Tíminn - 31.05.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.05.1952, Blaðsíða 2
*. TfMlNN, laugardaginn 31. mai 1952. .„ 121. blað. Messa á hvítasunnudag kl. 2, Séra Þorsteinn Björnsson. ur undir. 21,20 Upplestur (Ounn- yM^cc/fr ar Gunnarsson rithöf.). 21,40 ReynivaJIaprestakalI. Tónleikar (plötur). .22,00 Veður Xaugarneskirkja. Messa á hvítasnnnudág á fregnir. Tónleikar: Þœttir íir. Messa á hvítasunnudag kl,-2 fceynivöilum kl. 2 e. ii: Messa ,í kiassiskmg tánverimnr (piötur). e. h. Séra Garöar Svav&rsson. Saurhæ-á annarr. i hvítasmmrr. 23,00. Dagskrárlok.iÁ annan trvitasunnudag.naessað Sóknarpresturinn. AÐALFUNDUR Olíusamlags Reykjavíkur Stephensen). 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,45 1 Auglýsingar, 20,00 Fréttir: 2Ð;20 Útvarpshljómsveitin; Þórarihn Guðmundsson stjórnar. 20,40 fundasal L.Í.Ú. í Hafnarhvoli Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Sverðagleypirinn Tabu hefir dálæti á búðing Uppáhaldsréttur háns er plómubúðingur, en hann er sverðagleypir að atvinnu. -Hann er .þýzkur og kallar sig Tabu, og þegar fólk sagði, að hann hefði aðeins í frammi sjónhverfingar, lét hann gegnumlýsa sig og taka af sér röntgenmyndir í viðurvist kunnra lækna og var þá kveðin niður sá orðrómur, að hér væru aðeins sjónhverfingar á ferðinni. Rannsóknin fór fram á St. Sverðagteypirinn hefir engin töfiabrögð eða sjónhverfingar í frammi. Iiann rekur sverðið aila leið ofan í maga, og röntgen- myndin sýnir, hvernig það ligg- ur niður í gegnum vélindað. Josephsspítal:\ í Káup..1anrV- höfn, en Tabu sýnir í Kaup- mannahöfn um þessar mundir, og á spítalanum renndi hann niður í sig tuttugu tommum af rýðfríu stáli í viðurvist hjúkrun arkvenna og lækna. Var óperettusöngvari. Upphaflega var Tabu óperettu söngvari og var hann sendur til Finnlands í stríðinu með stór- um leikflokki til að skemmta þýzkum hermönnum á vígstöðv- unum þar. Þegar komið var til vígstöðvanna, náðu-Rússar hon- um og tóku hann til fanga og íluttu hann í striðsfangabúðir. Rann síðan það ljós upp fyrir Rússum, að Tabu mundi vera þýzkur njósnari, en ekki venju- legur • óperettusöngvari, en um síðir vissu Rússar, að Tabu var ekki njósnari og -létu þeir hann þá lausann. Eftir að Rússar létu hann lausann lítu Englendingar hann illu auga og héldu, að hann væri rússneskur njósnari, en á meðan á öllu þessu gekl: fyrir Tabu komst hann að þeirri niðurstöðu að hægt væri að hafa góðar tekjur af því að gleypa sverð. Byrjaði á því að gleypa bjúgsverð. Þegar Tabu hafði ákveðið að venda sínu kvæði í kross og gerast sverðagleypir, fékk hann sér bjúgsverð og gerði ýtarlegar tilraunir til að koma því niður í sig, en þær tilraunir báru ekki annan árangur en þann, að hann varð að liggja í tvo mánuði á sjúkrahúsi á meðan hann var að gróa sára sinna. Hann gaf ekki árar í bát, þó að svona tækist illa til í fyrstu og bjó sjálf ur til sverð úr gjörð af gamalli öltunnu, en þegar hann ætlaði að gleypa það, kom í ljós, að vélinda hans var ekki nógu vítt tU að innbyrða járníð og lét hann því víkka það út og styrkja það. Lengi vel var honum ógleði gjarnt, en hann komst yfir þann vanda, en segir, að sverð hörð fæSst og ekkl góð tönn. 2008 ára gamalt lík finnst í Danmörku Nýlega var komið með 2000 ára gamalt lik til sjúkrahúss í Aarhus í Danmörku og mun 1 það vera elzta lík, sem nokkru smni hefir verið ekið á sjúkra hús til rannsóknar. Líkið var af manni, sem hefir verið hengdur fyrir tvö þúsund ár- um, en eftir aftökuna hefir lík inu verið sökkt í mýri og þar hefir það svo varðveitzt ú- skemmt fram á þennan dag. Líkið var rannsakað mjög grandgæfilega á sjúkrahúsinu og voru teknar af því fjöldi röntgenmynda. Leiddi rann- sóknin m. a. í Ijós, að líkið er eins óskemmt að innan og að utan. Að vísu mun vera um einhver beinbrot að ræða, eins og maðurinn hafi sætt illri með ferð við aftökuna. Stendur það og heima við þá trúarlegu at- höfn, sem menn urðu að gegn I um ganga áður en aftökur fóru fram í þá daga. Eftir að maður inn hefir verið hengdur hefir honum verið sökkt í mýri í Mið-Jótlandi. Þegar að líkið náðist upp úr mýrinni, var það haft til sýnis og skoðuðu það fleiri þúsundir manna. Fingraför voru tekin af líkinu og voru þau skír og óskemmd, eins og um fingraför nýdáins manns væri að ræða. Mestur vandi er að geyma líkið, án þess að það skemmist, en reynt verður að smyrja það og mun það þá verða haft til sýnis sem safngripur. Útvarpið annan hvítasunnudag. Kl. 8,30—9,00 Morgunútvarþ. 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju (séra Jakob Jónsson). 15,15 Miðdegistónleikr ar (plötur). 16,30 Veðuríregnir. 18,30 Barnatimi (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19,25 Guðmundsson stjórnar. Erindi: Konungshallir í Knossos (Björn Th. Björnsson listfræð- ingur). 21,05 Einleikur á píanó: Jórunn Viðar. 21,35 Upplestur: Guðmundur Frímann les frum- ort ljóð. 21,45 Frá norræna tón- listarmótinu í Kaupmannahöfn (tekið á segulband hjá danska útvarpinu). 22,00 Fréttir og veð urfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 01,00 Dagskrárlok. Útvarpið þriðjud. 3. júní: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegis- i'itvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónl.eikar: Óperettulög (plötur). 19,45 Aug- lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Er- indi: „Lands og vetrar prýðin“ (Árni G. Eylands stjórnarráðs- fulltrúi). 20,55 Tónleikar (plöt- ur). 21,10 Nokkur atriði úr leik,. ritinu „Det lykkelige skibbrud“ , eftir L. Holberg (Leikarar frá Kgl. leikhúsinu í Kaupmanna- höfn flytja. Leikstj.: Holger Gabrielsen. — Leiklistarstjóri útvarpsins, Þorsteinn Ö. Stephen sen, flytur skýringar). 22,00 Fréttir og veöurfregnir. Frá iðn sýningunni (Helgi H. Eiríksson skólastj.). 22,20 Kammertónleik ar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. LOFTLEIÐA H.F. veröur lialdinn laugardaginn 28. júní kl. 2 e. h. í Tjarn arcafé uppi. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin TILKYNNING um lóðah reinsun Úb/arpÍð Útvarpið í dag: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10 Hádegis útvarp. 12,50—13,35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veð- urfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur (platur). 20,45 Leikritr: „Það kveldar“ eftir Georgias Theotokas, í þýðingu Ingólfs Pálmasonar. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21,15 Tónleikar (plötur): „L’Arle- sienne“, svíta eftir Bizet (Sin- fóníuhljómsveitin í Philadelphíu leikur; Stokowsky stjórnar).' 21,40 Upplestur. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Tónleikar: Þættir úr klaFssískum tónverk um (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Fimmtugur. Anton Halldórsson dyravörð- ur í Landsbankanum er íimm- tugu.r í dag. Hann er Árnesing- ur að ætt. Lærði ungur mat- reiðslustörf og var meðal stofn- enda Matreiðslu- og veitinga- þjónafélags Islands. Hann var um 17 ára skeið bryti á vinnu- hælinu á Litla-Hrauni, en dyra vörður i Landsbanka íslands síð an 1948. Anton er drenglundaður og hið mesta prúðmenni, enda vin sæll af öllum, er af honum hafa einhver kynni. Hann býr nú í Drápuhlíð 28. Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigöissamþykktar fyr- ir Reykjavk er lóðaeigendum skylt að halda lóöum sínum hreinum og þrifalegum. Lóðaeigendur eru hér með áminntir um að flytja burtu af lóðum sínum allt, er yeldur óþrifnaði og ó- prýði og hafa lokið því fyrir 3. júní n.k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseig- enda. — Upplýsingar á skrifstofu borgarlæknis, sími 3210. — Reykjavík, 15. maí 1952, ; HEILBRIGÐISNEFND. Iljónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Halldóra Jóns dóttir frá Hvanneyri við Tálkna I fjörð og Einar Einarssorj frá Urriðafossi, Flóa. — Heimili brúð hjónanna verður fyrst um sinn á Flókagötu 27. Hjónaband. í dag verða gelin saman í hjónaband at séra Jakobi Jóns syni ungfrú Ólina Kristjánsdótt ir, Fjölnisveg 1, og Kristinn Guðnason, Bragagötu 22 A. — Heimili þeirra verður á Braga- götu 22A. Hjartans dýpstu þakkir votta ég Breiðfirðingafélaginu í Reykjavík, Barnavinafélaginu Sumargjöf, Félagi yngra Framsóknarmanna og Sambandi ungra Fram- sóknarmanna, og öllum þeim mörgu einstaklingum, naer og fjær, sem sýndu mér ógleymanlega hluttekn- ingu og veittu mér ómetaniega hjálp og aðstoð við frá- > fail og jarðarför míns unga og ástkæra eiginmanns, FRIÐGEIRS SVEINSSONAR. Guð launi öilum þessum aðHum að- fullum verðlcik- um og blessi þá um ókomin ár og daga. — Sigríður Magnúsdóttir. Útvarpið á hvítasunnudag. Kl. 11,00 Messa í dómkirkjunni (séra Jón Auðuns dómprófast- j ur). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í kapellu háskólans (séra Jón Thorarensen). 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). 16,15 Fréttaútvarp tú fslands erlend- is. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veð urfregnir. 19,30 Tónleikar (plöt- ur). 20,00 Fréttir. 20,15 Frá nor- j ræna tónlistarmótmu í Kaup- mannahöfn (tekið á segulband hjá danska útvarpinu). 20,30 Er indi: Hvítasunna í Lake Plarid (séra Óskar J. Þorláksson). 20,50 Einsöngur: Frú Þuríður Pálsdótt ir syngur; Fritz Weisshappel leik ur undir. 21,20 Upplestur (Gunn- Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Þórunn Kjer- úlf, stud. phil. frá Reykholti í Borgarfirði, og Snæbjörn Jóns- son, starfsmaður hjá S.Í.S.. — Heimili þeirra verður að Meðal- holti 17, Rvík. ! Trúlofun. Nýlega hafa opinberaö trúlof un sína ungfrú Danfríður Kristín Ásgeirsdóttir, skrifstofu- stúlka, Bergþórugötu 23, Rvík, og Magnús Eymundsson, járn- smíðanemi, Bárugötu 5, Rvik. J Trúlofun. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Unnur Jónsdóttir, kenn- ari, frá Skörðugili i Skagafirði, og Ólafur Jóhannesson frá Svín hóli. kl. 11 f. h. Séra Garöar Svavars son. Nesprestakall. Messa á hvítasunnudag í Foss vogskirkju kl. 11 árd. og í kapellu háskólans kl. 2. Á annan í hvíta sunnu verður messað í Mýrar- húsaskóla kl. 2,30. Séra Jón Thor arensen. EHiheimilið. Messa kl. 10 árd. á hvítasunnu dag og á annan í hvítasunnu kl. 1,30 e. h. Ferming, og verður fermd Valgerður Hauksdóttir, Hólsveg 16. Sé'ra Sigurbjörn Á. Gíslason. Dómkirkjan. Messa á hvítasunnudag kl. 11 f, h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. — Annan hvítasunnudag er messa ' Jónsson. kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláks son. Hallgrí mskirk j a. Hátíðaguðsþjónusta vrður á hvítasunnudag kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Guðsþjónústa kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. Guðsþjónusta á annan í hvíta sunnu kl. 11 f. h. Séra Jakob Frikirkjan. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Hátíðaguðsþjónusta verður í Aðventkirkjunni á hvítasunnu- dag kl. 2 e. h. Séra Emil Björns- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.