Tíminn - 14.05.1952, Blaðsíða 7
107. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 14. mai 1952.
«.
Frá hafi
til heiha
Hvar eru sLipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell fór frá Kotka
9. þ. m. áleiðis til ísafjarðar.
Ms. Arnarfell losar timbur á
Austfjörðum. Ms. Jökulfell átti
að fara frá Rvík í gærkveldi til
Patreksfjarðar.
Ríkisskip:
Hekla er á leið frá Austfjörð-
um til Akureyrar. Esja fer frá
Reykjavík í dag vestur um land
í hringferð. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík í gærkveldi til Breiða
fjarðar. Oddur er í Reykjavík.
Ármann var í Vestmannaeyjum
í gær.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá London 12.
5. til Hamborgar og Rotterdam.
Dettifoss kom til Reykjavíkur 12.
5. frá New York. Goðafoss kom
til Hull 11. 5. og fer þaðan á
morgun 14. 5. til Rvíkur. Guil-
foss fer frá Leith í dag 13. 5. til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Vestmannaeyjum 12. 5.
til Gravarna, Gdynia, Álaborgar
og Gautaborgar. Reykjafoss fór
frá Rvík 8. 5. til Álaborgar og
Kotka. Selfoss fer frá Reykja-
vík annað kvöld 14. 5. vestur og
norður um land til Húsavíkur
og þaðan til Gautaborgar. Trölla
foss fór frá Reykjavík 7. 5. til
New York. Foldin er í Reykjavík.
Flugferðir
Flugfélag íslands.
í dag verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, ísafjarð-
ar, Hólmavíkur (Djúpavíkur),
Hellissands og Siglufjarðar.
r r
Ur ýmsum áttum
Krabbameinsfélagi Islands
hafa borizt eftittaldar gjafir:
Kr. 1000,00 frá Eggert Gíslasyni
til minningar um konu hans
Benónýju Jónsdóttur. Frá
hreppsnefnd Grunnavíkur-
hrepps kr. 500,00. — Inniiegar
þakkir færi ég gefendunum. —
Gísli Sigurbjörnsson, gjaldkeri.
Braga Sigurjónssyni
skrifstofustjóra almannatrygg
inga á Akureyri hefir verið boð
ið til Bandaríkjanna í hópi
blaðamanna frá sjö Atlantshafs
bandalagsríkjum. Liggja leið'ir
þeirra víðs vegar um Bandaríkin
á 20 daga ferðalagi, en að því
loknu er Bragi væntanlegur
heim.
Er boð Braga þáttur í kynn-
ingarstarfsemi þeirri, sem
Bandaríkjastjórn heldur uppi
með því að bjóða blaðamönnum
og fleirum frá frjálsum þjóðum
í kynnisfarir til Bandaríkjanna.
Kvenstúdentar.
Farið verður austur í Mennta
skólasel um næstu helgi. Þátt-
taka tilkynnist í síma 80447 fyrir
föstudag.
Aukinn iðnaffur stuðlar að
betra jafnvægi í atvinnuvegum
þjóðarinnar.
Þrír létu lífið í
sprengjuárás
a iums
í gær urðu allmiklar óeirðir í
Túnis, einkum Túnisborg og létu
þrír menn þar lífið, er sprengju
var kastað að stöðvum fransks
setuliðs. Tiltölulega kyrrt var þó
í fyrradag, en það var hinn á-
kveðni þjóðarsorgardagur þjóð
ernissinna. Þann dag tóku
frönsk yfirvöld við stjórn í Túnis
fyrir rúmum 80 árum.
*
Avarp Handíða- og
myndlistarskólans
Enginn, er til þekkir, geng-
ur þess dulinn, að með og
vegna stofnunar Handíða-
skólans haustið 1939, hefir
afstaða og aðstaða almenn-
ings til verknáms og listnáms
gjörbreytzt og batnað að
mun.
Með skólanum og starfi
hans siðar var komið á inn-
lendri sérmenntun kennara í
smíðum, teiknun og handa-
vinnu kvenna.
Opnaðir voru möguleikar
fyrir almenning, konur sem
karla, börn og fullorðna, til
náms og tómstundastarfa í
fjölmörgum hagnýtum grein-
um og listum, m.a. í útskufði,
bókbandi, leðurvinnu, málm-
smíði, listmálun, ýmsum grein
um teiknunar; smíðUm,
íöndri og teiknun fyrir börn
o. s. frv.
Með stofnun myndlista-
deildar skólans (1941), sem er
íastur dagskóli með 8 mán.
námi á ári (allt að 30 stundir
í viku), var lagður grundvöll-
ur að æðra listnámi hérlendis.
Myndlistadeildin hefir þegar
íyrir löngu hlotið viðurkenn-
ingu margra ágætra og víð-
lcunnra erlendra listaháskóla.
Allir þessir þættir í starfi
skólans eru brautryðjenda-
starf, sem nú þegar hefir bor-
ið mikinn og góðan ávöxt.
Enda þótt skólinn lengstum
liafi notið nokkurs rekstrar-
styrks frá alþingi og úr bæj-
arsjóði Reykjavíkur, hefir
rnikiU þungi og vandi jafnan
hvílt á forustumönnum skól-
ans. Alls þess fjár, sem þurft
liefir til kaupa á húsbúnaði,
vélum, hvers konar verkfær-
um og kennslutækjum o.s.frv.
hefir orðið að afla eftir öðr-
um leiðum, að frátöldum 15
þús. króna stofnstyrk, sem
bæj arstj órn Rvikur veitti
skólanum fyrir nokkrum ár-
um.
Þótt oft hafi verið þröngt
í búi og stundum legið við
borð, að draga yrði úr starf-
seminni, hafa árar þó aidrei
verið lagðar upp. Og. fram til
þessa dags hefir skólinn aldr-
ei ónáðað almenning með fjár
beiðnum, almennum samskot
um sér til handa e.þ.u.l.
— Aðsókn að skólanum hef
ir verið mjög mikil; hin sið-
ari ár að jafnaði um og yfir
400 nemendur. Er þetta í raun
inni meira en húsrúm og önn
ur aðstaða til kennslu með
góðu móti hefir leyft. Nú er
svo komið, að eigi verður leng
ur staðið gegn úrbótum í
þessum efnum. Á þessu sumri,
sem nú er nýbyrjað, er skól-
anum brýn þörf, jafnvel lífs-
nauðsyn á því, að verulega
verði bætt aðstaðan til
kennslu í ýmsum greinum,
einkum þó í myndlistadeild-
inni.
Þörf er aukins húsnæðis. Ó-
hjákvæmilegt er einnig að
kaupa allmargt nýrra og
dýrra kennslutækja." Mikil
nauösyn er á því að auka stór
lega mynda- og bókasafn
skólans. Þörf er á nýjum og
fleiri trönum og öðrum tækj-
um vegna kennslu í teiknun,
listmálun og leirmótun. Þörf
er á allt að 24 nýjum vefj-
arrömmum o. s. frv. — Vegna
kennslunnar í skólanum al-
mennt og eigi sízt vegna list-
fræðslu þeirrar fyrir almenn-
ing, sem skólinn hefir haldið
uppi um nokkurra ára skeið,
er nauðsynlegt að hann eign-
ist nú góða kvikmyndavéi; en
þurfi ekki lengur að lifa á
62 útskrifast úr
Stýrimanna-
skólanum
Uppsögn Stýrimannaskól-
bónbjörgum í þeim efnum.
Óhjákvæmileg útgjöld til
nauðsynlegustu umbóta á
næstu mánuðum nema um
eða yfir 100 þús. kr.
— Til þess að skólinn fái
risið undir þessum útgjöldum,
hafa nokkrir vinir hans stofn
að um hann hlutafélagið
Myndlist & listiðn. Útgefin ans‘f‘ór fram hínn 10. þ.m. —
hlutabréf skiptast i 100, 250, viðstaddir voru þeir, sem á
500 og 2500 krónahluti. Aform!lífi eru og komið gátu af 40
að er að auka hlutaféð. I og 50 ára prófsveinum. Af
stjórn h.f. Myndlist & listiðn hinum síöartöldu voru við-
eiga sæti: Formaður Lúðvíg
Guðmundsson skólastjóri;
meðstjórnendur: prófessor
Símon Jóh. Ágústsson og Lár-
us Sigurbjörnsson rithöfund-
ur .— Endurskoðendur eru
Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður og Guðmundur Péturs
son lögfræðingur. Meðal ann-
staddir 3 menn, Jón Berg-
sveinsson, fyrrum erindreki,
Ólafur G. Kristjánsson skip-
stjóri frá Björgum í Arnar-
firði og Sigurður Jónsson skip
stjóri frá Bakka á Seltjarn-
arnesi.
í skólanum voru 148 nem-
endur í 8 kennsludeildum,
„POLAR”
Rafgeymar
lru.?i°l®kun^ir Þegar flest var. Burtfarar- j | Póiar reynast mjög veL
menntamenn, listamenn, at-
hafnamenn o. fl.
— Með skírskotun til þess,
er að framan segir um hið
mikilvæga hlutverk, sem skól
prófi luku að þessu sinni 62 | Pólar eru traustir
menn, 14 með farmannaprófi
og 48 með fiskimannaprófi.
Hæstu einkunn við farmanna
próf hlaut Guðmundur Ingi-
mn nu þegar hefir leyst af marsson frá Hnífsdal, 7,41 og
höndum og vegna hinna hæstu einkunn við fiski_
miklu viðfangsefna, sem bíða mannaprófið hiaut Guðmund
hans, leyfum við okkur virð- ur Sveinsson fra seyðisfirði,
ingarfyllst að mælast til þess 7 45 j meðaieikunn.
við gamla og nýrri nemend-1 Þorvarður Björnsson yfir-
ur skólans, yið íoreldra og hafnsogumaður> hafði orð
kennara og við alla aði-a vini fyrir 40 ára nemendUm og
verknáms og lista, að þeir nu minntist Magnúsar Magnús-
leggi skerf smn til þessa mála sonar; fyrrum skipstjóra og
með þvi að kaupa hlutabréf útgerðarmarms, sem um
skólafélagsins, stór eða litil iangt sheið var kennari við
eftir atvikum. I stýrimannaskólann. Afhenti
I Pólar eru íslenzk framleiðsla. =
fVÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN I
1 Tryggvagötu 23. - Sími 81279.1
ailMMIIIMIMIIIIMMMMIMIM'limilMMMMMIIMMMIMMMMIt
1 Gullog silfurmunir |
| Trúlofunarhaingar, stein- |
I hringar, hálsmen, armbönd |
| o.fl. Sendum gegn póstkröfu. |
} GULLSMIÐIR
§ Steinþór og Jóhannes, 1
Laugaveg 47.
.MIMMMMMMMMMMMMIMMMMMIMIIIIIIIMMMMIIIMMMMM
I MMMMMMMMMMMMMMMIMMIMMMMIMMMMMMMMMMMMM
Vegna undirbúnings að hann skólastjóra prýðilegt í
starfi skólans á næsta vetri, malverk af Magnusi heitnum = TrÁemíXovÁI s
sem nu þegar er hafmn, eru frá hp1m hplrlrií3rfálrtD,mi I I reSIIlIOavei- f
ar tíl sölu
skjótar undirtektir við mála-
Jeitun þessa mjög mikils virði.
Því biðjum við alla, sem ljá
vilja málinu lið, að bregðast
nú skjótt og vel við.
Reykjavík, 10. maí 1952,
Lúðvig Guömundsson,
* skólastjóri.
Símon Jóh. Ágústsson,
próf, dr. phil.
Lárus Sigurbjörnsson,
rithöfundur.
Reykvízkir slökkvi-
liðsraenn í kynnis-
för á Keflavíkurvelli
Þrír slökkviliðsmenn af
Reykjavíkurflugvelli stunda um
þessar mundir störf við æfingar
á Keflavikurflugvelli. Kynnast
þeir þar ýmsum nýjungum, sem
notaðar eru við slökkviliðsstörf
á flugvöllum, en ekki er beitt
á Reykjavíkurflugvelli. Þessir
menn eru Guömundur Guð-
mundsson slökkviliffsstjóri á
flugvellinum og Agnar Sigurðs-
son og Jón Guð'mundsson slökkvi
liðsmenn. Þegar þessir þrír hafa
lokið 10 daga störfum í Kefla-
vík, munu aðrir þrir fara suður
eftir til að kynnast starfshátt-
um þar.
Það er ekki í fyrsta sinn, sem
íslenzkir slökkviliðsmenn leita
þekkingar og upplýsinga í störf
um sínum hjá slökkviliðinu á
Keflavíkurflugvelli, sem búið er
fullkomnum tækjum, meðal ann
ars til aö slökkva í nauðlentum
flugvélum. Hófust kynnisferðir
þessar fyrir fimm árum og hafa
farið fram snemma sumars ár
hvert síðan.
Um þessar mundir starfar á
Keílavíkurflugvelli Bandaríkja-
mað'ur, sem mikla þekkingu og
þjálfun hefir i slökkviliðsstörf-
um. Er það Lewis W. Fanslan
frá þeim bekkjarfélögum, |
gert af Halldóri Péturssyni 1
listmálara. Jón Bergsveins- |
son hafði orð fyrir 50 ára.|
nemendum, ávarpaði hina i
nýju stýrimenn og árnaði \
þeim og skólanum heilla. — i
Skólastjóri þakkaði gjafir og f
heillaóskir og gat þess, að 25
ára nemendur hefðu tilkynnt
sér, að þeir mundu færa skól
anum að gjöf vandaðan radíó
-miðara á hausti komanda.
Æskulýðsmót
iðnaðarmanna
Hefill , 50 cm. breiður, |
handsög, borvél, fræsari |
| o. fl. ' i
| Upplýsingar í síma 5458 |
llll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1111IIIIII llll IIII llll IIII llll IIIIIII
SKIPAUTCCKÐ
RIKISINS
„Skjaldbreiö"
til Húnaflóahafna í vikulokin.
á móti flutningi til
Æskulýðssamtök iðnaðar-
manna í Svíþjóð og Dan-
mörku hafa ákveðið að gang-
ast fyrir samnorrænu æsku-
lýðsmóti iðnaðarmanna í Dan Tekið
mörku dagana 29. júní til 6’ „ T ^
júlí í sumar, og hafa boðið }iafna miHi Ingolfsfjarðar og
íslenzkum iðnaðarmönnum skagastrandar á morgun. Far
þátttöku í mótinu. Enda þótt j
ætlunin sé, að mótið skuli seðlar seldir á föstudag.
einkum vera æskulýðsmót,1
þá er þó öllum iðnaðarmönn-
um heimil þátttaka.
Þátttaka tilkynnist fyrir
25. þ.m. til skrifstofu Lands-
sambands iðnaðarmanna,
Laufásveg 8, sem veitir einn-
ig nánari upplýsingar.
Daiiski lelk-
flokkiirinn
(Framhald af 8. síðu.)
verður 24. maí. Síðan munu sýn
ingar verða á hverju kvöldi, en
leikflokkurinn fer 3. júní. Meðan
leikararnir dvelja hér, verður
þeim haldið samsæti og farið
með þá í ferð tú Þingvalla.
.Aðgangseyrir að þessum sýn-
ingum verður nokkuð hækkaður
frá venjulegu leikhúsverði, enda
er það naúðsynlegt vegna mikils
kostnaðar.
Þetta er fyrsta gestaleikkom
an hingað til Þjóðleikhússins frá
| erlendu, dramatisku leikhúsi, og
„Okkur er sönn ánægja að er eðlilegt að það sé frá Konung
láta íslendingum í té það, sem lega leikhúsinu, þar sem íslenzk
T r úlof unarhr ingar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendi
gegn póstkröíu.
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 12 — Reykjavík
við þekkjum bezt til slökkviliðs-
starfa“, sagði Fanslan slökkvi-
ir leikarar og leikmenning hefir
mest til þess sótt frá öndverðu.
slökkviliðsstjóri þar síðan í des liðsstjóri, „og svo höfum við aft Konunglega leikhúsið hefir og
ember í vetur. En í slökkviliði
vallarins, sem búið er nýtízku
ur á móti tækifæri til að kynnast t ætíð sýnt Þjóðleikhúsinu hina
starfsaðferðum félaga okkar í. mestu vinsemd og greitt veg
tækjum, eru 19 bandarískir ^ Reykjavík. Árangurinn verður, þess á margan hátt, svo sem
slökkviliðsmenn, 14 íslenzkir og betra slökkvilið og betur þjálfað með búningalán og með því að
8 menn frá flughernum. | ir menn“. | gefa eftir söngvara hingað.