Tíminn - 11.06.1952, Side 1

Tíminn - 11.06.1952, Side 1
■ Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Frentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 11. júní 1952. 128. blað. 500 æðarkollur hafa drepizt á hreiðrum í Bjarnarey út af Vopnaf. Talið stafa af veðurhörkunui í áhlaupinu I xim daginn. Verulegir f járskaðar urðu á tveimur bæjum i Vopnafirði í veðrinu Einkafrétt Tímans frá Vopnafirði. Afleiðingar stórhríðarinnar um daginn eru enn að koma f Ijós og sýna þær gerzt, hve veðrið hefir verið afskaplegt, enda af mörgum talið norðan og austan Iands, að þetta sé * Sambandsþing S.U.F. 85 manns við sýningar „Leðurblökunnar’' Frumsýning á suunudag í þjáðleikhúsiuui Á sunnudagskvöídið verður söngleikurinn Leðurblakan eftii Strauss frumsýnd í Þjóðleikhúsinu. Skýrði Guðlaugur Rósinkrani: frá tilhögun á þessu umfangsmikla verkefni Þjóðleikhússins i blaðamannafundi í gær. En blaðamenn hittu einnig að máli þí Edwardsen leikstjóra og Urbancic hljómsveitarstjóra. Er hér um að ræða eitt um- og sagði mikinn árangur af erl’ Þing Sambands : Framsóknarmanna fangsmesta verkefni, sem Þjóð- leikhúsið hefir í fang færzt, en iðu starfi, enda þótt það yll' erfiðleikum, að islenzka söng ungra í verður | J jafnframt mun óhætt að full-Jfólkið er með öllu óvant söng versta áhlaup svo síðla vors, sem komið hefir um áratugi. j | sett í samkomusalnum að |! yrða, að hér sé um að ræða j leikaflutningi, að undanskyldun Það hefir nú komið i ljós, að um 500 æðarkollur hafa drep ízt á hreiðrum sínum í einu varpi eftir veðrið. Þetta er í æðarvarpinu í Vcrulegir f járskaðar Bjarnarey út af Vopnafirði, J á tveim bæjum. tn varp þetta er í eigu Fagra •dals. Þegar veðrið | Laugaveg 162 í Reykjavik á z i gkemmtun, sem fáar á sér líkar. j þeim Einari Kristjánssyni og | Iaugardaginn kemur kl. 101J Byrjag var a aefingum ein- Guömundi Jónssyni. Einar kom hingað til að leikt, í Leðurblökunni, en hann e: ■ fastur starfsmaður við konung • i voru flestar æðarkollurnar húnar að verpa og lagztar á, og bjuggu menn úr Fagradal Vti í eynni eins og venja þeirra er um varptímann til að gæta varpsins. I.iggja dauðar á eggjunum. Þegar éftir veðrið tóku að finnast dauðar koilur á hreiðrunum. Veðri var svo háttað þarna, að slydda var fyrst og síðar snjókoma og frost nokkrar nætur á eft- ir. Fundust sumar kollur blátt áfram frosnar niður. Næstu daga héldu kollurnar áfram að drepast og fór vax andi og hafa kollur fundizt dauðar allt fram til þessa. Eru dauðar kollur, sem fund izt hafa, nú orðnar um eða yfir 500. Hefir slíkur fellir ekki orðið af völdum veðurs í æðarvarpi svo vitað sé síð- ustu áratugi. Ekki vart í Iandi. Æðarfuglinn í vörpunum í landi við Vopnafjörð virðist hafa sloppið betur, því að þar hefir ekki orðið fellir á fugli' að ráði að minnsta kosti. í Bjarnarey er mikið varp, og hafa fengizt þar um 30 kg. af dún undanfarin ár. 1 leikför til Ak- ireyrar Brúðuheimilið hefir náð mikl- um vinsældum í Þjóðleikhúsinu og mun að mestu uppselt á þær þrjár sýningar, sem eftir eru fram að helgi. Hefir leikurinn verið sýndur fyrir fullu húsi á hverri sýningu og við stöðugt vaxandi eftirspurn leikhúsgesta. Þjóðleikhússtjóri skýrði frá því á blaðamannafundi í gær, að ákveðið hefði verið að fara með Brúðuheimilið til Akureyr- ar og sýna leikinn þar. Þegar komið verður að norðan, mun væntanlega verða hægt að hafa eina sýningu hér í Þjóðleikhús- inu, áður en sýningum verður hætt. | árdegis. Félög nngra Fram- | I sóknarmanna, sem ekki hafa \ i „ , ... , I gefið skrifstofu flokksins upp í 1 februar, en íullur sknður komst I nöfn fulltrúa sinna á þingið 1' Þó ekki á æfingar fyrr en seint Það hefir nú komið í ljós, f enrl) eru bcðin að gera það \ í apríl, er Edwardsen ieikstjóri lega leikhsúið í Kaup skall á, að verulegir fjárskaðar hafa | f þegar. Fulltrúarnir eru minnt f kom. Er hann norskur að upp- mannahöfn. Gat hann ekki feng orðið eftir veðrið á tveim bæj j | ir á að hafa samband við |' runa, en hefir starfað við söng- ið leyfi til íslandsferðar fyrr er um í Vopnafirði. Er það á' | slcrifstofu Framsóknarflokks- | leikahúsið í Stokkhólmi. Var nú fyrir nokkru og seinkar þai Leifsstöðum og Hámundar- j |íns ‘ Edduhúsinu við Lindar- | hann ieikstjóri hér við Rigoletto því nokkúð sýningum. stöðum. Á þessum bæjum báð i ^ötu sem allra fyrst eftir = . fyrra I Aðrir leikarar og söngvar | = komu sma til bæjarms. =■•-•' { z um hafa farizt um 30 fjár. . Sem dæmi um það, hversu ar eru Guðmimdur Jónsson, Eist, Lambadauði mun hins vegar. | ^onlcÁÍ7novtriotin I umfangsmikið verkefni Þjóðleik SiSfúss> Ketm Jensson, Guðrúr hafa orðið lítill í héraðinu, 11 f rdlIlðUKIldniicIiII i húsið færist í fang, er það býð- |A- Símonar, Sigrún Magnúsdóti, , ^ , i | ur fólki að njóta þessa vinsæla ir> Ragnhúdur Steingrímsdótt- 1 IxPVK ÍÍIVlk - söngleiks, má geta þess, að þar ir> Sigur®ur Olafsson, Láius Ing 1 AVV^IVJUVUV | koma fram á hverri sýningu um ólfsson, Róbert Arnfinnsson »j. * MuniS fuml hverfisstjór-1 40 leikendur og söngvarar á;Auna rJH Ármanni Árnasyni á Leifs- 'I anna í Reykjavík í kvöld kl. | sviði, auk 30 manna hljómsveit- | Klemens Jonsson. auk pes. stöðum. Nóttina, sem veðrið I8’30 * Edduhúsinu. Umræðu-| ar. Aðrir fastir starfsmenn við,uansa maöur og kona ra ou skall á, fór hann að’ revna að I efni verður forsetakjörið og f sýningar eru um 15, svo að þann j leikhusmu í Gautaborg ein sei ná saman ám sínum, er úti 1 verður Hermann Jonasson, | ig Vinna að hverri sýningu ekki en annars er mikill og almennur voru, en það voru mest ær, er e mæiandi. áttu að bera síðari viku sauð = því að bændur höfðu bornar f ær við hús. Náði fénu ekki inn. Mestur er fjárskaðinn hjá | frum- | færri en 25 manns. dans í þessum fjörmikla söng leik. Ber þar mbst á hinun | • Auk þess ,er. allur undirbún gönilu og góðu Vínardönsum Framsókliarnicilll i mgur s0nglelkslns mlklu dyraia I Sala aðgöngumiða er þega |,°8 umíangsmeln en flestra leik 'afin að fyrstu syningunum; og: og aðrir stuðningsmenn sr. f j rita- öllu þessu hefir orðið að • er agS5knin geysileg. Söngleik aðgöngumiða (urinn verður synöur út þennai burðar, því að þeim var hann búinn aff sleppa. Var veffur- harkan þá svo mikil, að hann gat ekki náff fénu sam an og varff frá að hverfa. Næstu daga leitaði hann f júní: Munið að kjésa áður |! leiksýningar, eins og gert hefir í - *- 1 * ‘ verig a þeim tveimur söngleikj | Bjarna Jónssonar, sem farið = j ákveða verð { að heiman fyrir kjördag 29. f. nokkru hærra en á venjujegar mánuð með honum enda) - :‘A' n z __ :__ „: i- þess, sem vantaffi og er sumt i en þiff farið hjá næsta hrepps l ófundiff enn. Þó telur hann 1 stjóra eða sýslumanni. víst, aff farizt hafi hjá sér um 20 fullorffnar kindur. — Hafa þær farizt með ýmsum hætti, hrakiff í vötn og læki, fennt undir börffum o.s.frv. Á Hámundarstöffum munu hafa farizt átta kindur meff svipuðum hætti. Garnaveikin blossar upp. Ofan á þetta hefir svo bætzt, aff garnaveikin, sem er landlæg í héraðinu, virff- Þiff, sem eruð f jarverandi f É og verðið það fram yfir kjör f 1 dag, 29, júní: Munið að kjósa f I hjá næsta hreppsstjóra eða | | sýsiumanni, svo að atkvæðið 1 | komist heim sem allra fyrst. | I Framsókiiaranoim í um, sem fluttir hafa verið í Þjóðleikhúsinu áður. Verður verð flestra miðanna 35—55 krónur. Fyrsti söngleikurinn í Þjóðleik húsinu var fluttur af sænskum gestaleikflokk, eins og kunnugt er. Annar söngleikurinn, Rigo- letto, var að mestu fluttur af íslenzkum listamönnum en á ítölsku, en þessi er fluttur af íslenzkum listamönnum einvörð ungu að kalla og nú hefir það spor verið stigið að flytja hann á íslenzkri tungu. Er þýðingin eftir Jakob Smára. Leikstjórinn hældi mjög ágætu *MMMMMMMMMMMIMMHIMMIMMIMIMMIIIIM(mMMimiMl I samstarfi við íslenzka listamenn f og aðrir stuðningsmenn sr. \ I Bjarna Jónssonar. Gefið f 1 skrifstofu Framsóknarflokks- f I ins, Edduhúsinu við Lindar- f | götu, símar: 6066 og 5564, | ist hafa blossað upp í þess- f upplýsingar um kjósendur, | um illviffrum, og leggst nú f sem verða fjarverandi á kjör: þungt á fé. Virðist féð ekki | degi. f ] hafa þolaff þessar vorhörkur. VeSur hefir nú verið betra síðustu daga, en gróðurinn er mjög lítill og fer lítið fram enn. Hósmæðraskóla Reykjavíkur í gær Húsmæðraskóla Reykjavíkur var slitið í gær. í heimavist skól ans dvöldu 40 nemendur, en kostnaður heimavistarnemendá nam 400,00 kr. á mánuði, að við bættu skólagjaldi, sem var 450,00 krónur yfir veturinn. 48 nemend ur sóttu dagskóla og 96 kvöld- námskeið skólans. Skólastjóri er Hulda Stefánsdóttir. 10 danskir kennarar hér í heimsókn í sumar íslenzku kennarasamtökin hafa boðið hingaff til íslands í sumar lð dönskum kennurum og munu þeir koma hingaff til lands 16. júlí. Munu þeir dvelja hér á landi þrjár vikur. starfsár leikhússins. Akveðið e ' þó að efna til nokkurra sýningt. fyrstu dagana i júlí, ef tilefn. gefst til þess. Leikhúsið á þakkir skyldar fy : ir að efna til þessa ágæta söng ■ leiks, sem fólk kann líka áreið • anlega að meta. Tíu íslenzkir kennarar fóru til Danmerkur í fyrrasumar í boði danskra kennara og nutu þar hinnar mestu gest- risni og fyrirgrei'ðslu stéttar- systkina. Dvölin hér. Dönsku kennararnir munu dvelja fyrstu vikuna í Reykja vík en fara síöan í ferðalag með íslenzkum kennurum, sennilega til Kerlingarfjalla. Að því loknu fara þeir út á land og dvelja þar einn og einn á heimilum íslenzkra kennara ajlt að 10 daga. Kennarasamtökin njóta að- stoðar norrænu félaganna við þessi kennaraskipti. Bóið að setja niður 80 þósund plöntur í Heiðmörk Gróðursetningin í Heiðmön: hefir gengið ágætlega, þegar tH lit er tekið til þeirra erfiðleika, sem hið kalda veðurfar hefi: • orsakað. Búið er að setja niðu:: um 80 þús. plöntur og á hverju kvöldi eru einhver félög að starf . Þó eru enn eftir nokkur félög , sem þurfa að fara að ljúka gróo ursetningu í lönd sín, því að nu er hinn heppilegi gróðursetning artími senn úti. Ættu þau ekkt að láta vikuna líða án þess afi ákveða dag til starfa. Akurnesingar sigruðu 1:0 Leikurinn milli Vals ok Akun- nesinga fór þannig, að Akurnet; ingar sigruðu með einu marki gegn engu. Eftir fyrri hálfleik: stóðu leikar jaínt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.