Tíminn - 06.06.1952, Qupperneq 6
TÍMINN, föstudag’inn 6. júní 1952.
124. blað.
Hamingjueyjan
(On the isle of samoa)
: Spehnandi en um leið yndis- I = 99
: fögur mynd frá hinum heill
| andi suðurhafseyjum.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
'ili
... ...
PJODtEIKHUSID
í
BrúðuheimUið™
eftir Henrik Ibsen
NÝJA BÍÓ
I v_
Furðuleg
brúðhaupsför
(Family Honeymoon)
i Fyndin og fjörug, ný, amerísk
: gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Claudette Colbert,
Fred MacMurry.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Síðasta sinn.
BÆJARBÍÓ
- HAFNARFIRDl -
=
HAFNARBÍO
Við hittumst
á Broadusay
1 (Stage Door Canteen)
; Fjörug amerísk „stjörnu"- j
I mynd, með bráðsmellnum:
I skemmtiatriðum og dillandi;
í músík. — í myndinni koma j
í m. a. fram:
! Gracie Fields, Katharine Hep :
j burn, Paul Muni, George j
\ Raft, Ethel Waters, Merle j
I Oberon, Harpo Max, Johnny j
! Weissmuller, Ralph Bellamy,:
j Helen Hays, Lon McCallister
; o. m. fl.
j Hljómsveitir: Benny Good-
j man, Kay Kayser, Xiver Cu-
! gat, Freddy Martín, Count
! Basie, Gay Lombardy.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
S. I. B. S.
fást hjá trúnaðarmönnum j
sambandsins um allt land j
og víða í Reykjavík. í»au j
eru einnig afgreidd í síma
6450.
Söluskálinn |
Klapparstíg 11
hefir ávallt alls konar not- j
uð og vel með farin hús- j
gögn, herrafatnað, harmon j
íkkur og m. fl. Mjög sann- j
gjarnt verð. — Sími 2926.;
j Tore Segeleke annast leik- =
j stjórn og fer með aðalhlut- !
j verkið sem gestur Þjóðleik- |
j hússins. !
I Sýning laugardag og sunnu- j
dag kl. 20,00.
j Aðgöngumiðasalan opin alla j
j virka daga kl. 13,15 til 20,00. j
j Sunnudaga kl. 11—20. Tekið j
j á móti pöntunum. Sími 80000 j
; -
í ríhi undir-
djúpanna
(Under Sea Kingdom) |
Fyrri hluti. I
! Ákaflega spennandi og við- |
j burðarík ný amerísk kvik- |
j mynd um hið ævintýralega f
j sokkna Atlantis.
Sýnd kl. 9.
1 Sími 9184. i
Austurbæjarbíó
=
99
Þií ert ástin
.íí
mtn etn
(My dream is yours)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný |
amerísk söngvamynd í eðli- |
legum litum.
Aðalhlutverk:
Hin vinsæla söngstjarna: |
Doris Day,
Jack Carson.
Sýnd kl. 5,15 og 9. |
TJ ARNARBIO
Kopurttáman
(Copper Canyon)
Afarspennandi og viðburða-
rík mynd í eðlilegum litum.
Ray Mdland
Hedy Lamarr
Mc Donald Carey
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
GAMLA BÍÓ " 1
FAO segir . . .
(Framhald af 3. síðu.)
ekki einungis hætta fyrir pau J
landssvæði, sem verða fyrir á- j
sókninni og það fólk, sem þar
býr, heldur einnig ógnun við
aörar þjóðir heims. Þrír fjórðu
hlutar íbúa jarðarinnar geta
ekki lifað í öryggi, ef fjórðungur
íbúanna á á hættu að svelta.
Samtímis því, sem margar
hinna ungu þjóða í Litlu-Asíu
og Asíu vinna að því að byggja
upp og hafa full not þeirrar að-
stoðar, sem þeim er veitt til
þess að skapa traustan grund-
völl undir efnahag þeirra og
stuðla að stórkostlegum tækni-
legum framförum og heilbrigðu
atvinnulífi, er allri tilveru
þeirra stofnað í voða af engi-
sprettunum frá Austur-Afríku.
FAO hefir fyrst um sinn lagt
fram hálfa milljón dollara til
baráttunnar gegn engisprettun
um og ríki, sem aðild eiga að
FAO, og þá einkum Bretland,
hafa lagt fram mikla aðstoð.
Mörg önnur lönd hafa sent skor
dýraeitur og sent flugvélar. Rúss
ar hafa til dæmis sent 10 flug-
vélar ásamt sérfræðingum til
íran, en þar eru stór svæði allt
frá landamærum íraks austur
til Pakistan smituð með engi-
sprettueggjum. Frá Indlandi
hafa einnig verið sendar flug-
vélar og þegar er búið að hreinsa
60 þús. heíctara lands, en við-
áttumikil svæði eru enn á valdi
engisprettanna. Verður hægt að
eyðileggja eggin eða koma nýir
skarar yfir akra Irans og halda
áfram á braut eyðileggingarinn
ar austur til Indlands? Eins og
stendur vinnst ekki tími til að
| svara spurningunni. Hver
1 mínúta er dýrmæt.
= MIIIIIHIIIIIIIIIIIIHHIIillllllllllllllimillllllUllllllllUllllf
Vicki Baum:
Frægðarbraut Dóru Hart
.-Vs/ys/N/sVN/N^y^/v/v/s/./
17. DAGUR
j Madame Bovary j
j MGM-stórmynd af hinni j
j frægu og djörfu skáldsögu j
! Gustave Flauberts.
Jennifer Jones,
James Mason,
Van Heflin,
Louis Jourdan.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
TRIPOLI-BIO
Maðurinn frá ó- \
þehhtu reihi-
stjörnunni
(The Man From Planet X) j
Sérstaklega spennandi ný, j
amerísk kvikmynd um yfir- j
j vofandi innrás á jörðina frá j
j óþekktri reikistjörnu.
Robert Clarke,
Margaret Field,
Reymond Bond.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
| Miele þvottavélin hefir farið |
1 sigurför um landið. — Hana |
| er hægt að fá fyrir riðstraum \
| eða jafnstraum. 220 volt; 110 I
| volt; 32 volt með eða án suðu |
I tækja.
| Véla og raftækjaverzlunin |
| Bankatrætz 10. Sími 2852. |
| Tryggvagötu 23. Sími 81279. |
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
IIIIIIIIIIIIHIIIUHIHIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIiMiiiilllllllHIHHIH
ELDURINN (
gerlr ekk< boð á nndan sér. 1
Þeir, sem ero hyggnlr,
tryggja strax hjá
SAMVINNUTRYfifilNGUM I
AMPER H.F.
I Raftækjavinnustofa
Þingholtstrœti 11
Siml 81556.
Raflagnir — VIRgerSlr
Raflagnaefnl
1 Ragnar Jónsson
hæ^taréttarlögmaður
| Laugaveg 8 — Sími 7752 |
| Lögfræðistörf og eignaum-1
5,.y.........sýsla.
aiHIIIIIIIIIUIIlllUIIIIIIIIIHIHIIIIIHIIilUIUIIIIIIIIIIIIIIIIU «IIIIIIIIIIUIUUIUUUHU1IIIUIIIIIIIIIIIIIUI1UIIIIIIIIIUIUU
ÍALCOSA
11 Lausasmiðjur j
I | nýkomnar. §
| | Sendum gegn pótkröfu. f
f I Verzlun Vald. Poulsen h.f.f
I f Klapparstíg 29. Sími 3024.f
= ■IIIHHIUIIIUHIIIIIUIIIIIIIimiUIIIIIIIIIUimilllllUUH!lll
• asTMÍffi M .‘I l N- :N“
/luglijAií í Tifflanw
• sfflfflTenfs M I N N «•
er hið eina, sem stúlka með slíkt andlit getur gert“.
Dóra skildi ekki fyrst í stað, hvað hann átti við, en svo varð
hún viti sínu fjær af bræði. Salvatori hafði líka látið svipuð orð
falla.
„Já, þú skalt sannarlega fá áð sjá, hvað hægt er að gera með
sííkt andlit“, sagði hún hásri röddu. „Til eru þeir, sem gezt vel
að því andliti. Til dæmis herra Bryant. Og það er einmitt undir
þessu andliti komið, hvort þú færð að gera þessa styttu úr steini".
Á eftir þessum orðum kom dálítil þögn, en svo gekk Basil fast
að henni og sagði fastmæltur: „Er það satt“?
Dóra kinkaði aðeins kolli. Nú langaöi hana mest til að gráta.
Hana langaði ósegjanlega til þess að hann tæki hana í faðm
siÝm og hughreysti hana. Basil stakk höndunum í buxnavasana.
„Já, því ekki það“, sagði hann undarlega rólega. „Bryant yngri
verður vafalaust betri maður handa þér en Basil Nemiroff. Ég
legg að minnsta kosti enga hindrun í veg þinn, þegar slíkt tæki-
færi bíður þín. Þetta, sem var á milli okkar, er hvort sem er allt
bíúð, ef það hefir þá nokkurn tíma verið nokkuð“.
Nei, hann sagði henni ekkert af sínum högum og hugarangri.
Hann var of hreykinn af sjálfsstjórn sinni til þess. Dóra stóð
álúf, eins og hún hefði fengið högg í kviðinn. Hún brosti eins og
iólk brosir í dásvefni. Hún horfðf í kringum sig í vinnustofunni
eins og hún sæi hana í fyrsta sinn. Grá dagskíman hafði þegar
þrengt sér þangað inn, og utan við gluggann voru spörvarnir
fcyrjaðir að tísta.
„Við getum rætt um þetta betur síðar", sagði hún ,lágt. Hún
gekk að gamla lampanum við leirkassann og slökkti á honum.
Dagsskíman varð enn greinilegri, og Basil brosti eins og aftur-
ganga. Hann kyssti á hönd hennar að skilnaði.
„Þakka þér fyrir komuna hingað í nótt“, sagði hann vingjarn-
lega og fylgdi henni til dyra. Því var öllu lokið, hugsaði Dóra,
þegar hún gekk niður stigann. Hún ýtti hurðinni að saumastof-
unni varlega opinni. D.ostai klæðskeri var kominn á fætur og
sat á borðinu á krosslögðum fótum sér við buxnasaum. Hann
horfði brúnaþungur á ungu stúlkuna. Hún hafði sjalið enn á
herðum sér, en hélt á kjólnum í hendinni.
„Ungfrú", sagði hann á þýzku með tékkneskum hreim. „Urrg-
frú, slíkt hátterni er ekki hægt að þolá hér í húsinu. Stúlkur þær,
sem leigja hér, verða að vera heiðarlegar og siðsamar stúlkur.
Skiljið þér það“ ?
Dóra horfði undrandi á hann. Hún átti ofurlítið erfitt með
að átta sig í heimi, þar sem bæheimskir klæðskerar voru siða-
meistarar, byrjuðu saumaskapinn klukkan sex að morgni og hit-
uðu sér sterkt cikore-kaffi í eldhúskytrunni.
„Ég var hjá Salvatori", sagði hún að lokum. „Hún hefir þjáðst
af magakrampa í alla nótt“.
Hún gekk að herbergisdyrum sínum, en þaðan mátti enn heyra
þungan andardrátt-norsku stúlkunnar. Að baki henni hóf klæð-
skerinn upp raust sína í hneykslun og vandlætingu:
„Magakrampa, haldið þér, að hægt sé að telja nokkrum trú um
slíkt, þér ungfrú óperusöngkona".
★ ★ ★
„Nú erum við að verða komin alla leið“, sagði Franklin O. Bryant
við Dóru. Hún leit forvitin út um gluggann á bifreiðinni, því að
þarna sást í blágræna vík milli trjánna. Túlipanatréð hafði hald-
ið venjunni og blómstrað á páskadag, og í flestum görðum
New York skartaði það nú hvítu löðri á ljósgrænu skrúði garð-
anna.
„Hér er fallegt", sagði Dóra. Hún reyndi að vera róleg og hóg-
vær, þótt hana langaði til að klappa saman lófum af gleði yfir
i öllu því, sem fyrir augun bar. Þetta var henni opinberun. Hún
hafði ekki vitað, að vorið átti sér líka bústað í New York, og fugl-
arnir sungu engu miður en heima í Óðinsskógi.
Dóra hallaði sér aftur í sætinu. Það var ekki lengur nein sér-
stök dásemd að aka í þessum mjúka og dýra vagni. Hún var orðin
kunnug leðursætunum og blómavasanum við gluggann, þar sem
ætíð voru ný og angandi blóm. Hún þekkti iíka hvern drátt í
lútu baki Perkins við stýrið, og hún þekkti sitt eigið andlit í
speglinum yfir framglugganum.
í þessari bifreið hafði hún ekið með Franklin til kappleikja í
Madison-garði og í leikhús. Hún hafði nú eitt kvöld frjálst hjá
Schumacher í viku hverri, en hún var samt alltaf jafnhás, og
grunur var farinn að læðast að henni um það, að hin fræga söng-
kennsluaðferð Salvatori skemmdi ef til vill rödd hennar. Hún
hafði nú keypt sér nýjan kjól fyrir 16 dollara, en það var raunar
afmælisgjöf, sem Franklin hafði neytt hana til að þiggja.
Hún vissi, að allt þetta jók skyldu hennar og gerði hana háðari
þessum manni. Þegar Franklin minntist á það fyrir nokkrum dög-
um, að hann mundi líklega verða að fara til Evrópu bráðlega,
varð hún óttaslegin. Hún fann, að hún mundi sakna hans, og hún
sagði honum það. Hann hætti þá við förina, og lét konu sína fara
eina, en hann fylgdi henni að skipshlið eins og góður eiginmaður.
Svo kom hann til Schumachers, kátur og hreifur, og nú hafði
hann sem góður og gildur kráargestur fengið aðgang að ölstofunni
í kjallaranum.
Dóra hafði lofað honum því með hálfum huga að dvelja um
páskana í húsi hans á Long Island. Hann hafði sagt henni, að
húsið mundi verða fullt af gestum, og hann nefndi nöfn ýmissa
manna og kvenna, sem mundu verða þar. Hann tautaði eitthvað
um það, að Dóra yrði að kynnast fólki, sem gæti veitt henni
brautargengi í ríki söngsins. Og þegar hún spurði Salvatori ráða
í þessum vanda, hafði hún verið á sama máli og Franklin. En
þótt allt væri slétt og fellt á yfirborði, vissi Dóra gerla, hver var
tilgangur þessa páskaboðs Franklins.