Tíminn - 17.06.1952, Page 2

Tíminn - 17.06.1952, Page 2
2. TÍMINN, þriðjudaginn 17. júní 1952. 133 blað. Kafbátur í smíðum, er verður knúinn atómvél Gagnfræðaskóli Húsavíkur Gagnfræðaskóla Húsavíkur ,var slitið mánudaginn annan 1 Bandaríkjunum er nú verið að smíða kafbát, sem verður lcnú- :inn atómvél. Kafbát þennan er verið að byggja í Arco í Idaho og þar mun verða sett í hann þessi nýja atómvél, sem verður í hvítasunnu að viðstöddum fyrsta vélm þessarar tegundar, sem knýr farartæki, og þetta í nemendum, kennurum og að fyrsta skipti, sem tekizt hefir að beizla atómorkuna til daglegra standendum. Skólastjóri, Ax- Óarfa. Smíði þessarar vélar er nu íæstum að verða lokið og mun iún í náinni framtið verða próf ið og notagildi hennar rann- lakað mjög gaumgæfilega. S.jö ára rannsóknir. Þessi vél er árangur sjö ára ■annsókna vísindamanna, sem iíðan fyrsta atómsprengjan var iprengd í Nýju Mexíkó, hafa .itöðugt verið að leita að við- mandi lausn á því, að hemja ívo ægikraft sprengjunnar, að .iltækilegt yrði að nota þetta nikla afl við dagleg störf á frið iriímum. Þann dag sem stefni aessa nýja kafbáts klýfur öld- irnar, drifið áfram af afli hinn- ir nýju vélar, mun verða brotið Dlað í sögu atómaldarinnar. Vautilus. Þessi nýi kafbátur hefir hlot ð nafnið Nautilus og á hann að íeta náð tuttugu hnúta hraða íeðansjávar. Ekki þarf bátur- nn nema nokkur pund af úr- | el Benediktsson, lýsti störfum , | aníum til að sigla mörg þúsund skólans á liðnum vetri, ár- Isjómílur á fullum hraða. Engin angri prófa og verkefnum, | takmörk munu verða fyrir því,'sem frumundan væru. í.skól- hve báturinn getur haldið sér anum voru 56 nemendur, þar lengi neðansjávar, vegna þess af 9 i 3. bekk, 27 í 2. bekk og að vélin framleiðir sjálf and- 20 í 1. bekk. Af þriðju bekk- rúmsloftið handa skipshöfn- ingunum luku fjórir gagn- inni. jfræðaprófi en fimm miðskóla Gjörbylting. prófi (landsprófi). Stóðust allir prófin. Hæsta ejnkunn Með vél þessa kafbáts mun var landsprófseinkun Sverris verða gjörbylting innan skipa- Bergmann frá Flatey á Skjálf flota heimsins, ekki síður en anda, en hann náði ágætis- varð fyrir 120 árum síðan. þeg- einkun 9.00. Einn landsprófs- ar fyrsta gufuskipið kom til sög neminn, Birna Friðriksdóttir, unnar. Þegar þessum áfanga er var aðeins nýorðin 14 ára, náð í beizlun atómorkunnar, þegar próf hófust, og taldi munu vísindamenn eiga hægt skólastjóri mjög vel gert af með að byggja vélar og tæki, svo ungum nemenda að sem geta orðið handhæg og ódýr standast þetta próf, hvað þá í rekstri við venjuleg störf í að ná mjög góðri einkunn. þágu almennings.' Að vísu mun Þetta er í fyrsta sinn, sem það taka nokkur ár enn að gera landspróf miðskóla hefir ver- slíkt mögulegt, en fyrirsjáan- ið háð við skólann, en nem- TILKYNNING Þeim, sem áður hafa lagt inn umsóknir en ekki feng- ið vinnu skal á það bent, að þeir koma því aðeins til greina nú, að endurnýi umsóknir sínar. Ráðið verður í eftirtaldar starfsgreinar: Verkamenn, bifvélavirkjar, skrifstofumenn með vélritunarkunn- áttu, bakarar, túlkar, verkstjórar, bílasmiðir, blikk- smiðir, aðstoöarmenn á sjúkrahúsum, framreiðslufólk, matsveinar, útvarpsvirkjar, málarar, járniðnaðarmenn og húsgagnabólstrarar. Fyrirhugað er að ráða á næstunni menn til starfa á Keflavíkurflugvelli. Þeir, sem hug hafa á störfum þess- um, sendi umsóknir sínar til ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar eða skrifstofu flugvallarstjóra á Keflavíkurflugvelli sem allra fjrst og eigi síðar en 24. þ.m., en á þessum stöðum liggja frammi umsóknar- eyðublöð. Kaupfélag Árnesinga ÚtvarpLð íjtvarplð í dag (17. júní): 1.00—9.00 Morgunútvarp. — :0.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 ladegisútvarp. 14.00 Útvarp frá Djóðhátíð í Reykjavík: a) Guðs- ajónusta í Dómkirkjunni. Séra íón Auðuns dómprófastur pré- iikar. Dómkirkjukórinn og frú Þuríður Pálsdóttir syngja. Páll isólfsson leikur á orgelið. b) 14. 50 Hátíðarathöfn við Austurvöll landhafar valds forseta ís- ands leggja blómsveig að fót- italli Jóns Sigurðssonar. — Á- varp Fjallkonunnar. — Ræða orsætisráðherra. — Lúðrasveit legt er að slíkt tekst í náinni framtið. Búizt er við að Nautil- us verði fullbyggður árið 1954. Orðrómur er um það, að Rúss- ar hafi líkar rannsóknir í frammi, en líkur eru fyrir að endur frá skólanum hafa þreytt það í Laugaskóla og einnig þreytt gagnfræðapróf við Menntaskólann á Akur- eyri undanfarin vor og reynzt vel í þeim prófum. Þá þeir séu ekki komnir eins langt, var einnig þreytt unglinga- og verður Nautilus því fyrsta Próf við skólann í fyrsta sinn skipið í heiminum, sem knúið nn í vor- Hæsta unglingsprófs einkunn var einkunn Péturs Sigtryggssonar, Húsavík, 8,15. verður atómorku. Árekstur á milli bifhjóls og bifreiðar á Njálsgötu (Framhald af 1. síðu.) Hitaveitan. Undanfarin ár hefir Kaup- félagið haft í framkvæmd borun fyrir heitu vatni í eign arjörðum félagsins, Laugar- dælum og Þorleifslcoti. Kaup- félagsstjórinn upplýsti á fund inum að nú væri þessum framkvæmdum lokið með góð um árangri. Hitaveitan hefir nú yfir að ráða 24 sekúndu- lítrum af 80 stiga heitu vatni. Egill Gr. Thorarensen, kaup félagsstjóri, Bjarni Bjarna- son, skólastjóri á Laugar- vatni, Páll Hallgrímsson, sýslumaður, Eiríkur Jónsson, bóndi í Vorsabæ og Jörundur Brynjólfsson, alþingismaður í Kaldaðarnesi. Þessar tillögur voru sam- þykktar á fundinum einróma: 1. Aðalfundur K. Á. 6. júní 1951 skorar á aðalfund S. í. S. og stjórn þess að beita sér fyrir því að afnuminn verði söluskattur á nauðsynjavör- um á næsta Alþingi. 2. Aðalfundur K. Á 6. júní 1952 skorar á Alþingi og ríkis stjórn að aflétta bátagjald- Heitt vatn hefir verið leitt í Prófdómarar voru AÖalheiður öll hús á Selfossi austan Ölf- | Friðþjófsdóttir, stúdent, og usár, en á Selfossi búa nú um jSigurjón Jóhannesson, cand. mag. Verðlaun fyrir námsaf- rek og framkomu í skólanum fengu þau Sverir Bergmann, Þorbjörg Ingólfsdóttir og Jón _________o Ármann Árnason. Heilsufar í fundinum að nú í fardögum ^omna tillögu um að brú á skólanum var fremur gott í 'hefði Kaunfélaaið leiat Bún-í °lfusá við Oseyrarnes verði 1000 manns. Áætlað er að það eyúsálaginu af varahlutum vatn, sem nú er tiltækilegt j vorublfrflða' , nægi til upphitunar fyrir a 3' Aðalfundur K' Á' haldinn 2000 manna bæ. j 6' lum 1962 skorar á hlð haa Einnig var það upplýst á™^1 að samÞykkla fram; A sunnudagskvöldið varð á- ______ _^_______^ _ _ ____ rekstur á milli bifhjóls og bif- j vetur. Skólinn starfar aðeins j arsambandi Suðurlands Laug reiðar á mótum Snorrabrautar j og Njálsgötu. Litlar skemmdir! engin aðstaða er til verknáms urðu á farartækjunum, en . r leika. 15.15 Miðdegistónleikar stjórnandi bifhjólsins mun hafa sem bóknámsskóli, þar sem! ardælatorfuna ásamt öllum tekin á brúarlög. Jafnframt hð lofuð rannsókn á brúar- :;slenzk tónlist (plötur). 16.30 Teðurfregnir. — Lýst íþrótta- •ceppni í Reykjavík (Sigurður oigurðsson). — Einriig göngu- ög af plötum. 18.30 Barnatími Þorsteinn Ö. Stephensen). 19. !5 Veðurfregnir. — 19.30 ís- !enzk lög (plötur). 19.45 Aug- : ýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Jtvarp frá þjóðhátíð í Reykja- •/ík (hátíðahöld á Arnarhóli): ^úðrasveit Reykjavíkur leikur; ’auí Fampichler stjórnar. — ivarp: Þór Sandholt form. þjóð riáfciðarnefndar. — Samsöngur: Sariakór Reykjavíkur og Karla corinn Fóstræður syngja. — læða: Gunnar Thoroddsen riorgarstjóri. — Einsöngur: Ein Áskin-Kvik — 1 ir Kristjánsson. — Þjóðdansar. Fremag-Spartakus — 2 — Þjóðkórinn syngur; söng- j Brine-Viking — 2 itjóri: Páll ísólfsson. 22.00 Frétt Nymark-O-S — x r og veðurfregnir. 22.05 Dans- j Djerv-Nordens — x ög o. fl. (útvarpað frá skemmt' mum á Lækjartorgi, Lækjar- ;ötu og Austurstræti). 02.00! Oagskrárlok. skorizt eitthvað á enni. Þetta er í annað skiptið, á skömmum tíma, sem árekstur veröur á milli bifhjóls og bifreiðar á þess um gatnamótum. ,# Urslit getraimanna Fram-KR — 2 Valur-Víkingur — x Vestri-Hörður — 2 KR-Haukar — 1 Sparta-Akranes — 1 Drammen-Hamar kan. — 2 , Baune-Vard — 2 við hann enn sem komið er. Verður vonandi bráðlega ráð- in bót á því. Að lokinni skýrslu um skólastarfið, lagði skóla- stjóri nemendum nokkur heil ræöi, kvaddi brautskráöa j Hefir mestan hluta sýslu- mannvirkjum (að undanskil. stæðinu fari fram f sumar' inni hitaveitunni) í því augna ! miði, að Búnaðarsambandið reki þar nauðtgripakynbóta- bú í framtiðinni. nemendur og sagði skóla slit- ið. Menaitaskóliim (Framhald af 8. síðu.) endur í vetur voru alls 474. Við skólauppsögnina voru staddir nokkrir 50 ára, 40 ára og 25 ára stúdentar og fluttu i Stóni-Rcykjum. og Páll Hall árnaðaróskir, og 25 ára stúd- ! Srímsson> sýslumaður. Voru búa í viöskiptum. Félagsmenn voru um s. 1. áramót 1726 með samtals 5682 á framfæri að þeim sjálf um meðtöldum. Fólksfjöldi í Árnessýslu er um 6000 manns. Úr stjórn félagsins áttu að ganga, formaður félagsins Gísli Jónsson hreppstjóri á entar gáfu skólanum málverk af skólahúsinu eftir Jóhann Briem, einn úr þeirra hópi. Auglýsið í Tímannui þeir báðir endurkosnir. End- urskoðandi var einnig endur- kosinn Ingólfur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri á Selfossi. Fulltrúar á sambandsfund voru kosnir: i Laugarvatu (Framhald af 1. síðu.) Bjarni Aðalsteinsson, Bolunga- vík, 8,0, Einar Benediktsson, Nefsholti, Rang., 7,8, Helgi Þor- steinsson, Keflavík, 7,3. Auk þess stunduöu 55 nem- endur menntaskólanám í Laug- arvatnskóla í þremur bekkjum. Bráðlega mun verða skýrt frá menntaskólamá>inu á Laugar- vatni í heild og þá einnig lýst prófum þeim, sem nýlega er lokið. Fæði pilta kostaði kr. 17,58, en stúlkna kr. 14,50 á dag. Húsa- leiga og fæði kostaði þannig dvalai'iJímann kr. 4500 fyrfr pilta, en kr. 3800 fyrir stúlkur. Hækkun er nokkur frá því, sem var s.l. ár svo sem von er. (jtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: ,,Æska“ eft! r Joseph Conrad; II. (Helgi i Ijörvar). 21.00 Dagskrá Kven-1 ,-éttindafélags íslands. — Minn • ngardagur kvenna, 19. júní. 22. < )0 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 j Xeynifundur í Bagdad“, saga j ;ftir Agöthu Christie (Hersteinn , Pálsson ritstjóri). — XVIII. 22. j 50 Undir ljúfum lögum. 23.00 Dagskrárlok. Árnab heilla Trúlofun, 8.1. laugardag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Ása Einars- dóttir, skrifstofumær, Máva- rilíð 40, og Hólmsteinn Stein- grímsson, bankaritari, Hátúni 45. Hvernig má fá betri rakstur Notið blaðið, sem er rafhert. Bláu Gillette blöðin eru hert með sérstakri rafmagns- aðferð og halda því sveigjanleika sínum um leið og þau fá þá beittustu egg, sem vísindin hafa áorkað. Þessvegna fáið þér fullkominn rakstur, ekki aðeins einu sinni, heldur margoft. Þar að auki tryggir nákvæm skoðun, að hvert blað er jafnt að gæðum. Giilette Dagurinn byrjar vel með Gillette

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.