Tíminn - 31.05.1952, Blaðsíða 8
„ERLEINT YTIRLIT“ I DAtis
Ufiyvœnlefit vandamál
36. árgangur.
Reykjavík,
31. maí 1952.
121. blað.
Húsmæðrakennaraskófi ís-
lands hefir starfaö i tíu ár
TJtskrifaði í gær 16 nýja hósmíeðrakeimara
Húsmæðrakennaraskóla íslands var slitið í gær að við-
stöddum fjölmörgum gestum, og var athöfnin öil hin blæ-
fegursta Hefir skólinn þar með lokið 10 ára starfsferii, og
var þess sérstaklega minnzt við skóiauppsögnina í gær.
Skólauppsögnin fór fram í
hátíðasal Háskólans og voru
meðal gesta frú Georgía
Björnsson, forsetafrú, ráð-
herrar og frú Bodil Begtrup
sendiherra Dana. Athöfnin
hófst með því, að Þorvaldur
Steingrímsson og Carl Billich
léku nokkur sumarlög, en því
næst flutti ungfrú Helga Sig-
urðardóttir skólaslitaræðu.
Rakin saga húsmæðra-
fræðslunnar.
í tilefni af því, að skólinn
hefir nú lokið fyrsta áratug
starfsferils síns, rakti skóla-
stjórinn sögu húsmæðra-
fræöslunnar í landinu í stór-
um dráttum, svo og sögu skól
ans. í landinu eru nú starf-
andi 12 húsmæöraskólar sem
í eru ár hvert um 500 nem-
endur. Húsmæðrakennaraskól
inn var stofnaður vegna
fcrýnnar þarfar á því a sjá
fcessum skólum fyrir hæfu
kennaraliði, og var reglugerð
fyrir Húsmæðrakennarsakól-
ann staðfest af Hermanni Jón
assyni þáverandi mennta-
málaráðherra 1942. Mikinn
fc.lut að stofnun skólans átti
húsmæðrakennarafélagið Hús
stjórn. Skólinn hefir alla tíð
starfað i húsakynnum Háskól
ans, og lýsti skólastjórinn
þeirri velvild, sem skólinn
fcxefði ætíð notið hjá ráða-
mönnum háskólans og pró-
fessorum. Einnig þakkaði hún
Bjarna Bjarnasyni skólastj.
á Laugarvatni mikla velvild
í garð skólans, en þar hefir
hann starfað annað hvert
sumar.
68 húsmæðrakennarar.
Alls hafa útskrifazt frá skól
anum 68 húsmæðrakennarar
að þeim meðtöldum, sem
brottskráðir voru í gær og eru
langflestir þeirra við kennslu.
!Þá minntist skólastjóri
tveggja nemenda skólans, er
látizt hafa og skýrði frá því
að minningarsjóður hefði ver-
ið stofnaður um Þorgerði Þor
varðardóttur. Að lokum ávarp
aði skólastjóri hina nýju hús
' mæðrakennara, árnaði þeim
ailra heilla og afhenti þeim
' skírteini.
| Næst tók Björn Ólafsson
' menntamálaráðherra til máls
og færði ungfrú Helgu Sig-
' urðardóttur þakkir fyrir
prýðilegt starf í þágu skól-
, ans og kvað hann ekki hafa
t brugðizt því trausti, sem á
jhann hefði verið sett í önd-
.verðu.
150 menn sakaðir
um tilræði við
franska ríkið
150 menn hafa verið tekn-
ir fastir í París og sakaðir um
tilræði við ríkið í sambandi við
óeirðirnar, sem þar urðu í
fyrradag í sambandi við komu
Ridgways: Eru þar á meðal
ýmsir helztu forkólfar komm
únista. Þá hefir 32 útlending-
um verið vísað úr landi vegna
þátttöku í þessum óeirðum.
Vinna var lögð niður sums
staðar í Frakklandi í gær, og
kommúnistar hafa víða hvatt
til verkfalla,
Fyrstu hópferðir
Ferðaskrifstofunnar
Fyrsta hópferð Ferðaskrif-
stofunnar á þessu ári verður
farin frá Ferðaskrifstofunni
á Hvítasunnudag kl. 1,30. —
Farið verður til Þingvalla og
að hinum nýju mannvirkjum
við írufoss, en ekið heim um
Krísuvik. Á annan í Hvíta-
sunnu verður farið til Geysis
og Gullfoss og verður lagt af
stað kl. 9 f.h. Á heimleið verð
ur ekið um Hreppana.
i
Gjöf frá nemendasambandinu.
j Halldóra Eggertsdóttir náms-
stjóri tilkynnti fyrir hönd nem-
endasambands skólans, að það
hefði ákveðið að gefa skólan-
i um málverk í tilefni aímælis-
ins og yrð það afhent skólan-
um í haust. Að lokum árnaði
Katrín Helgadóttir húsmæðra-
kennari ákólanum allra heilla.
Áð loknum ræðunum söng ung
frú Þuríður Pálsdóttir nokkur
iög og að síðustu var þjóðsöngur
inn ieikinn. Síðan þáðu gestir
góðar veitingar í húsakynnum
skólans.
Einkunnir cg verðlaun.
| Að þessu sinni útskrifuðust 16
húsmæðrakennarar úr skólan-
I um. Hæsta einkunn hlaut Erla
Björnsdóttir frá Akureyri 8,47
og einnig hlaut hún verðlaun
, úr sjóði Elínar Briem. Verðlaun
! fyrir hæsta einkunn í matreiðslu
I hlaut Guðlaug Sigurðardóttir.
Hinar stúlkurnar, sem útskrifuð
ust, eru: Ásta Sveinsdóttir, Auð-
ur Jónasdóttir, Erla Kristjáns-
dóttir, Guöbjörg Hafstað, Jón-
ína Bjarnadóttir, Jóhanna
Benný Sigurðardóftir, Ólafía
Rafnsdóttír, Ólöf Guðnadóttir,
Ólöf Vernhardsdóttir, Sigríður
Óiafsdóttir, Sigurlaug Eggerts-
dóttir, Sigurlaug Jónsdóttir,
Þóra Hallgrímsdóttir og Þor-
björg Þórðardóttir.
Fastir kennarar við skólann,
auk Helgu Sigurðardóttur eru
Anna Gísladóttir og Stefanía
Árnadóttir.
Samsæti í gærkveldfc
í tilefni af afmæli skólans
hélt nemendasamband skólans
Helgu Sigurðardóttur samsæti í
Verzlunarmannaheimilinu. For
maður sambandsns er Kristjana
Steingrímsdóttif.
Mótmæla lokun
vegarins frá Berfín
Stjórnarfulltrúar vesturveld-
anna í Þýzkalandi hafa sent her
námsstjóra Rússa mótmæli gegn
skyndilegri lokun vegarins frá
Beriín til Vestur-Þýzkalands og
rofi á símasambandi. Krefjast
þeir úrbóta þegar í stað og
hömlulausra ferða þessa leið, svo
og frjálst símasamband.
1 . 1 1 . , rji'.i1.' 'i ■■ .
Ridgway tók við
embætti sínu í gær
Ridgway hershöfðingi tók form
lega við starfi sínu af Eisenhow
er í gær. Við það tækifæri ræddi
Eisenhower við fréttamenn. Var
aði hann Evrópuþjóðirnar við
að vera of hirðulausar um al-
þjóðamál, því af því gæti hlotizt
mikil hætta.
íslenzka skógræktarfólkið
fór í Noregsförina í gær
Norska skipið Brand.V fór með íslenzka skógræktarfólkið
t -
af stað áleiðis til Nóiregs í gærkvöldi. Fjöldi fólks var við
skipshlið til að kveðj^fólkið, sem nú fer á frænda- og vina-
fund hjá Norðmönnugifiý. Eru íslendingarnir 62, sém ætla að
vinna að skógrækt. Eíi auk þess fóru nokkrir íslenzkir ferða-
menn með skipinu tii Noregs. Fararstjóri skógræktarfólks-
ins er Haukur Jörunjftsson kennari á Hvanneyri.
Fer til Bergen. Æ* j tír Guílbringu og Kjós.
Skipið fer með fblkið til ' Hallgrímur Th. • Björnsson,
Bergen, en þaðan dre§fist það Ólafur Ingimundarson.
til skógræktarstarfa^ðallega
um Hörðaland og M§|)Si. Úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Skógræktarfóikið, sþm mest Guðmundur Hjálmarsson,
v er ungt fólk var gl|jft og á- j Haukur Jörundsson, Ingibjörg
j ! nægt er það lagði u^> í hina Guðbjornsdóttir, Jón Guðmunds
‘langþráðu ferð yfir .feafið til son, Sigríður Blöndal, Bára Jó-
1 átthaga hinna göm^p land- [ hannsdóttir.
1 námsmanna. Það vorji sungn- |
ir íslenzkir ættjarðá^öngvar I'aiasýsla og Snæfellsnes.
á norska skipinu, þej|?ar það j Halldór Magnússon, Márgrét
lagði frá bryggju í;Xýöldsól-, Þorleifsdóttir, Þórður Gísiason,
inni í gær. . | Bjarni Lárusson.
Þessir eru þátttaffendur í
Vegna þess að ekki er unnið
í prentsmiðjum eftir liádegi í
dag getur Tíminn ekki komið
út á morgun. Næsta blað kem
ur því ekki fyrr en á miðviku-
dagsmorgun.
skógræktarf örinni:
#
Af Vestfjörðum.
Arngrímur Jónsson, Ástriður
Þorsteinsdóttir, Guðríður Sigurð
adóttir, Halldóra Kristjánsdótt-
Ur Reykjavík.
Áslaug Arngrímsdótffev Guð- (
, jón Jónsson, Guðmunátír Páls-1. . , T_
_ _ . ,. ■; ír, Hremn Jonsson, Jon Kr. is-
i son, Guðrun Jonsdotfitj;, Halla
| Sigtryggsdóttir, HalJÍÍór J. j e
Bjarnason, Sólveig GÁðmunds- . .
,.... . _ -M. _ Ur Hunavatnssyslum
dottir, Stemar Faresfcgígit, Þor-
Drengirnir lengja
veiðiförina
Ráðgert var, að vélbáturinn
Dagur, sem drengirnir úr vinnu
skóla Reykjavíkur eru á, kæmi
inn og veiðiförinni lyki i gær-
kveldi. Drengjunum líður ágæt-
lega en afli hefir verið lítill þar
steinn Guðmundsson.
Úr Hafnarfirði.
Anna Eiríksdóttir, Jón Ö.
Bergsson, Magnús Jónsson.
til.í gær, en þá var góður færa-
afli hjá þeim. Af þeim sökum var
ákveðið að lengja veiðiferðina
fram yfir helgi, og mun Dagur
koma inn á þriðjudaginn, og
næsti hópur fara út. Drengirnir
eru nú að veiöum í Faxaflóa, en
hafa einnig veriö í G^rðsjó.
Garðar
Pálsscn,
Karlsson, Kristinn
Merk bókagjöf til Hásköl-
ans frá Vestur-Í
Þctta cru 125 bindi frá 18. öld og eru suni
iiijög' fágæt. Gefaiidinn er Leó B. Bárðarson
Gísli J. Johnsen, stórkaupmaður, er nýkominn hingað til lands-
ins frá Bandarikjunum cg kom hann með stórmerka bókagjöf til
Háskólabókasafnsins og Þjóðminjasafnsins, en gefandt bókanna
er Leó Breiðfjörð Bárðarson, Oakland, Kaliforniu.
Faðir Leós B. Bárðarson, Sig-
urður Bárðarson, hafði átt þess
ar bækur, sem eru 125 bindi, og
hafði hann eindregið óskað eftir
því, að þær yrðu gefnar hingað
heim, en Sigurður dó árið 1940.
Gísli og Leó kynntust fyrir tveim
ur árum síðan, er Gísli var á
ferðalagi vestra. Hóf Leó máls
á þessum bókum við Gisla, en
það leiddi til þess að bækurnar
eru nú komnar hingað til lands
frá Kaliforníu með viðkomu í
Skandinavíu.
Var boðið vestur.
Svo stóð á ferð Gísla til Banda
ríkjanna, að sænskur vinur hans
bauð honum og konu hans far
með skipinu Tosca frá Osló.
Þáðu þau hjónin boðið og varð
það að samkomulagi milli Leós
og hans, að hann tæki bækurn-
ar með sér, er hann færi til
baka. Fóru þau hjónin fyrst til
Skandinavíu, er þau ,komu aö
vestan, en hingað tiL landsins
komu þau með Gullfqssi, voru
bækurnar alltaf meðT.þeim, og
eru þær nú komnar hingað heilu
og höldnu. - .
Frá 18. öid.
Þessi 125 bindi eru ganilar, ís-
lenzkar bækur, og eru sum bind
in mjög fágæt, m. a. handrit
frá 18. öld. Margar bækurnar
bera með sér, að þær séu upp-
runalega komnar frá séra Helga
Gigurðssyni, presti á Melum,
en hann var fyrstur til að gefa
gripi í Þjóðminjasafnið, þegar
það var stofnað. Gefandinn lét
svo um mælt, að þau handrit,
sem væru lítt læsileg, skyldu
ganga til Þjóðminjasafnsinv, en
Gísli J. Johnsen afhenti bækurn
ar í gær til háskólabókavarðar
og þjóðminjavarðar.
Úr Skagafirði.
Hákon Pálsson, Jónas Hró-
bjartsson, Þórunn Ólafsdóttir.
Úr Eyjafirði.
Auður Björnsdóttir, Björn Sig
urðsson, Hjördís Elinorsdóttir,
Kjartan Bjarnason, Siglufirði,
Magnús Stefánsson, Sigríður
I Helgadóttir, Sigríður Stefáns-
dóttir, Akureyri, Sigrún Guð-
mundsdóttir, Akureyri, Sigurð-
ur Jösefsson.
Úr Þingeyjarsýslum.
Hjörtur Tryggvason, Hlöðver
Hlöðvesson, Hólmfríður Hannes
dóttir, Ingibjörg Gestsdóttir, Sig
urður Þórarinsson, Þórólfur
Guðnason.
Af Austurlandi.
Birgir Einarsson, Jóna Vilborg
Friðriksdóttir, Lára Jónasdóttir.
Af Suðurlandi.
Ársæll Teitsson, Bjarnheiður
Halldórsdóttir, Erlingnr Sigurðs-
son, Helgi Guðmundsson,
Ma.gnea Hannesdóttir, Ólafpr
Ólafsson, Ólafur Steinsson, Sig-
urlaug Björnsdóttir, Þórunn Guð
jónsdóttír.
íslendingar sigruðu
brezka sjóliða
í skotkeppni
Á fimrptudaginn þann 29.
maí fór fram skotkeppni
milli sjóliða af H.M.S. Romola
og Skotfélags Reykjavíkur.
Keppnin f.ór fram í íþrótta
húsinu Hálogalandi og skotið
var á 25 metra færi liggjandi
með rifflum cal. 22. Hver
keppandi skaut 20 skotum og
mögulegur stigafjöldi hvers
200 stig.
(Framh. á 7. síðuL