Tíminn - 28.05.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.05.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, miðvikudaginn 28. maí 1952. 118. blað. «. Séra Halldór frá ReyrLÍvöllum: Orðid er frjáist Ný viðhorf í landbúnaöarmáium ! Niðurlag. VII. Hinar stórvirku vélar skila íiuðvitað fljótum og stórum irangri (afköstum). Er það it af fyrir sig gott og blessað. Dráttarvél með greiðu (ljá) ::'er yfir geysistórt svæði á fá únum klukkustundum. Sjaldn ast er þess áreiðanlega þörf, að minnsta kosti ekki stærra (in menn ráða við, hvort held ir menn ætla að þurrka eða áta niður sem vothey. Mér kemur auðvitað ekki í íug, að menn taki upp þann íatt, sem áður var, að slá með )ríi og Ijá. Þó getur það borg- að sig, er véltækt land þrýt- ur, á útengjum, á vel högg- :æru þýfi og vel sprottnu. Má neð þeim hætti fá góða tuggu, aem getur komið í mjög góð- ar þarfir. En það er annað, >em ég er viss um að bóndan im er meðfærilegra efnanna ægna og það er að nota hest- :mn, að vissu marki að eldri > >ið. Venjulegast ættu hestarn! r aö skila nægilegum afköst- j un við sláttinn, einnig við anuning á heyi með hæfilegri anuingsvél, við samrakstur og /iö flutning af túni og engj- im til vetrargeymslu. .ið vísu veit égr að .hest- irnír kosta talsvert fé hvort íeidur þeir eru heima upp-1 ildir eða aðkeyptir, einnig ak- ! -ýgi, heyvagnar og heygrind-j ir. Ennfremur þurfa þeir gott, 'óður og daglega umhirðu að, 7ecrinum. Og loks ganga þeir j ir sér — blessaðir — fyrirj ildurs sakir eða óhappa. Enn j ::er talsverður tími i að temja oá til dráttar og reiðar. En ág tel víst, að þetta verði síð- ir tilfinnanlegt fyrir bónd- inn í útlögðum kostnaði held ir en vélarnar, viðhald á peim og viðgerðir, benzín og iburðarolíur og varahlutir, iuk þess, sem þetta sparaði rikissjóði mikinn og rándýr- rn erlendan gjaldeyri. Vél- urnar geta bilað þegar verst itendur á og fer oft mikill pg dýrmætur tími í að koma peim í lag, hvort sem gert er íeima eöa á öðrum stöðum. Þess vegna verða einhverjir /innuhestar að vera til taks >il að hlaupa í skörðin. Mér kemur auðvitað ekki til lugar, að bændurnir hætti að íota snúnings- og rakstrar- /élar, sem hestar gengi fyrir. ?etta eru minniháttar vélar, ’ír ekkert brennsluafl nota. VIII. Astæðan til þess, að bænd- prnir hafa tekið til vélanna í sívaxandi mæli var í fyrst- anni sú, að fólk var bæði tor- cengið og dýrkeypt. En jafn- iramt tóku þeir til að stækka aúin og víkka út hin rækt- aðu lönd og ákaflega víða pað mikið, að engin leið var að sýna þeim fullan sóma með rækilegri uppþurrkun, /innzlu eða nægum áburði /egna tilkostnaðar. IX. Ef bændurnir ahnennt .lyrfu að því ráði að nota hestinn að nýju að því marki, sem að hefir verið vikið, mundi afleiðingin sú, að með sama mannafla yrði að :imækka nokkuð búin. En um ieið mundu þeir spara sér og .dkinu feiknmikinn útlagðan ýilkostnað, einnig mikinn húsakost fyrir hey og geymslu á vélum, útlendan áburð og fleira. Með vel tömdum og dugleg- um hestum gæti tólf til 13 ára unglingur eða yngri, stjórnað þeim bæði við slátt, snúning, samrakstur og flutn ing á heyi o. fl., eins og fjöl- mörg dæmin sanna. Væri slíkt lærdómsríkt og þrosk- andi fyrir unglingana og vel til þess fallið, að þeir felldu hug til hestanna við að um- gangast þá, sem einnig .er göfgandi og þroskandi. X. Ef bændurnir tækju upp þann kostinn að nota hest- ana sem aðaldráttar- og flutningsafl, réðu þeir auð- vitað ekki við jafnstórt land og ella mundi, en yrði hins vegar auðveldara að gera vel við túnin um áburð og alla umhirðu og vafalaust er á- bætavænlegra að hafa held- ur minna land og fá af því fulla uppskeru en stærra land, sem engin leið er til að sýna fullan sóma. Af samdrætti hinna stóru túna, sem eigi er kostnaðar vegna auðið að sýna fullan sóma, gæti hins vegar leitt það, að fleira fólk kæmizt fyrir, svo ungir menn þyrftu' ekki að flýja sveitirnar, t. d.' á mölina. Þeir ættu þá að taka! til ræktunar það sem aðal- j bóndinn eigi kæmist yfir, en' yrðu auðvitað að byggja yfir' sig. en það þyrftu þeir einn- j ig, ef þeir yrðu að flytjast til ‘ sjávarins eða í kaupstaðina.' Á ég auðvitað allra fremst við syni þeirra bænda, er smækk- uöu við sig búin sakir breyttra búhátta, eins og að hefir ver ið vikið. XI. Það, sem réttlætt gæti til- lögur mínar meðal annars er, að íslenzkar mjólkurafurðir hafa hlaðizt upp í ískyggi- lega miklum mæli í seinni tíð, og eftirsóknin verið í öf- ugu hlutfalli við framboðiö, og meðan þessar afurðir eru ekki samkeppnisfærar á út- lendum mörkuðum, — því ef svo væri, — virðist þurfa að taka til annarra ráða og með- al annars við þetta ástand miðast tillögur mínar um að taka hestana aftur í þjónustu sína, því það verður bóndan- um efalaust viðráðanlegra og enda eðlilegra að taka það afl í þjónustu sína, sem ávallt er tiltækilegt, en af því mundi aítur leiða minna framboð á afurðum • fyrsta kastið að minnsta kosti. Ég átti nýlega tal um þetta við greindan bónda sunnan- lands. Hann sagði mér, að í sinni sveit byggju þeir bezt, sem notuðu hestana sem að- aldráttar- og flutningsafl, og kom það vel heim við mitt á- lit. Það eru orðnar svimháar upphæðir, miðað við bú bónd- ans, sem fara í aðkeyptan, út- lendan áburð, heimilisdráttar véiar, benzín o. fl. Sjá allir, að mikið þarf að fást fyrir afurðirnar, svo þetta borgi sig. Og er svo þar við bætist, að offramleiðsla er komin, þá er eitthvað bogið við þennan út- reikning. Og er þess vert fyr- ir bændurna að leggja þetta niður fyrir sér. Eitthvað er bogið við, að sækja svo mjög eftir rándýru útlendú afli, en hafna hinu svo herfilega, sem er við hendina og ávallt til- tækilegt. m ^ m i..'i XII. Ég get ekki skilizt svo við þetta mál, að ég ekki minnist á reiðhestinn. Hann hefir, — blessaður, — borið íslending- inn á bakinu frá íslandsbyggð og íram undir síðustu tíma, er vélaöldin hóf hér aö marki innreið sína. Að vísu fer hann ekki eins hratt yfir og bílarn- ir, en hann hefir reynzt trúr og traustur yfirleitt og þolin- móður og skilaö íslendingnum yfir stórvötn og á margar ili- færur í stormum og stórhríö- um og veitt honum yndi úti undir beru lofti sumar og vet Dalbúi hefir kvatt sér hljóðs og ræðir um forsetakjörið: „Síðan yið misstum Svein Björnssón hefir ein spurning far ið mann frá manni, flogið milli sveita og landsfjórðunga, frá einu horni landsins til annars,! spurningin: Hver verður eftir- j maður forsetans. Söknuðurinn við fráfall hans var almennur, j sár, viðkvæmur og þungur, en j úr harmi dró þó björt, hrein og heiðrík minning um ágætan mann, góðan forseta. Hver verður eftirmaður for- setans? Eigum við nú nokkurn mann, að Sveini Björnssyni látnum, er þjóðin treystir til þess að líta ar. Hann hefir alltaf verið til á þetta veglega embætti sem takr. hvenær sem þurfti á hon ' Þjónustustarf, í þarfir fólksins umaðhalda.Ótalmargireiga'°S föðurlandsins og í hlýðni við „æðstan drottinn hárra heima,“ Ijúfar og indælar endurminn ingar um reiðhestinn, ógleym- j gigum við nú annan, er þjóð- anlegar endurminningar um in fái sameinazt um, þjóðar- þol hans og þolinmæði og auð heildin svo að segja óskipt? sveipni. Það er engu líkara, en j Þannig var spurt hátt og í að íslendingar hafi í heild hljóði. sinni gleymt honum um hríð. Nú eru það einhver vélatrog, Bl°ðm n“fðu ekki hátt, eins » -u hisipraems. Menn g þeytast í þeim um landið ekki f gieymsku, þau tæptu á þvert og endilangt, þar sem þessu, nefndu menn, sem kom- allt fer fram hjá á hendings- ný gætu til greina, nokkra menn flugi og útsýnisins verður | sögðu gott eitt um þá. Og tím- ekki notið nema af skornum inn leið. skammti. Hesturinn gaf okk-! for Það að kvisast að ur ráðrúm að virða fyrir okk-!menn vaern farnir .að leita fyrir ur náttúrimn nv femiröinn i ser um fylgl og sa dagur rann ui natturuna og tegurðma í a£j menn áttu kost á þvi næði. A honum vorum vxð;að skrifa nafn sitt á lista. Dg frj áls en ekki lokuð inni i búri svo skipti það engum togum, á fleygiferð til einhvers fyr- j undirskriftavélin var komin í irfram ákveðins staðar. Trog fullan gang um Reykjavík og ná ir. gefa sj aldnast frelsi, nema j grenni, inni i dölum og út á við ráðurn algerlega yfir þeim. I nesjum. Suma furðaði á þess- Við höfum haft hamskipti gagnvart hestinum, reiðhest- inum. Hann hefir verið al- mennt séð, vanmetinn og oftast gleymdur upp á síð- kastið. um hamförum. Aðrir spurðu: Er ekki um annan að gera? Það var haldið, því jafnvel hvíslað, að allt gæti orðið um seinan. Svo leið dagurinn og annar kom. Það viðraði vel á undir- Eigum við ekki að brióta skriftirnar fram á kvöld. En þá hér í blað og meta hann bet- ur? Það ætti í sveitum lands- ins að vera hæg heimatökin. kom tilkynning frá stjórnar- flokkunum að þeir hefðu komið sér saman og lagt að séra sem “Tengst af voru hjálparhellur. Marz, 1952. okkar Bæði um reiðhestinn og drátt Biarnal J?nssyn ’ ví?^íí*1?up’ orhestinn hlessafío skennuna að verða 1 kjon og heltlð hon' \ ' °m fullum stuðningi, en hann lofaði því að verða við beiðni þeirra, Þetta heyrðist um allt. Fólkið uti á nesjum og inni í dölum var fljótt að átta sig á þessu. Fram að.þessu höfðu marg ir vonazt eftir því að alger eín- Qnuíðmi ólí-fiií* ing flengist um einn mann. Þetta IJC Vl^llv dilllll dU var þó í áttina til samstillingar. ii „I Manninn könnuðust allir við. Orn llausen veroi íraraarlega á 0.1. Frank Sevigne, kennari í frjálsum íþróttum við Georg- town-háskóla í Washington, sem þjálfaði frjálsíþróttamenn hér á íslandi á síðastliðnu ári, hefir látið það álit í ljós, að ís- lendingar munu verða framar- lega í frjálsíþróttakeppninni á Olympíuleikunum í Helsingfors í sumar. Sevigne hefir mikið álit á Erni Clausen og álítur að hann verði einn af þremur fyrstu í tugþrautarkeppninni. Mestallur landslýður hafði hlýtt á séra Bjarna frá ræðu- stóli dómkirkjunnar oft á ári í full 20 ár. Flestir höfðu þá sögu að segja að þeir hefðu orðið að hlýða á hann, jafnvel nauðugir viljug- ir, til enda ræðunnar, ef hann var við hljóðnemann og við- tækið var opið. í orðum hafis og flutningi fólst sá kraftur, sannfæringarhiti, trúarfesta og traust á máttugan og góðan guð, að ekki var um annað að gera en hlýða á og bíða eftir því að heyra prestinn flytja bæn- ir og fyrirbænir. Þar var ekki um hikandi orð eða haltrandi kenning vafist. 1 full 40 ár hefir séra Bjarni Jónsson, frá altari og ræðustól dómkirkjunnar, talað við drott inn sjálfan og flutt orð drott- ins sjálfs að svo miklu leyti hreint, sem það verður numið af ritningunni, bók náttúrunnar eða af guðs rödd í eigin huga. Með þetta í huga meðal ann- ars, hafa stjórnmálaflokkarnir komið sér saman um séra Bjarna Jónsson. Þar gæti verið um sannan mann að sameinast, er þyrði að segja og reyna að sanna í verki að hann vildi taka að sér for- setatignina, sem þjónustustarfl fyrir þjóð sína og land sitt og þann guð, sem hann hefir trú að á og treyst í blíðu og stríðu. Þann guð, sem hann hefir leitað til í bænum og fyrirbænum langa embættistíð, hvað sem að höndum bar. Fólkið fann það fljótt og er að skilja það, að þarna hafði verið leitað að manni og fundinn mað ur, sem mikill hluti þjóðarinn- ar mátti vera ánægður með og hinir geta sætt sig við, er hafa verið á hnotskóg í kjarri mann- virðinganna. Það mun sannast og sjást, að fólkið kann að meta viöleitni stjórnmálaflokkanna til þess að ráða vel fram úr þessu vanda- máli. Og sæmd væri það þjóð- inni og sennilega hagsmunamál mikið, að snúast nú þegar til einingar um kjör sér Bjarna Jónssonar. Hitt er ótækur fá- vitaháttur að ýta þjóðinni fram í orrahríð um kosningu manns- ins, sem er skyldugur til að reynast öllum sem bróðir. En það er skylda forsetans“. Dalbúi hefir lokið máli sínu. Starkaður. ►♦♦♦♦»< •taaii«iafiiiiiiiiiiaiiiiiiiii>iiaiiiiiiaaiiiiiiiiiiiii|iiiaiiiiiBiii» Bókin I Verkleg sjóvinna j | er góð bók fyrir þá, sem hafa | | með skip og útveg að gera. | 1 Hafið hana við hendina. AÐVÖRUN iini stöðvun atviiuiureksturs ve^na van- skila si söluskatti: Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórðungs 1952, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda sölu- skatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Hafnarstræti 5. | Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. maí 1952 Sigurjón Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.