Tíminn - 24.04.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.04.1952, Blaðsíða 7
92. blað. j—i TfMTNN, fimmtudaginn 24. apríl 1952. 7. Þrír ísSendingaþæffir Fimmtud. 24. upríl jMINNING: Guðmundur og Björn Guðbranelssynfr frá Hey- dalsá «í* Aðalbjörn Þórðarson á Kliíkii Sumardagurinn fyrsti í dag er sumardagurinn • fyrsti. Það er gamall og þjóð- legur siður að kveðja þá vet- urinn og fagna komandi sumri. Margar minninga.r rifjast upp, en hærra þer þö vonirnar um batnandi og gró- ; andi líf. Vetrinum, sem nú er að baki, hafa fylgt bæði skin og skúrir. Til landsins hefir hann yfirleitt verið hagstæður og mun hagstæðari en næstu vetrar á undan. Ifið sama verður ekki að öllu leyti sagt, þegar horft er til sjávarsíð- unnar. Aflabrögð og gæftir hafa að vísu sízt orðið lakari en oft áður, en hins vegar hef ir Ægir höggvið óvenjulega mörg og stór skörð í hina ís- lenzku sjómannastétt. Marg- ir eiga því um sárt að binda, er þeir hugsa til liðins vetrar. En það er mikil huggun, að hér hafa vaskir drengir fall- ið viö nauðsynleg skyldustörf. Minningu þeirra fylgir því virðing og þakklæti. Framund an er vor og sumar. Það er áreiðanlega mest í anda þess ara föllnu hermanna þjóðar- innar, að hún gangi í lið með gróðri og lífi til að búa öldn- um og óbornum betri kjör. Þeir féllu í þjónustu þess mál- efnis að draga björg í bú, svo að vandamenn þeirra og þjóð in öll gætu lifað betra lífi. í þjónustu þess málefnis munu þeir vilja láta aðra vinna hvar í stétt, sem þeir standa. Þrátt fyrir þá skugga, sem vetrinum hafa fylgt, fagna menn komandi sumri. En hvað ber það í skauti sínu? Sumrin hafa oft verið ís- lenzku þjóðinni erfið, engu síður en veturnir. Grasspretta hefir brugðist, óþurrkar hafa eyðilagt heyfenginn. Nú ræð- ur þjóðin hins vegar yfir miklu meiri tækni til að sigr- ast á þessum erfiðleikum en áður fyrr. Aukin og bætt rækt un getur að miklu leyti hindr- að það, að grassprettan bregð ist. Óþurrkarnir eiga heldur ekki að þurfa að koma að neinni sök. En vitanlega tek- ur það sinn tíma þangað til bændur geta sigrast almennt á þessum vágestum sumars- ins, en að því ber hiklaust að stefna. Til sjávarins getur sumarið lika brugðist. Sú hefir verið reynsla okkar á undanförnum árum. Ráðið gegn þeim vanda, er að auka fjölbreytni fram- leiðslunnar, svo að ekki vofi frelsistap og fjárhagshrun yf ir þjóðinni, þótt einn atvinnu vegur hennar bregöist um stundarsakir. í vatnsaflinu á þjóðin stórkostlega möguleika ónotaða til þess að koma hér fótum undir nýjar margþætt- ar framleiðslugreinar. Mögu- leikarnir til að koma hér upp nytjaskógi eru líka miklir, ef þjóðin gengur að því verkefni meö oddi og egg, en vafasamt er hvort nokkur náttúruauð- legð er öllu mikilsverðari en skógurinn. Þannig mætti lengi telja. ísland er svo gott land, að þjóðin hefir , glæsilegustu möguleika til þess að lifa góðu og batnandi; lífi og sigrast á ótíð vetrar og sumars, ef hún Guðmundur Bjöm Aðalbjörn Þegar haglélin dynja á glugg mun ekki hafa brugðizt vonum Eftir lát Guðbrandar 1946, anum og vestan særokið byrgir vegamálastjóra — því að verk- {tóku þeir bræður við búsforráð- sýn til kirkjunnar á Kollafjarð- arnesirýkemur mér í hug 7. des. 1950,.V.’er þá frændur mína og vini frá Heydalsá hrakti undan stjórastarfinu gegndi hann af frábærri trúmennsku og dugn- aði. Guðmundur var maður stillt- HvalSárhöfðanum út og austur ur og prúður, orðfár og fáskipt- á Húnaflóa þar til „boðinn skall i inn um þá hluti, er hann varð- yfir i>árurnar“, og særok, veður i aði engu, en áhaldinn og kapps ofsi og brimgnýr söng hin þungu dánarlög. Þa'ð er sem veðurgnýrinn tali til mín og veki mig til umhugs- unar- um dáð þeirra og dreng- skap,.' og birti þeim, er vilja heyfa um hinn stutta en atorku sama æviferil þeirra. Guðmundur og Björn voru sýn ir hjónanna Ragnheiðar Guð- sláttarmótum þeim, sem ung- ! hvorki 1 smáu né stóru> sem ^ j JJJ8tT.'Jí mennáféin.<r. ! orðiS Þeim að ágreinings- eða um smum mætu sona fynr ald- mundsdóttur og Guðbrandar Björnssonar á Heydalsá. Ragn- heiður var dóttir Guðmundar Péturssonar í Ófeigsfirði og s. k. hans Sigrúnar Ásgeirsdóttur frá Heydalsá. Guðbrandur var sonur Björns bónda Halldórssonar á Smáhömrum í Steingrímsfirði og konu hans Matthildar Bene diktsdóttur, velþekkt athafna- og atgerfisfólk. Guðmundur var f. 26. nóv. Í915, og var elztur ellefu systkina. Hann ólst upp heima hjá foreldrum sínum og vandist jöfnum höndum búskaparstörf- um og sjósókn. Sjórinn var eink- um stundaöur síðsumars og um haustmánuðina. Eftir fermingu fór Guðmundur í héraðsskólann á Reykjum, en síðan í búnaðar- skólann að Hvanneyri og út- skrifaðist þaðan með góðum vitn isbuýði. Eftir dvöl sína í skól- unum, vann hann heima að búi foreldra sinna og eftir lát föður síns, varð hann vegavinnuverk- stjóri. Er vegamálastjóri veitti honum starfið, lét hann orð falla á þá leið, að það væri ósk sín að verkstjórnin færi hon- um jafn vel úr hendi sem hjá föðurnum. Guðmundur heitinn beitti hann kýmnigáfu sinni til að særa náungann. Honum var sýnt að blanda geði sínu við aðra, enda var hann aufúsugest ur, hvar sem að garði bar í fá- sinni dreifbýlisins, því að þá var hversdagsleikinn rofinn með skemmtilegu tali og glaðværum hlátrum. Munu þessir hæfileik- ar hans hafa verið arfleifð frá forfeðrum hans, Tröllatungu- prestum. Vinnufélagar, nágrannar og kunningjar minnast Aðalbjörns sem hins lífsglaða, bjartsýna og skemmtilega félaga og vinar.... Orðstír slíkra manna er ekki haldið á lofti sem vert væri.... Þegar á unga aldri tóku pilt- ar þessir virkan þátt í ýmsum félagsmálum sveitar sinnar og lögðu þar til skerf sinn í orði ; og verki. Þar eins og annars staðar var ungmennafélag starf andi. Sú félagshreyfing vinnur að hugsjóna- og menningarmál um og hvílir eins og vera ber á herðum æskunnar. Þar er hennar leikvangur og starfsvöll ur, skóli til sjálfstæðrar hugs- unar, eflingar viljans og beit- ingar andans. í þeim félagsskap um, sem til þekktu, á óvart, því gjarn í þeim störfum, er hann að til allra menningarlegra á- um með Ragnheiði móður sinni, og var þar í engu slegið af frá því, sem áður var. Spáði starf- ' skynjar æskumaðurinn fyrst og semi þeirra hin fáu ár, er þeir' bezt mátt og hollustu heil- bjuggu, mjög glæsilegu og dáð-. brigðra samtaka og samstarfs. ríku starfi. Enda kom það eng- i Þeim, er þetta ritar, er kunn- beitti sér fyrir og honum voru falin til framkvæmda. taka voru þeir kynbornir í ætt- ir fram. Samvinna þeirra ugt um, að Umf. Hvöt í Kirkju- bólshreppi hefir starfað að mörg um nytjamálefnum innan hrepps og í héraðinu, en þó bræðra var með slíkum ágætum,! stærsta átakið hafa verið að lengra mun vart jafnað. Millt { framundan, er drengir þeir, sem í þessi grein er helguð, hurfu af ií-i_i ____„t,, T7iiii! sjónarsviðinu. Það má segja, að það fari að verða nokkuð hversdagslegt hjá Björn var fæddur 8. ágúst 1917 . og var næstelztur systkina Þeirra rlkti broðurvmattan sinna. Voi*u þeir bræður þegar I sinni fullkomnustU mynd. Vilji á unga aldri orðlagðir fyrir dugn ! unnars Þeirra var vilji besgja‘ að og karlmennsku. Á kapp-1 A samleið þeirra. var ékkert til, fvrir^mfnfn-Ii^áýifskPiw j jsundurþykkjuef ni. Næst þessulur fram 1 arma Ægis- En Þratt y um ma.gia ara , vo u umhvaeian fvrir foreldnun ' fyrir Það koma slikar váfréttir 6e.r jafnan meSal s.gurvegar- | £ j v15 ,Ua - t6.t i .iarl^ séa, ! en sárara er það fyrir hrepps- anna. — Þegar Björn var lið lega tvítugur að aldri, tók hann! andi fyiir Þa biæðui- ' þeim mun tómlegra er nú á ! félag, sem missir manndóms- voru ástsælli, er brottkvaddir voru.... við formennsku af föður sínum á vélbátnum „Svan“, sem þeir j feðgar höfðu keypt 1938. For- ! mennskan fór honum vel úr hendi, enda þótti mönnum gott að vinna undir stjórn hans. Skot maður var hann öruggur, og ■ ur á Klúku í Tungusveit 28. júlí | um ánægjulega sambúð ófarin heimilinu, sem húsbændurnir, menn ur sínum fámenna hópi. Þó er sársaukinn mestur hjá móðurinni, foreldrunum og systkinunum, er missa sonu sína og bræður, sem fyrirheitin Aðalbjörn Þórðarson var fædd ' 0g vonirnar voru tengdar við varð því fyrir valinu sem grenja | 1916. Foreldrar hans voru hjón- : æviár. Minning þessara félaga skytta hreppsms eftir foður (in Guðrún Finnbogádóttir og (var öllunl) sem til þekktU) kær sinn. Var hann jafnan fengsæll j Þórður Þórðarson. Finnþogi var > og hugljúf, og þeirra mun ég veiðimaöur hVbrt heldur var á • sonur Björns Björnssonar prests j jafnan minnast; þegar ég heyri fjalli eða sjó. Björn var dag- Hjálmarssonar í Tröllatungu, j gogra drengja getið. farsgóður maður, léttur í lund en móðir Guðrúnar var Valdís og skapgerðin traust, enda á- vann hann sér vinsældir og virð ingu þeirra, er honum kynntust. Eins og að framan getur unnu þeir bræður, jöfnum höndum foreldra sinna og systkina, að eflingu búsins, húsabyggingum, jarðrækt með túnasléttun og túnauka. Heydalsárheimilið var meðal þeirra, sem stóð traust í fortíðinni í ýmsum góðum sið- um og búnaðarháttum, en þau hjón höfðu þó vökul augu fyr- ir hverri nýjung, sem leiddi til aukinna framfara og menning- ar. gengur að því með forsjá og manndómi að notfæra sér þá. I Sigrar á sviði efnalegra málefna eru hins vegar ekki einhlítir. Þrátt fyrir alla ! tækni og allar framfarir, vof- j ir nú ný og ægileg styrjaldar- j hætta yfir mannkyninu. Jafn- i vel ber hið nýja sumar miklar hörmungar í skauti sínu. — Þetta sýnir, að félagslegum 1 sambúðarháttum mannanna ' er enn mjög ábótavant. Efn- jishyggjá kommúnismans og ' frj álsu samkeppninnar leiðir , ekki til betra og fegurra lífs, þótt hinar verklegu framfar- j ir aukist og menn geti fengið meira af mat og fötum. Stefna mannkærleika verður aö leysa efnishyggju kommún- ismans og frjálsu samkeppn- innar af hólmi. Boðskapur kristindómsins á meira erindi til mannkynsins í dag en nokkru sinni áður, ef tæknin og efnishyggjan eiga ekki að stefna því í sívaxandi ófarn- að. Samvinnuskipulag, sem byggist á hugsjónum kristin- dómsins, er það markmið, sem stefna ber að. Sæmundardóttir Björnssonar Hjálmarssonar. — Þau Finnbogi og Valdís voru þannig bræðra- börn. — Þórður var sonur Þórð- ar Sigurðssonar bónda í Stóra- Fjarðarhorni og konu hans Sig ríðar Jónsdóttur, bæði þau hjón komin af merku bændafólki hér úr miðhluta Strandasýslu. Ættir þessar hafa verið kynsælar og traustar hér í héraðinu og breitt lim sitt meðal þjóðarinnar. Að- albjörn ólst upp hjá foreldrum sínum ásamt 4 systkinum, og var hann þeirra elztur. Var þar ástríki mikið millum fjöiskvld- unnar. Björn, föðurfaðir Guðrún ar, lifði til 1908, þá nær hundrað ára, og hafði dvalið á Klúku meiri hluta ævi sinnar. Lætur því að líkum, að hinir fornu heimilishættir hafi haldizt við fram á búskapartíð sonardótt- 1 urinnar. Um tvítugt fór Aðal- björn í héraðsskólann í Reyfc- holti. Hann var bókhneigður og námið reyndist honum auðvelt. Bókasafn eignáðist hann tölu- vert, og stórum meira en títt er um menn á hans aldri. Frá ! sagnarhæfileika hafði hann mikla, svo að eftirminnilegt var Guðbr. Benediktsson, Broddanesi. Vorkoma Birtir yfir bæ og sveit, brekkan grösum klæðist. Lóan syngur létt sem fyr, lífið endurfæðist. Vetur kaldur víkur brott, vaknar allt úr dróma. Líður um dalinn léttur blær, í lundi söngvar óma. Heilsar vorið hlýtt á ný, hugir manna glæðast, af löngum svefni lifnar allt, lömb í haga fæðast. Hreimur fossins ómar ótt, um akur blærinn strýkur, áólin gyllir sef og runn, um síðkvöld-bláar víkur. I þeirri von að öflum frið- ar ' og mannkærleika megi jað heyra. Aðalbjörn var skemmt á komandi inn 1 viðræðum, smágamansam vaxa styrkur sumri og bægi burtu ógnum styrjaldar og tortímingar, óskar Tíminn lesendum sín- jafnréttis, bræðralags ogium gleðilegs sumars. ur og glöggur á það broslega við menn og málefni og ekki varð honum vant að klæða það í fínar voðir orðsms. En aldrei Kveður fugl á kvisti einn, kvakar álft til heiða, leikur barnið leggjum að, i lönd í fjarska seiða. Vaknar aftur viðkvæmt blóm, villirós í haga. Lífið áfram liður ótt um ljósa sumardaga. Hjörtur Guðmundsson, Lýtingsstöðum, Skagafirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.