Tíminn - 31.05.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.05.1952, Blaðsíða 3
121. blaS. TÍMINN, laugardaginn 31. maí 1952. ísíerLdingajpætiir Sextugur: Guðmundur Þorsteinsson m É$ Holtamáiiiiahreppúr var frá ’fór 'um Þorstein bónda á Beru- fornu fari einn hinn stærsti og stöðum — *og þannig er enn fjölmennastl hréppur hér á um nokkra af niðjum hans. landi. Nú hefir honum síðan Guðmundur heitir einn af son fyrir 60 árum, verið skipt í um Berustaðahjóna. ;— Hann Stálframleiðsla Þýzkalands eykst hröðum skrefum Alþingi og baráttan 1874—1944 Björn Þórðarson dr. jip\: Alþingi og frelsisbaráttan 1874 —1944. Alþingissögunefnd gaf út. Reykjavík 1951. Vestúr-Evrópulöndin gera nú allt til þess að> auka stálfram- j leiðslu sina sem mest til efl- ! ingar landvörnum sínum, og framleiösla Þjóðverja á járni og j stáli, sem nú eykst hröðum stóru broti. Hún fjallar um efni, skrefum, verður æ þýðingar- skuh telja, þar sem trauðla verð ur frá öllu greint. Hér reynir á sagnameistarann, glöggskyggni hans og dómgreind að velja og hafna. Vírðist mér, að dr, Björn hafi leyst verk sitt af hendi af Þetta er mikil bók, 655 bls. í nhkilli prýði, enda er ekki um að villast, að hann hefir kost- meiri fvrir varnir Vestur Ev 1 S6m °11Um landsmonnum er gæfilega reynt að skýra rétt og fyr r vainn Vestur-Ev- næsta hugfoigið, sögu sjaifstæð hiutdrægnisiaust frá atburð- þrent, — sveitarbúum til ýmis íæddist 22. febrúar 1892. Hann Í’0PU; ÞeSSÍ framlelðsluaulmmg isbaráttunnar frá 1874 .til þess konar óhagræðis og sundur- er því sextugur um þessar lyndis.— Árið 1866 voru fram- mundir. — Fram um fertugs- teljendur 184 og hreppsbúar um aldur vann hann að búi föð- hálft 14. hundrað. Samkv. tí- ur síns og átti manna mestan undarreikningi þess árs, var þá þátt í umbótastörfunum þar. j bústærð mest hjá Þorsteini — En ems og allir mega skilia,' bónda Jónssyni á Berustöðum. var aldrei þar á önnum lát. — Hann taldi fram 25 lausafjár- Og vissulega reynir slíkt á þrek- hundruð. — En það var þá ið. — Kominn yfir fertugt nærri fimmfalt meðalbú í sveit kvæntist Guðmundur Pálínu inni. — Þorsteinn bjó á Beru- Þorsteinsdóttur Jónssonar á stöðum hátt á annan áratug Hrafntóftum. Hún var þá ekkja eftir þetta. — En síðan Þor- eftir Bjarna heitinn Jónsson steinn sonur hans, hartnær bónda á Álfhólum og átti 4 hálfri öld. — Báðir þóttu þessir ung' börn frá því hjónabandi. I hefir verið möguleg fyrst og er lý3veidið var stofnað 1944. fremst fyrir þá fjárhagsaðstoð, sem Marshalláætlunin og síðar Gagnkvæma öryggisstofnunin hefir látið af hendi rakna. Fyrir stríð framleiddi Þýzká um. Tel ég höfuðkosti þessa rits, að frásögnin er látlaus, I Frá stofnun Alþingis 1843 og skýr og föst í sniðum. Höfund- fram að þjóðhátíðinni 1874 stóð urinn, dr. Björn Þórðarson, hef i Jón Sigurðsson í fylkingar- ir orðið mikill nytjamaður í ís- | brjósti í baráttu þjóðarinnar fyr lenzkum fræðum, þrátt fyrir land um það bil 16 milljón tonn,1/ f>álfsforræði- Um Þann Þátt það, að hann hefir jafnan ver- aí stáli. í lok stríðsins voru flest I felsisbarattunnar ntaði dr. ið umfangsmiklum störfum ir hmna giYðhrstóru stál- I Pal1 Eggert olason allrækilega i bundinn á allt öðrum og óskild ' ^ hinu mikla verki sínu um ævi um sviðum, svo sem kunnugt er. Jóns Sigurðssonar. En síðan Honum hefir auðnazt að rita 1 samdi dr. Einar Arnórsson grein gagnmerk verk um sögu ís- argott rit um þetta efni, sem lenzkra réttarfarsmála, auk bræðsluofna og iðjuvera lands- ins rústir einar. Þær fáu stál- verksmiðjur, sem ekki höfðu ver ið eyðilagðar, tóku bandamenn i „„.... . , upp í stríðsskaðabætur. Árið i Aiþmgissogunefnd let prenta fjolda smærri ritverka um sögu- 1946 nam stálframleiðslan ein- ! 1949' Um sogu Þessara mála leg efni' Saga sjálfstæðisbarátt- ungis 2 6 millión tonnum slðan 1874 hefir sitthvað ritað unnar, sem hér var gerð að um- feðgai- búhöldar í bezta lagi. — — Fór Guðmundur þá áð Hrafh | j fyrstu ákváðu bandamenn verlð á við og dreif, en ekkert talsefni, er umfangsmesta verk Þorsteinn Þorsteinsson var tóftum og byrjaði búskap þar. I &g arleKU Btálframleiðsla^'Þióð^ samfellt og fram hjá mörgu hans og ef til vill líka hans mikið snyrtimenni. Og jarða- — Svo sem vænta mátti, sneri ^ y.a mætti ^kki fara fram úr gengið með öllu. Með riti dr. bezta verk. Ýmsum þykir, sem bótamaður var h'ann í beztu liann sér brátt að Umbótunum.' ^ milliúnum tonna bæði til Blorns Þórðarsonar er þessi viðfangsefni hinna líðandi röð. Á búskaparárum hans Reisti allgott íbúðarhús °sjnota innaniands 0g til útflutn- Saga 011 rakin ti:l fykta> svo að stunda séu mörg og ærið brýn, breyttust Berustaðir úr fremur bætti tún og engjar eftir föng-Jiv, / lq-n k t ,, með þeim tveimur þáttum Al- og er því sízt að neita. Mikill rýrri jörð, í ræktað og blómlegt um. — Og stöðugt stefnir hann býli. — Kona hans hét Ingi- að meiri og betri ræktun. gerður Runólfscyóttir í Áshól,1 Stjúpbörn sín hefir Guðmund Runólfssonar á Brekkum, Niku- ur alið upp með prýði og kost- lássonar í Narfakoti Snorrason- að þau öll í skóla, skemur bæði ar. — Tíu börn þeirra Berustaða og lengur. Einn son á hann með hjóna náðu þroskaaldri og lifa konu sinni, sem vonandi er að enn. Urðu 5 synir þeirra bænd- orðið geti ellistoð foreldra sinna. ur í sveit sinni og 4 dætur Guðmundur er.búgreindur að, in sér hins vegar saman um að framleiðslan mætti fara fram úr þessu magni, ef það kæmi landvörnum Vestur-Evrópu að notum, og það ár varð fram- leiðslan 12 milljón lestir. , í lok s.l. árs var endurskipu- lagningu stálframleiðslunnar þýzku að mestu lokið. Hinir stóru auðhringar (kartel) voru leystir upp og ráðstafanir gerð ar til þess að koma í veg fyrir að framleiðsla stáls kæmist í hendur valdamikilla auðhringa, sem haft gætu áhrif á stjórn- mál landsins, eins og verið hef- ir oft áður. Sérstök lög hafa verið sam- þykt, sem veita verkalýðssam- tökunum þýzku aðild að stjórn stáliðjunnar og tryggja verka- mönnum sanngjarnan skerf af rekstrarágóða iðjuveranna. Loks mun Schumannáætlun- in veita aukna tryggingu fyrir Sundmót Skarphéðins var háð 4x100 m boðsund pdta frj.aðf.: hv: ctóiframi wti pVki nr« Flúðum í Hrunamanna- 1. A-aveit Umf. ölt 5:37.6 hreppi, sunnud. 5. maí s.l. | 2. A-sveit Umf. Bisk. 5:54,4 '! þjóSernislegrl Yaidastreitu Sam Keppendur voru 40 frá 5 fé- 3. A-sveit Umf. Hrunam. 5:56,1 j kvæmt Qchumannáætlunlnni, þeirra niýndarlegar sveitakonur. Og 7 af þeim systkinum sítja enn að búum. — Sumir menn eru svo gæfusamlega gerðir, að þá þrýtur aldrei áhugann á starfi sínu. — Þegar bónda er þannig farið, verður hann oft- ast annað hvort eða hvort tveggja: Bjargálna og afkasta- mikiil umbótamaður. — Þannig reyná, og snbtur á að sjá, Grannvaxinn og varla meðal- hár, en kvikur í spori, kappsam- ur og árvakur, og þvi að vonum orðinn nokkuð iúinn. — Hann er framsóknarmaöur, ákveðinn og óhvikull. 23. febr. 1952. Helgi Hannesson. Sundmót Skarphéðins lögum á sambandssvæðinu. Úrslit urðu þessi: 4. B-sveit Umf. Hrunam. 6:15,7 j sem væntanlega mun fá endan Þrjár fyrstu sveitirnar syntu lega staðfestingu aðddarríkj þingissögunnar, sem nú voru vandi er nú á höndum fámennri nefndir, hefir þjóðin loks eign- og frumbýlli þjóð, er þó vill vera azt samfellt yfirlit um einn sjálfstæð og skapa sér lifskjör hinn merkasta kafla sögu smn- eigi lakari en þau, sem aðrar þjóðir, fjölmennari og öflugri, eiga við að búa. Sjálfstæði þjóð ar er dýru verði keypt. Um það vitnar sagan. Hitt er jafn víst, að því verður ekki örugglega uppi haldið, án þess menn séu við því búnir að færa fórnir. Þeir, sem ekki vilja !áta sér þetta skiljast, eiga ekki skilið að vera frjálsir og munu ekki ar. Þess er enginn kostur í stuttri bókarfregn að rita um þetta verk sem vert væri, enda er tilgangur minn með línum þess um fyrst og fremst.sá, að vekja athygli manna á þvi, kynna það og hvetja þá, sem unna sögu- fræðum, að eignast það og lesa, enda má kalla, að hverj- um manni beri nauðsyn til að. heldur verða það langa hríð, kunna skil á þeim atburðum, J Sagan um freisisbaráttu Islend- sem hér er frá sagt. Það skiptir. lnsa er til þess faliin að rifja að sjálfsögðu ekki miklu máli.'jUPP fyrir mönnum þau óve- þótt einhverjum kynni að sýn-, fengjanlegu sannindi, byggð á ast svo sem hér mætti eitthvað dýrri reynslu okkar eigin þjóð- betur fara, of hratt yfir sögujar, að ömurlegt er hlutskipti farið á einum stað og full ýtar- j Þeirrar þjóðar, sem býr við er- lega rakið á öðrum. Slíkt er oft. iend yfirráð um flest sin efni; álitamál. Þá er þess að vænta. | að Þjóðréttindin eru ekki auð- og leiðir beinlínis af þvi, að' heimt úr greipum erlends rík- verkið er einn þáttur i sögu j isvalds, hafi þjóðin gloprað Alþingis, að hliðsjón sú, sem þdm úr höndum sér; og að dýr- hér er höfð af gerðum þingsins i astu minningar þjóðarsögunn- í sjálfstæðismálinu, kann að, ar eru tengdar við baráttu þjóð valda því, að höf. hafi hliðráð sér hjá að rekja rætur til allra 100 m bringusund piltar: 1,—2. Bjarni Sigurðss. U.M.F. Biskupstungna 1:25,6 100 m bringusund konur: (Nýtt Skarphéðinsmet.) jl. Gréta Jóh.d. Umf. Ölf. 1:39',2 undir gamla metinu, sem var anna innan skamms, mun kola- | atburða og skrifa utan þings- 6:01,5. arinnar til þess að öðlast fuli- veidi i öllum sínum málum. Þess vegna er rit dr. Bjprns Þórðar- dg stálframlpiiðsla Þýzkalans j lns, er þó hefði mátt hafa nokk sonar um frelsisbaráttu vora verða sameinuð sams konar. urt gddi fyrir gang málsins á (kærkomin öllum þjóðræknum framleiöslu fimm annarra Vest ýmsum stigum þess. Að sjálf- : mönnurn. Boðskapur þess á ur-Evrópulanda, og hún síðan sögðu greinir hér frá mörgu j brýnt erindi við þá kynslóð, sem 1—2 Dan. Emilss. Umf. L. 1:25,6 2. Sigr. Ingim.d. — Ölf. 1:45,1 öll háð sameiginlegri yfirstjórn sliku, en efnið er óvenjulega um. nu er að vaxa upp — og allar 3. Sverrir Þorst.s. — Ölf. 1:26,1 3. Hjörd. Vigf.d. — Skeið. 1:45,8 og eftirliti. | fangsmikið og margþætt, og. komandi kynslóðir. 4. Guðjón Emils. — Hrun. 1:27,1 4. Ilelga Magn.d. — Hrun 1:49,5 S.l. ár varð stálframleiðsla1 auavitað áíitamál, hvað með I Þorkell Jóhannesson. Þjóðverja 13,3 milljón tonn. Þar I _________________ af fóru 3,2 tonn til landvarna 38.4 Vestur-Evrópu, 2 milljónir 43.4 (tonna voru fluttar út og 8 millj - 45.2 ón tonn voru notuð innanlands 51.2 til framieiðslu í Þýzkalandi sjálfu. Endurreisn stáliðjunnar iþýzku hefir að miklu leyti ver- 200 m bringusund plltar: 50 m sund frj. aðf. konur: 1. Guðj. Emils. Umf Hrun 3:10,2 1. Ema Þórar.d. Umf. L. (Skarphéðinsmet.) i2. Sigrún Ingim.d. — Ölf. 2. Ág. Sigurðss. — Hrun. 3:10,8 3. Inga Magnúsd. — Ölf. 3. Tómas Jónss. — Olf. 3:15,2 4 Ólaf. Guðm.son — Bisk. 3:23,7 4. Jónina Arnad. Olf. 100 m frj.aðf. piltar: 1. Sverrir Þorst. Umf. Ölf. 1:11,1 2. Bjarni Sigurðs. — Bisk. 1:19,2 3. Jón Eggertsá. — Ölf. 1:23,2 500 m bringusund konur: 1. Gréta Jóh.d. Umf. Ölf. 9:50,6 2. Sigrún Ingim.d. — Olf 10:21,2 3. Helga Magn. — Hrun 10:33,5 4. Hjörd. Vigfd. — Skeiö 10:35,9 4. Bjarni Sigurðss. — Olf. 1:24,6 I 4x25 m boðsund frj.aðf. konur: 50 m baksund piltar: I1 A-sveit Umf- Laugd- 1:23>4 1 Sverrir Þorst.s. Umf. Öif. 40,2 2- A-sveit Umf. Ölf. 1:23,4 (Skarphéðinsmet.) 2. Einar Ólafsson — 3. Sverrir Vilhj.s. — 4. Magn. Gunnl.s. — Hrun. 46,2 1000 m bringusúnd piltar: 1. Ág. Sig.s. Umf. Hrun 18:21,4 (Skarphéðinsmet.) 2. Tómas Jónss. — Ölf. 18:35,8 3. - Bjarni Sigurðs. •— Ölf. ‘18:37,2 4. Páll Sigurþ.s. — Ölf. 18:39,7 3. A-sveit Umf. Hrunam. 1:31,8 Bisk 42 8'4- B-sveit Umf. Ölf. 1:42,9 Ölf. 45,3 j Mótið sóttu á þriðja hundrað manns. Veður var gott fyrri hluta dagsins, en tók að rigna seinni hlutann. Að loknu mótinu bauð Hér- aðssambandið keppendum og starfsmönnum mótsins til kaffi (Framhald á 4. siðu.j ið framkvæmd með fjárframlög um úr hinum þýzku mótvirðis- sjóðum Marshallstofnunarinn- ar, og nema þær fjárveitingar hér um bil 175 milljón þýzkra marka, eða 40 milljónum doll- ar, en einnig hafa bein fram- lög í dollurum komið hér til, Gert er ráð fyrir, að stálfram ieiðslan komist upp i 15 millj - ón tonn á þessu ári, og sérfræð- ingar Gagnkvæmu öryggisstofn unarinnar gera sér vónir um að þess verði ekki langt að bíða, að framleiðsian komist upp í 20 milljón tonn á ári hverju, og geti Þýzkaland þá lagt-fram það (Framhald á 4. siðu.) Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins 1943—1946 Arbók Tryggingastofnunar ríkisins fyrir árin 1943-—1946 er komin út. Er hún mikið rit, tæp ar 200 bls. að stærð og hefir að geyma geysimikinn fróðieik um rekstur og hag stofnunarinnar, svo og þeirra sjóða, sem undir hana heyra; ennfremur um heil brigðismál, slysfarir og fleira. Árbók Tryggingastofnunarinn- ar kom fyrst út á fimm ára af- mæli stofnunarinnar, árið 1941, og náði þá yfir árin 1936—1939. Sérstakar árbækur komu síðan út fyrir árin 1940, 1941 og 1942, en þá varð hlé á, og nú er þráð- urinn tekinn upp að nýju. Þessi nýja árbók er í sama formi og hinar fyrri. Hún iiæ'r til árs- ins 1946, en það ár urðu mikl- ar breytingar á tryggingalög- gjöfinni, þar sem hin nýju lög um almannatryggingar gengu i gildi 1. janúar 1947. í árbók- inni má sjá þau áhrif, sem heimsstyrjöldin hafði i för með sér fyrir tryggingastarfsemina með því að bera saman síðari ár við árið 1938, en það ár er tek- ið með í árbókinni til saman- burðar. Gert er ráð fyrir að næsta árbók nái yfir árin 1947—. 1950, og að þar verði gerð grein fyrir löggjöfinni um. almanna- tryggingar , og þróun þessara má,la, á því .tímabili. Árbókinni er skipt í þrjá að- alkafla. Fyrsti kafli fjallar um rekstur Tryggingastofnunarinn (Framhald á 4. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.