Tíminn - 24.04.1952, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.04.1952, Blaðsíða 9
92. blað. TÍMINN, fimmtudagmn 24. apríl 1952. 9. áumar: ! Kjötbúðin Borg. eoiiec^t óumarí 1 Skipaútgerð ríkisins. eSitec^t áumar! Landsmiðjan. eailecýt áumarí 1 . k V S. Árnason & Go. éSilecýt áumar! ! Tjarnarcafé. (jieÉiiecjl áumar. r Iðnó, Ingólfscafé. eSilecjt áumar! ní^r;:sA Davíð Jónsson & Go. eSiiec^t áumar! r Verzlunin Olympia. Laugavegi 26. eSitecjt áumar! ! Bernhard Peterseii. eSiiecj,t áumar! ! SiUi & Valdi. V'm'mmw+m i Mmningarsjóður Elínar Sigurðar- dóttur Storr Þann 11. marz s. 1. hlaut stað- festingu skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Elínar Sigurðar- dóttur Storr, en sjóður þessi er 'stofnaffur af Ludvig Storr, rœð- i ismanni, í minningu fyrri konu hans, frú Elínar, er andaðist 22. september 1944. j Á styrjaldarárunum tók frú. Elín Storr þátt í líknarstarfi, er j unnið var hér, fyrir bágstödd börn í Danmörku. Hafði hún j mikinn áhuga á því starfi, og að . frumkvæði hennar kom þeim hjónunum saman um, aff beita sér fyrir sjóffsstofnun eða öffru slíku, sem gæti orðiff til styrktar þurfandi mæðrum og börnum, en frú Elin lézt áður en hug- myndin komst í framkvæmd. ,Viff lát hennar gáfu ættingjar hennar og vinir f járupphæff til J : minningar um hana, og var þaff 1 ætlunin að fé þetta yrði notað j til líknarstarfs, og hefir Ludvig Storr síffan aukið stórlega við þessa upphæð. Á s. 1. ári færði Ludvig Storr það í tal við formann Mæðra- styrksnefndarinnar í Rey-kjavík, að sér léki hugur á að stofna sjóð í þeim tilgangi aff úthluta bágstöddum barnshafandi kon- um hér í bænum gjafabögglum með ungbarnafatnaði. Spurðist hann fyrir um það, hvort Mæðra styrksnefndin mundi vilja taka að sér að sjá um úthlutun gjafa böggla, og var þaff vitanlega þakksamlega þegið. ; . Skv. skipulagsskrá sjóð$ins skal formaffur Mæffrastyrks- nefndar á hverjum tíma vera formaður sjóðsstjórnarinnar, en auk formanns' skipa stjórnina stofnandi sjóðsins, eða einhver náinn ættingi hans eíSá frú Elínar Storr, og 3 konur tilnefnd ar af Mæðrastyrksnefnd. Stofnfé sjóðsins er 25 þús. kr., og má verja öllum ársvöxtum hans til kaupa á ungbarnafatn aði eftir nánari ákvörðun sjóðs stjórnar hverju sinni. Stofnandi spjóðsins hefir auk þess afhent sjóðsstjórninni 3 þús. kr. svo aff úthlutun geti hafizt sem fyrst, og verffur það væntanlega upp úr næstu mán- _ aðamótum. j Stjórn sjóðsins skipa nú: Guð- rún Pétursdóttir form., Ludvig Storr, Ása Ásmundsdóttir, Jón- ína Guðmundsdóttir og Auffur Auffuns. | Ludvig Storr á þakkir skiliff fyrir þessa sjóffsstofnun, sem vissulega á eftir að bæta úr ^brýnni þörf margra bágstaddra mæðra og barna. Meff þvi er minningu góðrar konu haldiff á lofti á viffeigandi hátt. Að lokum skal þeim á það , bent, sem kynnu að hafa hug | á aff efla sjóðinn, aö skrifstofa Mæffrastyrksnefndar veitir gjöf ; um til hans þakksamlega við- töku. Guðrún Pétursdóttir, . O í i ' form. Mæffrastyrksnefndar. HiiiiiiiiHHiiiiinmMiiiniiiiiiMiHi'iiiiiiiiimuiiiiiiiiiiui I Hefi fyrir- liggjandi |hnakka með tré og skíða-1 fvirkjun. Einnig beisli meði |silfurstöngum. I Póstsent á kröfu. 8 | Gunnar Þorgeirsson | Óðinsgötu 17, Reykjavik I eöLieat áumari ! Sælgætisgerðin Víkingur. ! > -t íeSilecpt áumarl Ásgeir Olafsson, Vonarstræti 12. (jle&iiecýt áumari ! Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar. (jie&ilec^t áumar: r Kexverksmiðjan Frón. ! ilecft áumarí Verzlunin Brynja, Verzlunin Máirqey. (jieÉiieCýt áumarí ! Timburverzlun Árna Jónssonar. eSiiejt áumar! 1 Hvannbergsbræður'. eöiiecjt áumari r Samvinnutryggingar. eSiíe^t áumar! 1 Addabúð. eSilecýt áumar! ! Hildiþór Loftsson, Selfossi. ^ . ___________^ ^ / 1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.