Tíminn - 07.06.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.06.1952, Blaðsíða 7
125. blað. TÍMINN, laugardaginn 7. júni 1952. Miðvikudaga frá Stavanger til Kaupmannahafnar frá Kaupmannahöfn til Prestwick frá Prestwick til Reykjavíkur frá Reykjavík Fimmtudaga: til Gander frá Gander til New York frá New York til Gander frá Gander Föstudaga til Reykjavíkur í dag kl. 2 leika Lúðrasveitin leikur frá kl, 1,30. Allir á völlinn. Urslit I flokks mótsinis. KR—Valur strax á eftir Mótanefndin FRJALS SAMTOK KJOSENDA stuðiiing'smanna Gísla Sveinssonar að Vesturgötu 5 í Reykjavík, er opin aila virka daga ki. 1—7. hinn Símar: 5036 og 5729. Eftir skrifstofutíma 7289, Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Álaborg. Arn arfell er í Stettin. Jökulfell er í New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 24 annað kvöld (sunnudags- kvöld) til Noröurlanda. Esja fór frá Reykjavík kl. 18 í gær- kvöld vestur um land í hring- ferð. Skjaldbreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Þyrill er á Austfjörðum á norðurleið. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkveldi til Vestmanna- eyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Gautaborg ar 5.6., fer þaðan til Islands. Dettifoss kom til New York 5.6. frá Reykjavík. Goðafoss fór frá Hambprg 3.6. til HúsaVíkur. Gullfoss fer frá Reykjavik á hádegi á morgun 7.6. til Leith og Kaumannahafnar. Lagarfoss er á Húnaflóa, fer þaðan til Húsavíkur og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavík- ur í morgun 6.6. frá Reyðarfirði. Selfoss fór frá Gautaborg 5.6. til Lysekil. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 5.6. frá New York. Vatnajökull kom til Reykjavík- ur 31.5. frá Antwerpen. Flugferðir Flugfélag islands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu óss, Sauðárkróks, ísafjarðar og Siglufjarðar. Á morgun verður væntanlega flogið til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir: Hekla er væntanleg í kvöld til Stavanger frá Hamborg, Genf, Róm og Aþenu. Mrssur Hvað segir unga fólklð? Þing æskunnar (Framhald af 3. siðu.) lag, sem grundvallast á alræði einstaklinga og flokka. | (Framhald af 4. síðu.) Það er oft um það talað, að launa hann fyrir unnin „af- allur sá áróður, sem rekinn er ,rek“ meö því aö kjósa hann er í sambandi við pólitík, sé sem forseta lýðveldislr.s. skaðjegur og brjjáli hugsanir t Gegn slíkum verðlaunaveit fólksins, sem fyrir honum verð- ingum ber ungum Framsókn- ur. Þetta er ekki ail/ kostar rétt, armönnum að vinna, og það því að einmitt áróðurinn þrosk- gera þeir bezt með því að ar hæfileika fólksins til að styðja íramboð þess manns, velja. Það neyðist til, hversu sem þeir geta treyst bes hugsanalatt, sem menn vilja sérstaklega, þegar sá annars álíta það, að gera sér sami frambjóðandi er jafn- grein fyrir réttu og röngu, að framt sá, sem flestir treysta mynda sér sjálfstætt mat á hlut bezit. unum. Hin dæmin munu vera* 1 - >★< færri að menn láti segja sér fyrir verkum, séu bergmál póli- G&SIUT GuÖTUUndsSOTi: tískra gjallarhorna. Menn hljóta jafnan að verða að taka nokkurt tillit til stað- reynda sögunnar, þegar þeir Séra Bjarni mun láta þjóðarhagsmuni ráða úrslitum í hverju máli. Þegar ég á aö velja á milli ætla að skapa nýjan heim. Okk hinna þriggja frambjóðenda ur íslendingum mætti vera í við forsetakosningar þær, sem fersku minni orsakirnar, sem til j hönd faraj hugsa ég , - þess lágu, að við misstum sjálf elili;i iengj um> bvern þeirra ég stæði okkar í lok Sturlungaald- ar. Þær voru í fáum orðum þær, að voldugir einstaklingar bárust á banaspjót græðgi sinni. Þessi sama hætta er engu síður vofandi yfir ís- lenzku þjóðinni í dag, og stærsti flokkur landsins hefir það bein línis á stefnusk'rá sinni, að æskilegast sé; að einstaklingarn ir fái að hrifsa völd og auð án alls tillits til hagsmuna heildar >nnar, að það sé blátt áfram heildinni fyrir beztu, að vold- j ugir einstaklingar hafi sem ó- bundnastar hendur. í_landi, þar sem stefnur eins og kommúnismi og íhaldsstefn- an eiga miklu fylgi að fagna, er nauðsyn, að það æskufólk efli samtök sín, sem telur að því aðeins verði skapað réttlátt þjóðfélag, að einstaklingarn- ír vinni saman að hagsmunum hvers annars, að hagur eins sé ekki unnin á kostnað annars, að jafnrétti sé tryggt efnalega án afsals mannréttinda og per- sónulegra einkenna. Eg kýs séra Bjarna Jónsson. , Ég kýs hann vegna þess, að 1 T__.fr hefi þá trú, að hann sé maðurinn, sem muni gegna því embætti af fyllstu trú- mennsku. Beiti orku sinni til þess, að reyna að sameina ó- lík sjónarmið, og láti þjóðar- hagsmuni ráða úrslitum í hverju máli, en ekki hags- muni póiitískra flokka eða flokksbrodda. Ég tel það sjálfsagt, að sá maðurinn, sem staðið hefir fyrir utan e.rju.r stjórnmál- anna, sé valinn í þetta virðu- lega embætti. Séra Bjarni Jónsson hefir unnið mikið starf i þágu þjóðarinnar. og það starf hei'ir hann leyst af hendi með mikilli samvisku- semi og tírengskap. Því er ég fullviss um, að hann með sinni lipurð og atorku sé mað ur til að vinna að bjóðarein- ingu i crðs þess fyllstu rnerk- ingu. — Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Nesprestakall. Messa í kapellu Háskólans kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 1,30 síðd. á sifhnudag- inn. Séra Sigurbjörn Á. Gísla- son. Lauganeskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Úr ýmsum áttum Þjóðhátíðarnefnd Til að sjá um hátíðarhöldin 17. júní í Reykjavík, hefir nú verið skipuð. f nefndinni eru: Þór Sandholt, sem er formaður, Ásgeir Pétursson, Böðvar Pét- ursson, Björn Vilmundarsin, Erlendur Pétursson, Gunnar Steindórsson og Jens Guðbjörns son. Þingeyingar í Reykjavík. Munið skógrækt- arförina í land Þingeyingafé- lagsins i Heiðmörk í dag kl. 1,30. Farið verður frá Búnaðarfélags ’ húsinu. Þeir, sem eiga bifreiðar | eru vinsamlega beðnir að taka' fólk með sér. Fjölmennið, því að nú liggur mikið' við. Ferðafélag fslands minnir félaga sína á, að í dag verður farið í Heiðmörk til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli. Félagar fjölmennið. Kaffisala fyrir Dvalarheimilið. Þær sjómannskonur og vel- unnarar þeirra, sem gangast fyrir kaffisölunni í Iðnó á morg un til ágóða fyrir Dvalarheimili Þingið 1952. Þetta þing, sem nú er efnt tú hér í Reykjavík, mun verða hið fjölmennasta, sem ungir fram sóknarmenn hafa nokkurn tima = haldið. Það getur átt eftir að f Miele 11 marka djúp spor í sögu flokks- 1 = ins og þjóðarinnar í heild. Það í má segja, að nú séu samtök = ungra framsóknarmanna full- § mótuð, séu fullstofnuð, nái svo | mikið út til þjóðarinnar, að | vænta megi nokkurs af þeim. = Þing þetta mun taka til með- f ferðar fjöldamörg mál, sem \ o o o O snerta hvert einasta manns- | Miele þvottavélin hefir farið | 11 barn í landmu. Þau munu verða = sigurför um landið. — Hana i ' i afgreidd af sömu víðsýni og | er hægt að fá fyrir riðstraum § j < > hingað til hefir markað stefnu i eða jafnstraum. 220 volt; 110 I i ° ungra framsóknarmanna. Þar 1 volt; 32 volt með eða án suðu 1 j J J mun verða rætt um, hvernig = tækja. 11 skipuleggja megi þessi miklu i |'o samtök svo, að þau geti haft I Véla og raftækjaverzlunin |, o bein áhrif á hagsmuni æsku- i Bankatræti 10. Sími 2852.11 o fóiksins í landinu. Má aðeins i rfrVSgvagötu 23. Sími 81279.1jJ J minnast á málefni ungs fólks, =I11I11MI1 sem af litlum efnum er að stofna sjálfstæð heimili, ný ís- lenzk heimili; málefni sjó- mannanna, sem rétt eiga á arði afkasta sinna í réttu hlutfalli við þau; málefni þess fólks, sem vill hefja ræktún og búskap í skauti moldarinnar; allar þær hættur, sem steðja að þjóðerm og menningu fólksins, yfirleitt öll þau mál, sem til framfara mega horfa. Kjörorð ungra framsóknarmanna á þessu þingi hlýtur að vera: Aukin ís- lenzk menning. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini ; Uiliiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiixiiiiiiiiniiiiiiiiuo j ~ £ j Bændur! I 2 stúlkur, vanar í sveit, | óska eftir kaupavinnu á i sama heimili í sumar. — | Upplýsingar í síma 80980 i fyrir hádegi næstu daga. sjómanna, skora hér með á aðrar sjómannskonur og vini þeirra að leggja fram kökur og annað brauð í þessu skyni og koma því niður í Iðnó fyrir há- degi á laugardag. Illlllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIII lllll 1111111111111IIIIIIMIIIII e I Gull og silf urraunir i Trúlofunarhringar, stein- ] hringar, hálsmen, armbönd I o.fl. Sendum gegn póstkröfu. GULLSMIÐIIt | Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. frá Reykj avík 11:00 til Prestwick 16:00 frá Prestwick 17:30 til Kaupmannahafnar 20:30 frá Kaupmannahöín 21:30 til Stavanger 23:30 Fyrsta ferð samkvæmt ofangreindri áætlun verður farin I 11. júní, og næsta ferð 25. júní frá Stavanger. Frá og með 9 miðvikudeginum 2. júlí er ráðgert að fljúga vikulega sam- ♦ kvæmt ofangreindri áætlun, sem getur þó breytzt miöað J við þá reynslu, sem fæst af ferðunum 11. og 25. júní. $ Afgreiðslumenn erlendis eru: Kaupmannahöfn, Loftleiðir h.f., Raadhuspladsen 55, sími BYEN 8141. Stavanger. Sigvald Bergesen, sími 27500. Prestwick. British Overseas Airways Corporation, Prest- wick flugvelli. New York. Loftleiðir h.f., 11 west 42nd Street, New York 18. Sími BRYANT 9—1388. aCoJtleiéir L.J. Lækjargölu 2, simi 81440.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.