Tíminn - 31.05.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.05.1952, Blaðsíða 5
121. blaö. TÍMINN, laugardaginn 31. maí 1952. Laugard. 31. niat Ávarp „lands- nefndarinnar" Alþýðublaðið birtir í gær á- ERLENT YFIRLIT: Uggvænlegt vandamál Eiturlyfjanotkun fer sívaxandi í mörgnm löndum, einkum meðal æskulýðsins Eins óg þýlega var sagt frá fyrir eiturlyf er meira en helm hér í blaðinu í fréttum frá S.Þ. ingi hærri upphæð' en meðal- 1 fer eiturlýfjanotkun nú mjög fjölskylda kemst af með sér til’ vaxandi í • heiminum og hefir lífsviðurhalds. Enginn ungling-; því verið hafin skipulögð al- ur hefir svo mikið fé handa á ’ þjóðleg barátta gegn henni und milli. Fyrst er keypt eitur fyrir varp frá hinni svokölluðu ir forustu S.Þ. í mörgum til-j alla vasapeningana. Þá. er pen- „landsnefnd", sem sett hefir j fellum virðist hún afleiðing á- (ingunum, sem kaupa á morg- verið á laggirnar til þess að, fengisnaútnar. Þar sem hér er (unverð fyrir, varið fyrir eitur. revna að breiða yfir það að!um vaxandi alþjóðlegt vanda- í Bandaríkjunum hafa nemend Áseeir ! mál að ræða’ Þykir ekki Úr Vegl Ur ekki með sér nesti 1 skólann Asgen ASgeirsson se ioiseia , að geía• um það nokkuð aukið heldur peninga til þess að kaupa efm Alþýðuflokksins. í nefnd ] yfjrjjk Kunnur norrænn blaða- þessari eiga sæti auk tveggja, maður; QUnnar Leistikow, hefir fulltrúa frá Alþýðuflokknum' nýiega skrifað grein um eitur- tengdasonur Ásgeirs, Gunnar j lyf janotkun æskulýðsins í Thoroddsen og aldavinur Ás- j Bandaríkjunum og fer útdrátt- geirs, Bernharð Stefánsson.og jU1' nr henni. hér á eftir: auk þess tvær konur, er munu I Bláð.ámaður nokkur hafði eie-a að vera til skrant<í I fyrir fimm arum heimsott hress eiga að vera. til skrauts. ingarhæli- fyrir eiturlyfjaneyt- AyarP Þetta er a^ymsan hatt endur_ og ér hann nú fyrir , " "" skömmu-kom á sama stað, vel þess vert, að það sé tekið til nokkurrar athugunar. í upphafi ávarpsins segir, að „alþingismenn og forustu- menn flokkanna eigi ekki að Jiafa meiri áhrif en aðrir“ á val forsetans og þjóðin vilji blöskraði. honum, hve mjög hafði fjölgað sjúklingum þess- um og .eigi síður hitt, að ung- iingar voru hlutfallslega miklu fleiri en áðúr. Margt var þarna af seytján til átján ára ungling „ 14 . , . , . . um, og tólf til fimmtán ára voru velja hann sjálf, án afskipta ekkl sv0 fðir. þeirra. Hinir ágætu þing-1 aí þessúm sjúklingum höfðu menn, sem undirrita ávarp margir eýðilagt sig á heróíni. ið, virðast hinsvegar hafa Enginn véifc með vissu fjölda fljótt gleymt þessari kenningu þeúra barna og unglinga i því að undanteknum þessum Bandarikjunúm, sem orðið hafa inngangsorðum, er ávarp eiturlyfJanautn að bráð. En hitt þeirra samfeldur áróður fyriríer íull yrst; að þeim fjöigar óö- c . : . i fluga hin siðari ar. i New York Asgen Asgeirsson. Þott þessir | handtðk lðgreglan 712 manns agætu þmgmenn átelji að arið 1946 fyrir sölu eiturlyfja, þingmenn skipti sér af; árið 1950 .2482 og árið 1951 hátt þessu máli, ætla þeir sjálfum'á fjórða þúsund manns. Árið sér þó bersýnilega þann rétt. i 1946 voru aðeins 33 af þeim 712 Ekki verður því komist hjá1 handteknu unglingar, en 1950 mat fyrir. Næst eru seld öll þau verðmætí, sem mögulegt er og góð klæði veðsett. Svo er hnuplað peningum frá foreldr- var handtekin. um og ættingjum. Þá er betlað og stolið. Stúlkurnar gjörast búðarþjófar eða vændiskonur. I fyrravor var kona myrt i' Central Park i New York af eit- urlyfjaneytendum, og tösku hennar stolið. En i töskunni voru aðeins fá cent. Lærdómsrik raunasaga. Ung stúlka, 16 ára, nemandi stal miklu af &iæJ:.a.aí tg Afleiðin eitur- nautnarinnar. Glæpir unglinga standa beinu sambandi við eiturlyfa- notkun þeirra. Ósiðsemi færist einnig i aukana af sömu ástæðu. Margar ungar stúlkur verða vændiskonur til þess að fá tekj- ur, er þær kaupa eiturlyf fyrir. Ungir piltar útvega mönnum kvenfólk gegn borgun, er þeir í menntaskóíanum The Bronx,, veria tú Þess.að. fulln*gía eit urlyfjafysn sinm. Þa gerast því að finna hér nokkra mót sögn hjá hinum vísu þre- menningum. Þó er þetta ekki neitt hjá því og þegar þeir hefja áróð- urinn fyrir Ásgeiri. Þingmennirnir þrír segja, voru 521 unglingar af hinum 2482, er fangelsaðir voru. Áfengisnautn er fyrsta stigið. Flestir byrja á þvi að drekka áfengi. Næsta stigið er að , reykja marihuana-vindlinga. að eining hefði verði æskileg j Marihuana er mexíkanskt eit- ust um forsetakjörið og full ur, og fæst úr samnefndri jurt. ástæða hafi verið til þess að Þessi jurt vex, sem illgresi, all- ætla að svo hefði getað orðið' viða í New York. Á eftir Mari- eftir að vitað var, að Ásgeir huana (eða maríjúana) kemur Ásgeir Ásgeirsson myndi gefa!heróín' haö .er hvitt ,duft- sem knst á sér taonnleikurinn mn ! menn taka 1 neflð tU aö byria kost a sei. sannieikuxinn um með) en er siðar spýtt inn r þloð þetta er sa, að það var vitað ið; er astríða neytandans eftir frá öndverðu, að eining var eitrinu magnast. Sumir notast útilokuð um Ásgeir vegna j við allfrumstæð áhöld í þessu þeirrar ótrúar, sem fjöldi!efni. Fimmtán ára drengur manna i öllum flokkum hafði kvaðst t.d. hafa búið til sprautu á honum sem hlutlausum for Jur túttu (sugu). sem hann stal seta. Þessi frásögn þingmanníra lltlnni ,bro®nr *£?“■ sem er í norðurhluta New York, sagði sögu sina um það, hvernig hún aflaði peninga fyrir eitur- lyf. Hún byrjaði á því að reykja eitraða vindlinga, er hún var þrettán ára. Það var árið 1948. Þá hitti hún ungan pilt á dans- leik, og gaf hann henni Mari- liuana-vindlinga. Og eftir það reyktu þau bæði oft saman. Að nokkrum mánuðum liðnum bauð hann henni kókaín. Sagði henni að lykta af því, og hann gaf henni oft marihuana og kókain. Svo leið hálft ár, hún hitti annan ungan mann, er bauð henni heróín. Hún tók það i nefið í fyrstu, síðar spraut aði hún því sjálf í sig. Þau notuðu alla sína peninga fyrir heróín. Er þeir hrukku ekki til, betluðu þau. Árið 1949 ákváðu þau að gera innbrot. Þau voru handtekin, og hún látin í geðveiki-ahæíi í sex mán uði. Er hún var útskrifuð þaðan fór hún heim og hóf nám að nýju í The Bronx. En að nokkr- um dögum liðnum fór hún aft- ur að nota heróín. í skólanum, líka í hennar bekk, notuðu margir nemendur eiturlyf. Hún þekkti fjóra staði í nágrenninu, þar sem seld voru eiturlyf. Unga stúlkan neyddist þá til þess að afla fjár til heróínkaupa með þvi að vera með karlmönnum. Fyrst eyddi hún tveim dollur anna þriggja er þvi hreinn skáldskapur. Þá er komið að lofinu, sem þremenningarnir bera á Ás- geir Ásgeirsson: „Hann hefir gengt vanda- mestu virðingarstöðum þjóð- arinnar með slikri prýði, að á betra verður ekki kosið“, seg- ir 1 ávarpi þremenninganna! Þá vita menn það. Ekki er samt öldungis víst, að Emil Jónsson og Bernharð Stefáns son haíi alitaf haldið því fram að viðskilnaðurinn, sem Ásgeir lét eftir sig sem utan- ríkis- og fjármálaráðherra 1934 hafi verið „með slíkri prýði, að á betra verði ekki kosið“? En menn hafa alltaf leyfi til að skipta um skoðun. „Hann hefir aldrei verið einstrengingslegur flokksmað ur, heldur jafnan reynt að laða menn til samstarfs," segir þar. í blaði landsnefnd arinnar er hann svo til viðbót ar nefndur „hinn mikli manna sættir“. En væri nú ekki skemmtilegra áður en svona djarflega er tekið til orða, að bent væri á einhver dæmi um mannasættir þær, sem tengd ar.e'ru nafni Ásgeirs Ásgeirs- sonar? Það virðist nefnilega engum vera kunnugt um þær, Eiturlyfin eru dýr og gróði eitursalaiina mikill. Sá, sem er „forfallmn“ í heróín, þarf dag- lega að fá í sig fyrir fimmtán dollara af því. Verðið er hærra, þegar erfiðara er um útvegun eitursins. 5.400 dollarar á ári margir eitursalar og selja eink- um jafnöldrum sínum. Fimmt- án ára drengur, sem handtek- inn var, kvaðst ekki hafa get- að aflað sér fjár á annan hátt til eiturlyfjakaupa. g svo er um ýmsa. Drengur þessi hafði bæði franiiö innbifot og útvegað mönnum ungar stúlkur. Hann notaði heróín fyrir fimmtán dollara á dag. Hann sagðist hafa þurft að stela og græða 20.000 dollara á ári, svo hann fengi nóg eitur. Það var ómöéu- legt. — Þess vegna varð hann „lifandi beita“, ems og „alfons- ar“ eru nefndir á glæpamanna- máli. Þeir, sem selja eiturlyf fá sum ir 2 hylki fýrir að selja tíu. Mörg um er gefið eitrfö á meðan þeir eru að venja sig á það, eins og áður er að vikið. Víðtæk eiturlyfja- sala. Nú er svo komið í Bandarikj- unum að eiturlyfja er neytt í skólum, rétt við nefið á kenn- urunum. í fjölda veitingahúsa og á skemmtistöðum eru eitur- lyf til sölu. Fyrir tveimur árum óx sala heróins mjög mikið. Þar áður hafði kókaín verið aðal- eiturlyfið. En vegna dugnaðar nokkurra leynilögréglumanna við að ljósta upp um kókaín- um á dag, síðar þrem til fjór- smyglara, minnkaði mjög sala um dollurum, þá sex og siðast tiu. Hylkið kostaði einn dollar. Stúlka þessi veðsetti allt, sem hún gat. Hún fékk stöðu og eyddi öllu kaupinu fyrir eitur. Svo braut hún rúðu i klæðaverzl nema þingmönnunum þrem- ur. Hitt vita menn t. d. að Ás- geir Ásgeirsson átti frum- kvæði að þvi á hernámsárun um, þegar brýnust þörf var fyrir þjóðareiningu, að hefja deilur um viðkvæmasta deilu- mál flokkanna, kjördæmamál ið og koma þannig á stað slík um ófriði og sundrungu aö ekki var hægt að mynda þing stjórn um langt skeið. Maður sem á viðsjárverðum tímum, gerist upphafsmaður og frum kvöðulí sllkrar sundrungar, er vissulega til alls annars lik- legur en að vera mannsættir og réttsýnn þjóðarleiðtogi. Forsetakjörið sjálft er líka bezt dæmi þess, hvílikur ein- ingarmaður Ásgeir er. Engan veginn er ólíklegt, að eining hefði getað náðst um forseta efni, ef Ásgeir hefði ekki af persónulegum metnaði knúið fram framboð sitt. Maður,sem þannig verður valdur að óein ingu um försetakjörið, er ekki vænlegur til einingar sem for seti. Svo eru það lokaorð „lands nefndarinnar“. Stjórnarflokk kókainsi. Leýnilþgiíeglumönnun um tókst að fá inngöngu i hið svo nefnda Belerezó-Medina smyglarafélag, sem mátti segja að hefði einokun á öllu kóka- íni í Ameríku. Á átta mánuðum tókst þessum þrem leynilög- reglumönnum að ljósmynda svo mikið af starfsemi óaldarflokks ins að tuttugu og sjö meðlimir hans í Bandaríkjunum og tutt- ugu og átta í Perú var hægt að handtaka samkvæmt þeim sönnunargögnum, er fengizt Forsetakjörið er ekki „selskabs- Ieikur" í Forsetakjöri, málgagni Ás geirs Ásgeirssonar, segir m. a. á þessa Ieið: „Ennfremur hefir fólk tek ið upp riýjan „selskapsleik“. í boðum hafa menn prófkosn ingar. Iðnaðarmaður nokk- ur átti þrítugsafmæli fyrir nokkru dögum. Hann gerði þá að gamni sínu að fá alla þá, sem heimsóttu hann til þess að greiða atkvæði í for setakosningunum, og voru atkvæði talin seint um kvöld ið“. Vissulega er þessi nýi „sel- skabsleikur“ alveg í samræmi við það, er stuðningsmenn Ás geirs reyna að túlka forseta- kjörið. Það er reynt að láta menn lita á það sem stóran og’ skemmtilegan „selskabs- leik“ á borð við fegurðarsam- keppni. Hér sé eingöngu verið að velja toppfígúru, er sýna eigi útlendingum. Til slíks starfs sé Ásgeir alveg tilval- inn. Ef menn athuga málið hins vegar betur, er forsetakjörið vissulega enginn „selskapsleik ur.“ Forsetinn á að vinna að þvi að sætta flokkanna, þeg- ar illa gengur við stjórnar- myndanir. Hann getur undir vissum kringumstæðum ráðið því, hverjir fara með stjórn. Til þess að forsetinn geti unn ið þessi störf farsællega þarf hann að hafa tiltrú sem hlut laus og heiðarlegur maður og ekki að Iigga undir tortryggni scm pólitískur klikumaður. Þegar menn gera sér grein fyrir þessu, munu þeir vissu- lega treysta séra Barna bezt til að vera slikur sáttasemj- ari milli flokkanna. Hann hef ir haft minnst pólitísk af- skipti af forsetaefnunum og á honum hvflir því minnst tor tryggni. Hann er viðurkennd ur fyrir það að vera samvisku samur embættismaður, er ekki vill vamm sitt vita. Hann mun reynast traustur og rétt sýnn þjóöhöfðingi. Allir þeir, sem ekki líta á forsetakjörið sem „selskabs- leik,“ munu því fylkja sér um séra Bjarna. Yonandi sýna úr slitin það, að meginþorri kjós endanna tekur forsetakjörið alvarlega en ekki sem skemmti atriði og „selskapsleik.“ arnir eru áfelldir fyrir það að vilja „hjálpa þjóðinni til“ viðjhöfðu. Allir fengu menn þessir forsetavalið. Framboð Alþýðu I ma.rgra ára Jangelsisvist. Kóka- flokksins er vitanlega ekki nefnt. „Landsnefndin“ hafði hinsvegar hugsað sér „að láta þjóðina alveg sjálfráða". Flokkarnir neyddu hana hins vegar til að taka upp hansk- an og hefja áróður sinn. Já, aumingja landsnefndin. Sak- laus er hún. Gallinn á þessari frásögn er bara sá, að löngu áður en stj órnarf lokkarnir höfðust nokkuð að, var búið á vegum Alþýðuflokksins og venslamanna Ásgeirs að hefja skipulegan neðanjarðaráróð- ur um allt land. En náttúr- lega mæla þau vinnubrögð eins og annað með því.að hin réttu vinnubrögð yrðu ástund uð á Bessastöðum, ef Ásgeir yrði forseti. in er unnið úr kóka-jurtinni, sem vex i Andesfjöllunum. Yfir völdin í Perú og Bolivíu gerðu gangskör að þvi að hindra fram leiðslu kókaíns eftir að sann- að varð, hve mikla bölvun það gerði. Þáttur Lucky Luciano. Eiturlyfjasalar sneru sér þá að sölu heróíns. Það er, eins og morfin, unnið úr ópíumplönt- unni. Hún vex víða i Austur- löndum, t.d. Kína, Indokína, Burma, Ceylon, Indlandi, Pak- istan og Egyptalandi. Hér í Ev- rópu vex jurt þessi í Tyrklandi. Miklu erfiðara er því að fylgj- ast með sölu heróins en kóka- íns, þar sem hið fyrrnefnda eit- ur fæst svo víða. i (Framhald á 6. siðu). Misheppnuð „frels- isbarátta" Kristjón Kristjónsson er einn þeirra manna, er skrifa í blað Ásgeirs Ásgeirssonar, Forsetakjör. í grein sinni seg ir hann m.a.: „Það, sem ég vil leggja á- herzlu á er það, að forseta- kosningarnar í sumar eiga að verða frelsisbarátta fólks ins gegn flokksræðinu.“ Vafalaust segir Kristjón þetta i góðri meiningu, enda hefir hann undanfarið staðið utan flokka.Því miður sýnir þó grein hans, að honum hefir misheppnast „frelsisbarátt- an“ í þetta sinn. Hann hefir nefnilega blindast af áróðri flokksræðisins og því fallið í þá gröf að styðja einn flokks- frambjóðandann. Vonandt tekst betur til hjá öðrum, sem vilja heyja slika frelsis- baráttu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.