Tíminn - 10.06.1952, Qupperneq 3

Tíminn - 10.06.1952, Qupperneq 3
jv'i : • 127. blað. TÍMINN, þriðjudagt'nn 10. júní 1952. Góður fyrri hálfleikur íslandsmeistaranna 41. íslamlsmótið í knattspyniM liafið — Akur uesingar unnu í fyrsta leiknum Fram 5—3 Kári Magnússon, Haga — Minning — Fækkar mínum fornu grönnum, fara allir sömu bráut. 1 Hægt og stillt að leiðarlokum, 41. Islandsmótið hófst með fyrri hálfleik, og tókst þá að íeggjast þeir í jarðarskaut. léik milli Akurnesinga, íslands- skora þrjú mörk, þar af tvö úr Dauðinn jafnan bregður bitrum nieistaranna, og Fram. Mótið vítaspyrnum,, en Akurnesingar brandi, er enginn staðist fær. var sett með viðhöfn. Lúðra- svöruðu tvisvar fyrir sig. nú er dauðahljótt í Haga, sveit Reýkjavíkur lék. Fimm fé- Haukur Bjarnason skoraði horfinn ertu, vinur kær. lög taka þátt í mótinu, Akur- fyrsta markið í hálfleiknum úr nesingar, Fram, KR, Valur og vítaspyrnu, sem dæmd var pjg ég meira’ en þriðjung aldar Vikingur og gengu þau fylktu vegna þess, að vinstri bakvörð- þekkti, látni, vinur minn. liði inn á völlinn. í farar- ur Akraness hafði varið með Þegar leið mín lá að Haga, broddi gengu nokkrir menn höndum í markinu. Enn áttu íöngum hress var andi þinn. úr KR og Fram, sem tóku mistök sér stað hjá markmanni Á þig tíöum hlýddi ég hrifinn, þátt í fyrsta úrslitaleik íslands Fram. Litlu siðar ætlaði hann _ hnyttin voru svörin þín. mótsins, ásamt dómara þess að spyrna frá markinu. Þórður Líka oft á liðnum árum Þórðarson var nálægur, setti ieið þú áttir heim til mín. fótinn á móti spyrnunni (ilina) j og hrökk knötturinn í markið. Græskulausum gamanmálum Markið var algjörlega ólöglegt, gátum við á stundum hreyft. en dómarinn, Þorlákur Þórðar- Gleðin sú í hugum, hjörtum ir-sótta titil, sum öft, önnur son, hefir sennilega ekki tekið háu gjaldi var ei keypt. sjaldan, eins og formaður KSf, eftir stöðunni. Framarar gáfust Margar slíkar man ég stundir Jón Sigurðsson komst að orði, ekki upp, þótt óbyrlega blési. _ minnast þær ég vildi á. þegar hann setti mótið. Fram Hinni lélegu sókn liðsins tókst Alvaran þó efst á baugi og KR hafa 13 sinnum borið sig að koma miklu róti á hjá vörn oftast reyndist báðum hjá. ur úr býtum, Valur 11 sinnum, Akurnesinga og i einu tilfelli • Víkingur tvisvar og Akurnes- tókst Kjartani Magnússyni að gkýr var hugsun, skarpleg rökin, ingar einu sinni, en þeir sigruðu skora. Aftur náðu Akurnesingar skyldi ræða vandamál. í fyrra eins og kunnugt er. jþriggja marka mun. Pétur Ge- Ráðin, sem þú réðir öðrum, ------- I orgsson fékk knöttinn í dauða- reyndust heldur aldrei tál. Fyrsti leikurinn var milli Ak- færi og skoraði örugglega. Síð- Þrek að sýna í þraum öllum urnesinga og Fram og sigruðu ast í leiknum fékk Fram aðra þer Var stærsta harmabót. þeir fyrrnefndu með 5—J. Fyrri (vítaspyrnu fyrir hendi hjá varn Æðrulaus því ætíð varstu, hálfleikur var prýðilega leik-1 arleikmanni Akraness. Haukur eitthvað þó að blési mót. inn af hálfu Akurnesinga, þeir skoraöi aftur, án þess að Magn- | voru fljótari á knöttinn, og sam ús hefði nokkra möguleika til leikur sæmilegur. Þó virðist lið að verja. ið ekki eins sterkt og s.l. sum- 1 ar. Kann það ef til vill að stafa Liðin. Náttúrufræðingurinn Náttúruffséðmgurinn, tíma- rit Hins íslenzka náttúrufræði- linginn, sem líklegt er til þess að afla honum enn meiri vin- félags, er nýkonmið út. Er þetta sælda en hann hefir þegar öðl- l. hefti 22. árgangs. Ritið er ó- ■ azt. Núverandi ritstjóri Nátt- venju 'seint á ferðinni í þetta f úrufræðingsins er dr. Sigurður sinn, en sá dráttur stafaði af Þórarinsson. nokkrum breytingum, sem gerð ar voru á útgáfu þess. Á aðal- fundi Náttúrufræðifélagsins í febrúar s.l. var ákveðið, að Nátt Hið íslenzka náttúrufræðifé-^ lag’ eða Náttúrufræðifélagið, eins og það er kallað í daglegu tali, stendur opið öllum þeim, úrufræðingurinn skyldi gerður sem áhuga hafa á náttúrufræð'-. að félagsriti. Allir meðlimir fé- , Fyrir 40,00 króna árstillag fá lagsins fá því nú ritið upp í árs meðlimir félagsins: ! tillag sitt, sem með tilliti til i þess hefir verið hækkað upp í 40,00 krónur. Er hér um sams leiks, Ben. G. Waage, núverandi forseta I.S.t. KR-ingar sigruðu í þessu fyrsta íslandsmóti, en öll félögin, sem þátt taka í mót- iiiu nú, hafa unniö þennan eft- konar fyrirkomulag að ræða og t.d. hjá Bókmenntafélaginu, en 2-) Aðgang arsrit þess er Skírnir, eins og Trúðir þú á máttinn moldar, — mátt er brást ei þinni trú. Göfga manninn gróðurstörfin gleði beitir iðja sú. kunnugt er. Náttúrufræðingur- inn á að koma út fjórum sinn- um á ári eins og hingað til. Efni hans, stærð og frágangur verður með sama sniði og áður, nema nvað reynt verður enn að auka fjölbreytni hans. Nú hefst t.d. sú 'nýbreytni, að birtar eru í hverju hefti 2 myndasíður, prentaðar a vandaðan mynda- pappír. Er ætlunin að birta þannig flokka mynda úr ís- lenzkri náttúrufræði. Er byrj- að á íslenzkum fuglum, og sér dr. Finnur Guðmundsson um þann flokk. Verða birtar þarna þess, gróður og dýralíf. 1.) Tímaritið Náttúrufræðing- inn, 12 arkir (ca. 200 siður) á ári. að samkomum fé- lagsins, sem haldnar eru mánaðarlega, mánuðina október til maí, en þar eru flutt fræðandi erindi um náttúrufræðileg efni. 3.) Aðgang að fræðsluferðum fé lagsins, sem farnar eru á sumrin, undir leiðsögn nátt úrufræðinga. í Náttúrufræðifélaginu eru ekki aðeins allir náttúrufræðing ar landsins heldur einnig fjöldi annarra manna lærðra og leikra, sem fræðast vilja um náttúru lands vors, jarðsögu af því, að Guðjón var ekki með, j Eins og hin mörgu mörk gefa óþrjótandi elju þína en hann er veikur i fæti. Akur-jtil kynna var leikurinn mjög œrjg margir höfðu séð. nesingar byrjuðu mjög vel og skemmtilegur og ekki vantaði Verkin léztu, vinur, tala, eftir fyrri hálfleikinn stóð 3—0. spennandi augnablik, enda er yitna fleiri þarf ei með. Framhjá þeirri staðreynd verð- (það oftast svo, er varnir félag- j ur ekki gengið, að liðið var mjög, anna eiga lélega leiki. Framlína Kærar þakkir, Kári í Haga, heppið í leiknum með mörkin,1 Akurnesinga er hættuleg. Rík- kveðjan hinzta verður mín. og yfirleitt virtist hin trausta arður sýndi mjög góðan leik í Man ég ætíð mætan granna vörn Fram eitthvað miður sín fyrri hálfleik, en í þeim síðarl minning þín svo fögur skín. í leiknum. Ríkarður Jónsson náði hann sér ekki á strik. Þá óska ég að aldna sveitin skoraði fyrsta markið fyrir Ak- byggist sóknin alltof mikið á eigi marga slíka menn. urnesinga. Laus knöttur hafði honum, þannig að knötturinu Guðs í friði, gamli vinur, komið fram völlinh. Haukur er gefinn til hans, þótt hann sé göfug störf þín bíða enn. Bjarnason, miðframvörður þrældekkaður, en aðrir sóknar- Fram, ætlaði að spyrna frá en menn lausir. Pétur Georgsson Iritti ekki, og Ríkarður komst1 er í mikilli framför, hefir góðá einn innfyrir og skoraði auð- j knattmeðferð og auga fyrir sam vitað óverjandi. Annað markið leik. Bezti maður liðsins í þess- skoruðu Framarar sjálfir. Karl, um leik var Sveinn Teitsson, bakvörður, ætlaði að skalla frá, | dugnaðurinn og úthaldið frá- hitti illa, og knötturinn stefndi bært, og uppbygging góð. Dag- í markið. Þrátt fyrir það átti bjartur var traustur í vörninni, markmaður Fram að verja, en en bakverðirnir og markmaður- hann sló þá knöttinn í markíð. inn eru ekki nógu öruggir. Þriðja mark Akurnesinga í þess j Það kom mjög á óvart hjá um hálfleik var mjög glæsdegt Fram í þessum leik, hve vörn- og einn fallegasti undirbúning- ’ in átti slæman dag. Vörn Fram , ur að marki, sem sést hefir hér er viðurkennd sú lang bezta hjá 1 eðlllegum lltum- Sjonvarpað var fra Belvadere-sjukrahusmu og voru sýndir alls konar upp- skurðir, gerðir af frægum lækn- um. Bragi Jónsson frá Hoftúnum. Citt og ahhaí Á nýloknu þingi læknafélags- fyrst og fremst fuglamyndir Björns Björnssonar fyrrv. kaup manns frá Norðfirði, en hann á mjög gott safn Ijósmynda, er hann hefir gert af íslenzkum fuglum. Síðar verða birtir fieiri flokkar íslenzkra dýramynda og einnig jarðfræðimynda og plöntumynda. Er þarna glæsi- legt verkefni fyrir Náttúrufræð Þeim, sém gerast vilja félag- ar, er bent á að láta skrá sig hjá Stefáni Stefánssyni, verzl- unarmanni, í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar í Reykja- vík, en hann hefir með hönd- um afgreiðslu Náttúrufræðings ins. Stjórn Hins íslenzka náttúru- fræðifélags í sumar. Ríkarður lék með liðunum, en nú gerðu beztu knöttinn að vítateig, gaf til mennirnir, Magnús í marki, Þórðar, sem vippaði strax inn- t Karl og Haukur, sig seka um fyrir vörnina til Ríkarðs, sem mörg og stór mistök. Sæmundur skoraði rólega. I síðari hálf- Gíslason var bezti maður liðs- leiknum var Fram mun meira í ins, og í framlínunni bar mest sókn, eins og Akurnesingar í á Kjartani. Síðari hluti frjálsíþróttamóts KR Frjálsíþróttamót KR lauk á Þórh. Guðjónss., 18:07,8 föstudagskvöldið. Veður var Sófus Bertelsen, Hafn 20:55,8 afleitt til keppni, eins og á | fyrri frjálsíþróttamótum vors Sleggjukast: ins, og háði það mjög keppend Páll Jónsson, KR 45,15 um, sem vonlegt var. Nokkuð ( Gunl. Ingason, Á 43,27 góður árangur náðist samt Sigurjón Ingason, Á 42,16 sem áður í nokkrum greinum, þrátt fyrir að afrekin séu ó-j Stangarstökk: lögleg i sumum greinum eins ^ Torfi Bryngeirsson, KR 3,60 og hjá Margréti Hallgrímsdótt Kolbeinn Kristinss., Self. 3,60 ur i 100 m. hlaupi 12,3 sek og | langstökki 4,99 m., en þessi af Þrístökk: rek eru mun betri en viður- Kári Sólmundarson, KR 13,62 kenndu metin, þá er þetta Bjarni Ólsen, UMFN 12,95 þó mjög athyglisverður árang ur. Hörður sigraði í 200 m. Langstökk kvenna: I hlaupi og vann Ásmund í Marg. Hallgr. d., UMFR 4,99 ms í New York-nki var upp- | fyrsta skipti i ár. Þorsteinn Elín Helgadóttir, KR 4,61 skurði í fyrsta sinn sjonvarpað Löve kastaði kringlu 48,94 m.'.Guðl. Guðjónsdóttir, Val 4,48 sem er prýðilega afrek. 4x100 m. boðhlaup drengja: Sveit ÍR 46,3 Sveit KR 48,2 Sveit Á 48,4 Nemendahl j ómleikar T ónlistar skólans Helztu úrslit: 200. m. hlaup. Stærsta farþegaskip Banda- Hörður Haraldsson Á rikjanna, hið nýja e.s. United Asm. Bjarnason, KR States, mun fara í fyrstu för(Pétur Sigurðsson, KR sína hinn 3. júlí n.k. og sigHr | frá New York til Le Havre ogt8C0 m> hlaup: ’ Southampton. Skipið getur flutt Guðm. Lárusson, Á 22.4 22 5 100 m. hlaup kvenna: 23,6 Marg. Hallgr. d„ UMFR 12,3 Sesselja Þorsteinsd., KR 13.3 Elín Helgadóttir, KR 13,4 Nemendahljómleikar Tónlist- arskóla Reykjavíkur voru haldn ir 29. og 30. maí. Fyrra kvöld- ið voru leikin tólf lög af nem- endum á þriðja til fimmta námsári. Athyglisverðasti nem- andinn þetta kvöld var ungfrú Jónína H. Gísladóttir fyrir leik sinn á G-dúr Sónötu Beethov- ens, sem var sérlega smekkleg- ur og skemmtilegur. Leikur hinna nemandanna var allgóð- ur, en þó skar sig einkum úr leikur ungfrú Guðlaugar Sverr- isdóttur á Polonaise í B-dúr eft ir Chopin, er var sérlega fín- gerður og á köflum prýðilegur. Síðasta s verk w fyrra kvöldsins, Ballada í g-moll eftir Chopin, lék ungfrú Selma Gunnarsdótt ir. Leysti hún verk þetta all- j sæmilega af hendi. Á síðari tónleikunum, þ. 30. maí, komu fram meðal ann- ars þrír af burtfararprófsnem- endum skólans. Leikin voru tvö j 2000 farþega. Blöð í Bandaríkjunum benda á aukinn áhuga á trúmálum í Bandaríkjunum. Meðal annars marka þau það á því, að sala á Biblíunni hefir tvöfaldast á síð astliðnum 10 árum. Á árinu 1951 frumsamin verk, er nefnast seldust t.d. yfir 16 þúsund ein- Preludíur og fúgur eftir einn af tök. Á síðustu 25 árum hefir nemendum skólans, Fjölnir Stef meðlimatala kirkjunnar auk- ánsson. Loks lék Nemendahljóm izt helmingi hraðar en sem nem sveitin undir stjórn Björns Ól- j ur aukningu 4búa landsins. afssonar fíðluleikara. Það má í, Miljónir manna fylgjast með fáum orðum segja, að þetta hinum ýmsu kirkjulegu útvarps kvöld byrjaði ágætlega og end-jog sjónvarpsdagskrám. Athug- aði ágætlega. Leikur ungfrú (anir hafa sýnt, að t.d. einn Steinunnar Briem á Ballödu eft' prestur hefir um 1,4 milljónir ir F. Hszt var prýðilegur. Hin! útvarpshlustenda á hverjum (Framhald á 6. siðu). jsunnudegi. Sig. Guðnason, IR 2:04,3 2:07,0 Hörður Guðm., Keflav. 2:11,0 Kringlukast: Þorsteinn Löwe, KR 48,94 Friðr. Guðmundss^ KR 45,68 I Sigurður Júlíusson, FH 42,84 5000 m. hlaup: iÞorst. Alfreðsson, Á 41,32 Kristj. Jóhannsson, ÍR 16:23.2 lörn Clausen, ÍR 40,05 WWAV.'.V.WAW.’AWAVAVAVAYAW.'AWVWW Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar Austurstræti 17 I; Opin frá kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320 AWWAVWAVWWWWWAVWIiWVVyWVWWiW

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.