Alþýðublaðið - 18.07.1927, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Egilssonar, prestsins, sem rænt
var. Þaðan fór skrúðgangan vfir
að Kirkjubæ. Voru í henni um
búsund manns. Var bar afhjúpað-
ur minnisvarði séra Jóns Þor-
steinssonar píslarvotts. Var minn-
isvarðinn gerður hér í Reykjavík
og líkt eftir stejni peim, er fanst á
•leiðinu, en nú er geymdur í pjóð-
minjasafninu. Við leiðið hélt séra
Jes Gislason ræðu, og urn kvöldið
flutti hann fyrirlestur um Tyíkja-
ránið.
Hjálparstöð „Liknar“
í Sambandshúsinu er opin mánu-
daga kl. 11 — 12 og 3—4, priðju-
daga kl. 5—6, miðvikudaga kl. 3
til 4, föstudaga kl. 5—6 og laug-
ardaga kl. 5—6. Magnús Pétursson
læknir verður fyrst um sinn við-
stadclur á mánudögum og mið-
' vikudögum kl. 3 -4, en ekki á
laugardögum.
ö«ngi erlendra mynta í dag:
Sterlingspund. . .
100 kr. danskar . .
100 kr. sænskar . .
100 kr. norskar . .
Ðollar.............
100 frankar franskir.
100 gyllini holienzk
100 gullmörk pýzk.
kr.
22,15
122 04
122,28
117,95
i.r-tr 4
18,06
183,12
108.43
Ungbarnaverd „Liknar“
er i Thorvaldsensstræti 4. Opin
á miðvikudögum kl. 2—3. Læknir
Katrín Thoroddsen.
„Fréttamiðstöðinu.
,.Mgbl.“ pykist vera orðið frétta-
miðstöð Reykjavíkur, síðan pað
flutti fréttina um Gyðingaland á
■ Egýptalandi. Það er heldur' ekki
að undra, pó að pað sé hreykið af
svo merkilegum nýjungum. Skyldi
næsta stórfrétt pess ekki verða sú,
að Reykjavík hafi tekiö sig upp
einhverja nóttina og sé nú komin
,,heim“ til Kaupmannahafnar?
Eæiaska flatbrauðið
(Knackebröd) er bezta
skipsbrauðið.
æknr
Rök jafnadarstefnunnqr. Útgef-
andi Jafnaðarmannaiélag Islands.
Bezta bókin 1926.
Bylting og Ihald úr „Bréfi til
Láru“.
Deilt um jafnadarstefnuna eftir
Upton Sinclair og amerískan I-
haldsmann.
Bgltingin í Rússlandi eitir Ste-
fán Pétursson dr. phil.
Höfuðóvinurinn eftir Dan. Grif-
fiths með formála eftir J. Ram-
say MacDonald, fyrr verandi for-
sætisráðherra í Bretlandi.
Kommúnista-ávarpið eftir Karl
Marx og Friedrich Engels.
Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs-
ins.
IiaBdamæradeilur
með Fröfekum og Itðlum.
Osvífni hervaldsins.
Það hefir _ fyrir skemstu orðið
mikil óánægja meðal Frakka
peirra, er búa á landamærum
Frakklands og Italíu, yfir með-
ferð herstjórnar ítala á peirn. Svo
er mál með vexti, að landamæri
ítalíu og Frakklands hjá porpinu
Lauslebourg hjá Mont Cenes falla
ekki saman við landamérld jarð-
anna, svo að margar franskar
jarðir ná inn á Italíu, og hafa
Frakkar í seli peim megin landa-
mæranna. Þó á pað að heita trygt
með samningi frá 1861, að Frakk-
ar, er parna eiga lönd á Italíu,
skuli jafnsettir sem á Frakklandi
væru. 27. júní var ítalskt stór-
skotalið að heræfingum jjarna, og
rak pað hvern dag eftir annan sel-
fólkið, konur, börn og gamai-
Bið|£ð esm Smára-
smlörlikáð, pví að
pað er efisls&eíra esa
alt aimað ssnJiirMki.
Sæaiska flatbraasðlð
(Knackebröd) er bragðbezta
brauðið.
Herragarðurinn og presís-
setrið fæst í Bókabúðinni,
Laugavegi 46.
Lyklar fundnir, vitjist á Hvg. 88
B, uppi, eftir kl. 7.
Dreigir eg stúlknr,
sem vilja selja Alpýðublað-
ið á götunum, komi í
afgreiðsluna kl. 4 daglega.
Kauplð Alþfðubiaðið!
menni, á burt úr seljum, og urðu
pau að hafast við undir berum
himni í húðarrigningu, og hlaut
sumt af pví heilsutjón. Hefir
franska stjórnin borið sig upp
undan pessu. En parna sjá menn,
hver vitleysa hernaðurinn er, jafn-
vel pegar hann er Hafður að leik-
spili.
eru komisi aftur.
mjög fallegt úrval,
nýkomið.
Verzl. „Alfa“
Bankastræti 14.
Mjólk fæst allan daginn í Al-
pýðubrauðgerðinni.
Sokkar — Sokkar — Sokkar
frá prjónastofunni Malin eru ís-
^lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
Verzllð vlð Vikart Það verður
notadrí/gst.
Hólaprentsmiðjan, HafnarstrætJ
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kransaborða, erfiljóð og alla
smáprentun, sími 2170.
Veggmyndir, fallegar og ódýr-
ar, Freyjugðtu 11. Innrömmun á
sama stað.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjörn Halldórsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans.
; eter, og Delannes hafði geymt hann i vasa
sér. Blanche korraði og baðaði út hönd-
unum. Síðan valt hann á gólfið, en De-
larmes hélt vasaklútnum enn nokkurn tíma
íyrir vitum hans. Síðan lagði hann hann á
'iegubekkinn, er hann hafðí gengið úr skugga
um, að BLancbe myndi ekki vakna næstu
klukkutíinana. Hann taldi seðlana, stakk peim
á sig, lagúi púða undif höfuð Blanche.kveikti
sér í vindiingi og fór síðan út, en aflæsti
hurðinni rækilega á eftir sér.
VI.
Adéle og Dubourchand sátu fyrir utan
Hotel de Paris. Þau voru að horfa á flug-
eldana og sólirnar án pess að hafa samt
mikla ánægju af. Adéle var að leika sér að
kjöltuhundi, sem Dubourchand haföi keypt
handa lienni i Nizza. Hann sat nú i kjöltu
hennar, og hún var aö ktípa í eyrun á honum.
„Eigum við ekki að fara á grírnudanzteik-
!inn í kvöld, A'déle?“
„Jú, jú, en ekki íyrr en klukkan tólf. Ég
ætla aó keppd um danzverðlaunin. GMrka
frá Rúmenm verður með mér. Hann sækir
okkur eftir mat. Heyrðu! Hve nær hslduröu
að Paterson komi aftur?"
„Hann sagðist koma á morgun.“
„Já, pað er satt. Það er leitt, að hann getur
eikki verið á danzleiknum í kvöld; — má
ske hann komi samt með síðustu lestinni.
rieyrðu, frændi! Eigum við annars ekki að
sima til Touion og spyrja hann, hvort hann
geti ekki verið með í kvöld. Þetta verður
siðasta kvöldið, áður en pú ferð.“
„Alveg eins og pér póknast. En í hverju
ætlarðu að vera?“
„Ég veit ekki. Má ske ég verði í Salorne-
kirtlinum. En pú?“
„Ég verð í tyrkneskum búningi."
Nú kom maður til peirra.
„Nei, Ghirka! Gott kvöld, yðar hátign!“
sagði Adéle glaðlega. „Við vorum einmitt að
tala um yður.“
Ghirka heilsaði peim með handabandi.
„Það var gott, aö ég hitti ykkur. Má ég
ekki setjast?“ Hann settist við hJiðina á
■ Adéle. „Hafið pið heyrt nýjustu tiðindi?“
„Nei, hvaö var pað?“
„Blánche forstjóri fanst svæfður í einka-
skrifstofu sinni. Amerískur sjólíðsforingi á
að hafa ráðist á hann — pað er næsta ótrú-
legt — og neytt hann til að láta af hendi
eina milljón og síðan svæft hann! Þetta er
auðvitað leyndármál enn. Allir leynilögregbu-
menn eru pegar konmir á stúfana hér í
Monte Garlo.“
„Amerískur sjóliðsforingi!“ hrópaði Adéle.
„Hamingjan góða! Hvernig ieit hann út?“
Ghirka ypti öxlum.
„Ég veit ekki meira, ungfrú! en ég hitti
Leroy seinna í kvöld, og pá fæ ég að vita,
hvernig pví er varið.“
„Leroy?“
„Já, hann er yfir leynilögreglunni.“
Þau stóðu nú upp og reikuðu niður breið-
strætið og ræddu málið. —
Lestin kom um petta leyti frá Toulon til
Parísar. Paterson lautinant stökk út úr klefa
sínum og beint í fangið á tveim leynilög-
reglumönnum, sem settir liöfðu verið á stöð-
ina til að ná í Delármes.
Annar peirra lagði höndina á öxl Pater-
sons og sagði kuldalega:
„Ég tek yður fastan í nafni iaganna.“
„Eruð pér orðinn vitlaus, eða eruð pér að
gera að gamni yðar?“ spurði Paterson undr-
andi.
„Verið nú ekki að leika, vinur minn!“ sagði
leynilögregiupjónninn. „Eruð pér ekki Pater-
son lautinant og foringi herskipsins parna
úti?“
„Jú, jú!“ _