Tíminn - 30.04.1952, Side 8

Tíminn - 30.04.1952, Side 8
„ERLEVT YFIRU1“ 1DAC. aiímun um ÞýzkaUtnd 36. árgangrur. Reykjavík, 30. apríl 1953. 96. blað. r . „Leigjandinn” í staö „Rakel- ar” f ramhaldssaga ótvarpsíns Flutiiingur sögiuanar í úívarp miimli koma í Iiága við kvlkniyiitlasamniníí um sögnna Framhaldssögustríði því, sem staðið hefir undanfarna daga mdli útvarpsins og Morgunblaðsins virðist nú iokið á þann veg, að útvarpið mun hætta lestri sögunnar Rakel. Verður hafinn lestur nýrrar sögu, sem að öilum líkindum nefnist Leigjandmn. Enskur bræðslumað ur skaðbrenndur af vítissóda í fyrrakvöld kom enskur togari til hafnar í Patreks- firði með mann, sem hlotið hafði mikil brunasár. Var það bvæðslumaður togarans, og hafði hann hellt yfir sig miklu af vítissóda. Hann var ilia haldinn og hafði mikil brunasár víða um líkamann. Á enskum togurum er enn notaður vítissódi við lifrar- bræðsluna, þótt því sé ann- ars að mestu leyti hætt á tog- urunum, til dæmis þeim ís- lenzku. Fundur Framsókn- arfélagsins í kvöld Framsóknarfélag Reykja- vílcur heldur fund i Edduhús- inu í kvöld, og hefst hann kíukkan 8,30. Rætt verður um Framsóknarflokkinn og höf- uðstaðinn, og er Þórður Björnsson bæjarfulltrúi frum mælandi. Orsakir þær, sem til þess lágu, að útvarpið varð að hætta við sögu þessa, eru þær, að skeyti kom um það frá umboðsmanni höfundarins í BretlandL, að sam kvæmt samningi, sem hann hefði gert um kvikmyndun sög unnar, væri ekki heimilt að leyfa flutning hennar í útvarp. Nýja sagan. Saga sú. sem að líkindum verð ur tekin til flutnings í stað Rakelar, nefnist Leigjandinn og er eftir brezka skáldkonu, kunn og allfræg sakamálasaga, enda ágætlega rituð. Lýsir hún lífi gamalla hjóna í London, sem fá undarlegan leigjanda, er hef ir með höndum dularfulia efna blöndun og fer í kynlegar næt- urferðir um borgina, en jafn- framt eru framin dularfull kvennamorð hér og þar í borg- inni. Sagan er spennandi en gildi hennar er að mestu fólgið í glöggum sálarlífslýsingum og (Framh. á 7. siðu). * Aætlunarbílarnir fara yfir Öxna- dalsheiði Frd fréttaritara Tímans d B’önduósi. Áætlunarbíl?." Norðurleið' ar komu hingað á norður- leið í gær og héldu áfram ferðinni. Er langt komið að rvðja snjó af veg'num vfir Öxnada'sheiði og gerðu bil- stjóravnir ráð fyrir að kom- ast yfir heiðina og til Akur- eyrar í gærkvöldi eða nó.t. Hafa áætiunarbílar ekki far ið yfiv heiðina alilengi og segja má, að' þetía sé fyrsta ferð þeirra á þessu vori. Iþróttablaðið viku- blað í nýju formi íþróttablaðið mun fram- vegis koma út vikulega í nýju formi. Verður það allt í senn fréttaþlað, heimildablað og vettvangur til þess að ræða íþróttamál. Á blaðið eftirleið- is að koma út á mánudögum með getraunaspá fyrir næstu viku, og nýjum íþróttafrétt- um frá helginni. Ritstjóri blaðsins er Gunn- ar M. Magnúss, en blaðstjórn skipa Benedikt G. Waage, Guðjón Einarsson, Gunnlaug ur J. Briem, Jens Guðbjörns- son og Þorsteinn Einarsson. Hvað verður um hum- ar- og rækjuveiðarnar Ilmsóknir um undanþágur cnn óafg'reiddar Um 20. maí í fyrra hóf vélbáturinn Aðalbjörg humarveiðar í tilraunaskyni og gekk þessi tilraun allvel, og hefir nú aftur verið sótt um leyfi til þess að halda þessum tilraunum áfram, en svar yfirvaldanna við umsókninni er ekki enn komið. Syngur í Gamla bíó á föstudagskvöld kl. 7,30 Nýir læknar opna lækningastofu Tveir nýir læknar hafa opnað lækningastofur í Aust- urstræti. Eru það Hulda Sveinsson, sem hefir barna- £j úkdóma að sérgrein, og Gísli Ólafsson. Viðtalstími Huldu er klukk- an 1—2, en Gísla 3—4. Sfeinbítsganga við Vestfirði Frá fréttaritara Tinians í Súgandaf. Gæftir hafa verið óvana- lega góðar í vetur, en afli tregur. Strax eftir páskana brá þó til hins betra meö afla og fengu bátar héðan 7—43 lestir í róðri siðastliðna viku. Aflahæstur yfir vikuna var Súgfirðingur með 44 lestir í fimm róðrum, en samtals fengu þeir 5 bátar, sem róa, 193 lestir um vikuna. — Afl- inn er því nær eingöngu stein bitur og er megnið af hon- um fryst fyrir Ameríkumark- aö og í'æst fyrir hann gott verð. Nokkuð langt er á mið- in, því að sækja verður á mið- in út af Patreksfirði. Svo virð ist sem betur fiskist á loðnu en síld. Þessi steinbítsganga gefur vonir um að eitthvað muni aflast af steinbit hér «ti fyrir í vor. Þuríður Pálsdóttir er komin heim frá söngnámi í ítalíu, þar sem hún stundaði nám hjá Albergoni í Mílanó. Blaða- menn höfðu tal af Þuríði í gær og lét hún vel yf«r dvöl sinni í Mílanó. Þar hafa að undanförnu dvalið Sex jsiend ingar við nám. Þeirra á meðal var Ketill Jensson og Magnús Jónsson, sem enn er við söng nám þar syðra. Syngur í Gamla bíó á föstudagskvöldið. Á meðan Þuríður dvaldi í ítalíu fór hún með hlutverk Gildu í Rigoletto undir stjórn Luige Malatezta. Næstkomandi föstudagskvöld mun Þuríður syngja í Gamla bíó og verða á söngskránni lög eftir innlendá og erlenda höfunda. M. a. mun söngkonan syngja aríur úr óper um eftir Gluck, Puccini, Mozart og Donnizetti. Undirleik mun annast Fritz Weisshappel. M«k«l dýrtíð í ítalíu. Söngkonan sagði, að góð kynni væru á milli námsfólks í Mílanó og kæmi það saman á hverj- um degi í einhverju af veitinga húsum borgarinnar og rabbaði j saman. Mikil dýrtíð er nú í Italíu og veldur hún íslenzku námsfólki mjög miklum erfið- leikum, eins og gefur að skilja. Þuríður var Reykvíkingum að góðu kunn, áður en hún fór til frekara söngnáms í ítalíu, fyrir söng sinn hér við ýms tæki færi. Þarf því ekki að efa, að Reykvíkingar fjölmenni á söng skemmtun hennar í Gamla bíó á föstudagskvöldið. Kvöldskóla K.F.U.M. lokið í ár Nýlega er lokið 31. starfsári þessa vinsæla skóla, er starf- aði s. 1. skólaár í byrjenda- og framhaldsaðaldeild. Þessar námsgreinar voru kenndar: íslenzka, íslenzk bókmennta- saga, danska, enska, kristin 1 fræði, upplestur, reikningur, bókfærsla og handavinna. I Nemendur sóttu skólann eins og að undanförnu hvað- anæfa af landinu. Við vor- prófin hlutu þessir nemendur hæstar einkunnir: i í byrjunardeild: Jórunn Bergsdóttir frá Hofi í Öræf- um (meðaleink. 9.3). í framhaldsdeild: Guðrún Skúladóttir og Ingibjörg Árna dóttir úr Reykjavík (báðar með meðaleink. 8.9). Voru þessum nemendum af hentar vandaðar bækur að verðlaunum fyrir góðan árang ur í námi sínu. En einnig veit ir skólinn árlega bókaverðlaun þeim nemendum, er sérstak- lega skara fram úr í kristn- um fræðum. Hlutu þau verð- laun að þessu sinni: Jórunn Bergsdóttir, sem hæsta eink- unn fékk i byrjendadeild, og Ingibjörg Árnadóttir, önnur þeirra stúlkna, er efstar urðu í framhaldsdeild. En ensku- kennari skólans afhenti auk þess Guðrúnu Skúladóttir í framhaldsdeild verðlaunabók frá sér fyrir frábæran árang- ur við enskunámið. Hún hlaut á burtfararprófinu 9.5 í ensku. Kvöldskólinn nýtur mikilla og almennra vinsælda um land allt. Humarinn er veiddur í litla botnvörpu á allmiklu dýpi, og eru helztu veiðisvæðin út af Reykjanesi og við suðurströnd ina. En mest af veiðisvæðinu er innan landhelgi, og því þarf sér stakt leyfi til veiðanna, þótt botnvarpan, sem notuð er, sé lítil og geti ekki valdið teljandi tjóni. Rækjuveiðarnar. Einnig ríkir enn nokkur óvissa um framtíð rækjuveiðanna, sem stundaðar eru á ísafjarðardjúpi og fjörðum inn af því. Veiðitím anum er nú að ljúka, því að rækjan fer að fara úr skel, og verður ekki góð vara aftur fyrr en kemur fram á haustið. Um rækjuveiðar gildir hið sama og humarveiðina, að undanþágu þarf til þeirra, en úrskurður stjórnarvaldanna um það enn ókominn. Námsflokkar Rvíkur Námsflokkar Reykjavíkur störfuðu í vetur í Miðbæjarskól anum, og hafa námsskírteini núverið afhent 284 nemendum, og er það meira en síðastliðið ár. Voru kenndar sextán náms greinar í nálægt fjörutíu flokk um. Það var nýbreytni, að sér- stakir tungumálaflokkar voru fyrir þá, sem ætla að lesa utan skóla undir stúdentspróf og aðra, er vilja hraða námi sínu. Ritvélar voru lánaðar nemend um til æfinga, og nægðu vélar námsflokkanna ekki til þess að fullnægja eftirspurn. Aðsókn að námsflokkunum fer nú vaxandi á ný, og sækjast menn ekki sízt eftir hagnýtu námi. Björn Magnússon dósent veitti námsflokkunum forstöðu í vetur í fjarveru skólastjórans, Ágústs Sigurðssonar magisters. Fjölbreytt og fjölsótt Húnavakaá Þuríður sem Gilda. Grikkir og Tyrkir á varnarráðstefnu Utanríkisráðherra Tyrkja og forsætisrá'jherra komu með föruneyti sínu tú Abenu í gær, þar sem nú er hafin ráðstefna um landvarnir Balkanskaga. Var fyrsti fundur þeirra og Venezelosar haldinn í gær- kveldi. Meðal mála þeirra, sem rædd verða, er hlutdeild og af- staða Júgóslaviu til slíkrar sam vinnu og hvort bjóða skuli Júgó slövum þátt í henni. Ráðstefn- an mun standa fjóra daga. Ekki er búizt við, að Júgóslavar vilji gerast beinir aðllar slíkrar sam vinnu en líti hana heldur ekki óvinsamlegum augum. Leiksýningar, kvikmyndasýningar, söng- skeanmtanir, fyrirlestrar og dans dagleg'a Húnavaka þeirra Húnvetninga stendur yfir á Blönduósi þessa dagana, en það er eins konar sæluvika þeirra. Lýkur vikunni 1. mai. Hvern dag eru þar skemmtanir ýmis konar og fræösluþættir og er vakan fjölsótt. Leikfélag Blönduóss sýndi fjögur kvöld í röð I.eynimel 13 og í gærkvöldi sýndi slysa- varnadeildin í Höfðakaupstaö smáleik. í kvöld sýnir Ung- mennafélag Höfðakaupstaðar Öldur eftir Jakob Jónsson. Kjartan Ó. Bjarnason hef- ir sýnt kvikmyndina ísland í sumarsól viö ágætar viötökur. Karlakóririn Húnar skemmt ir meö samsöng og einnig karlakór úr Miðfirði. Brynj- ólfur Dagsson, læknir á Hvammstanga flutti fyrirlest ur og kona hans, frú Sigríö- ur Pétursdóttir söng einsöng. 1 Dans hefir veriö á hverju kvöldi. Skemmtanirnar hafa veriö vel sóttar þrátt fyrir bleytu og ófærð á vegum sið- ustu dagana vegna bráðrar ieysingar. Lækkað faíavcrð í Danmörku eru vorfötin nú 20—30% ódýrari en í fyrra, því að margar fatagerðir hafa lækk að verð vöru sinnar stórlega. Gildir þetta bæði um föt karl- manna og kvenna, og dæmi eru tii þess, að kjólar séu nú boðnir fyrir 30—40% lægra verð en áð- ur. Á sokkum nemur verðlækk- unin allt að 50% hjá verk- smiðjunum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.