Tíminn - 11.05.1952, Síða 5
105. blað.
TÍMINN, sunnudagínn 11. maí 1952.
5,
Sunnud. 11. maí
Forsetakjöriö
Á víðavangi
Það var sjónarmið Fram-
sóknarflokksins, þegar fyrsti
forseti íslands var valinn, að
leggja ætti kapp á að velja í
það réttsýnan mann, sem
hefði ekki að undanförnu
tekið þátt í erjum og
baktjaldamakki stjórnmála-
flokkánna. Til þess var hins
vegar ekki hægt að gera kröf
ur, að hann hefði ekki haft
ákveðnar skoðanir í þjóðmál
um, því að slíkan mann er
erfitt að finna, ef hann á ann
að borð lætur sig málefni
þjóðarinnar einhverju varða.
En það er vitanlega sitthvað
í þessum efnum að hafa á-
kveðna skoðun eða að vera
pólitískur baráttumaður í
fremstu víglínu, meira og
minna háður hita baráttunn-
ar og flokkslegum og persónu
Iegum tillitum. Maður með
slíka aðstöðu er ekki heppi-
íegur til að skipa forsetaem-
bætti íslands meðan því er
ætlað að vera einskonar frið-
ar- og sáttasemjarastarf.
f samræmi við þetta stóð
Framsóknarflokkurinn óskipt
ur að kjöri Sveins Björnsson-
ar á Þingvöllum 1944 og jafn-
an síðan. Framsóknarflokkur
inn vissi, að Sveinn Björns-
son hafði verið andstæðing-
ur hans í stjórnmálum, m.a.
gegnt þingmennsku fyrir
hörðustu keppinauta hans.
Það var ekki kunnugt, að
þjóðmálaskoðanir Sveins
Björnssonar hefðu breytzt,
þótt hann hefði starfað sem
óháður embættismaður um
skeið. Hins vegar hafði hann
staðið það iengi utan við erj-
ur og baktjaldamakk flokk-
ánna, að hann var ólíklegur
til að vera undir áhrifum
þeirra, enda sýnt hlutleysi og
réttsýni sem embættismaður
eftir að hann dró sig úr
flokkabaráttunni. Framsókn-
arflokkurinn skipaði sér því
hiklaust undir merki hans,
þótt þar væri ekki um póli-
tískan samherja að ræða,
heldur gamlan andstæðing,
því að hann treysti honum til
réttsýni og áleit hann væn-
legan til samkomulags. Fyrir
þessu sjónarmiði létu Fram-
sóknarmenn flokksleg tillit
víkj a.
Forvígismenn Framsóknar-
flokksins hafa unnið á sama
hátt við forsetakjörið nú. —
Þeir hafa lagt á það kapp að
finna forsetaefni, er sem flest
ir gætu sameinast um ogi
treysta mætti til réttsýni ogl
óhlutdrægni. Þeir hafa því
fyrst og fremst miðað ábend-
Þjóðareining.
Því verður áreiðanlega al-
mennt fagnað, að tveir stærstu
flokkar landsins hafa orðið sam
mála um sameiginlegt forseta-
efni, sem jáfnframt á almenn-
um vinsældþm að fagna hjá
þjóðinni. Ef; forsetaembættið á
að geta fullnægt því hlutverki,
sem því er ætlað, þarf að vera
sem minnstur styr um þann
mann, sem.þar situr, þvi að ella
nýtur hann ekki þess trausts,
sem óháður ;þjóðarleiðtogi þarf
að hafa. Um hann þarf að ríkja
samhugur, en ekki að standa
flokkadeilur.;
Það er augljóst mál, sem ekki
þarf að ræða, að af þeim for-
setaefnum, sem þegar er vitað
um, fullnægir séra Bjarni Jóns-
son bezt þessum skilyrðum.
Hann nýtur álmennra vinsælda
sakir háefileika sinna og fram-
komu en á enga pólitíska eða
persónulega andstæðinga. Þess
vegna ættt að mega vænta þess,
að um hann geti náðst svipuð
þjóðareiningog um Svein Björns
son á sínum tíma.
Nægar eru erjur og deilur á
íslandi, þótt þjóðin eigi einn
mann, sem hún getur staðið um
á úrslitatímum. Hún átti slíkan
mann, þar sem Sveinn Björns-
son var. Voiiandi verður gæfan
henni svo hliðholl, að svipuð
þjóðareining skapist um hinn
næsta forseta.
Misskilningur.
Sú mótbára heyrist helzt gegn
séra Bjarna Jónssyni, að hann
hafi ekki starfað sem stjórn-
málamaður og sé því ekki nógu
vel að sér í hinum pólitíska hern
aði. Þessi mótbára er sprottin
af fullkomnum misskilningi á
hlutverki forsetans, eins og því
er ætlað aö vera samkvæmt núv.
stjórnarskipan. Þessi misskiln-
ingur er sprottinn af því, að
menn halda, að forsetinn eiga
að vera pólitískur foringi, eins
og forseti Bandaríkjanna. Okk-
ar stjórnskipan ætlast hins veg
ar ekki til slíks af forsetanum.
Honum er ætlað svipað verkefni
og konungi, þar sem eru þing-
bundnar konugsstjórnir. Þar
myndi það talinn galli á hverj-
um konungi, ef hann hefði tekið
þátt í hinum pólitísku erjum.
Þá myndi hlutleysi hans dregið
í efa. Að svo miklu leyti, sem
hann hefir afskipti af stjórnmál
um sem konungur, gerir hann
það eftir fÖstum, hefðbundnum
stjórnarfarslegum reglum. Eng
in klíkusjónarmið eða persónu-
leg sjónarmið eiga að koma þar
til greina. Fyrir forseta er á-
reiðanlega meiri örðugleikum
bundið að fylgja þessum reglum,
ef hann hefir verið mikill þátt-
takandi í hinum pólitísku deil-
um, því að persónuleg og póli-
tísk tillit verða ekki máð burtu
í einu vetfangi. Menn með
greind, mannþekkingu og
reynslu séra Bjarna eru því vafa
laust færari til forsetastarfa, að
svo miklu leyti, sem þau snerta
stjórnmál, en flestir þeir, er
lengi hafa starfað á hinum póli-
tíska vettvangi.
Þá hefir aðeins verið minnzt
á það, að sér Bjarni hafi ákveðn
ar skoöanir í trúmálum. Slíkt
er vitanlega með öllu óviðkom-
andi forsetakjörinu. Þá væri illa
komið andlegum þroska og frelsi
á Islandi, ef það ætti að hafa
einhver áhrif á val manna í
opinberar stöður, hverjar trúar
skoðanir þeirra eru. Trú manna
á að vera einkamál þeirra, hafið
yfir allar slíkar deilur.
Brottvikning Pálma.
Þjóðin hefir áreiðanlega ekki
fagnað öðrum atburði meira um
langt skeið en stækkun friðunar
svæðisins og þeirri einingu, sem
ríkt hefir um það mál. Af svip-
uðum ástæðum mun hún líka
hryggjast yfir því, að dómsmála
ráðherra skuli hafa gert tilraun
til að rjúfa þessa einingu með
því að reka Pálma Loftsson frá
yfirstjórn landhelgisgæzlunnar
og setja óreyndan flokksgæðing
í staðinn.
Við brottvikningu Pálma Lofts
Viss öfl í Sjálfstæðisflokkn-
um hafa lengi viljað flæma
Pálma frá stjórn landhelgis-
gæzlunnar. Þeim hefir nú
loks heppnazt það. En
það er ekki víst, að þau fagni
Hæða Sigfúsar
(Framhald af 4. síðu.)
lítill mælikvaröi á það hvern-
ig menn búa í raun og veru.
Á skömmtunartímum höfSu
menn hér í Reykjavík rétt á
að kaupa fatnað — ef hann
var til. í borgum Rússlands
hlýtur að vera fjöldi fjöl-
löngum sigri. Og þjóðin hefir, skyldna, sem hafa minna en
i
hér fengið nýtt, lærdómsríkt
dæmi um það, hve purkunarlaus
ir sumir forráðamenn Sjálfstæð
isflokksins eru í því að beita of-
ríki og hve gálausir þeir eru í
meðferð fjármuna, er þeir hafa
möguleika til þess að færa út
völd sín og búa til hreiður fyrir
gæðinga sina.
Sigrar í Bretlandi
og ósigrar hér.
Alþýðublaðið er nú mjög sig-
urkátt yfir kosningasigrunum,
er brezki verkamannaflokkurinn
hefir unnið í bæjar- og héraðs
stjórnarkosningum þar í landi.
Hér skal síður en svo reynt
að draga úr þessum sigurfögn-
uði Alþýðublaðsins. Fyrir Al-
þýðublaðið hefir það þó óneitan
lega veriö ánægjulegra að geta
fagnað yfir sigri innlendra en
erlendra flokksbræðra.
Sigur enskra jafnaðarmanna
mætti vissulega verða til þess
að vekja athygli forvígismanna
Alþýðuflokksins á því, hvers
vegna jafnaðarmenn tapa hér
á landi meðan þeir eru að vinna
á í Bretlandi. Þá myndi stefnu
og störfum íslenzka Alþýðu-
flokksins vera á margan hátt
öðru vísi háttað.
Forvígismenn enskra jafnaðar
manna hafa ekki dregið sig í hlé,
meðalstærð húsnæðis, sem er
4 fermetrar á mann.
En finnst íslenzkum les-
endum að það' muni vera
kóngalíf að hafa rétt til 8
fermetra húsnæðis á mann?
Sigfús staðfestir, svo ekki
verður um villst, það sem ég
segi í greinum mínum: fjöl-
skyldan í Rússlandi býr í
einu herbergi.
Allsnægtir.
Samtal Sigfúsar við mann-
inn heldur áfram:
„Og hvernig líður þér?
Alveg svona prýðilega. —
Eins og sérð á mér, á fötun-
um mínum og öllu sem þú
sérð hjá mér hér, þá vantar
mig ekkert sérstakt." Af þessu
sést, að maður, sem hefir sem
svarar 1200 kr. tekjur á mán-
uði, og getur því keypt mat-
væli fyrir sig og fjölskyldu
sína fyrir 600 kr. á mánuði,
og á rétt á 8 fermetra hús-
næði á hvern fjölskyldumeð-
lim, hann lifir „kóngalífi“ og
„vantar ekkert sérstakt.“
Ekki einu sinni útvarp? Hann
Ieigir útvarp, segir Sigfús.
Flestar fjölskyldur í Rúss-
landi, sem hlusta á útvarp,
leigja hátalara, sem tengdur
er útvarpstæki. Með þessu
þótt þurft hafi að gera erfiðar ] vinnst tvennt. Þetta er ódýrt,
sonar hefði vitanlega ekki verið ( og óvinsælar ráðstafanir.
neitt að segja, ef hann hefði ( Stofford Cripps dró sig ekki út
brotið af sér í embætti sínu eða úr stjórnmálunum, þegar nauð-
rækt það illa. Slík rök getur j synlegt var að ráðast í gengis-
dómsmálaráðherra
síður en svo fært
hins vegar (lækkun, heldur beitti sér fyrir
fyrir
brott- | henni.
rekstrinum. Pálmi Loftsson hef Brezkur
almenningur metur,
ein- j það ekki aðeins við enska Verka
sem mannaflokkinn, að hann vinn-
ir rækt þetta starf með
stakri alúð og stjórnsemi,
hefir aflað honum viðurkenning' ur að bættum kjörum eftir því,
ar bæði innanlands og utan. j sem hann álítur bezt og réttast.
Það er ekki sízt óheppilegt út Hann metur það ekki síður, að
á við, að hann skuli látinn' foringjar hans þora að standa
hætta stjórn landhelgisgæzlunn 1 að óvinsælum ráðstöfunum, ef
ar á þessum tíma.
þeir álíta þær nauðsynlegar fyr
Sú skipan, sem verið hefir á ir þjóðarhag.
stjórn þessara mála undanfarið, j Athyglisvert er líka, að for-
þ. e. að hafa alla skipaútgerð. ingjar enska Verkamannaflokks
ríkisins á einni hendi, hefir gef j ins hafa forðast samstarf við
izt mjög vel. Hún hefir sparað íhaldsöflin að nauðsynjalausu.
ríkissjóði veruleg útgjöld. Um- j Þeir hafa heldur ekki verið bún
rædd ráðstöfun stuðlar að því ir að tryggja sér nein opinber
að auka útgjöld ríkisins að ó-
þörfu. Forsprakkar Sjálfstæðis
flokksins taka hins vegar lítið
tillit til þess, þegar valdastreit
an er annars vegar.
embætti, er þeir fóru úr stjórn.
Það er vissulega margt, sem for
ingjar íslenzka Alþýðuflokksins
geta lært af brezkum jafnaðar-
mönnum.
með stuðningi sínum við
Svein Björnsson.
Hér verða ekki raktar samn
ingaumleitanir þær, sem hafa
farið fram milli flokkanna,
ingar sínar við menn, sem en niðurstáða þeirra hefir
ekki hafa tekið þátt í erjum orðið sú, að stj órnarflokkarn
og átökum flokkanna í ir hafa orðið sammála um að
fremstu víglínu, en sýnt hafa styðja séra Bjarna Jónsson.
réttsýni og trúmennsku í séra Bjarni Jónsson er svo
störfum sinum. Þeir hafa þjóðkunnur maður, að óþarít
miðað tillögur sínar við þaö, er að kynna hann mörgum
að um forsetann væri .sem 0rðum. Hann er tómthús-
minnstur styrr, en sern mest _ mannssonur úr vesturbæn
eining.
um, alinn upp við þröng kjör,
Vel má vera, að gallharðir, brauzt áfram til mennta með
flokksmenn deili á þessa af-] miklum dugnaði og þjónaði
stöðu flokksforustunnar og síðan um langt skeið einu erf
telji, að hún hefði fyrst og iðasta og eiúlsamasta em-
fremst átt að vinna að því bætti landsins. Það er sam-
ineð illu eða góðu að koma!mæli allra, að séra Bjarni
pólitískum samherja í for-jhafi verið maður sívaxandi í
setaembættið. Forráðamenn- þessu starfi sínu, enda mun
irnir mátu hins vegar meira ekki annar maður hafa unn-
að reyna að tryggja áfram ið sér öllu meiri vinsældir
frið og einingu um forset- j sem embættismaður en hann.
ann, eins og þeir höfðu gert Heiðarle'ikT hans og góðvilji
er áreiðanlega ekki véfengd-
ur af neinum. Embættisstarf
hans hefir fært honum þá
reynslu, að hann kann að um
gangast háa og lága flestum
mönnum betur. Þessi lífs-
reynsla prestanna hefir ekki
sízt gert það að verkum, að
úr hópi þeirra hafa margir
farsælustu og beztu leiðtogar
þjóðanna komið.
Vel má vera, að reynt verði
að ala á tortryggni í sam-
bandi við það, að séra Bjarni
hefir fylgt Sjálfstæðisflokkn
um að málum. Hann hefir
hins vegar aldrei starfað sem
pólitískur baráttumaður eða
átt einhvern þátt í erjum og
baktj aldamakki f lokkanna.
Frá sjónarmiði Framsóknar-
manna gildir því hið sama
um séra Bjarna Jónsson og
Svein Björnsson, að þeir
treysta honum til réttsýni og
óhlutdrægni, þótt hann hafi
ekki verið pólitískur skoðana
bróðir þeirra. Þeir vita, að
séra Bjami mun ekki láta
forsetastörf sín mótast af
ílokkslegum sjónarmiðum eða
vera undir öðrum áhrifum en
þeim að gera það, sem hann
álítur rétt. Allur embættis-
ferill hans og framkoma er
vitnisbui-ður um það. Þess
vegna veitti miðstjórn Fram-
sóknarflokksins honum ein-
dreginn stuðning sinn eftir
að ljóst virtist orðið, að hann
var sá maður, er flestir
myndu vilja sameinast um.
Hinn látni forseti íslands
sagði, að hann liti á forseta-
starfið sem þjónustu. Það má
hiklaust fullyrða að séra
Bjarni mun gera það sama.
Uu: hann verður það vissu-
.ega sagt með sanni, að hann
xefir verið að þjóna alla sína
ævi. Æðsta embætti íslands
verður skipað trúum og holl-
um þjóni þjóðarinnar, er séra
Bjarni Jónsson sezt í það
sæti.
og auðvelt er að ráða á hvað
menn hlusta.
Ef þetta er kóngalíf, þá lif-
ir íslenzk alþýða keisaralífi.
En eitthvað eru félagarnir
ekki alveg sannfærðir: „en
svo bætir hann við — en
bara eftir nokkra mánuöi
hefi ég það ennþá betra, ef
við fáum að vera í íriði.“ Mað
urinn, sem hefir allt og vant-
ar ekkert, er að afsaka kjör
sín! En þessi maöur hefir
ekki lesið Þjóðviljann og veit
því ekki hvernig ástandið er
nú þegar í Rússlandi: „Og
bara nokkur ár — þá lifum
við öll í allsnægtum, ef við
bara fáum að vera í friði.“
En Sigfús sagði meira: „Og
hér er heldur ekki hægt að
gera samanburð á þeim grund
velli að segja: Mánaðarlaun-
in eru þetta og þetta, því meg
inregla er sú í Sovétríkjun-
um, að fleiri en einn maður
vinnur fyrir launum í hverri
fjölskyldu. Það er megin-
regla.“ (bls. 10). Er þetta nógu
ljóst? Verkamaður í Sovét-
ríkjunum getur ekki unnið
fyrir fjölskyldunni, konan
verður að vinna líka, og að
sjálfsögðu börnin, þegar þau
fara að stálpast. En það ger-
ir ekkert til. Þeir sem hafa
4.000, 8.000 og upp í 90.000
rúblur í tekjur á mánuði geta
tekið það á sig að senda sín
börn á framhaldsskóla.
Ekki má gleyma gamla fólk
inu: „Og hvað verður þá um
þetta gamla fólk? Jú, mjög
margt af því tekur sér það
hlutverk fyrir hendur, að sjá
um heimili unga fólksins. Og
þannig skapast möguleikar
til þess að bæði húsbóndi og
húsfreyja geti aflað tekna
fyrir heimilið." (bls. 11). Þetta
er þá kjör ellinnar. Þreytt
gamalmenni eiga að hugsa
um börnin, matreiðslu, þvotta
og önnur húsverk þvi sökum
harðréttis verða allir sem
geta, að vinna utan heimilis-
ins.