Tíminn - 14.05.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.05.1952, Blaðsíða 6
TÍMINN, miðvikudagina 14. maí 1952. 107. blaS LEIKFÉIAG RÍYKJAVÍKUR1 Atburðir undanfarinna daga \ í Reykjavík beina huganum | að hinu tímabæra viðfangs- | efni félagsins: Iljiipt liggja rætur f Sýnirig í kvöld kl. 8. Aðgöngu | miðasala frá kl. 2 í dag. — | Sími 31-91. 1 Glettnar ijntfismeiijar (Jungfrun po Jungfrusund) i Bráðfjörugt og fallegt sænskt = ástarævintýri, þar sem i fyndni og alvöru er blandað í saman á alveg sérstaklega | hugnæman hátt. Sickan Carlsson Ake Söderblom Ludde Gentgel 1 Sýnd kl. 5,15 og 9. NÝJA BÍÓ Blinda stnlkan og presturiim (La Symphonie Pastorale) Tilkomumikil frönsk stór- mynd, er hlotið hefir mörg verðlaun og af gagnrýnend- um verið talin í fremsta flokki listrænna mynda. Aðalhlutverk: Michéle Morgan Pierre Blanchar Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIROI Kvennaljjóminn (Livet i Firinskogarna) Áhrifamikil, ný, sænsk stór- mynd, sem jafnað hefir verið við myndirnar „Mýrarkots- stelpan“ og „Glitra daggir, grær fold“. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍÓ Hvíti hötturinn (DEN VITA KATTEN) Mjög einkennileg, ný, sænsk mynd byggð á skáldsögu _ Valters Ljungquists. Myndin | hefir hvarvetna vakið mikla athygli og hlotið feikna að- sókn. Alf Kjellin, Eva Henning, Gertrud Fridh. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 1G ára. AMPER H.F, Raftækjavinnustofa | Þingholtstræti 21 Síml 81556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Bergor Jóosson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Síml 5833 Helma: Vltastlg 14 PJÓÐLEIKHÚSID g-' -1 § 1 ÆSKULÝÐSTÓNLEIKAR | = = I Stjórnand! Olav Kielland. | í dag kl. 14,00. | „Tyrhjja-Gudda66 j | Sýning í kvöld kl. 20.00. | | Bannað börnum ínnan 121 ára. I = » Íslandsh1uhkan“ j Sýning fimmtud. kl. 20. | I Aðgöngumiðasalan opln alla | ; virka daga kl. 13,15 til 20,00. | i Sunnudaga kl. 11—20. Tekið jj i á móti pöntunum. Sími 80000. \ | Austurbæjarbíó 1 Kcppinautar (Never Say Goodbye) i Bráðskemmtileg og fjörug ný I i amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Eleanor Parker Forrest Tucker Sýnd kl. 5,15 og 9. j TJARNARBÍÓ Bltía Ijósið (The blue lamp) 5 i Afar fræg brezk verðlauna- | mynd, er fjallar um viðureign | lögreglu Londonar við undir | heimalýð borgarinnar. Jack Warner, Dirk Gogarde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Kjariiorkiunað- urinn (Superman) Annar hluti. Sýnd kl. 5,15. GAMLA BÍÓ Stóri Jach (Big Jack). I Skemmtileg og spennandi i Metro Goldwyn Mayer-kvik- i mynd. Wallace Beery. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TRIPOLI-BÍÓ I mesta sakleysi : (Dont trust your Husband) Bráðsnjöll og sprenghlægi- i leg ný, amerísk gamanmynd. Fred McMurray Madeleine Carroll Sýnd kl. 7 og 9. j Á Imlíánaslóðum Gay Madison Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4 e.h. | ELDURINN | cerlr ekk< boð á undan sér. I Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strar hjá ! SAMViNHUTRYGGIHGUM Sumarstarf Skógarmanna Áætlun hefir verið gerð um sumarstarf K. F. U. M. i Vatna skógi. Starf þetta er rekið með þeim hætti, að drengj- um og unglingum gefst kost- ur á ódýru sumarleyfi í sum- arbúðunum um lengri eða skemmri tíma. í sumar er á- formað að 9 flokkar dveljist í skóginum. Fyrsti flokkurinn fer 13. júní, er hann ætlaður drengjum 9—11 ára. Annar flokkur, sem fer 20. jún, er einnig ætlaður drengjum á sama aldri. Þrír vikuflokkar fyrir pilta eldri en 12 ára verða í júlí-mánuði. Því næst þrír vikuflokkar fyrir drengi og pilta á ýmsum aldri, þó ekki yngri en 9 ára. Loks verð ur svonefndur „karlaflokkur" 15. til 22. ágúst. Óhætt er að fullyrða að starf Skógarmanna og sum- arbúðir þeirra í Vatnaskógi hafa átt vaxandi vinsældum að fagna með hverju ári, enda hefir aðsóknin aö sumarbúð- um þeirra sífellt farið vax- andi. Skógarmenn hafa í hyggju að hefja í vor framkvæmdir að byggingu íþróttasvæðis í Vatnaskógi og hefir þegar verið hafin fjársöfnun í því skyni. KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 122. DAGUR . I „Já, sonur minn., . Keðjan skal lögð í kistu þína.“ „Þakkir, presti'r1*1 „Guð veri með þinni örmu sál, Magnús Heinason", tuldraði presturinn og spennti greipar. „Þá er ég til re>ðu“, sagði Magnús við böðulinn, stuttur í spuna. Annar aðstoðarmanna böðulsins ætlaði að hjálpa Magnúsi úr skikkjunni vínrauðu, en hann hratt honum frá sér og hvæsti: „Snautaðu burt, fúli hundur. Enn er ég ekki svo lasburða, að ég sé hjálparþurfi." Hann smeygði af sér skikkjunni og kastaði henni frá sér. Bjarminn frá kyndlinum féll á naktar, margrar axlir hans. Böð- ullinn virti spekingslega fyrir sér hálsvöðvana. Hann mjakaði sér nær með rauðu þui’rkuna í hendinni. Magnús glotti fyrirlitlega. „Nei, böðull. Sparaðu þér þessa dulu. Ég hefi séð eggvopn fyrr en í dag, og hræðist ekki þessa spík, sem þú berð.“ Böðullinn velti vöngum. Svo fleygði hann frá sér rauða klútn- um og greip báðnm höndum um meðalkafla sveðju sinnar. Magn- ús kraup á kné og varp öndinni léttar. Hann þurfti ekki að standa lengur. Emrinn hafði séð hann kveinka sér. Hann kross- lagði handleggina á brjóstinu og lagði höfuðið fram yfir höku- stallinn. Annar aðstoðarmannanna ýtti sandkörfunni fast að höggstokknum.... Það gnast í blysunum, og böðullinn dró andann þurigt. Síðan hófust loðnar krumlurnar og sveðjan á loft, og það brá glampa á stálið. Hallarpresturinn nísti hendur á brjósti sér og lyfti and- litinu mót stirndum himninum; og varir hans bærðust. Ó, al- máttugi'guð.... Svo heyrðist dálítUl þytur, og það söng í stáli. Andvörp frá hundruðum manna. samtímis.... • .... móttak hans syndugu sál og ver henni náðugur.... Amen. S. 1. sumar gróðursettu Skógarmenn 10.000 trjáplönt ur í Vatnaskógi. Hafa þeir fullan huga á að gróðursetja jafn mikið, eða meira, á þessu vori. Er mikill áhugi meðal Skógarmanna fyrir þessum skógræktarmálum. ÁfengÍNmál erlendis (Framhald af 3. síðu.) maður af hverjum 32 áfengis- sjúklingur. Félagasamband ölgerðar- manna í Bandaríkjunum til- kynnti á demantsafmæli sínu, að 40 af hundraði allra öl- drykkjumanna væru nú konur, en af magninu drekka þó karl- arnir ennþá 74 af hundraði. En kvenþjóðin virðist vera þarna á sæmilegri framfarabraut 1 keppninni við karlmennina. Samkvæmt skýrslu alþjóðar- nefndar um áfengissýkina í Bandaríkjunum, eru flestir á- fengissjúklingarnir úr hópi þeirra stétta, sem fá góð laun, miðstéttar og þar fyrir ofan, en aðeins um 10% úr hópi hinna misheppnuöu manna. Lausn þessa vandamáls er því ekki betri kjör né betri aðbúð, held- ur sú, að skorlö sé fyrir rót meinsins. Kanada. Árið 1950 varð metgr áfengis- sölunnar í Kanada. Hún varð 13.786.143 gallónur af 100% á- fengi, eða á fimmta tug millj- óna lítra. Árið 1941 var magnið þó ekki nema 6.774.494 gallónur. Þess árs reikningur var 292.007.000 dollara, en árið 1950 var hann 654.374.000 dollara. Á undanförnum 10 árum hefir þjóðin drukkið-fyrir 4.586.273.000 — rúman hálfan fimmta millj- arð dollara. íbúar landsins eru (20 ára og eldri) 8.658.900. Þar af neyta áfengis 5.801.463, það er 67%, en 2.857.437 eru bindind ismenn. Það er 33%. íbúunum á aldrinum 20 ára og eldri hef ir fjölgað um 1.212.100 á þess- um 10 árum, en magn áfengis- neyslunnar hefir aukizt um 5.510.000 — hálfa sjöttu milljón gallóna, en áfengisneytendum fjölgað um 2.203.200.000. Á 7 árum, frá 1943—1950 fjölg aði áfengisneytendum um 1.407.851, en bindindismönnum fækkaði um 195.751. Á 17 árum frá 1934—1950, óx fólksfjöldinn í landinu um 13%, en drykkju- skapur óx um 207%. Á mann var áfengisneyzlan árið 1934 10,6 hálfflöskur af whisky, en 1950 var hún 31,85 hálfflöskur. Kær- um fyrir ölvunarafbrot fjölgaði á þessu tímabili úr 20,764 3 75.941. Árið 1950 neyttu Kanada menn fjórum sinnum þess magns af 100% áfengi, er þeir neyttu árið 1934. Sjö árum fyrir 1934 var rit- stjóri Einingar búsettur í Kan- ada, þegar mest kapp var í mönnum að losna við áfengis- bannið. Þá lofaði „Hófsemdar- félagið“ öllum lýð landsins því, að allt skyldi verða gott og þjóð in bindindissöm, ef hún vildi aðeins losa sig við hin „ill- ræmdu bannlög“. Nú sjá menn, hversu þau lof- orð hafa gefizt. Sannleikurinn gerir menn frjálsa. Heimamaður í Alberta-fylki í Kanada segir: „Hver fangi kost ar okkur mánaðarlega 160 doll ara. Auk fangelsisvistar hans, kostar það 300 dollara á mán- uði að sjá um fjölskyldu hans.. Fangelsi okkar eru yfirfull allt árið, og 50 af hundraði fang- anna eru þar sökum áfengis- neyzlu. (Heimildarrit: Alert.) Pétur SigurSsson. Söngviðburður (Framhald af 5. síðu.) in í lægri tóntegund. Frú Þur- íður söng aríuna einmitt í þeirri tóntegund, sem hún er almennt sungin í óperum er- lendis óg þykir njóta sín bezt í, enda er það algengt að bæði kven- og karlaaríur séu sungn- ar í breyttri tóntegund, til feg- urðarauka. Sú skoðun Skagfield, að f, fís og g-tónar hennar hafi fengið tilhneigingu til að hljóma of lágt (hangið neðan í tón- inum) í Butterfly-aríunni, hlýt ur hins vegar að vera byggð á misheyrn — svo fráleit er hún, Endtr. enda hefir enginn sönggagnrýn andi, hvorki Skagfield né ann- ar, haldið því fram í alvöru, að Þuríður eigi slíkt til, jafn tón- næm og músíkölsk og hún er. j Fritz Weisshappel aðstoðaði söngkonuna og mirinist ég þess ekki að hafa heyrt hann öðru sinni leika betur, enda reyndi nú verulega á fjölhæfni hans og smekkvísi. Undirtektir áheyrenda voru framúrskarandi góðar, varð söngkonan að endurtaka lög og syngja aukalög og auk þess bár j ust henni fjöldi blóma í þakk- læi(issky,ni fyiýr ógleymanlega söngskemmtun. Fisk vei ðarnar við Grænland (Framhald af 5. síðu.) út af Grænlandsströnd. Það gefur allt annað viðhorf. I Útgerð ísl. bátaflotans við |Grænland er á tvennan hátt niðurrif lokunar Grænlands: 1) af þvi að veiðar vorar þar skapa þekkingu á miðunum og landinu og eyðir fáfræði vorri og hleypidómum, 2) af því að starfandi íslenzkur vélbáta- floti út af ströndinni skapar 'knýjandi og aðkallandi þörf, öfluga nauðsyn fyrir hafnir, sem af mörgum ástæðum er ómögulegt að daufheyrast við er svo er komið málum. Því ættu allir haffærir ísl. vélbátar að halda á saltfisks- veiðar við Grænland í lok ver tíöar eða fyr. Jón Dúason »♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦ | Viöarkol | 1 Heildsala — Smásala | Verzlun O. Ellingsen h. f. = Sendum gegn póstkröfu 1 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.