Tíminn - 07.06.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.06.1952, Blaðsíða 5
125. blab. TÍMINN, laugardaginn 7. júní 1952. 5. Sérstætt brúökaupsafmæli Laugard. 7. júní Einingin um forsetann Þá er komið út annað tölu- blaðið af hinu nýja málgagni' Ásgeirs Ásgeirssonar og Al- \ þýðuflokksins, Forsetakjöri.' Slíkt er nú álitið á veslings Alþýðublaðinu, sem kallar sig orðið A.B.-blaðið, að ekki þyk ir heppilegt að skáka því fram mjög áberandi í kosninga- baráttunni. Þess vegna er þetta nýja blað orðið til. Þetta síðara tölublað For- setakjörs er athyglisvert á margan hátt. í fyrsta tölu- blaðinu var einkum alið á því,) að þjóðin ætti að fylkja sér^ um Ásgeir Ásgeirsson sem for ( seta vegna þess, að hann væri ( „hinn mikii mannasættir“ og myndi því reynast hið ákjós- anlegasta einingarafl í for- setastólnum. t síðara blaðinu er ekkert minnst á þetta. Þó hafði hér í blaðinu verið beint eindregið þeirri fyrirspurn til stuðningsmanna Ásgeirs Ás- geirssonar, að þeir nefndu einhver dæmi um „manna- sættir“ þær, er tengdar væru nafni hans. Þögnin í Forseta- kjöri bendir ótvirætt til þess, að stuðningsmenn Ásgeirs hafa ekki treyst sér til að nefna nein slík dæmi. Sann- leikurinn er líka sá, — hvað, sem um Ásgeir má segja að öðru leyti, — að hann hefir verið einn mesti sundrungar- og ófriöarmaður í íslenzkum stjórnmálum á síðari áratug- um. Hann átti meginþátt í klofningi Framsóknarflokks- ins á sínum tíma. Hann hefir átt einn drýgstan, þáttinn í ágreiningi þeim, sem staðið hefir í Alþýðuflokknum á síð- ari árum, og verið hinn raun- verulegi stj órnandi hægri arms flokksins. Hann hafði frumkvæði að því á hernáms- árunum, þegar mest þörf var fyrir þjóðareiningu, að hafn- ar voru deilur um viðkvæm- usta deilumál flokkann, kjör d.æmamálið, en af því leiddi slika sundrungu, að þingið gat ekki myndað ríkisstjórn um alllangt skeið á eftir. Þann ig mætti halda áfram að nefna dæmin um sundrungar starfsemi hans. Seinasta og ljósasta dæmið er baráttan, sem nú er hafin við forseta- kjörið, en hklegt er, að ein- ing hefði getað náðst um ó- háðan mann, ef metnaður Ásgeirs og tengdamanna hans hefði ekki hindrað það. Af fortíð Ásgeirs er það ljóst, að hann er manna ó- líklegastur til þess að geta orðið einingarafl og ekki myndi ríkja nauðsynleg til- trú til leiðsagnar forsetans, ef Ásgeir skipaði það sæti. Forsetatign hans myndi raunverulega þýða sama og afnám forsetaembættisins sem einingarstarfs. Þetta er ekki sagt til að gera lítið úr Ásgeiri sem manni, því að hann er ýms- um góðum hæfileikum gædd- ur. Hneigð hans til undirróð- urs og baktjaldavinnu og mik ill metnaður hans, gera hann hins vegar ófæran til að njóta þeirra almennu tiltrúar, er forsetinn þarf að hafa sem ó- háður og hlutlaus maður. Aðstandendum Ásgeirs hef ir líka orðið það ljóst, að ekki Pálmi Hannesson: — Kaflar úr ræðu — Um alllanga hríð hefir hið f;'rirhugaða forsetakjör verið ofarlega á baugi manna á með al, svo að kalla má, að hvar sem tveir eða fleiri eru sam- an komnir, sé það hið helzta jmræðuefni og deilumál. — Slíkt fer mjög að vonum, því um minnimáttarkennd þjóð- arinnar: vantraustið á því, sem íslenzkt er, dekrið við allt hitt. Ýmsir menn, sem utan hafa farið, eru sýknt og heilagt og reyna að sanna heiminum', að hér búi ekki eintómir skrælingjar, landið Kristján Gnnnl. Kristjánsson og Svanfríður Jónsdóttir. að nú stendur þjóðin fyrsta sé ekki með öllu hulið ís og sinni frammi fyrir þeim vanda snjó, og þjóðin sé ekki út af að velja sér þjóðhöfðingja. Eg hefi hlustað gaumgæfi- eins fámenn og hún er. Mér virðist, sem eitthvað af þess- lega á þessar umræður í því.ari utanfararheimsspeki láti skyni að verða nokkurs vís- j hér um of á sér kræla. Þess ari um það, sem þjóðin meti mest í fari þess manns, sem hún vildi valið hafa til for- seta, og er það skemmst að segja, að ég hefi orðið fyrir nokkrum vonbrigðum. Kröfur manna til forsetaefnisins virð ast einkum vera þessar: 1) Að hann sé vörpulegur á velli, föngulegur og fríður sýnum. 2) Að hann kunni sig Þeir 19:faldar bænuur eyfirzk bui-gh í Nörður-Da«toca eiga ir, spm ofýast koma við sögu á nefnilega sjötíu og fimm ára blöðufþK|nnar miklu handrita- brúðkaupsafmæli í dag. Ég veit skrár Landsbókasafnsins. eru ekki, hvað slíkt afmæli heitir, Þdrstfnn| Gíslason á Stokka- og menn margfróðari mér eru hlöðum og Þorsteinn Þorsteins- jafnfávísir í þessu efni. Það er son aUféúm. Sá fyrrnefndi þó því líkast, sem ekki sé gert ráð miklþ'^tí^r. Báðir voru þeir fýrir sliku hjúskaparafmæli. fræðintarar og uppskrifarar og ] síðastliðinn vetur hætti áttu áfaa önn og hugðarefni á Kristján að hafa ferilvist, en erivel- 3) Að hann tali ensku þeim A^ttvángi. Sagan varðveit- 1 pQ ^nn vel andlega em og fylg- sem bezt. 4) Að hann sé vel ir nöffikþeirra fyrir það, en hefði íst ótrúlega vel með mörgu, er úð sér um utanrikismál. glopráð þéim niður, þótt þeir gerist hér á landi. Svanfríður Allt eru þetta að vísu góðir hefðu> verið tvíelleftir búand- kona hans er níutíu og sjö ára, kostir, en þó ekki svo, að þeir menm.Þannig birtist hún þessi og hefir hún verið rúmföst fjög eðlisbörna íslendingstaug, sem ur síðustu árin. aldrei tókst að sarga sundur, \_________ hvernlg sem lét og viðraði í marg _ Um miðja síðustu öld bjuggu eyfirzk hjón á Úlfsstöðum í ar aldir. Þorsipinn á Stokkahlöðum átti 16 börn, og af þeim náðu 13 Skagafirði. Þau höfðu stofnað fullorðmsaldri. Ein dóttirin gerð t 111 bús 1 heimahéraði sínu, en ist Húémóðir á Grund í Eyjafirðl t tiotzt eftir örfá ár suður yfir og varð formóðir eins Briems t Öxnadalsheiði og setzt að í leggsiris, ög önnur fluttist suður t Slönduhlíðinni. Hjón þessi voru á land ög varð húsmóðir á Kjal! KrlsÚán» eitt af elztu börnum arnesi. Einn sonurinn settist að Þorsteins á Stokkahlöðum, og í Skagafirði, tveir fluttust norð, Guðrún Margrét Sigurðardóttir. ur á Langanes og einn austur í,Þau voru Þá enn á bezta aldri Vopnafjörð. Niðjar Þorsteins munu hafa unað hag sínum eru því dreifðir víða um land og»vel 1 binu nýja byggðarlagi. En fjölmargir þeirra eru vestan sjálfsagt hefir orðið þungt á fót hafs, því að þangað flutti ann- !inn fyrir Þeim, því að á þau ar sonur hans af Langanesi og hlóðst mikil ómegð. Yfir tók þó auk þess mörg barnabörn hans. Elzta barnabarn Þorsteins á Stokkahlöðum, sem á lifi er, verður eitt hundrað og tveggja ára í dag. Það er að vísu hár aldur, en hú orðið er hann ekki einsdæmi meðal fslendinga. En þessi öldungur á einnig annað afmæli í dag og það má vafa- laust telja til einsdæma, a. m. k. þekki ég ekki samstæðu þess. Hjónin Svánfriður Jónsdóttir og Krtstján G. Kristjánsson í Edin- fyrir Guðrúnu, þegar Kristján bóndi hennar féll frá á miðj- um aldri í sláttarbyrjun sumarið 1859. Úlfsstaðahjón höfðu þá eignazt 10 börn og voru þau enn öll ung að árum. Hér verður ekki rakið, hvernig fram úr réðst fyr ir ekkjunni á Úlfsstöðum, en frá henni fluttist þá um haustið þriðja elzta barnið hennar, drenghnokki níu ára. Sá var Kristján Gunnlaugur, er í dag (Framhald á 7. Biðu) ■>" var hepptíegt að halda áfram að réka áfóður fyrir honum sem manhasættir og eining- eigi að ráða úrslitum. Þjóð- höfðingi er ekki sýningargrip- ur, ekki kvikmyndastjarna. Menn velja hann ekki eftir því, hvernig mynd hans fari á frímerkjum. Líkamsvöxtur hans, andlitsfall og mynd- hæfni geta því eigi skipt næsta miklu máli. — Forset- inn þarf að kunna sig. Ég játa það, að ég skil ekki vel, við hvað er átt, því að svo er fyr- ir að þakka, að margir ís- lenzkir menn kunna skil á því að snæða með hníf og gal'fli og koma lýtalaust fram aö öðru leyti. Áður fyrr var það talið sæmilega öruggt, að vel menntur fslendingur kynni með tignum mönnum að vera, og hygg ég, að svo muni enn vera, ef á reynir, nema menn hafi glatað hátt- vísi sinni með ofnautn áfeng- is. Hitt. er annað mál, hvort forset' íslands þurfi að hafa tamið sér einhverja farands- sala-kurteisi. Ég er ekki þeirr ar skoðunar. Og forsetinn þarf að tala ensku vel, helzt lýtalaust. Já, ekki spyr ég að því. Slíkt virð- ist nú vera orðinn óskadraum ur, ekki aðeins smákvenna í Reykjavík, heldur mikils hluta þjóðarinnar. Fyrir nokkrum áratugum þótti ó- missandi, að hver sæmilegur íslendingur gæti talað dönsku með öllum kokhljóðum. Það er annars furða, að enginn skuli ar, því að þeir vita, að honum er óhætt að treysta. Liðsmenn Ásgeirs Ásgeirs- arafli. pár vitnar öll fortíð' sonar geta heldur ekki fundið hansrá móti honum. Með því séra Bjarna neítt til foráttu. eru jáfnfíramt fallin úr sög^jEinu rök þeirra gegn honumjnefna frönsku, sem þykir þó unni þau meðmæli, sem for- eru þau, að hann sé studdurjmála fínust eða þótti. En setaefni eru nauðsynlegust. af Hermanni Jónassyni og (meðal annarra orða, þarf Af ; hálfu forvígismanna j Ólafi Thors og til þess að <?kki lcrseti íslands að kunna stjórnarflokkanna hefir verið klekkja á þessum tveimur leitast við að finna forseta-! flokksforingjum, megi menn vegna festi menn augun við hið ytra gervi forsetans, en líti siður á manngildi hans. Að mínum dómi er fyrsta krafan til forsetans sú, að hann sé sæmdarmaður, að svik verði ekki fundin í hans munni, að ekki beri minnsta skugga á mannorð hans, að enginn geti borið honum á brýn með réttu neinn vott ó- drengskapar. Forsetinn þarf að liafa traust þjóðarinnar allrar. Þess vegna er mikils virði, að hann standi utan við stjórnmálagnýinn. Næsta krafa til forsetans er sú, að hann sé gáfaður mað ur og menntaður. Slíkt hefir ætíð verið mikils metið meðal íslendinga, raunar oft ofmet- ið, enda á ég ekki við háan lærdóm, heldur skýrleika í hugsun og heiðarleik í dóm- um, tamda skapsmuni og virð ing á því, sem er fagurt gott og gilt. Þriðja og síðasta krafan til forsetans er sú að hann sé íslenzkur maður, ekki aðeins að fæðingu og ætterni, held- ur íslenzkur inn að hjarta- rótum, að hann skilji það, sem íslenzkt er, unni þvi og mikl- ist af því með hófsemd. í stuttu máli: Forsetinn þarf fyrst og fremst að vera íslenzkur sæmdar- og gáfu- maður, og legg ég jafna á- herzlu á þetta allt. Ef hann fullnægir þessum kröfum, ótt ast ég ekki um það, að hann kunni sig ekki né verði ekki þjóðinni til sæmdar, hvort sem hann á að skipta við inn- lenda menn eða erlenda. Þess vegna tel ég miklu meira vert um þetta en málakunnáttu forsetans andlitsfall og lima- burð. Oddviti þjóðarinnar verður umfram allt að vera einhlitur til drengskapar og góöfýsi. Hitt skiptir minna máli, hvort hann er „bekk- skrautuður“ eða ekki. efni, semjíklegt væri, að ein- ing gæti: skapast um, helzt strax, en annars að afstöðn- um kosningum. Við óhlut- dræga athugun verður því ekki neitað, að séra Bjarni Jónsson ér manna vænlegast- ur til þessa. Hann er virðuleg- ur maður, hefir mikla og fjöl- þættá; lifsreynslu að baki og hefir nnnið embættis.stcrf sin þannig, að hann hefir hlotið óskipta viðurkenningu fyrir góðvild sína og samvizku semi. Til -hans geta þvi allir borið traust. Jafnvel þótt kosningabaráttan verði hörð, munu.’ andstæðingar hans eiga auðvelt með að samein- ast um hánn eftir kosningarn ekki kjósa séra Bjarna. Svo segja þessir menn, sem eru að reyna að snúa forseta- kjörinu í baráttu gegn Her- manni og Ólafi, að þeir vilji ekki gera forsetakjörið póli- tískt! Þjóðin mun ekki !áta blekkj ast af slíkum röksemdum. — Vilji hennar er vafalaust sá, að fylkja sér um það forseta- efni, sem líklegast er til þess, að mest eining geti skapast um i framtíðinni og minnstur styrr muni standa um að kosningu lokinni. Þetta for- setaefni er séra'Bjarni Jóns- son og þess vegna vex líka fylgi hans eftir því, sem menn íhuga þessi mál betur. islenzku til sæmilegrar hlít- ar? Ég hefi ekki heyrt neinn gera kröíu til þess. Forsetinn á að vera vel að sér um utanrikismál. Ekki hygg ég, að hann þurfi að vera neinn sérfræðingur á því sviði, — eða til hvers er utanríkisráðherra? Hitt.tel ég meira virði, að hann kunni góð skil á íslenzkum málefn- um .íslenzkri sögu og íslenzk- um venjum, að hann þekki ís- lenzkt fólk úr öllum stéttum, þekki það, sem hér er gott og gróandi. Já. ég hefi orðið fyrir von- brigðum af umræðum manna um forsetakjörið. Að vísu hniga þær ekki allar í þann farveg, sem hér var lýst. En mér þykir sem þær beri vott arnir landa hér Vikuna 25.—31 maí lönduðu togarar Bæjarútgerðar Reykja- víkur afla sínum í Reykjavík, sem hér segir: 26. maí. B.v. Hallveig Fróða- dóttir 288 tonnum af isfiski til íshúsa og í herzlu, og 9 tonn- um af lýsi. 30. maí. B.v. Jón Þorláksson 211 tonnum af nýjum fiski í íshús og herzlu, og tæpum 8 tonnum af lýsi. 30. maí. B.v. Pétur Halldórs- son 114 tonnum af saltfiski, 19 tonnum af mjöli og 6V2 tonni af lýsi. 30. maí. B.v. Þorkell Máni 103 tonnum af saltfiski, 150 tonn- um af hraðfrystum fiski og rúmum 5 tonnum af lýsi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.