Tíminn - 11.06.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.06.1952, Blaðsíða 8
36. árgangur. Reykjavík, 11. júní 1952. 128. hlað. Útgjöld sjúkratrygginganna námu 23,7 millj. árið 1950 Sjúkratryggiiigarnar geta ekki sameinazt tryggingastoi'niininni fyrr en 1954 vegna skorts á sjúkralnisum og heilsugæzlu- stöðvum í Reykjavík. Haraldur Guðmundsson, forstjóri Tryggingarstofnunar ríkisins ræddi við blaðamenn í gær ásamt þeim Sigurði Sig- urðssyni, heilsugæzlustjóra og Gunnari Möller, formanni tryggingaráðs. Skýrðu þeir frá starfsemi sjúkratrygging- anna síðustu ár og fleiru varðandi starfsemi almannatrygg- ínganna. — l að svo verði fyrr en 1954 nema Eins og kunnugt er, var svo & örfáum stöðum Eínkum er ráð fyrir gert 1 logunum um tryggingarnar, að Trygginga- stofnunin tæki að sér allar sjúkratryggingar i landinu og heilsugæzlu. Framkvæmd sjúkrahússkorturinn hér í Reykjavík ásamt vöntun á lækningastöð og heilsuvernd- arstöð þrándur í götu. Byrj- að er nú á heilsuverndarstöð Sjúkrahúskostnaðurinn er j næst hæsti útgjaldaliðurinn, kr. ' 0.4 millj. 1950, eða 27% af öíl- I um útgjöldum. Þessi liður myndi þó verða allmiklu hærri, ef sjúkrahúsin hér í Reykjavík gætu tekið við öllum sjúkling- j um, sem þess óska og þarfnast sjúkrahúsvistar. Lyfjakostnaðurinn er þriðji hæsti útgjaldaliðurinn, og hefir hann hækkað úr 3,9 millj. króna, eða 24,8%, upp í 6,2 millj., eða 26,2%, á þessum fjórum árum.1 Reglum um lyfjagreiðslur sam ' (Framh. á 7. siðu). 19 daga ferðalag um England og Skotland Handfæraveiðar. — Húpferð tll Eyja Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til 19 daga orlofsferðar til Englands og Skotlands. Verður lagt af stað með Heklu mánu- daginn 23 þessa mánaðar og komið aftur til Reykjavíkur 11. júlí. Er hér um fróðiega og vafalaust skemmtilega ferð að ræða. þess kafla laganna, sem um hér> og bygging bæjarsjúkra- þetta fjallar, hefir verið frest að til ársloka 1954 og halda sjúkrasamlögin áfram starfi þangað til. Vantar sjúkrahús og heilsugæzlustöðvar. Þegar frestun þessi var sam þykkt á Alþingi var í grein- argerð skýrt frá, hvernig á henni stæði, og er þar sagtv að heilsugæzlustofnanir þær, sem gert er ráð fyrir í lögun- um að séu fyrir hendi og bæj arfélögin komi upp, séu ekki tilbúnar, og engar líkur til Fyrirlestur pró- fessors Mullers hinn merkasti húss að hefjast og er að því miðað, að byggingum þessum verði lokið 1955. Trygginga- stofnunin mun og lána 12 millj. kr. til þessara fram- kvæmda. Lægri iðgjöld. Meðan þessu er svo háttað, greiðir fólk lægri iðgjöld til Tryggingastofnunarinnar en lögin gera ráð fyrir, og eru bráðabirgðaákvæði um 30% lækkun iðgjaldanna í gildi og nemur þessi lækkun nú um 230 kr. á ári. Sjúkrahjálp sú, sem samlögin nú veita, þ. e. læknishjálp, lyf og sjúkrahúsvist, er í aðalatrið- um hin sama og veita ber skv. heilsugæzlukaflanum, að öðru leyti en því, að nú greiða sam- lögin heimilislækni að fullu, en samkv. heilsugæzlukaflanum átti Tryggingastofnunin að greiða þeim að 3/4 hlutum, en sjúklingurinn sjálfur að greiða 1/4 hluta. Eru því fríðindin, Háskólafyrirlestur prófessor H. A. Múllers um svartlist var vel sóttur. Á undan erindi pró- ' sem samlögin veita í þessu efni fessorsins flutti rektor háskól- ' talsvert ríflegri en almanna- ans ávarpsorð á íslenzku og tryggingalögin ákveða. ensku. Skýrði rektor frá starfi j Ríkisframfærsla sjúkra manna próf. Múllers í Þýzkalandi og og örkumla greiðir dvalarkostn Ameríku, og gat þess, að Hand-' að þeirra, sem haldnir eru lang íðaskólinn hafi nú boðið honum vinnum, alvarlegum sjúkdóm- hingaö til þess að kenna á nám um, svo sem berklaveiki, geð- skeiði, sem standa mun til loka' veiki o. fl. á sama hátt og gert þessa mánaðar. Boð þetta sé ( var ráð fyrir samkv. heilsugæzlu gert í trausti þess, að koma próf. kaflanum. Munurinn í þessu Múllers og kennsla hans hér efni er því sá einn, að kostnað mætti verða til þess að vekja j urinn er nú greiddur af ríkis- og glæða áhuga á listrænu og sjóði (4/5) og sveitarsjóðum hagnýtu gildi svartlistar, m. a. ‘ (1/5), en ekki af tekjum trygg- í bókagerð vorri. Kvaðst próf. inganna, enda hafa framlög Alexander Jóhannesson fagna þessara aðila til trygginganna því, að svo ágætur og frægur verið lækkuð með tUliti til þessa listamaður sem próf. Múller er, kostnaðar, eins og iðgjöld hinna skuli nú flytja erindi hér við tryggðu til Tryggingastofnunar háskólann. j innar hafa verið lækkuð, meðan í erindi sínu gerði prófessor- þeir greiða sérstök iðgjöld inn grein fyrir eðli og þróun sjúkrasamlaganna. hinna fjögurra greina svartlist- ' Sjúkratryggingar voru ekki ar, tréristu, tréstungu, raderingu lögboðnar alls staðar fyrr en og steinprentun. Til skýringar 1950, og til þess tíma náðu þær máli sínu sýndi hann allmargar til nær 90% landsmanna, en nú myndir. Að lokum gaf hann á- er sjúkrasamlag í hverju sveit- heyrendum sínum kost á að sjá arfélagi. Árið 1950 námu heildar hvemig tréristumynd verður til. útgjöld sjúkrasamlaganna 23,7 Teiknaði hann óbrotna mynd á miilj. kr. og skiptast þau eins viðarþynnu, skar myndina út í og hér segir: tréð og þrykkti á blað í tréristu Læknishjálpin er hæsti ein- pressu, sem þar hafði verið kom staki útgjaldaliðurinn, kr. 7,8 millj. 1950. Greiðslur til lækna hafa þessi ár numið réttum þriðjungi af öllum útgjöldum samlaganna. Eru þó greiðslur fyrir læknishjálp á sjúkrahús- um ekki taldar með í þessum Jið, heldur með sjúkrabískostn áai. 6 tonnum af sprengi efni ekið frá Ak- ureyri að Sogi Er Lagarfoss kom til lands ins síðast, hafði hann með- ferðis sprengiefni til Sogs- virkjunarinnar, en svo stóð á, að Lagarfoss fór fyrst tii Norðurlandsins, án viðkomu í Reykjavík. Þar sem hér var orðið uppiskroppa með sprengiefni, var sex tonnum af því skipað upp úr Lagar- fossi á Akureyri og sett þar á bifreið, sem ók með það suð- ur að Sogi. Til þessara flutn inga var fengin stór vörubif- reið frá flutningafyrirtæk- inu Pétur & Yaldimar h. f. á Akureyri og tókst ferðin vel suður með þennan hættu lega farm. Ef ekki hefði ver- ið tekið það ráð, að aka sprengiefninu suður í bif- reið, er víst, að verkinu við jarðgöngin hjá Soginu hefði seinkað töluvert. Stykkishólmsbiíar fá stóra vinninga f gær var dregið í 6. flokki jhappdrættis háskólans. Vinn ' ingar voru 700 og tveir auka- ; vinningar, samtals að upp- hæð 317500 kr. Hæsti vinn- ingurinn 25 þús. kr. kom á i nr.* 28839, hálfmiða og var 1 annar seldur í Stykkishólmi en hinn hjá Bókum og rit- föngum, Laugaveg 39. Næsti vinningur, 10 þús. kr. kom á nr. 10450, heilmiða, er var seldur í Stykkishólmi. 5 þús. kr. komu á nr. 14061, fjórð- ungsmiða, og voru tveir seld- ir á Kópaskeri og tveir hjá Bókum og ritföngum, Lauga- veg 39, Reykjavík. ið fyrir. Meðal áheyrenda voru allmai^ ir myndlístamenn, iðnaðarmenn á- sviði bókagerðar o. fl. Áheyr- endur guldu prófessor Múller þakkir sínar fyrir þenna ágæta, lærdómsríka fyrirlestur með léfa taká. Síðasta mótspyrna fanga á Koje-eyju brotin á bak aftur Bandarískt herlið réðst í gær inn í fangabúðir þær, sem uppreisnarfangar á eyj- unni Koye við Kóreu höfðu enn á valdi sinu. Var hlutverk hersins að yfirbuga síðustu Mctspyrnuiaa og dreifa föng- Með skipi til Glasgöw. Ráðgert er að koma til Glasgow á þriðja sólárhring. Sama daginn og þangað kem- ur er ráðgert að skoða borg- ina og gista þar næstu nótt. Daginn eftir verður ekið um Ayrshire til skozku vatnahér- aðanna og gista þar. Næsta dag verður . haldið áfram um . norðvesturhéruð Englands til Blackpool, en þar dvalið síðari hluta dags og gist. Daginn eftir verður svo ekið til London og merkir staðir á leiðinni skoðaðir, eft- ir því sem tími vinnst til. Góð viðstaða í London. Síðan verður næstu fjórum dögum varið til dvaíar i heims borginni. Hún skoðpð og farið í leikhús, söfn og skemmtana notið eftir efnum og ástæð- um. Ennfremur verður farið í ferðalag um Thames-dalinn, einhvern þessara daga. Að morgni föstudagsins 4. júlí verður lagt upp frá Lon- don og ekið til Scarborough með viðkomu á merkum stöð- um. Er sá bær merkur bað- staður á austurströndinni. — Næsta dag verður verið þar um kyrrt. Sunnudaginn 6. júlí verður svo aftur lagt af stað og þann dag ekið um suðurhéruð Skot lands til Edinborgar. Nánari kynni af Skotlandi. Næsta dag, mánudaginn 7. júlí verður dvalið L Edinborg. Söfn og merkir .staðir þar skoðað. Næsta dag verður far ið þaðan til Glasgow og síðan siglt innan skerja nörður með strönd Skotlands. og síðan heim. Feroir um næstu helgi. Vestmannaeyjaferð: Kl. 13: 00 á laugardag verður lagt af stað með m.s. Esju til Vest- mannaeyja. Komið þangað um kvöldið og efnt til skemmtisamkomu. Á sunnudag verður sýnt bjargsig, eyjarnar skoðaðar og siglt umhverfis þær. Lagt verður af stað heimléiðis kl. 23:00 um kvöldið. jFerð þessi er farin í samráði við Árnes- inga-, Stokkseyringa- og Eyr- bekkingafélögin í .Reykjavík. Væntanlegum fyátttákend- um er ráðlegt að taka farseðla sína sem allra fyrst. Handfæraveiðar: Kl. 14:00 já laugardag verður farið á handfæraveiðar. Farkosturinn , er 33 smáiesta bátúr, en veið- unum í smærri .fangabúðir undir strangari herveröi. Sló þegar í bardaga rriilli her- mannanna og fanganna, sem voru um 13 þúsund""1 'þessum fangabúðum. Notuðu þeir hnífa, spjót og heimatilbúnar sprengjur. í viðureigninni féllu 33 fangar en á annað hundrað særðust. Nú hefir föngum þessum verið komið fyrir í dreifðari og smærri búðum, þar sem 500 fangar eru saman og sterkur hervörður um þá. ! arfæri ieggur Ferðaskrifstof- ■ an til. } Tekur ferðin 10 klukku- stundir. Hefir ein slík íerð .verið farin á þessu vori og iveiddist vel. I Þátttökufrestur er til föstu- dagskvölds. | Gullfoss og Geysir: Lagt af stað kl. 9:00 á sunnudag og stuðlað að gosi. Heim verður farið um Hreppa. Þátttaka tilkynnist fyrir föstudágskvöld. Hringferð: Kl. 13:30 á sunnudag verður farin hring- ferðin: Þingvellir — Hvera- gerði — Krísuvík. Við írafoss i verða hin mikla mannvirki |Skoðuð og í Hveragerði verð- ur stuðlað að gosi í hver þar á staðnum. 21. júní hefjast innanlands ferðir skrifstofunnar og verð- ! ur nánar sagt frá þeim síðar. Kvöldferðir um nágrenni bæj arins verða farnar næstu góð- viðrisdaga. Rannsóknarlögregl- an óskar eftir vitni William Leifur Hannam sem varð fyrir bifreið á Suð- urlandsvegi hjá Árbæ s. 1. fimmtudag, er nú mjög hætt kominn vegna meiðslanna, sem hann varð fyrir. Liggur hann á Landsspítalanum og hafa meiösli hans reynzt al- varlegri, en þau virtust vera í fyrstu. Eins og kunnugt er, þá var drengur samferða William út úr strætisvagn- inum, en það hefir tafið fyr ir rannsókn málsins, að rann sóknarlögreglan hefir ekki getað haft upp á þessum dreng, er það því ósk henn- ar, aö drengurinn gefi sig fram hið fyrsta, eða foreldr- ar hans. Eiturslangan réðist á flugstjórann Nýlega kom það fyrir við flug tak af velli nálægt Tangyanika í austur Afríku, að eiturslanga réðist að flugstjóra vélarinnar stuttu eftir að vélin var komin á loft. Vissi loftskeytamaðurinn ekki fvrr en hann sá, hvar slangan hafði vafið sig um háls flugstjórans, en loftskeytamann inum og flugstjóranum tókst í sameiningu að ná henni baðan, en þá hringaði hún sig um stjórn tækin og hjó tH loftskeyta- mannsins. Stefndi hún eiturtönn unum að hálsi mannsins, en tennurnar lentu í flibba hans og varð það honum ekki að meini. Við þetta féll slangan á gólfið og hvarf. Flugstjórinn lenti vélinni aftur, en hún var full af farþegum. Var gerð leit að slöngunni og fannst hún aS lokum inni í skáp. i <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.