Tíminn - 17.06.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.06.1952, Blaðsíða 1
36. árgangur. Keykjavík, þriffjudaginn 17. juní 1952. 133. blaff. Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Heigason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 Og 81303 ; Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda .......... Hörðurefnirtilkapp reiða á Kjalarnesi Hestamannafélagið Hörður á Kjalarnesi efnir tii kappreiða á Harðarvelli við Arnarhamar n. k. sunnudag. Hefjast kappreið- arnar kl. 2,30 og verður keppt j í skeiði og stökki. Auk þess mun ! fara fram boðxeið á milli hesta- mannafélaganna Fáks og Harð- ar á 5x300 metra vegalengd. Góðhestakeppni fer fram milli hesta innanfélagsmanna, en i þeirri keppni verða fyrstu verð laun þau, að gefin verður stór mynd af hestinum, sem vinnur, með áritun félagsstjórnar. Hest ar verða skrásettir til miðviku- dagskvölds, 18. júní, hjá Gísla Jórissyni, Arnarholti, og Guð- mundi Þorlákssyni, Selja- brekku. ' V Firara ára drengnr verður fyrir kringlu og slasast Á meðan íþróttamótið stóð yfir á íþróttavellinum á sunnu daginn, skeði það, að fimm ára gamall drengur, Guðmundur Örn Ragnarsson, LjósvallagÖtu 32, varð fyrir kringlu, sem ung stúlka kastaði í æfingakasti. Stúlkan var þátttakandi í mót- inu og var hún að æfa sig í að kasta kringlunni, áður en hún tæki þátt i því eiginlega kasti, i sem við kom mótinu. Kringlan lenti í höfði drengsins og meidd j ist hann töluvert, var hann1 fluttur í Landsspítalann. Ekki hefir fullnaðarrannsókn farið fram á meiðslum hans, en lík- , ur eru fyrir, að hann hafi höf- ; uðkúpubrotnað. TIMINN Tíminn mun ekki koma úlj á morgun, og kemur næsta blað út á fimmtudag. Að þessu sinni kemur ekki út stórt blað' af Tím ; anum 17. júní eins og undanfar \ in ár, heldur verður aukablað þetta að þessu sinni helgað 70 ára afmæli Kaupfélags Þingey- j inga og 50 ára afmæli S.Í.S. og mu.n koma út á afmælisdegi sambandsins. I lléraðsncfmlir ©g’ kosHÍiig'afulltniar Framsókiiarmanna um land allt! Vinsamlegast sendið skrif stofu Framsóknarflokksins slrax upplýsingar um kjós- endur, sem ekki verða heima á kjördegi, 29. júní næst- komandi. Kosning utan- kjörstaða hjá borgardómaranum i í Reykjavík, verður í dag að- ; eins opin frá kl. 2—4 e. h. j SsB- skógræktarfóik í Björgvin 1 Dvalarkostn. í Laugarvatns- skóla 4500 kr. á s. I. vetri Er það um helmingi miiina cn aðkomið skólafólk þarf í Reykjavík. — Fimintíu og fimin við menntaskólanám að Laug'arvatni Skólanum aff Laugarvatni er nú lokiff og lauk honum raun- verulega meff stúdentsprófum sex Laugvetninga frá Mennta- skólanum í Reykjavík í gær. Alls voru 55 nemendur í Mennta- skólanámi að Laur;~ rvatni síffastliffinn vetur i þremur bekkjum. Fyrstu bekkirnir fóru í apríllok. í apríilok fór 1. og 2. bekkur, sori, Skálpastöðum í Borgar- alls 69 nemendur. Hæstu ein- firði, 9,08, Sigurvaldi Ingvars- kunnir í 1. bekk hlutu: Svavar son, Ásum í A.-Hún., 9,03, næst- Jónsson frá Molastöðum í Fljót ur var Kjartan Pálsson, Heiði, um, 8,8, Eyvindur Erlendsson, Mýrdal, 8,8. Hinir nemendurnir, Dalsmynni, Biskupstungum, 8,7, sem hlutu I. eink., voru þessir: Aðalsteinn Pétursson, Grafar- nesi, 8,7, Gerður Rafnsdóttir, Bíldudal, 8,6, Hafsteinn Sig- tryggsson, Ólafsvík, 8,4, Bent Jónsson, Hattardal, N.-ls., 8,3, (Framhaid á 2. siðu.'i Tímanum hefir bcrizt bréf og þessi mynd frá einum hinna ís- lenzku skógrækíarfara í Noregi. Lætur fó'kiff hið bezta af sér og í'ómar miög ailar vifftökur Noiffmanna. Fyrstu tvo dagana var tíjörgvin ng umhverfi skoffað og mörg góð boð þegin, en síðan dreifffist fóikiff um Hörðaland og Mæri. Hér sést hópur íslendinga vera að skoffa Hákonarhöllina í Björgvin. Hún er þó að hálfu í rúsí'jm síff" n á styrjaldarár""-im. Steinþór Ingvarsson, Þrándar- holti í Gnúpverjahreppi, 8,6, en í 2. bekk Ingveldur Stefánsdótt ir, Syðri-Reykjum, Biskupstung um, Sigurjön Helgason, Háholti, Gnúpverjahreppi, Sigurjón Þor bergsson, úr Reykjavík, og Svav j ar Guðbrandsson, Ólafsvík, 8,7. í Miðskólaprófi luku alls 64 nem j endur. Þar af 35 landsprófi. j Hæstu einkunnir í miðskóla- J prófi hlutu: Guðlaug Jóhanns- j dóttir, Eiði á Langanesi, 7,8, Sig ! urður Ágústsson, Arabæjarhjá- j Lýðveldishátíðarnefndin fiá leigu í Flóa, 7,5, Svanlaug Torfa 1944 sýndi í gær ýmsum boðs dóttir, Hvammi i Hvítársiðu, gestum kvikmynd, sem gérð 7’5- 1 hefir verið af lýðveldisstofn- í landsprófi hlutu 11 nemend uninni, Alexander Jóhannes- Kvikmynd af lýð- veldishátíðinni ur I. eink., þar af 9 yfir 8,0 og 2 ág.eink. Þorsteinn Þorsteins- ftlokfiskiff við Gvœnland: Júní þurfti aðeins að toga um 20 mínútur á hverjum sólarhring Blaðið átti snöggvast í gær tal viff Benedikt Ögmimds- son skipstjóra á togaranum Júní í Hafnarfirði, rétt áffur en hann lagði af staff í affra veiðiförina til Grænlands á þessu sumri. Juní kom heim með full- fermi af saltfiski, sem hann landaði í Hafnarfirði. Ekki var þó búið að vigía aflann úr Júní í gær. Júní var 23 daga í veiðiförinni allri, en vestur á miðin hvora leiff er fjögurra daga sigling, og eitthvað mun Júní hafa taf- ist vegna síorma. Benedikt sagði, aff fisk- mergðin hefði veriS fádæma mikil, þar sem hahn var aö veiðum norður á Fyllu- grunni. Togað 20. mín. á sólarhring. — Við þurftum ekki aö toga nema um það bil 29 mín. á hverjum sólarhsring til þess að fá eins mikinn fisk, sem við gátum komist yfir að gera að og salta. Þaff stóð því alltaf á aðgerðitmi. Varpan fylltist alltaf um leiff, og notuðum viff venju- lega botnvörpu, því að flot- einnig voru þar 3 færeyskir og 2 brezkir að veiðum. Júní fór í aðra veiðiferð á Græn- landsmið í gærkveldi. Aðulfimúur Kaupfélaqs Árnesinqa: Umsetning 41 millj. kr. — 227 starfsmenn Nær allii* íbúar Árnessýslu skipta við fél. Aðalfundur Kaupfélags Ár- iðnaðarfyrirtæki á Selfossi. nesinga var haldinn 6. júní Hjá félaginu unnu 227 menn varpan hefffi sprungið ef við hefðum látið hana í sjó. j 1 Komu með olíuna aftur. 1 Við- lágum mestmegnis á sömu sióðum og þar sem við þurftum svo liíið að toga, varð olíueyðslan mjög lítii, og komum viff heim aftur meff meirihiuta olíunnar. j | Fiskurinn átulaus. Við vorum mest á 139 faðma dýpi. Fiskurinn er fremur smár og mjósleginn, enda alveg átulaus enn þá. En þetta er góffur fiskur og' sæmflega feitur. Auffséð er :ið mesta nauðsyn er að auka affgerðarafköstin, því að veiðarnar v<ð Grænland funt}inn um 80 fulltrúar auk níuia takmarkast við þau. Það er hins vegar ekki hægt að bæta fleiri mönnum á tog Heildarumsetningin arana, því að húsrúm vant- yfir 40 mllj. kr. ar fvrir þá þar, og ekki er Vörusala félagsins s. 1. ár ætlandi að vinna meira en nam 31V2 mill. króna og um- fastar vaktir, þegar veiðiferð setning ýmsra iðnaðarfyrir- In er sva löng. tækja félagsins um 10 millj., svo að heildarumsetning nam um 41 y2 mllj. Auk aðalverzlun ar félagsins á Selfossi rekur af félagið 4 útibú, á Eyrarbakka, Fyllugrunni, voru komnir Hveragerði, Stokkseyri og Þor þangað 10. ísl. togarar, og lákshöfn, og auk þess ýms son. ávarpið gestina og sagði að mynd þessi, sem aö mestu er tekin af Kjartani Ó. Bjarnasyni og Edvard Sigur- geirssyni, væri hýkomin frá útlöndum, þar sem hún hefir verið endurbætt, einkum er varðar tal og hljómlist, þó hvorugt geti gott talizt enn. Mynd þessi verður sýnd í Reykjavík í dag, en síðan úti á landi. Sýnir hún gang há- tíðahaldanna allvel og að- draganda lýðveldisstofnunar- innar, og á undan og eftir eru settar nokkrar svipmyndir af landi og lífi. s. 1. Auk stjórnar, framkvæmda stjóra og endurskoðenda sátu annarra félagsmanna. 10 ísl. togara á Græn- Iandsmiðum. Þegar Júní fór heim á s. 1. ári. Afkoma félagsins var góð á árinu og bar þess greini- lega vott hvaða þýðingu frjáls verzlun hefir fyrir stóran atvinnurekstur. Þeg- ar eignir félagsins höfðu ver ið afskrifaðar um 490 þús. krónur og 2Vz% af allri vöru úttekt félagsmanna höfðu verið lögð í stofnsjóð voru rúml. 139 þúsund kr. lagðar í óskiftilega sjóði félagsins. Fjörugar umræður voru á fundinum og mikill samhug- ur um félagsmál. (Framhald á 2. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.