Tíminn - 06.06.1952, Qupperneq 5
124. blað.
TÍMINN, föstudaginn G. júní 1952.
S.
Föstud. 6. jtíní
Marshallaðstoðin
og koramúnistar
Eins og gefur að skilja, eru
kommúnistar nú lítið ánægð-
ir yfir því, að á það sé minnst,
að þeir hafi barizt gegn bátfc-
töku íslendinga i Marshall
Steingrímur Steinþórsson:
Þeir,
sem þekkja séra Bjarna Jónsson og
konu hans bezt, meta þau mest
ísléhzká þjóðin gengur til
forsetakjörs nú í þessum mán
uði. Þetta er í fyrsta skipti,*
sem þjöðárkjör fer fram um
æðsta valdsmann hins ís-
lenzka lýðveldis. Vér höfum
samvinnunni. Með því er' Þvi erigar óskráðar reglur né
nefnilega jafnframt minnt á | venjur við að styðjast í þessu
það, að hefði verið farið eftir , 6fni-
ráðurn kommúnista myndi) Fyrsti forseti vor, herra
nýju virkjanirnar við Sogið Sveinn Björnsson, var sjálf-
og Laxá og áburðarverksmiðj j kjörinn, eftir að þjóðarkjör
án hafa tafizt um ófyrirsjá- j var ákveðið með lýðveldis-
anlegan tíma. Kommúnistar, stórnarskránni frá 1944.
eru þannig staðnir að því Stj órnmálaflokkarnir og þjóð
verki, að hafa reynt að hindra [in öli skipaði sér einhuga um
framkvæmd þessara stærstu j hann, erigum kom til hugar
mannvirkja, er ráðist hefir|að bjóðá iram forsetaefni
verið í hér á landi til þessa SeSn bonum. Sveini Björns-
^ags jsyni tóksfcað ná samhug þjóð
Til þess að draga athygli'f^f > ™na ÞanniS twist
t hennar allrar, að um hann
varð algjör þjóðareining. —
Þess végna, hvað helzt verð-
frá þessari staðreynd, reynii
Þjóðviljinn að telja það
sleikjuskap og undirlægju-
hátt hjá Tímanum, að hanr.
skuli geta þess ,að þessi mann
virki hefðu ekki komist upp,
án umræddrar aðstoðar
Bandaríkjanna. Slík frásögn
er vitanlega enginn sleikju-
háttur, heldur aðeins viður-
kenning á staðreynd, sem er
öllum kunn. Og hvernig, sem
okkur kann að líka við Banda.
ríkin, er ekki nema sjálfsagt
að meta þá hjálp, sem þau
veita okkur, þegar hún er
veitt á kvaðalausan hátt og
stuðlar að þvi að gera okkur
meira efnalega sjálíbjarga en
áður. Öll þau mannvirki, sem
hér um ræðir, hjálpa vissu-
iega til þess.
Hitt er samt vissulega rétt,
að bezt er að þurfa ekki að
þíggja neina útlenda hjálp og
það gildir alveg eins, þótt
hún sé kvaðalaus. Þess vegna
þarf að koma þessum málum
í það horf, að við þurfum
ekki að þiggja erlent gjafafé
til frambúðar. En til þess að
komast hjá því, þurfum við að
forðast þá stjórnarhætti, er
leiddu til þess, að við urðum
að þiggja Marshallhjálpina.
Sennilega er ekki hægt að
nefna mörg atvik raunalegri
en að hafa þurft að þiggja
upirædd hjálp í lok þess
mesta gróðatímabils, er hér
hefir nokkru sinni verið. Ef
þjóðin hefði notfært sér þann
gróða skynsamlega, er henni
safnaðist á stríðsárunum,
hefði hún alls ekki þurft á
þessari hjálp að halda Hún
hefði þá getað byggt öll um-
rædd mannvirki hj álparlaust.
Stjórnarhættir nýsköpun-
arstjórnarinnar voru hins
vegar þannig, að stríðsgróð-
ainri var að mestu leyti
eytt í sukk og óþarfa. Sam-
kvæmt upplýsingum sjálfs
Þjóðviljans fluttu gróða-
mennirnir þá úr landi og
földu erlendis fjármagn, er
sennilega hefði nægt til að
koma upp umræddum mann
virkjum. Bílainnflutningur
var takmarkalaus og alls
konar óhófsvörur fylltu land
ið. Aðeins litlu broti stríðs-
gróðans var varið til raun-
hæfra framkvæmda og fram
fura.
Það voru þessir stjórnar-
hættir, er kommúnistar áttu
sinn stóra þátt í, er gerðu
það að verkum, að ekkert
varð eftir af stríðsgróðanum
til þess að koma upp áður-
ur haris ávallt minnst sem
ástsæls þjóðhöfðingja.
Við anölát Sveins Björns-
sonar sSarst þjóðinni sá vandi
að höridrim að velja mann i
hans stað. Framsóknarflokk-
uririri tókT undir eins þá af-
stöðu, að vinna að því fyrir
sitt léýti, að til forseta yrði
valiriri máður, er sem víðtæk-
ast sarr.koinulag gæti orðið
um, h'elzt að öll þjóðin gæti
orðið safnrnála um eitt og
•sama framboð. En til þess að
svo mætti verða, þurfti for-
setaefnið að hafa að mestu
eða öllu Jeýti, staðið utan við
hin póiitTsku átök síðustu ára
tugi. Þétta var nauðsyr.Iegt
skilyrði til þess að nokkur
von gæti verið um samkomu-
lag á víðtaikum grunvelli. —
Þeir, sem þekkja þjóðareðli
fsJendinga og það. hve stjóvn
málabaráttan er oft heit og
nriskunnariaus, vita það, að
þjóðareining verður aldrei um
pólitíska átakamenn.
Framsóknarflokkurinn hef
ir aldrei sert það að neinu skil
yrði í þessu máli, né lagt á
það megináherzlu, að Fram-
sóknarflokksmaður yrði i
kjöri, bátt flokkurinn hafi
mörgum ágætum forsetaefn-
um á að-skipa. Hitt hefir á-
Vallt setið í fyrirrúmi, aö til
þessa •’ æðsta embættis ís-
lenzku • þjóðarinnar veldist
maðrir, er þjóðin gæti sem
mest einhuga skipað ter um
og hefði óskorað tráust á.- —
Heilstéyptu.r diengskapar-
maður með sterka skapgerð,
er aJlir gætu treyst, að aldr-
ei gerði annað en það, sem
hann vissi sannast og réttast. J
Maður ,er hefði aflað sér virð-
j'ngar þjóðarinnar með löngu
og farsælu starfi í þjónustu
htnnar. Þess vegna hefir
Framsóknarflokkurinn litið
svo á, að ekki kæmu aðrir tii
greina í þessu sambandi. en
aldraðir menn, er búnir væru
að inna mik.ilvæg störf af
iiöndum, án þess að blettu.r
hafi á þá iaUið og afla sér á
þann hátt álits og virðingar
þjóðarinnar.
Á þennan hátt hefir Fram-
sóknarflokkurinn unniö að
undirbúningi forsetakiörsins
og á þessum grundvelli heiir
samkomulag tekist milli
þeirra fiokka, er nú fara með
ríbisstjórn. Það eru engin
þröng flokkssjónarmið, sem
þar ráða, heldur örugg vissa
um, að þjóð vorri henti bezt,
að for.seti lýðveldisins verði
valinn í samræmi við þær
meginreglur, sem hér hefir
veivð lýst.
A3 ekki heppnaðiár að
íeysa mál þetta á þann hátt,
a'ð samkomulag næðist um
sameiginlegt framboð strand
aði á því, að einn stjórn-
malaflokkurinn — það er
Alþýðuflokkurinn — hcimt-
aði að einn af pólúískuin
foringjum þess fíokks yrði í
kjöri. Var snemnta í vetur,
fljótlega eft'r andlaT forset-
ans, farið að vinna að þessu
scrframboði um land allt. Sá
niaöu’’ ,er Alþýðuflokkurinn
skipaði sér um á þennan
fJoItkslega og einstrengins-
lega hátt, er Ásgeir Ásgeirs-
son, alþingismaðui’. Il.ann er
einn af foringjum Alþýðu-
flokksins. Hann cr sá, scm
einna mest hefir mótað
störf og stefnu flokksins
undanfarin ár og tekið mik-
inn þátt í stjórnmálum. Al-
þfðuflokkurinn virtist Iita
svo á, að aðeins þessi eini
maður kæmi til greina sem
forseíaefni. Það hafði engin
áhi’if á afstöðu flckksiris,
þót.t frá því væri skýrl, að
vonlaust væri, að samkomu-
lag gæti náðst um Ásgeir
Ásgeirsson. Miðstjórn Al-
þýðuflokksins ákvað fram-
boð hans og tók upp baráttu
fyrir kosningu hans.
Þó er þeirri fjarstæðu hald
iö á loffci, áð framboð Ásgeirs
Ásgeirssonar sé ópólitískt. —
Hvaö er hið rétta um það"?
Hann er þingmaðyr Alþýðu-
flckksins, hann er í miðstjórn ólamað, það er því hin mesta
AlþýðuíJokksins, og gegnir I fjarstæða. þegar því er hald-
íleiri trúnaðarstörfum fyrir ið fram, að ekki sé hægt að
hann. Svo er Ásgeir Ásgeirs-J velja til forseta mann, sem
son auglýstur fyrjr alþjóð.hefir náð sjötugsaldri. Ætti
sem hið eina ópóíitíska fram-■ að fylgja þeirri venju al-
boö til forsetakjörs, þótt | mennt, þar sem þjóðhöfðingj-
hann hafi ekki einu sinni * ar eru kjörnir eftir svipuðum
sagt þessum pólifcisku trún-! reglum og hér, þá mundu flest
aðarstörfum af sér, áður en
hann bauð sig fram, eins og
liver maður hlaut að gera,
sem viidi láta líta á sig sem
hlutlausan frambjóðanda.
Kjósendur munu áreiðanlega
gera sér grein fyrir því hvílík
óheilindi og loðmulla er hér
á ferðinni og sjá í gegnum þá
sýndar friðarblæju.sem reynt
er að breiða fyrir framboð .
Ásgeirs Ásgeirsson, til þess að! ið með
villa þjóðinni sýn.
Svo giftusamlega tókst til,
að samkomulag náðist miJli
Framsóknarfiokksins og Sjálf
stæðisflokksins um að skora
á séra Bjarna Jónsson, vígslu
Jriskup, að gefa kost á sér riil
forsetakjörsins. Hann færð-
ist fast undan, og þau hjón
bæði að taka þann vanda á
sig. Að lokum féllst þó séra
Bjarni Jcnsson á að verða viö
eindregnum tilmælum fjölda
manna um þetta. Með fram-
boði séra Bjarna Jónssonar
náðist það víðtækasta sam-
starf um forsetakjör, sem
ir kjörnir þjóðhöfðingjar hér
í álfu verða að víkja.
Séra Bjarni Jónsson hefir
verið Sjálfstæðisflokksmaður
og eklri farið dult með það
frekar en annað, því að hann
er hreinn og beinn og vill á-
vallt koma til dyranna eins
og hann er klæddur. Hins veg
ar hefir séra Bjarni aldrei tek
ið virkan þátt í pólitík né far-
trúnaðarstörf íyrir
flokk sinn umfram það að
vera stundum neðstur á lista
við kosningar. Ýmsir Fram-
sóknarflokksmenn munu
setja þessa flokkslegu af-
stöðu séra Bjarna fyrir sig.
Við, sem þekkjum hann bezt,
vitum, að það er með öliu á-
stæðuiaust. Við vitum það, að
hann mun rækja forsetastarf
sitt á sama hátt og með sama
hugaríari og önnur störf, sem
hann hefir farið með í þágu
alþjóðar. Hann mun í þessu
æðsta embætti þjóðarinnar
stunda störf sín sem þjónustu
við iand sitt og á þann hátt
unn.t var að ná, eftir aö hrn ’einan, er hann télur að þjóni
flokksiega afstaða Alþýð.u- bezt þjóðarhagsmunum og
fiokksins lá fyrir. Það var ein aldrei víkja frá því að gera
gcngu af því, að á þenuan það eitt, er hann telur sann-
hátt var hægt að koma í veg ast og réttast.
fyrir enn meiri sundrung umj aö lokum vil ég, vegna per-
forsetakjörið að séra Bjarni sónulegrar kynningar við séra
gaf kost á sér. Ég er sann- jBjarna Jónsson og hans á-
færður um, að þjóðin öll má gætu konu, segja þetta: Þeir,
vera honum þakklát fyrir að sem þekkja þau bezt, meta
hafa orðið við hinum al-. þau mest. Vegna þessarar
mennu óskum hennar í þessu reynslu minnar er mér mjög
efni. Það var þjóðarnauðsyn, j ljúft að mæla með því við
að hann vikist við þessu, og‘aila hina íslenzku þjóð, að
hann vék sér ekki undan aö hún skipi sér einhuga um
gera skyldu sína, þá frekar 'séra Bjarna Jónsson, vígslu-
en endranær. j biskup, sem forsetaefni við
Séra Bjarni Jónsson er í kosningar 29. júní nú í sumar.
senn virðulegur og mikilsvirt
ur fulltrúi hinnar eldri kyn- "
slóðar í þjóðfélagi voru. —
Hann Jiefir meira en 4 ’ára- Fejrðallllg&eiðillgai*
tugi gegnt erfiffasta og um-
fangsmesta prestsenibætti
landsins. Hann hefir verið
afburða samviskusamuv og (landið cg gróðurmoldina Það
trúr embættismaður. Það.vermir hug og hjarta að sjá
hefir í ldrei fallið minnsti þá trú í verki. Hér her þó
skuggi á hann í sambandi j skugga á. Víða standa hænd-
(Framhald af 4. síðu.)
nefndum orkuverum og á-
burðarverksmiðjunni. Þess
vegna várð þjóðin tilneydd
að þiggja gjafaféð eða að
verða a'f þessum framkvæmd-.
um um ófyrirsjáanlegan
tíma.
Tvívegis eru kommúnistar
þannig staðnir að því að
reyna að stöðva þess'ar fram-
kvæmflíí. í fyrra skiptið með
því að ejga þátt í þeirri só-
un stríðsgróðans, að ekkert
v?.r eftir af honum til þess-
ara framkvæmda. í siðara
skiptið með því að berjast
gegn þátttöku í Marshall-
samvinnunni. Hér liggur því
fyrir työföld sönnun þess, að
kommúnistar hafa reynt að
hindra hin nauðsynlegustu
mannvirki, enda telja þeir
ekkert vinna meira gegn
stefnu sinni en framkvæmdir,
er stuðla að bættum hag al-
n;.ennings.
Svo koma kommúnistar og
látast hafa verið á móti Mars-
hallsamvinnu vegna áhuga
fyrir sjálfstæði landsins. —
Halda menn, að sjálfstæði og
cfnalegt öryggi þjóðarinnar
stæði fastari fótum, ef um-
rædd mannvirki hefðu ekki
komist upp? Vissulega ekki,
heldur þvert á móti. Þessar
fuJlyrðingar Þjóðviljans sýna
bezt, að þeir hafa engin sæmi
leg rök sér til afsökunar og
að það er allt önnur og' ann-
arlegri sjónarmið en áhugi
fyrir sjálfstæði landsins, er
hafa markað afstöðu þeirra
til Marshallsamvinnunnar.
við það, hvernig hann hefir
rækt embætti sitt eða önn-
ur þau störf, sem hann hef-
ir farið með.
Hin fjölmörgu sóknarhörn
séra Bjarna Jónssonar, sem
til hans hafa leitað í erfið-
leikum og sorgum, hafa sótt
til hans styrk og huggun. Hefi
ég' engan, sem til séra Bjarna
hafa leitað í slíkum kringum
stæöum, heyrt segja aunaö,
en að til hans hafi ávallt ver
ið að sækja styrk og traust.
Séra Bjarni Jónsson hefir á
þennan riátt haft nánati
kvnni af þjóð sinni, jafnt í
gleði Hénrísir og sorgum, en
flestir aðrir og þekkir því kjör
og aðsteðu fólks af flestum
stéttum þjóðfélagsins eins og
bezt má veröa.
Séra Bjarni Jónson er í senn
Játlaus og virðulegur ásýnd-
urn og í framkomu. Þrátt fyr-
ir allháan aldur, er hann
hraustur cg vinnuþrek hans
lU’nir einir að ræktuninni, en
börn þeirra eru lítt snortin
af seinteknum en farsælum
arði gró'ðurmoldarinnar. Hátt
kaup, stuttur vinnudagur og
tíðar og auðsóttar skemmtan
ir eru allt of oft þyngri á met
unurn, en hið frjálsborna en
skylduríka starf íslenzkrar
bændastéttar. Enginn getur
legið hinni uppvaxandi kyn-
slóð á hálsi fyrir það. Ríkið
sjálft hefir stutt og styður
enn að slíkri ófarnaðarstefnu
beint og óbeint.
Skrifaravinna með stopul-
um og stuttum vinnutíma er
betur borguð, áhyggjuminna
og miklu hægara starf, en að
annast mjaltir og sauðburð.
Skrifstofumanni er kaup-
greiðsla vrs, þó á kunni að
skorta árveknina, en afurða-
tap jafn víst í hlut bóndans
hvað lítið sem út af kann að
bera.
(Framhald)