Tíminn - 11.05.1952, Síða 3

Tíminn - 11.05.1952, Síða 3
105. blaff. TÍMINN, sunnudaginn 11. maí 1952. S. TRAKTOR Bctri vólar Með FORDSON MAJOR má fá eftir- farandi tæki: Sláttuvél með festingu milli hjóla, 1 og 2 blaða plóg, diskaplóg, tætara, hey- vagna 2 og 4 hjóla, úðara, niðursetning- arvél, upptökuvél fyrir kartöflur og róf- ur, jarðbor, og margt m. fleira. Dráttarvélin er framleidd sem hjóla- beltis- eða hálfbeltisdráttarvél, og fæst með benzín- eða dieselmótor. Ennfrem- ur fæst hún með vökvalyftu, reimskífu, vinnudrifi og ljósaútbúnaði. Dráttarvél- in hefir 6 geara áfram og 2 afturábak, og getur farið með minst 1.5 km. hraða, en mest rúml. 21 km. Betri ]>ú FORDSON búvél framtíðar mnar ALLAR IPIMÍ SIAGAR HJA FORD OIBODIMM Á fSLANDI Bílasalan h.f Sími: 1649 — Akureyri Sveinn Egilsson h.f Sími : 2976 — Reykjavík KR KRISTJANSSON H.F Sími: 4869 — Reykjavík Vormóf meistarafiokks í dag kl. 2 leika Sama lága verðið, Mótanefndin, Sextug: Ólöf Sveinsdóttir 7. þ.m. fyllti Olöf Sveins- dóttir sjötta tug starfsamrar æfi sinnar. Hún er fædd að Nikulásarstöðum í Fljótshlíð árið 1892, en ólst upp með móður sinni í Fljótshlíð og undir Eyjafjöllum.'í Drangs- hlíð undir Eyjafjöllum lifði hún ljúfustu ár ævi sinnar, en unglingsárin, fram yfir tvítugt, var hún í Tungu í Fljótshhð. Ólöf giftist Hann- esi Jónssyni frá Brekkukoti í Reykholtsdal árið 1917, en þar hafa þau búiö síðan með myndarbrag. Eignuðust þau 8 börn, og eru 5 þeirra á lífi, þau Guðsteinn Elías, sem dvelur við nám í Svíþjóð, Helga Laufey, er enn dvelur í föðurgarði, og hefir verið móður sinni mikil stoð, þar sem hún hefir átt við van- heilsu að stríöa. Mun verk Helgu Laufeyjar seint oflof- uð. Næstur er svo Jón, sem er húsasmiður í Reykjavík. Á liann þakkir fyrir verk sín, sem hann hefir gert fyrir for eldra sína. Næstur er Sveinn Þórir, sem dvelur í heimahús- um og Ingveidur Guðrún, sem nú býr að Galtarvík í Skila- mannahreppi, en þrjú dóu i æsku. Þrátt fyrir erfiðleika og van heilsu þeirra hjóna beggja, hefir jörðin stækkað og auk- ist að mikium mun í búskap- artíð þeirra. Má auðveldlega Imynda sér örðugleika búskap arins, þegar bóndinn getur ekki sinnt venjulegum störf-!o um sínum, en slíkt á sér stað hér, þar sem Hannes er hey- veikur, þ.e.a.s. þolir ekki að vera við heyvinnu, en í þessu' | tilliti sem öðru, hefir Ólöf ; verið manni sínum ómetan- j; leg stoð, þar sem þau skipt-'! ust á verkum þannig, að hún vann að útiverkum með hon- um, og hann hjálpaði til við inniverkin. I Ólöf hefir alla tíð verið sérstaklega viðurkennd fyrir vefnað. Hefir hún alla tíð of- ið öll ytri föt á sitt heimili,' auk þess, sem hún hefir bæðj, ofið saion og tvist bæði fyrir sig og aðra, og er salonsvefn- , aður hennar víða þekktur. — Prjónaskap hefir hún einnig mikið stundað, bæði á vél og í höndum. Öll atriði framan- ! greindra verka má ljóslega sjá, er maður kemur í bæinn á Brekkukoti. Rúmábreiður, stólaáklæði og fleira, sem of- ið hefir verið af henni, prýða. húsmunina og ber ljósan vott um myndarskap húsmóður- innar. Ólöf er kona félags- lynd, giaðvær, gestrisin með afbrigðum, og umhyggja henn ar fyrir börnum sínum, sem og öðrum, mjög rómuð. Eflaust munu margir hafa heimsótt hana og mann henn ar í gær við þessi tímamörk í ævi hennar. Allir kunningj- ar og vinir hennar óska henni hjartaniega til hamingju. — Lifðu heil. G & Ó. /AV.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.VV.V.VV.V.V.VAW.V.W | Jörð í nágrenni Reykjavíkur | til sölu. — Hálf jörðin Laxnes í lilosfellssveit ásamt íbúðarhúsi, — að stærö 7 herbergi og eldhús, 7— er til sölu nú þegar. Greiðsluskilmálar hagkvæmir og nokkurt rekstrar- lán getur fylgt. — Rafmagn frá Soginu, sími og góður vegur. Sernja ber við EGGERT CLAESSEN, GÚSTAF A. SVEINSSON, hæstaréttarlögmenn, Hafnarhúsinu, sími 1171. w.w V.V.V.V.V.V.W.WA'AV.V.W.V.V.V.W.V v.v.v.v.v.v. v.v.v, v.v.v.v. Forstööukonustaða víff leikskóla hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf er laus. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Ilverfisgötu 12 fyrir 15. júlí n. k. STJÓRNIN. W.W.V.V, V.V.VAV.V. .v.-.v.v Aðalfundur Krabbameinsfélags íslands verður haldinn í Reykjavík miðvikudaginn 28. maí Fulltrúar eru beðnir að mæta þann dag kl. 5 síðdegis í Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin, ■W.v.v.v.v.v. .v.v.v, r.v, Frá Vinnuskóla Reykjavíkurbæjar í ráði er, ef þátttaka fæst, að gefa nokkrum nemendum *I vinnuskólans kost á að kynnast sjósókn. Hefir í því skyni ■; verið tryggt skip til veiðiferða og er ætlunin að lagt verði I; í veiðiför 17. þ.m. Á skipið verða teknir í einu 20 drengir / í 2 vikur. Drengirnir fá frítt fæði og y2 hlut. Umsóknir sendist Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, / Hafnarstræti 20 (gengið inn frá Lækjartorgi), eigi síðar ;■ en þriðjudag n k. ;. .’.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.W.V.V Ww.w-%«W.^W.WVW.%WWAV.W.W.WWW> 77777® j: Pantið IÐJU jj amhoðin sem fyrst Karl- og kvenhrífur með tréskafti og alumíníum- ;« ;I hús. Karl- og kvenhrífur úr völdu tré með alumíníum "■ ;■ tindum, og Iðju-kló úr ryðfríu stáli. í; j; IÐJA — Akureyrl ;] »; Sími 1190 ;* W.W.V.V.W.V.V.V.VAW.V.V.V.V.V.V.V.W.VAW v.w.v.v.v.v/.w.v.w.v.w.v.v.v.v.v.v.w.w.w $ !i Rafmagnstakmörkun I; Álagstakmörkun dagana 10. maí — 17. maí !!; frá kl. 10,45—12,15. í Laugardagur 10. maí 3. hluti. Sunnudagur 11. maí 4. hluti. Mánudagur 12. maí 5. hluti. Þriðjudagur 13. maí 1. hluti. Miðvikudagur 14. maí 2. hluti. Fimmtudagur 15. maö 3. hluti. Föstudagur 16. maí 4. hluti. Straumuiinn verffur rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. I \W.V.WWAWAVAVWA%W.%ViWJV.W.WAV TENGILL H.F. Beill TÍ8 Kleppsveg Siml 8« 694 annast hverskonar raflagn- Ir og viðgerðir svo sem: Verk vmlðjulagnlr, húsalagnlr, skipalagnir ásamt viffgerffum og uppsetnlngu á mótorum, röntgentækjum og heimllU- irélum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.