Tíminn - 10.06.1952, Qupperneq 5

Tíminn - 10.06.1952, Qupperneq 5
127. blað. TÍMINN, þriðjudag-inn. 10. júní 1952. 5, Þriðjud. 10. jtftit Það , sem mestu máli skiptir Það verður naumast sagt, að mikið samræmi sé í mál- flutningi þeirra, sem styðja Ásgeir Ásgeirsson í forseta- kosningunum. Aðalrök þeirra eru þau, að fylgismenn Fram sóknarflokksins og Sjálfstæð- isflokksins eigi ekki að fylgja ábendingu flokksstjórnanna, heldur „bióta á laun“, eins og þeir kalla það. Það eigi að nota þetta tækifæri til sýna flokksstjórnunum það, að þær séu ekki almáttugar. Það, sem hér er verið að gera, er ekki annað en þaö að verið er að flytja átökin við forsetakjörið yfir á alveg nýjan grundvöll. Það er reynt að gera það að hinu mesta átakamáli, ekki aðeins milli flokkanna, heldur öllu held- ERLENT YFIRLIT: Stjórnmálahorfur í Bretlandi Mishcppuast Chnrcliill að afitema þjóðnýt- ingarlög verkamannastjórnarinnar? Eins og kunnugt er, gengu þykir ekki ósennilegt, að hann bæjar- og 'héraðsstjórnarkosn-(leggi bráðlega niður ráðherra- ingar, er iram fóru í Bretlandi störf. í vor, mjögJá móti íhaldsflokkn | um, er nú fer með stjórn lands Eftirmaður Churchills. ins. Verkamannaflokkurinn I Nokkuð ber og á því, að íhalds vann hins .yegar mikið á. Úrslit menn reyni að kenna Churchill; þessi eru tklin merki þess, að um, að ekki hafi enn gengið' íhaldsflokkurinn hafi tapað síð betur en raun ber vitni um. Á- an þingkosíiingarnar fóru fram 1 stæðan er sú m.a., að ekki þyk- í október síðastl. Því er jafnvel ir sennilegt, að Churchill hafi ] haldið fram, að Ihaldsmenn j stjórnarforustuna til langframa | myndu tapá þingkosningum nú,! 0g gerir því minna til, þótt ó- ð h .u.: áróður er svo tekið af vensla- ef bær færu fram. oe er bá'vm^mir 1p„hí á hnn,™ uir, mal’ a0 Þeir munu. eKK1 &t%a iía; ef þær fæy.u fram, og er byggt á úrslitum bæjar- héraðsstjóriiarkosninganna. Lík urnar fyrir því virðast líka mikl ar, en þó er ekki alveg öruggt að fara eftir úrslitum bæjar- og héraðsstjórharkosninga. Venj- an er'héfnilega sú í Bretlandi, að slíkar kosningar gangi oft- ast á m,óti stjórnarflokknum og þær sýni þess vegna nokkuð aðra niðurstöðu en þingkosn- ingar. JCjósendur vilja með þessu géfa stjórnarflokknum að þá , vinsældir lendi á honum en hin og um yngri leiðtogum flokksins. Almennt er því spáð, að Churc- hill láti af stjórnarforustu eftir krýningu Elísabetar drottning- ar, er fram fer 3. júlí næsta sumar. Fram- til skamms tíma hefir Eden yfirleitt verið talinn sjálf sagður eftirmaður Churchills Furðulegur málflutnlngur Alþýðuflokkurinn og fjöl- skyldulið Ásgeirs Ásgeirssonar halda fram mörgu fáránlegu í sambandi við forsetakjörið. Þetta lið segir, að afskipti stjórnmálaflokka af forseta- kjörinu séu gersamlega óvið- eigandi og raunar móðgun við þjóðina. En á sama tíma og þetta er fullyrt, halda Alþýðuflokkurinn og flokks- blöð hans uppi hatramri bar- áttu fyrir því að koma einum úr baráttuliði Alþýðuflokks- ins, Ásgeiri Ásgeirssyni, í for- setaembættið. Undir þennan ur innan þeirra. Það er verið hald> jfctt' ^gir yfirgefi hann að reyna að gera forsetakjör- hins végar ékki. ið að viðkvæmnasta deilu- máli í þeirri von, að það verði Ásgeiri Ásgeirssyni til ávinn- ings. Svo koma þessir menn á eftir og segjast vilja halda forsetakjörin utan við pólitik, jafnhliða því og þeir predika, að menn eigi fyrst og fremst að kjósa með það fyrir aug- um að klekkja á flokkunum! Þessi málflutningur er vissulega slíkur, að ekki þarf íhaldsmenh afhuga kosningúm fyrst um sinn. Úrslit' bæjar- og héraðsstjórn arkosnihgánna hafa haft þau áhrif, -að íhaldsmenn virðast orðnir því afhuga með öllu að efna til þingkosninga fyrst um sinn. Uni tírna virtust þeir hins vegar hafa hug á því að efna til . selt vöruflutningabílana, sem eru um 40 þúsund talsins, nema með stórfelldu tapi eða allt að 20 millj. sterlingspunda. Jafn- . framt verða þeir að leggja nýj- , an skatt á þessa vöruflutninga, ! þar sem þeir eru nú reknir með hagnaði, en járnbrautirnar með tapi. Ágóðinn af þessum vöru- flutningum hefir undanfarið sem forsætisráðherra ef íhalds verið notaður til að mæta hall. flokkurmn fæn með vold. Nu þykir þetta tvísýnna en áður. Vegur Richards Butler hefir liði Asgeirs. Þaff sýnist vera sjálfsagt og fullkomlega efflilegt sam- kvæmt skilningi þessara manna, aff Alþýðuflokkurinn og vensla- og vinnáttuliff Ás- geirs Ásgeirssonar haldi uppi áróðri og baráttu í sam- bandi viff forsetakjörið. En ef öðrum flokkum en Alþýffu- flokknum og öffrum stjórn- málamönnum en þeim, sem anum á rekstri járnbrautanna og hefir það mjög styrkt þá vaxið miöe síðan hann varð fiár I rÖksemd jafnaSarmarma. að ] tengdir eru Ásgeiri Ásgeirs- vaxm mjog sioan nann varð Ijar , jarnhrautirnar og bilarmr svni de,ttur í huea aff mæla malaraðherra. Að visu er enn þurfi að yera undir einni stjórn> syni’ deUur huga að mæla ekki fengin reynsla af fjármála en því verði ekki við komið stefnu hans, en hún þykir bera nema með ríkisrekstri. íhalds vott um, að Butler se oragur við menn hugsa sér að nota skatt_ breytmgar og lati ekki otta við inn gem lagður yerður á bif- kjosendur raða stefnu smm. reiðaflutningana) til þess að Yfirleitt er talið, að aðstaða mæta hananum á járnbrautar- hans hafi styrkzt mnan íhalds- j relást,,inum. flokksins. Emkum hafi honum . . . „ þessi dregur hms vegar mjög úr vaxÆ fylgi sem forshsrað- £h hinna f i eigenda voru - , • - ...- , herraefm meSal Þmgm. flofs- biianna fyrir því að kaupa þá þmgkosnmga mjog fljótlega,. ef ms. Churchill er sagður litið a-( ft þar sem þeir óttast iika, þeim byðist vænlegt tækifæri nægður yfir þessu, þvi að: hann ■ að bil^rnil. verði þjoðnýttir á til að auka þingmeirihluta sinn. j hefir ætlað Eden að erfa sætl ■, nv ef Verkamannaflokkurinn Nú virðast þeir hins vegar alveg sitt. Sá orðrómur hefir komizt j kemst til valda að benda mönnum á ósam- hafa ^ þær fyrlrætlamr tti j á krak, a8l Edeu ^niubraðgfa| sömu örðuglelkar mæta stjórn ræmið og fariseaháttinn, sem illlðai- . næUa stollum sem utanrikis einnig á sviði stáliðnaðar- 1 i ræðu, sem Churchill hélt raðherra og taka að ser raðu-1inni e nnlB a toV1°. “T ; eftir bæjar- og héraðsstjórnar- | neyti, er fæst við innanlands- ]lns- Hlnir íym eiBenclur stal- eiga aS i kosnmgárngr, léí hann sV0 um- ; mál, og muni hann gegna því verksmiðjanna eru tregir 11 hann byggist á. . Það, sem menn setja efst í þessum kosning- um, er vissulega ekki það að dsema sijórn íhaldsmanna eft- ] stjórnarforustunni. Andstæðmg klekkj a á einum eða öðrum ir hálfs árs starfstíma. Hún ar Edens færa honum m.a til for flokki, heldur að velja þann þyrfti 3—4 ár til að sýna árang'áttu, að hann sé ekki nógu kunn mælt, að ekki væri hægt að þangað til Churchill lætur af að kaupa þær, par sem pe mann til forseta, sem er lík- legastur tíl að gegna embætt- inu farsællega og skapa um það frið og ró, að kosningun- um afstöðnum. Það er vitað mál, að kosn- ingabaráttan stendur milli séra Bjarna Jónssonar og Ás- geirs Ásgeirssonar. Þótt margt megi vel um Gísla Sveinsson segja, er aðstaða hans þann- ig, að kosning hans er full- komlega vonlaus, enda hafa margir þeirra, er studdu hann í fyrstu, horfið frá því til þess að gera ekki atkvæði sitt áhrifalaust. Það er því óþarft a.ð vera að ræða um hann í þessu . sambandi. Ásgeir Ás- geirsson hefir hinsvegar tals- vert fylgi utan við flokk sinn og liðsmenn hans treysta á, að fylgismenn séra Bjarna Jónssonar verði ekki nógu vakandi vegna þess, að hann þyki viss, þar sem tveir stærstu stjórnmálaflokkarn- ir standa að framboði hans. Vissulega má færa Ásgeiri Ásgeirssyni ýmislegt til fram dráttar. Ásgeir er fríður mað ur og kemur vel fyrir, svo að hann fullnægir vel kröfum þeirra, sem álíta að forsetinn þurfi að hafa sömu kosti og hótelþjónar erlendis. Hann yrði fyrirtaks tildurherra. Myndasýningin í Austur- stræti bendir líka til þess, að ekki myndi hið konunglega tildur minnka í sambandi við forsetaembættið, ef Ásgeir kæmist í það. Þótt framkoma séra Bjarna sé nokkuð með öðrum hætti, er hann ekki síður líklegur til að verða virðulegur full- trúi þjóðar sinnar í embætt- inu. Hann hefir meiri reynslu ur stefnu sinnar. Af þessum! ugur innanlandsmálunum, og ummælum ' Churchills virtist \ gæti umrædd verkaskipting því mega ráða, að stjórnin ætlar að | orðið til þess að styrkja aðstöðu reyna að kómast hjá kosning- j hans. um næstu þrjú árin, þrátt fyrir hinn nauma þingmeirihluta ’ Afnám þjóðnýtingarinnar. sinn. j Meðal þeirra kosningaloforða, Mjög er um það rætt, hvað j sem íhaldsmenn eiga eftir að (ÞaS bendir á, að flestir þeir einkum yaldi tapi ihaldsmanna í ] fullnægja og nú veldur þeim1 forsetar, sem nú eru uppi, Raddir nábúanna með séra Bjarna Jónssyni, þá eru þaff óleyfilegar flokkspóli tískar fyrirskipanir, sem menn verða að rísa gegn, til þess aff halda frelsi sínu, og móffgun við þjóðina. Hvernig Skattaálagning Hzt mönnum á samræmiff? Vitanlega hafa allir flokk- ar, allir stjórnmálamenn og allir landsmenn yfirleitt fullt og óskoraff frelsi, til þess að skipta sér af forsetakjörinu og allur áróður þeirrar teg- undar, sem beitt er af vensla- liffi Ásgeirs Ásgeirssonar er blátt áfram til minnkunar fyrir þá, sem að honum standa, og fulikomlega ósæmi Iegur. Sú tegund áróffurs aff reyna aff innræta mönnum aff til- teknum flokkum í landinu og forystumönnum í stórnmál- (Framhald á 6. síðu). Mbl. ræðir á sunnudaginn i um eigi aff vera óheimil af- um þá mótbáru gegn séra Bjarna Jónssyni sem forseta- efni, að hann sé of gamall. bæjar- og héraðsstjórnarkosn- ingunum. Yfirleitt virðast dóm- arnir þeir, að stjórnin hafi ekki tapað vegna þess, sem hún hafi gert, því aff um verk hennar til þessa sé enginn stórfelldur á- greiningur. Stjórnin hafi hins einna mestum áhyggjum, er af- séu eldri en hann. Það segir: nám þjóðnýtingar þeirrar, sem Verkamannaflokkurinn kom á. Að vísu gengu íhaldsmenn ekki lengra en að lofa afnámi þjóð- nýtingarinnar á stáliðnaðinum og rekstri vöruflutningabíla á vegar tapað á því, að hún hafi I langleiðum. Þjóðnýtinguna a enn ekkí getað staðið við neitt Englandsbanka, kolanámunum af hinum fögru loforðum, erjog járnbrautunum töldu þeir íhaldsmenn gáfu fyrir kosning arnar. Einkum hafi Woolton verið óspar á loforð, m.a. um rýmri matvælaskömmtun. Að- staða Wooltons hefir veikzt eðlilegt að láta haldast. Afnám þjóðnýtingarinnar á umræddum atvinnnugreinum virðist ætla að reynast íhalds- mönnum erfiðara verk en þeir mjög af þessum ástæðum og hugðu í fyrstu. Það er nú ljóst lága en nokkur annar íslend- ingur og hefir gert það með þeim hætti, að fáir munu hon um þar fremri. Framkoma hans eink.ennist jafnframt af því alþýðlega látleysi, að ó- hætt má fullyrða, að hann mun aldrei gera forsetaem- bættið að tildurstarfi. Þá er það starfsferillinn, en í embætti forsetans á enginn að komast, er ekki hefir flekklausan feril að baki. Séra Bjarni Jónsson hef ir fyrir .löngu unnið sér viður kenningu sem eihn af traust ustu og beztu embættismönn um þj óðarinnar. Starfsferill Ásgeirs Ásgeirssonar er hins- vegar vægast sagt umdeildur. Ótalið er svo það, er mestu máli skiptir. Ásgeir Ásgeirs- son stendur enn mitt í hinni pólitísku baráttu. Hann reyn- ir að brjóta sér leið í forseta „Omögulegt mun vera að benda á nokkurn forseta með svipuðu valdi og forseta fs- lands, sem sé meira en einu eða tveimur árum yngri en skipti af málefni eins og for- setakörinu, stefnir beinlínis gegn pólitísku frelsi og frjálsri hugsun. Þá er þaff hræsnin í þessum málflutningi. Stuðningslið Ás geirs Ásgeirssonar sótti mjög fast eftir því, að Ásgeir yrði boffinn fram af stjórnmála- flokkunum. Hugsunin er því ekki skýrari en þetta, aff flokk í því að umgangast háa og ■ embættið með þvi að efna til einnar hinnar mestu sundr- ungar, sem dæmi eru um á landi hér. Séra Bjarni Jóns- son hefir hinsvegar staðið ut an hinna pólitísku átaka og er viðurkenndur fyrir sam- vizkusemi og réttsýni. Ef Ás- geir yrði forseti, myndu deil- urnar vafalaust halda áfram og hann vera tortryggður af stórum hluta þj óðarinnar. Ef séra Bjarni yrði forseti, myndu deilurnar hinsvegar falla niður og friður skapast um forsetaembættið aftur, því að honum geta bæði fylgis- menn og mótstöðumenn treyst. Það er þetta sem megin- máli skiptir. Þjóðin þarf að velja þann mann til forseta, sem er vænlegastur til ein- ingar og friðar, að kosninga- baráttunni lokinni. Sá maður er nú tvímælalaust séra Bjarni Jónsson. séra Bjarni og flestir þeirra arnir Voru ágætir og sjálfsagff eru sem sagt eldri. ! ið til þess að fara lrl(,(Y 'Kptta Um þessar mundir er t.d. 10., Pess a0 lara meö Pe«a verið að kjósa forseta í írlandi, mal’ ef. Þeir bara Vlldu styðí.a og er þar aðeins einn fram- elnn tiltekinn mann, Asgeir bjóðandi í kjöri, O’Kelly að Ásgeirsson. En af því aff þeir nafni. Er hann einmitt sjö-, vildu þaff ekki, þá eru öll af- tíu ára. ! skipti þeirra af þessu máli Það er engin tilviljun, að móffgun við þjóðina, óheimil allar þj.óðir fara svona að. Dag og óviffeigandi' SStsTveg“ i íaS “ Ww langs vírmutíma. sem á milallle"n "■ öDrum flokkum þarf að halda, er þekking, en Alþýðuflokknum skuli reynsla og sú yfirsýn, sem leggja nafn sitt við áróffur af menn öðlast á langri ævi.... ! þessu tagi. Ekkert höfffu þess Honum ber að koma fram sem ir menn heldur viff það að góður og reyndur faðir, sem athuga á sínum tíma, að flokk ýmist getur leitt menn til arnir fjölluðu um framboff sátta eða haft manndom og gveins Björnssonar og stæffu þroska til að skera hlutlaust v úr ágreiningi stjórnmála-| fyrlr Þvi, a« hann varff sjálf- manna, þegar á reynir. | kjorinn. Var það þa ekki moðg Til slíkra starfa er ekki nn við þjóðina, aff forystulið heppilegt að taka þann, sem flokkanna skyldi semja um enn stendur í stríðinu; er þing það? maður ákveðins stjórnmála- j Þannig má halda áfram að flokks, og haldinn þeim for- þenda 4 ósamræði og hræsnr dómum, sem stjórnmálabaratt ina t þessum málflutningi. En unm eru samfara. | svo berja þessir menn sér á Það er einmitt maður eins brjóst og segjast vilja ástunda og séra Bjarni Jónsson, segir! heiðarlegan og prúffmannleg Mbl. að lokum, sem er ákjósan an málflutning í sambandi legastur í forsetaembættið. j við forsetakjörið! Reyndur og gegn maður, í Hvaff finnst þjóðinni? fullu fjöri en kominn á þann^Finnst henni umræddur mál- aldur, að hann hefir öðlast flutningur benda á góffan mál hlutlausa yfirsýn yfir lifið og staff? dægurmálin. 1 X. X.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.