Tíminn - 24.04.1952, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.04.1952, Blaðsíða 10
10 TÍMTNN, fimmtudaginn 24. apríl 1952. 92. blaS. Óvenjuleg og bráSspennandi, | ný, amerísk mynd um augna | bliks hugsunarleysi og tak-1 markalausa fórnfýsi og hetju f lund. James Mason, Joan Bennett- Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Sirkus Sýnd kl. 3. >rf NÝJA BÍÓ Keðjudans ástarinnar („La Ronde“). Heimsfræg, frönsk verðlauna mynd, töfrandi í bersögli sinni um hið eilífa stríð milli kynjanna tveggja, kvenlegs yndisþokka og veikleika kon- unnar annars vegar. Hins veg ar eigingirni og hverflyndi karlmannsins. Aðalhlutverk: Simone Simon, Fernand Gravey, Danielle Darrieux og kynnir Anton Walbrookk. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 3 og 5 fyrir Barna daginn. Merki Zorro Hin skemmitlega og spenn andi ævintýramynd með: Tyrone Power og Linda Darnell, Sala hefst kl. 11 f. h.. BÆJARBlÓI - HAFNARFIRÐl Haminyýuárin („The danchig gears“) | Heillandi fögur og hrífandi j ný músík og balletmynd í I eðlilegum litum. Músík eftir 1 Ivor Nevello. Aðalhlutverk: Dennis Paite Griselle Preville Sýnd kl. 9. Gullrteninyjarnir ! Mjög spennandi, ný amerísk f ■kvikmynd. Sýnd kl. 7. IVils Poppe syrpa \ Skopmyndin vinsæla. Sýnd kl. 3 og 5. | Sími 9184. HAFNARBIO Kynslóðir koma (Tap Roots) Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum eftir metsölubók James Street. Susan Hayward Van Heflin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bergor Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slml 5833 Helma: Vltastlg 14 ÞJÓDLEIKHÚSID I Litli Kláus og f Stóri Kláus Sýning í dag kl. 14,00 Uppselt. íslandsklukkan \ eftir Halldór Kiljan Laxness f | Sýning laugardaginn 26. apr. f | kl. 20,00 í tilefni af fimmtugs f afmæli höfundarins. I Leikstjóri: Lárus Pálsson | | Aðgðngumlðasalan opln alla f | virka daga kl. 13,15 til 20,00. f | Sunnudaga kl. 11—20. Tekið | ! á móti pöntunum. Sími 80000. f í -4 s | Austurbæjarbíó Prýstiloits- i fluyvélin (Chain Lightning) | Mjög spennandi og við-1 I burðarík ný amerísk kvik- | | mynd, er fjallar um þrýsti- f f loftsflugvélar og djarfar flug f f ferðir. I Aðalhlutverk: ? | Humhrey Bogart Eleancr Parker = S Sýnd kl. 5, 7 og 9. = 3 ]tjarnarbíó| FAUSI’ f (Faust and the Devd) f f Aðeins örfáar sýningar eft- f f ir. Þessa snilldarmynd | f þurfa allir að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. Hrói Höttur Ævintýramyndin fræga. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f.h. Gleðilegt sumar. í mf ■ [GAMLA BIO f Miðnœturkossinn 1 (That Midnight Kiss) | M-G-M músík- og söngva- f mynd í litum. f Aðalhlutverk: f Mario Lanza Kathryn Grayson Jose Iturbi Sýnd kl. 5, 7 og 9. (TRIPOLI-BÍO Morgunblaðssagan: ! Ég eða Albert Rand f Afar spennandi, ný, amerísk i kvikmynd, gerð eftir sam- i nefndri skáldsögu Samuels | W. Taylors, rem birtist I | Morgunblaðinu. Barry Ne'son, Lynn Ainlcy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. = P I Utvarps viðgerðir I Ríiiliovinnnstofaii | VELTUSUNDI 1. Baðstofnhjal (Framh. á 7. síðu). ahdann, en ég tel, að það ein- mitt beri hann uppi og hjálpi honum til vegs og virðingar. Og hver sá, sem yrkir rímað mál, getur farið eftir eigin vali brag- arhátta. Hann ræður og skipan hendinga, en verður aðeins að hlíta reglum um stuðla og höf- uðstafi, til þess að skáldverk hans geti heitið ljóð. Og ekki virðist það burðugur andi, sem má ekki við því aðhaldi. „Blóðöxin hneigði málsins mætti, svo mögnuð var snilldin í orði og hætti“, segir Einar Benediktsson í kvæðinu um Eg- il Skallagrímsson. Ég hygg að hann hefði ekki rétt upp hönd með atomskáldunum samkvæmt þessu. Ég kem þá aftur að saman- burði mínum. Litla vísan hans Gísla kemur með öllu látleysi íslenzkrar stöku, og það er sem hún fljúgi manni í fang og klappi „undur þýtt eins og barn á vanga“. Og hana hef ég lært og á þann hátt býður hún mér samfylgd sína. Víst er hún auðskilin og segir manni sögu um hugðarefni æskunnar. En „ljóð“ Jóns um „Stóra- stein“ á enga reisn. Það er sem liggjandi lama barn, er getur ekki fylgt lesandanum . vegna þess að svo miklu örðugra er að nema orðrétt óbundið mál og muna til lengdar, það er dæmt til þess að hverfa þegar í gleymskunnar haf. Ef nú höf. „Stórasteins“ hefði þóknazt að búa það viðhafnarklæðum stök unnar eða kvæðisins — sem hann var auðvitað maður fyrir — þá gat það fylgt manni eftir og lifað sem litla vísan hans Gísla, er ég vitna til og víst hefði ég kunnað því betur, því að heiðríkja er yfir minning- unni og frásögninni um „Stóra- stein.“ Kristján hefir lokið máli sínu. Starkaður. KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 107. DAGUR N.s. Droaolns Alesandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar ca. 1. maí. Farseðlar seidir á föstudag. Tilkynning um flutning komi sem fyrst. Skipaafgreiðgsia Jes Zimsen Erlendur Pétursson. ,,Ég neita afdráttarlaust, að um árás hafi verið að ræða. En ég neita því ekki, að það kom til viðureignar". „Mættum við heyra, hvernig þetta gerðist"? „Það er mér ekki leyfilegt, því að ég var ekki í þjónustu Dana- konungs. Ég hafði víkingabréf frá prinsinum af Óraníu, svo að mér ber aðeins að skýra frá þessu við hollenzkan dómstól. Þar ckal ég fúslega svara hverri spurningu, sem fram kann að veröa borin". Níels Kaas vissi, að Magnús hafði lög að mæla. En Valkendorf vildi ekki gefast upp. Hann laut fram á borðið og spurði hvasst: „Getur þú sýnt víkingabréfið" ? „Vitaskuld, herra ríkisféhirðir". „Láttu okkur þá sjá það“. Magnús horfði brosandi á Valkendorf. „Mér skilst, að hinn hái herra þekki lítið til víkingabréfa. Hið hollanzka víkingabréf mitt er fyrir löngu úr gildi fallið, og þess vegna ber ég það ekki á mér. Sé þess óskað, get ég látið sækja það til Álaborgar“. Valkendorf hvessti á hann augun: „Sökum vináttu Danmerkur og Englands, er það skylda okkar að leysa þetta mál á heiðar- iegan hátt. Ég fullyrði ekki, að Magnús Heinason hafi ekki þetta víkingabréf í fórum sínum, en þar eð það er hið eina sönnunar- gagn hans, verðum við að sjá það. Hve lengi er verið að sækja það“? Magnús grunaði. að nú væri gildra lögð fyrir hann. Hann var því gætinn í svörum: „Þrír eða fjórir dagar nægja“. Valkendorf sneri sér að Rogers: „Hefir sendinefndin óskir fram að færa“? Englendingurinn virtist í nokkrum vanda. Það gat verið óþægi- legt, ef Magnús Heinason hefði hollenzkt vikingabréf. Hvernig brygðist prinsinn af Óraníu við, ef sjóliðsforingjar hans voru sóttir til saka i Danmörku? Valkendorf kom Englendingnum til hjálpar: „Viö viljum fara rajög að óskum sendinefndarinnar, en þar sem við erum ekki dómarar, verður málið að fara fyrir ráð- stofuréttinn í Kaupmannahöfn. Ég legg þess vegna til, að Magnús Heinason séndi þegar í dag eftir víkingabréfi sínu, og sjálfur fari hann með ykkur til Kaupmannahafnar og bíði þar. En þar eð við höfum fyrr orðið fyrir því, að Magnús Heinason hafi flúið yfirvofandi dóm munum við leggja til vopnað fylgdarlið. Ert þú ánægður með þessa tilhögun, Daníel Rogers"? Englendingurinn ók sér. Honum var ljóst, að Valkendorf vildi leggja alla ábyrgðina á herðar ensku sendinefndinni. Hann svar- aði hikandi: „Ég sé ekki annað ráð vænna, en — mér virðist óþarft að fá vopnað fylgdarlið“. „Þá þekkir þú ekki Magnús Heinason. Það þarf að minnsta kosti tuttugu vopnaða sveina til þess að halda honum í skefjum. Bokkjótt stmsarkjólacftii Bckkjótf barmakjólacfsii RifílaÓ flaucl kýkomið tifkkjabúSiH Hafnarstræti 11. iiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii) íslenzkt Water kostar kr. 15,50, en erlent Water Leikfélag Hverag'erðis sýnir sjónleikinn Á ÚTLEID eftir Sufcton Vane í Iðnó í kveld kl. 8 á vegum Sumargjafar. Leikstjóri Indriði Waage. Aðgöngumiðar seldir í Listamannaskálanum kl. 4—7 Aðgöngumiðar seldir í Listamannaskálanum eftir kl. 2 | | kr. 43,66. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuj I Söluskálinn ( Klapparstíg 11 I hefir ávallt alls konar not- i | uð og vel með farin hús- § I gögn, herrafatnað, harmon | I íkkur og m. fl. Mjög sann- | | gjarnt verð. — Sími 2926. | 5 5 •mimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiii Eftirmiödegiskaffi í Tjarnarkaffi í dag. — Þar er á boðstólum hið vinsæla og ódýra SEallaveigtirstaðáveizlukaffi Eusið opnað kl. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.