Tíminn - 07.06.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.06.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, laugardaginn 7. júní 1952. 125. blað, '5? 15. Sjómannadagur DAGSKRÁ: liaugardagur 7. júní: Kl. 15,00 KappróSur við Faxagarð. Veðbanki starfræktur. Hefst róðurinn á kappróðri kvenna. Síðan fer fram sundkeppni. Stinnudagur 8. jiíní, sjómannadagur: Kl. 8,00 9,00 — 13,00 — 13,20 14,00 Fánar dregnir að hún á skipum. Hefst sala á merki og blaði dagsins, svo og happdrættismiðum dval- arheimilis aldraðra sjómanna. Safnazt saman ttt hópgöngu sjómanna við Miðbæjarbarnaskólann. Leggur hópgangan af stað með Lúðrasveit Reykjavíkur í fararbroddi. Gengið verður um Vonarstræti, Suðurgötu, Túngötu, Ægisgötu, Tryggvagötu, Geirsgötu, Pósthússtræti og staðnæmst á Austurvelli. Hefst útisamkoma við Austurvöll, ræður og ávörp verða flutt af svölum Alþingishússins. Útisamkoman hefst með því að Ævar R. Kvaran syngur „Bára blá“ með aðstoð lúðrasveitarinnar. — Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson minnist látinna sjómanna. — Lagður verður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði. — Þögn í eina mínútu. — Ævar R. Kvaran syngur „Alfaðir ræður“ með aðstoð lúðrasveitar- innar. Ávarp siglingamálaráðherra, Ólafs Thors. Leikið: Lýstu sól stjörnu stól. Ávarp fulltrúa útgerðarmanna, Björns Thors framkvæmdastjóra. Leikið: Gnoð úr hafi skrautleg skreið. Ávarp borgarstjórans í Reykjavík, Gunnars Thoroddsens. Leikið: Reykjavik. Ávarp fulltrúa sjómanna, Ásgeirs Sigurðssonar skipstjóra. Leikið: Islands Hrafnistumenn. Afhending verðlauna. Að lokum verður leikinn þjóðsöngurinn. 14 fþróttavellmum við melanna: Kl. 17,00 Knattspyrnukappleikur, m/s Reykjafoss og m/s Tröllafoss. Reiptog milli Fulltrúaráðs sjómannadagsins og Kvennadeildar Slysa- varnafélags íslands o. fl. Skemmtanir: Kvöldvaka sjómanna að Hótel Borg: Kl. 20,30 Hefst dans. Ávarp: Auðunn Hermannsson, form. Skipstj,- og stýrimannafél. Gróttu. Söngur: Tígulkvartettinn. Einsöngur: „Aría Argan“. 1 Sjálfstæðishúsinu: Kl. 20,30 Sýning á revíunni „Sumarrevían 1952“. Dáns. Dansleikir: Laugardaginn 7. júní í Tjarnarcafé og Breiðfirðingabúð. Sjómannadaginn, sunnudaginn 8. júní: Gömlu dansarnir í Ingólfscafé, Þórscafé og Breiðfirðingabúð. Dansleikir í Vetrargarðinum, Iðnó og Tjarnarcafé. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 8 og á skrifstofu okkar, Grófin 1, í dag (iaugardag) milli kl. 11—2 og 6—7. Kl. 3—5 eftir hádegi báða dagana framreiða sjómannakonur eftirmið- dagskaffi í Iðnó til ágóða fyrir dvalarheimili aldraðra sjómanna, og verða það afbragðs veitingar. Drekkið eftirmiðdagskaffið í Iðnó. t Hafnarfirði: Kl. 8,00 Hefst sala á merki og blaði dagsins; — 9,30 Hefst hópganga frá Verkamannaskýlinu að Þjóðkirkjunni. — 21,00 Dansleikur, nýju og gömlu dansarnir, í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 20,00. Kvöldvaka í Aiistiirbjpjarbíó, mánud. 9. jnní kl. 21,00. Ávarp: Þorvarður Björnsson yfirhafnsögumaður. Upplestur: Jón Aðils leikari. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. Ávarp: Rannveig Vigfúsdóttir. Frásögn af sjóhrakningum, Gds Guðmundsson ritstjóri. Upplestur: Gerður Hjörleifsdóttir. Einsöngur: Ævar R. Kyaran. Upplestur: „Stjání blái“, Jön Aðils. Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir úr Hafnarfirði. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu okkar og við innganginn á mánu- dag. — Verð kr. 15,00. Sjómann adagsráð. Hvaö segir unga fólkið? (Framhald af 3. síðu.) Ásgeir Ásgeirsson, er valda- mikill og umdeildur stjórn- málamaður, sem mjög hefir ' lát’ð til sín taka í íslenzkum !stjórnmálum síðastliðin 20 ár. Á þeim tíma hefir hann eign azt margra og hatramma and stæðinga. Ásgeir getur þvi aldrei orðið sameiningartákn þjóðarinnar, heldur mundi kosning hans sundra henni meir en nú er. I Séra Bjarni Jónsson hefir leyst af hendi mikið og göf- ugt starf fyrir íslenzku þjóð- ina. Af réttsýni og skilningi hefir hann leyst vanda þeirra mörgu einstaklinga, sem til hans hafa leitað á erfiðleika- stundum. Ég er þess fullviss, að þannig mun hann einnig lysa úr vandamálum þjóðar- innar. 1 . >★< Áskell Einarsson: Séra Bjarni mun gæta drenglyndis í hví- vetna. Mér er ljúft að svara þess- ari spurningu. Svo sem kunn- ugt er veröa í framboði til for setakjörs þrír íhaldsmenn, er því valið um, hvern þessara í- haldsmanna eigi að kjósa. svarað með því, að séra Bjarni er eftir áratuga starf lands- kunnur sæmdarmaður, sem ekki má vamm sitt vita. Hann þekkir þjóðina flestum bet- ur, kosti og lesti. Honum ein- um hinna þriggja frambjóð- enda er treystandi til að vera skörulegur þjóðhöfðingi, sem dregur einskis taum umfram annars, og sýnir stjórnmála- flokkunum fyllsta hlutleysi, en mun reynast öruggur for- ustumaður á örlagastundu. Því heiti ég á alla góða ís- lentíinga, að vinna ötullega gegn Ásgeiri Ásgeirssyni og gera sigur séra Bjarna Jóns- sonar sem alira glæsilegastan. >★< Guðni Þórðarson: Séra Bjarni mun ekki beita valdi sínu til fram dráttar neinum stjórn- málasjónarmiðum. Ég kýs þann frambjóðanda, sem ég treysti bezt til að leysa með drengskap og heiðarleik úr hverjum þeim vanda, sem steðja kann að þjóð okkar, eða einstaklingum, án þess að láta glepjast af pólitísk- um sjónarmiðum. Þar á séra Bjarni Jónsson allt mitt traust. Hann hefir Við nána athugun er mér. refskák stiórn- Ijóst, að séra Bjarni Jónsson £?*nJatlö0 er líklega^tur þessara forseta- efna að gæta velsæmis í starfi sínu og koma fram með dreng skap í hvívetna, enda hefir hann ætíð reynst traustur þeg ar vandinn hefir verið mest- w' | ur. - Fulltrúa hins „moderne i • lialds“ þarf ekki að fjölyrða um, en ekki er allt gull sem glóir, svo er um Ásgeir Ás- ! geirsson, enda eru glans- ;myndir aðeins veggprýði. Ég |,kýs séra Bjarna Jónsson jvegna þess, að hann er sá þessara forsetaefni, sem 1j fyllir hugtakið „íslenzkur , drengskaparmaður". bezt eins ' og það er grópað í hugum ó- | spilltra íslendinga. Kosning ^jséra Bjarna er þjóðarsómi og fylkjum okkur öll um fram- ' boö hans. j >★< Björn Jónsson: málanna afskiptalausa og ekki, mér vitanlega lagt til nokkurs manns, eða flokks af stjcrnmálalegum ástæðum. Hann mun því ekki beita valdi sínu, sem æðsti maður þj óðarinnar, til íramdráttar neinum stjörnmálasjónarmið um, eða í fang ættar- og venzlafólks. Það er trú mín og vissa, að starf hans, sem forseta íslands, muni mótast af drengskap þeim og eldmóði í baráttu fyrir hinu fagra og góða, sem einkennt hefir hann sem trúaðan kennimann og ötulan forustumann um hálfr ar aldar skeið í heillaríkum æskulýðsfélagsskap. íslendingar hafa kannske aldrei, síður en nú, efni á að hafna drengskaparleiösögn hans og trúarstyrk sem for- seta íslands. >★< h-Hfslenz^íum^stjórnmál Jón Rafn Guðmundsson: um getur stutt Ásgeir. Það væri hlálegt að Það hafa komið fram þrjú forsetaíramboð við forseta- kosningarnar. Um Gísla Sveinsson skal ekki farið mörgum orðum, framböð hans er fyrirfram vonlaust og aðeins að kasta atkvæði sínu á glæ að kjósa hann. Barátt- an verður milli séra Bjárna Jónssonar og Ásgeirs Ásgeirs- sonar. Ferill Ásgeirs í ís’enzk- um stjórnmáium er slíkur, að enginn, sem kynni hafa haft af íslenzkum stjórnmálum, allra sízt þó Framsóknar- menn,, ættu að geta stutt hann. Má nefna sem dæmi, &ð hann komst á þing fyrir tilstuðlan mágs síns, Tryggva Þórhallssonar, klýfur síðan Framsóknarflokkinn 1933 og nær honum og ýmsum öðrum mætum mönnum með sér, svíkur þá síðan á örlaga- stundu og fer í Alþýðuflokk- inn, sem síðan er í stöðugri afturför og hefir ekki borið sitt barr. Þeim, sem kynnast vilja nákvæmlega stjórn- málaferli Ásgeirs, skal bent á að lesa grein eftir Jónas Jóns son fyrrv. ráðherra í síðasta tölublaði Landvarnar, er nefn ist: „Þjóðin gengur undir landspróf". Spurningunni um það, hvers vegna ég kýs séra Bjarna Jónsson, get ég bezt verðlauna sundrungar- uflin. Hvers vegna styð ég fram- boð séra Bjarna Jónssonar við forsetakjör? Aðalástæðan fyrir því er, að ég treysti honum bezt af fram bióðendunum, og séra Bjarni er tvímælalaust sá frambjóð- andinn, sem flestir geta treyst til að misnota, ekki að- stöðu sína sem forseti. Annað atriði vildi ég drepa á, þótt rúmið sé takmarkað. Ég er eindregið á móti því, aö í forsetaembættið, eins og því er nú háttað, verði kosinn starfandi stjórnmálamaður eða þingmaður, og miklu frem ur er ástæða til þess fyrir vinstrisinnaða menn að vinna gegn kosningu slíks manns, þegar viðkomandi er þekktur að því að sundra vinstri öfi- unum í landinu og koma í veg íyrir að þau nái að starfa saman. Ég er alls ekki að lasta Ás- geir Ásgeirsson með þessum orðum því áð þetta virðist hafa verið hans stefna, og henni hefir hann verið trúr. Ég álít sérstaka ástæðu fyr ir unga Framsóknarmenn, að gera sér grein fyrir því, hversu hlálegt það væri að veita þeim manni brautargengi og verð- (Framh. á 7. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.