndist varpan ágætlega bæði við botn og uppi í sjó, vann algerlega sjálfstætt opnaðist fyrir straumnum einum og þurfti engin flot- holt. Vegna illrar veðráttu varð hún þó ekki reynd til fulls, en einn daginn, fiskað ist í hana um 70 lestir af fiski í salt. Kvaðst Snæbjörn I Dagblaðið Tíminn óskar 1 I öllum lesendum sinum, í | 1 sveit og við sjó, utan lands | | og innan, gleðilegs sumars \ | og þakkar samskiptin á i 1 liðnum vetri. Væntir blaðið | | þess, að það geti enn sem f 1 fyrr orðiö lesendum sínum | | til fróðleiks, gagns og á- f | nægju, og sambandið milli § | blaðsins og þeirra verði á f f þessu sumri enn traustara f I og nánara en nokkru sinni f i áður. i MllllfilllMIHIIIMIIimiUltlllllMtlltlllllMIHIIMMIIIIIIIItMI Munið sumarfagn- aðinn annað kvöld Sumárfagiiáður FramifVkn- arfélaganna í Reykjavík er annað kvöld í Tjarriarkacé eins og áður hefir verið skýrt frá. Þar verður margt t»l skemmtunar. Skúli Guðmunds son fagnar sumri í styttri ræðu, Vigfús Guðmundsson heilsar upp á fólkið nýkominn úr hnattförinni og Karl Krist- jánsson les gamankvæði eftir Egil Jónasson á Húsavík. Unn dór Jónsson fer með spán- nýjar gamanvísur. Á milli skemmtiatriða verður fjölda- söngur, sem Guðbrandur Magnússon stjórnar. Fleiri skemmtiatriöi munu verða og svo að lokum auðvitað dans af miklu fjöii til loka. Skemmt- unin hefst kl. 8,30. Aðgöngu- miðar sækist í skrifstofu flokksins fyrir kl. 4 á morgun. Oku suður í Hafnarfjörð. Bifreiðin, sem stolið var, er lítil fjögurra manna Renault bifreið. Var hún látin standa um nóttina fyrir framan nús eigandans, og mun önnur 1 framhurð hennar hafa verið ólæst. Um nóttina kom ölvað' ur piltur að bifreiðinni og fannst honum sem hann kannaðist við hana, og aS hann hefði jafnvel stolið henni áður. Datt honum þá í hug að fá sér bíltúr og sett- ist upp í og ók af stað. Ók hann fyrst um bæinn og rakst þá á tvo pilta, sem hann kannaöist við, og bauð þeim upp í bifreiðina. Var síðan ek ið til Hafnarfjarðar. Áðu á leiðinni í bæinn. Á leiöinni til bæjarins stönsuðu ferðalangarnir við Kronbúðina í Kópavogi. Á- kváðu tveir þeirra að brjót- ast þar inn, en hinn þriðji vildi engan þátt eiga í sliku. Þeir sem inn fóru, stálu tíu pökkum af sígarettum, kon- fekti og súkkulaði, einnig brutu þeir upp peningakassa verzlunarinnar með exi og tóku þaðan fimmtíu krónur í skiptimynt. Siðan var ekið til bæjarins og bílnum skilað, var hann þá orðinn olíulaus og farinn að ganga illa. Því sem þeir gátu ekki torgað af konfektinu og súkkulaðinu, hentu þeir. Sá sem stal bíln- um, heitir Jón Karel Guð- mundsson, Mávahlíð 41, og pilturinn, sem brauzt inn 1 Kronbúðina, ásamt Jóni, heit ir Baldur Erlendsson, Berg- þórugötu 45. Þeir voru báðir undir áhrifum áfengis. Norskt selveiðiskip vinnur að selskurði á ísafirði Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Selveiðiskipið Pólarsel frá Álasundi kom liingað inn til t ísaf jarðar í gær og liggur | hér. Skipið hafði fengið 2400 seli og vinna skipverjar hér við að flá spik innan úr sel skinnum og búa um feng- inn. Að því loknu mun skip ið fara á veiðar aftur norð- ur í höf og stunda veiðar í mánuð ásamt öðrum sel- fangara sem nýfarinn er á veiðar frá Tromsö. Líkur til að vinnu- fríður haldist Alþýðusamband íslands beð aði til ráðstefnu meðal for- manna verkalýðsfélaga víðs vegar um landzð, og var hún haldin í gær. Mun hafa veriff rætt um það, hvort segja ætti upp samnmgum um næstu mánaðamót, tn það álit mun hafa orðið ofan . á, að ekkí væri heppdegt að segja upp samningum eins og stæði. Má því búast við, að samningarn- ir verði framlengdir næstu sex mánuði að minnsta kosti eða til 1. des. og ekki komi td stórfelldra vinnudeilna á þeim tíma. Framkvæmdir við áburðarverk- smiðjuna eiga aðhefjastá morgun Á morgun verður með nokkurri viðhöfn formlega hafnar framkvæmdir við áburðarvevksmiðjuna á Gufunesi, og verö ur nú byrjað að undirbúa grunna bygginganna. Fyrst um sinn munu þó til- tölulega fáir verða þar við vinnu, þar eö’ fyrst verður að allega um vélavinnu að ræða við þennan undirbúning. Fyrstu bygginga- framkvæmdir. Búið er þegar að reisa geymsluskúr og bráðabirgða mötuneyti handa verkamönn unum, en verið er að bjóða út byggingu, þar sem verða á smiöja og viðgerðarverkstæði. Vegagerð. Fljótlega verður einnig haf izt handa um vegagerð á Gufunesi, þar sem vegur sá, sem nú liggur þangað af þjóð veginum, mun ekki þola þá umferð, er þar verður, er framkvæmdir færast í auk- ana. Þessa vegegerð annast vegamálastjórnin. McGaw lætur af störfum hér E. J. McGaw hershöfðingi, yf- irmaður bandaríska varnarliðs- ins hér, er að láta af störfum og mun taka við öðru starfi í Bandaríkj unum. Hann kom hingað til lands 7. maí. Ekki hefir enn verið gert upp skátt, hver verði eftirmaður hans hér á landi. Akureyri aðili að byggðasafni | Eyjafjarðar ÍFrá fréttnritara* Tímans á Akureyri. Bæjarstjórn Akureyrar hef j ir samþykkt að gerast aðili | að stofnun byggðasafns Eyja . fjarðar og kosið mann í nefnd ( er vinni að málinu ásamt full trúum frá Kaupfélagi Eyfirð- inga og Eyjafjarðarsýslu. Máli þessu var hreyft á að- alfundi Kaupfélags Eyfirð- inga í fyrra og samþykkt að hefjast handa. Fól félagið Snorra Sigfússyni náms- stjóra að annast undirbúning og hrinda því fram eftir megni. Sýslunefnd Eyjafjarð- ar hefir og samþykkt að eiga hér hlut að. Hafa verið fengn ir menn í hverjum hreppi sýslunnar til að kynna sér hvar til séu grpir, sem heima ættu í slíku safni, og verður nú undinn bugur aö því að vinna úr skýrslum þeirra. Ekki hefir enn verið ákveðið um stað fyrir safnið eða ann að sem það varðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.