Tíminn - 11.05.1952, Page 1

Tíminn - 11.05.1952, Page 1
36. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 11. maí 1952. 105. blað. feðhttlimiitiiiiiiiiimiiliiilimillllllliiliiimilllllllil | Rltstjórl: | Þórarinn Þórarinsson | Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: | Fraxnsóknarfiokkurinn I iTiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiinimiiii miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin ~ = | Skriístofur í Edduhúsl | I Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 I | Auglýsingasími 81300 | I Prentsmiðjan Edda H I 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii Búizt við að 12 færeyskar fjölskyldur flytjist búferlum til Grænlands í sumar Þær rnunu setjast að á Iiimmi fornu óðnlum tslendfnga í Eystribyggð og f ær hver jieirra 60 ær og 3 kýr hjá Grænlandsstjfórn AHt virðist benda til þess, að töluvert víðtækt landnám Færeyinga sé nú að hef jast í Grænlandi og ef til vill eru nú fyrsíu færeysku fjölskyldurnar á leiðinni vestur yfír hafið til að reisa byggðir og bú í hinum fornu óðulum íslendinga í Eystribyggð. Að því er færeyskar heimildir herma, hefír danska Grænlandsstjórnin veitt 12 færeyskum fjölskyldum leyfi til Iandnámsins á þessu sumri. Á þetta hefir áður verið skip á leið til Grænlandsmiða. minnzt hér í blaðinu í tilefni 3kip þetta hét „Borgen“, og af skrifum færeyskra blaða'einn skipverja, Hans Jacob um málið. Höfðu nokkrir Fær- eyingar sótt um leyfi til að flytja til Grænlands vegna fjárhags- og atvinnuörðug- leika, sem nú steðja að Fær- eyingum. Þeir undirbúa bólfestuna. Fyrir um það bil þrem vik- um síðan kom hingað til Reykjavíkur færeyskt fiski- Stnðzt við opinber- ar verðlagsskýrslur Að gefnu tilefni þykir mér rétt að skýra frá því sér staklega, að í skrifum mín- um um smásöluverðlag í Reykjavík hefi ég eingöngu stuðst við opinberar verð- lagsskýrslur, sem sendar eru kauplagsnefnd og viðskipta málaráðuneytinu um hver mánaðamót, í þessu tilfelli 1. apríl s. I. Benjamín Eiríksson Poulsen frá Sandi á Sandey hitti hér landa sína og ís- ienzka kunningja. Sagði hann þeim ailnáið frá þessu tilvon- andi landnámi Færeyinga og hefir tíðindamaður blaðsins fengið fregnir þessar frá Fær- eyingum þeim, sem Poulsen hitti. Poulsen hafði þá sögu að segja, að á skipi hans væru átta færeyskir verkamenn, er ætluðu til Grænlands. Var einn þeirra járnsmiður, og j>etta eru þríburasystur og heita Karen, Elísabet og Súsanna átti hann og félagar hans að___A , . . . .. .. r. . „ . .. , með ættarnafnið Stewart, enda eiga þær heima i Englandi. hefja undirbunmg að buferla ’ ’ b flutningi Færeyinga vestur ®*e*m vai’ nýlega boðið á barnaskemmtun í Windsorkastala síðar í sumar, sem verður hið hía konungsfjölskyldunni, og þarna eru þær komnar í fall- fyrsta færeyska landnám í egustu kjólunum sínum og eru harla eftirvæntingarfullar Grænlandi. Næstum 50% aukn- ing í getraununum Áhugi almennings -fyrir getraunum vex jafnt og þétt. Aukningin frá þriðju leik- viku nam 48,5%, sem orsak- ast mikið af hinum óvæntu úrslitum s. 1. laugardag, er stúlka frá Keflavík vann á þriðja þúsund krónur. Alls komu nú inn 16.336,50 kr. og voru þátttakendur 3302 á móti 2599 í þriðju leikvik- unni. Til úthlutunar í hverj um flokki koma um 2722 krónur og er það mikil hækk un frá því, sem áður var. í Reykjavík voru þátttakend- urnir 2681, en út um land 621. A’firleitt voru kerfisbundn ar ágiskanir nú notaðar meir en áður, og fólki til leiðbeiningar, hefir verið gefin út pési, þar sem ná- kvæmlega er skýrt frá kerfi ágiskunum. Fást þeir ókeypis hjá umboðsmönnum getraun anna. 12 færeyskar fjölskyldur. Poulsen sagði' ennfremur, að tólf færeyskar fjölskyld- ur væru búnar að fá leyfi hinnar dönsku Grænlands- stjórnar til að flytja búferl- um til Grænlands og setjast að í héraöinu í grennd við Julianehaab, sem er í hjarta Eystribyggðar hinnar fornu. Mættu þær velja sér þar heztu blettina til landnáms og búsetu. Má fá sér grænlenzka láðskonu. Af þessum fjölskyldum Framboðsfrestur útruiminn 24. tnaí Eins og blaðið skýrði frá í gær er nu kunnugt um þrjú framboð til forseta- kjörs, þótt ekki sé enn búif; að leggja fram neitt þeirra, enda er framboðsfrestui ekki útrunnmn fyrr en 24. maí, fimm vikum fyrir kosri. ingadag. Meðmælendasöfn- un allra frambjóðendanna séra • Bjarna Jónssonar., vígslubiskups, Ásgeirs Ás- geirssonar, bankastjóra, oj Gísla Sveinssonar fyrrunu sendiherra, stendur nú yfir, Samkvæmt reglum um foi setakjör á hver frambjóð- andi að hafa minnst 1500 meðmælendur en mest 3000, ef framboð hans á að tak- ast gilt, og eiga þeir aí skiptast eftir settum regl- um milli landsfjórðunga i: samræmi við kjósendatölu Úr Sunnlendafjóröungi á frambjóðandi að hafa minnst 920 meömælendur eii mest 1835, úr Vestfirðinga- fjórðungi eiga að vera minnst 180 meðmælendur en mest 365, úr Norðlendinga- fjórðungi eiga að vera minnst 280 meðmælendur en mest 560 og úr Austfirö- ingarfjórðungi minnst 12(d en mest 240. munu f jórar vera frá Klakks vik. Poulsen nafngreindi og einn ókvæntan mann við aldur, sem heima á í Þórs- Iiöfn, og hefir hann fengið leyfi til að setjast að í Græn- landi, ráða til sín græn- lenzka ráðskonu og græn- Ienzkan vinnupilt um það bil 18 ára, en jafnframt á Iiann að kenna honum það j sem hann getur tií landbú- skapar og skepnuhirðmgar. (Framh. á 7. síðu). Nær 30Q manns á árshátíð Húsmæðraskóla Suðurlands Húsmæðraskóli Suöurlands að Laugarvatni hélt árshátíð sína fyrir nokkrum dögum og var það hin bezta skemmtuns, þar sem öllu heimilisfólki á Laugarvatni var boðið og hjóiT. um og fleira fólki úr Laugardalnum. Mun hafa sótt sam- komuna hátt á þriðja hundrað manns. Samkoman fór fram í salar kynnum hins nýja skólahúss Málverkasýning Hjörleifs Sigurðssonar, sem nú stendur yfir í Listvinasalnum hefir vakið mikla og verðskuldaða athygli og allmargar myndir hafa selzt. Þessi mynd sýnir þrjár myndir Hjörleifs á einum vegg sýningarskálans og listamanninn sjálfan. Missið ekki af þessari sýningu, sem verð- ur opin nokkra daga enn. Tilvalið tækifæri að skcða hana um helgina. héraðsskólans, því að í húsa- kynnum húsmæðraskólans er að sjálfsögðu ekki rúm fyrir svo marga samkomugesti. Mörg skemmtiatriði. Ungfrú Bryndís Steinþórs- dóttir, forstöðukona skólans; stjórnaði samkomunni, en nemendur og kennarar önn- uðust öll skemmtiatriði og: veitingar. Skemmtiatriðin voru kórsöngur stúlknanna, og nokkrar þeirra sungu gamanvísur úr skólalífinu, og; höfðu þær sjálfar ort þær. Þá, var danssýning og síðan sýndu skólameyjar leikritið Apakött; inn. Að lokum var skrautsýn ing og dans. Skemmtunin fór öll hið bezta fram og var náms- meyjunum, kennurum þeirra og skólanum til hins mesta sóma. Skólanum lýkur 15. júní. Skólanum lýkur 15. júní, en eftir það hefjast sumar (Framh. á 7. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.