Tíminn - 17.06.1952, Side 3

Tíminn - 17.06.1952, Side 3
133. blað. TIMINN, þriðjudaginn 17. júní 1952. 3. Málgagia. Sambauds imgra Framsóknarmaima — Siitstjóri: Sveiiin Skorri Höskuldsson Það er ykkar að tryggja, að Frara- sóknarflokkurinn eigi jafnan góðan málstað í dag lýkur fjölmenn- A sumiudaginn ávarpaði Hermann Jónasson, landbúnað- asta þingi, sem ungir Fram- Þingslit fara | Framsóknarflokkurinn vill útbreiða fram í dag hngsjónir og lífsskoðanir samvmnumanna Á laugardaginn flutti Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherríi arráöherra sambandsþing ungra Framsóknarmanna og sóknarmenn hafa nokkru! erindi um Framsóknarflokkinn og stefnu hans í þjóðmálum, flutti þar snjalla ræðu um stefnu Framsóknarflokksins og afstöðu hans til annarra flokka. Verða hér rakin helztu at- riði ræðu hans. Flokkar og stefnur. í upphafi rakti landbúnað- arráðherra helztu stefnuat- riði Framsóknarflokksins og andstöðuflokka hans. Hann lýsti þeim mun, sem er á stefnu sósíalista, sem vilja þjóðnýta flestar eða allar at- vinnugreinar, og stefnu Fram sóknarmanna. Drap hann í því sambandi á reynslu ís- lendinga af þjóðnýtingu fyr- irtækja, t.a.m. bifreiðaflutn- ings á langleiðum, búum bæja og ríkis, o.fl. Dró liaan skýrt fram, hveru ig þessi fyrirtæki hafa mis- tekizt, og hvernig sósíahs- tísku flokkarnir hafa jafnvel sjálfir gefizt upp á að láta reka þau. Þá vék hann að stefnu i- haldsflokkanna, sem líta á þjoðfélagið eins og veiðiland, þar sem sterkir einstaklingar eigi að hafa frjálsar hendur til þess að láta greipar súpa. Milli þessara öfgastefna stendur Framsóknarflokkur- inn með þjóðfélagsstefnu sína, samvinnustefnuna, sem tryggir hvort tveggja, að ein- stakj’ingarnir geta notið sín á lýðrædisgrundvelli cg jafn- framt arðjcínun. Samvinna flokka. Þá takti ráöherrann stjörn- málasögu síðustu ára. Hann lýsti 'caráttu flokksins fyrir hugsjónamálum sínum og drö með skýrum dráttum stefnu aðalandstöðuflokks hans, sem jafnan hefir verið á móti öll- um framfaramálum í upp- hafi, en síðan, þegar þau hafa náð fram að ganga, hafa slík- ir ílokkar í öllum löndum, tek ið þau upp sem sin mál. „Hafa setzt á þau með sínum stóra rassi,“ eins og Sigurður Egg— erz komst eitt sinn að orði. Nú væri svo komið, að þessi flokkur hér á íslandi væri farinn að stofna samvir.nufé- lög og verkamannafélög, sem hann hefði þó í fyrstu ekki taiið viðtals verð. Hann rakti, hvernig sam- vinna Framsóknarmanna og jafnaðarmanna hefði vel gef- izt á árunum eftir 1930, og hvernig hægri armur Alþýðu- flokksins héfir nú sigrað svo algerlega, að eftir síðustu kosningar neituðu j afnaðar- menn allri samvinnu við Fram sóknarflokkinn. Fað er ykkar að tryggja, að Framsóknarflokkurinn eigi jafnan góffan málstaff. Þá ræddi ráðherrann fram- tiðarhorfurnar, hann rakti það, sem áunnizt hefir og þau rnál, sem úrlausnar bíða. Ræðu sinni lauk hann eitt- hvað á þessa leið: „Það er athyglisvert og hef- ir vakið athygli bæði erlendra sendimanna og annarra manna, sem fyigjast með ís- inn er sterkur flokkur og vax|hafi fór hann nokkrum orð lenzkum stjórnmálum, hversu andi, aö hann á öruggu fylgijum um stjórnmálaflokka al- F.ramsóknarflokkurinn, þrátt a^' tagna meðal hinna vinn- jmennt og vék síðan að stofnun fyrir tvö stór áföll, er sterkur og heilsteyptur ílokkur. En það er ekki vandráðin gáta, hvers vegna Framsókn- arflokkurinn er sterkur flokk ur og á nú betri blaðakost en hann hefir nokkru sinni átt. til sj ávar og stjórnmálum koma fram. — Það er vegna þess, að flokkur- pjngfulltrúar úr ýmsum inn hefir ja,fnan átt mál til aö byggSarlögum hittast og berjast fyrir, hefir átt góðan kynnast) íæra að þekkja skoö málstað, og menn hafa flykkst um þessi góðu mál og borið mörg þeirra fram til sigurs. Nú er það ykkar, ungu menn, að ná samvinnu við þau öfl í landinu, sem helzt geta aðhyllzt okkar stefnu. Ykkar er að móta stefnuna í framtíðinni. Það er ykkar aö hugsjónum samvinnustefn- tryggja það, að Framsóknar- unnar, er sterk heild, sem lík- sinni haldið. Þingið hefir j Var erindi þetta framúrskarandi skýrt og greinilegt og varp- rætt og afgreitt fjölda mála,' affi glöggu Ijósi yfir starf og stefnu Framsóknarmanna fr£ og veröa ályktanir þess birt-;f tu tíð> Var máli hans ltekið með miklum fögnuðl,. ar her í síðunm a næstunm Þetta þing er vottur j Fara hér á eftir nokkririrætt hér. En þótt slíkt kunni þess, aö Framsóknarflokkur- J þættir úr ræðu hans. f upp-1 að hafa verið réttmætt og geti verið það enn, þar sem persónulegt einræði eðti flokkseinræði á sér stað, á þafi ekki lengur við, þegar þjóðin eða kjörnir fulltrúar henna1; ráöa rikjum. Þá rakti ráðherrann í skýr < um dráttum helztu stefnuat riði Framsóknarflokksins 3 hinum ýmsu málum. ■ Ræðu sirmi lauk hann í; þessum oröum: „Hugsjónir og lífsskoðani!.’ samvinnunnar vill Framsökn arflokkurinn útbreiða á sen, flestum sviðum þjóðfélagsins, Hann vill setja mannréttind. og starf í öndvegi og gera fjármagnið að þjóni hinna starfandi manna. Hann vill, að ibúar landsins séu andlegt, frjálsir og eins frjálsir til at- andi stétta sveita. Slík þing ungra gegna margþættu hlutverki. Þar gefst ungum mönnum færi á að láta hugsjónir sin- ar, hugmyndir og skoðanir á Framsóknarflokksins og upp runa hans. Síðan vék hann manna að þeim atriðum, sem sameig inleg væru Framsóknarflokkn um og öðrum flokkum og síð- an að þeim atriðum og meg- instefnumálum, er honum ber á milli við aðra flokka. Þá vék hann að stjórnskipu lagi hinna ýmsu landa, og þeim reginmunu, sem er á anir og velferðarmál fleirijstjórnskipulagi lýðræðisland- en sinna heimamanna, vikka sjóndeildarhring sinn. Þingfulltrúar fara nú senn heim af þessu þingi. Þeir fara fullir þeirrar vissu, að sam- hentur flokkur ungra manna, sem berjast fyrir þjóðfélags- flokkurinn eigi jafnan góðan málstað.“ leg er að vinni landi sínu mik ið gagn. — SamjDykktir fimmta þings S.U.F. um iðnaðarmál 5. Þing sambands ungra Framsóknarmanna telur mikil- anna og þeirra landa, er við einræði eiga að búa. Hann sagði meðal annars: „Um það leyti, sem Norður- Ameríka var að byggjast komu nokkrir menn saman þar í landi og ræddu um þann grundvöll, sem þeir vildu hafna og unnt er, án þess aíl byggja þjóðfélag sitt á, það skerða frelsi annarra og hag.'i var á 17. öld. Þessir mennjmuni þjóöarheildarinnar. —■ höfðu flúið undan kúgun í Hann vill berjast gegn auð " heimalandi sínu og fyrir þeimvaldi og hneíarétti og gálaus- ■ vakti að koma á annarri og legri eyðslu, starfsorku og betri skipan. Að umræðunum þeirra verðmæta, sem þjóðir. loknum rituöu þeir nöfn sín ' vinnur fyrir. Framsóknar-’ undir svohljóöandi yfirlýs-' flokkurinn vill að fólkið vinn:. íngu: „Við, sem ritum nöfn okk- ar hér undir, heitum hver öðr vægt fyrir atvinnulíf þjóðarinnar, að efla beri íslenzkan!um þvi af fusum og frjálsum iðnað, og telur sjálfsagt og eðlilegt, að hann sé rekinn á sam- vinnugrundvelli, að svo miklu leyti, sem við verður komiö'. Sambandsþingiff leggur megináherzlu á eftirfarandi: vilja, að fara í einu og öllu saman og byggi landið. Ávárp Rannveigar Þorsteins dóttur, alþingismannss. Á eftir ræðu íjármálaráb ,, , , , . „ _! getum við tíl þess að tryggja varp til sambandsins 1. Þmgið leggur aherzlu a, að neyta ben allra rað til aff, frl. nrT eftir þeim reglum, sem meiri herra flutti Rannveig Þor. ■ hluti okkar samþykkir. Þetta steinsdóttir, alþingismaður á-> og I okkur frið og velgengni." j skýrði fundarmönnum fra Svo stutt er þétta sögulega ‘ nokkrum áhugamálum frj álö skjal. En Framsóknarflokkur iyndra flokka í Evrópu. inn myndi vilja stuðla að því, j Var máli hennar góður rón. nauffsynlegum hráefnum, meff sem hagkvæmustu kjör-ia^*r íslendingar stigju á ur ger og töku fundarmen> . _ , , , .. ... _ , . . _, , . stokk og strengdu heit meö undir orð hennar mcð fögn - um. Þá telur þmgið, að æskdegt se, að heilbrigð samkeppni e b < ríki milli íslenzks iðnaðar og aðfluttrar vöru, en varar bæta úr þeim fjárhagsvandræðum, sem iffnaöurinn á nú viff að búa. 2. Þingiff telur nauðsynlegt, að iðnaffinum verði séð fyrir þvílíkum formála. Að hans uöi. dómi getur vart vel farið, nema nægilega stór meiri- hluti þjóðarinnar aðhyllist þá kenningu, sem í því felst.... f viff gcngdarlausum innflutningí þess iðnúðarvarnings, sem hægt er að framleiða í landinu sjálfu. 3. Þingið lýsir ánægju sinni yfir þeim stórfelldu virkjunum, sem unnið er aö við Laxá og Sog og telur, að halda beri áfram á sömu braut, unz rafmagnsþörfinni er fullnægt. Þá skorar þingið á stjórnarvöldin aff flýta svo sem unnt er rannsóknum á aufflindum landsins, meff aukinni fjöl- jsvaldinu, lögum jþess og fyr- 1 ar og álit -“sasirf' breytni iffnaðarins fyrir augum. 4. Þingið lýsir ánægju sinni yfir, að hafin er bygging áburff- arverksmiðju og væntir þess, að byggingu sementsverk- smiðju verði hrundið í framkvæmd svo fljótt sem unnt er. 5. Þingið fagnar þeim framförum, sem orðið hafa á íslenzk- um ullariðnaði á síðustu árum, og telur, að ekki þurfi að bera kvíðboga fyrir framtíð íslenzks iðnaðar, ef saman fari hagsýnn rekstur iðnfyrirtækja og not fullkominna véla og nýjunga. 6. Þingið telur, að leggja beri sérstaka áherzlu á réttláta dreifingu iðnfyrirtækja um alla landsfjórðunga, þar sem samanþjöppun iðnfyrirtækja á einn stað örvar fólksflutn- inga þangað á kostnaff annarra landshluta. 7. Þingíff telur nauðsynlegt aff taka upp strangara eftirlit með iðnfræðslu, og séu hæfnispróf látin fara fram árlega. Bendir þingið á, að hæfnisprófin myndu verða ein bezta tryggingin fyrir batnandi iðnfræffslu. Ennfremur að iðn nemum sé gefinn kostur á að Ijúka námi á skemmri tíma en nú er, og ganga þá undir sveinspróf að fengnum með- mæluin viðkomandi ið'nráffs. (Framh. á 7. síðú). Nefndastörf. Seinni hluta dagsiins toK. nefndir síðan til starfa og vai? Sumir kunna að segja sem'unnið i mörgum beirra íram- svo, að fyrr á tímum hafi oft eftir kvöldi. Voru nefndaráliv. verið réttmætt og jafnvel síðan rædd á sunnudag cg nauðsynlegt að rísa gegn rik- gær, og eru álit iðnaðarnefnc 1 jsvaldinu, lögum þess og fyr-1 _ar og álit allsherjarnefnda?; irmælum og virða slikt að um sámgöngumál birt hér i vettugi .... Um þaö skal ekki dag. Samþykktir fimmta þings S.Uio um samgöngumál Ályktun frá allsherjarnefnd 5. þings S.U.F. 1952, ui. samgöngumál: „5. þing S.U.F. lialdið í Reykjavík 14.—17. júní 1952, tei ur, að góðar samgöngur sé nauffsynlegur þáttur til pestí aff hagur þess fólks, sem í dreifbýli býr, og þjóðarinnar í! heild, geti blómgast. Rík áherzla verði því lögff á það aff bæía og auka vega kerfi landsins. Stefnt verði að því, að hvert byggilegt býlii fái akfæran veg. Vegna fenginnar reynslu á notagildi snjóbíla skora? þingiff á Alþingi og ríkisstjórn að Ieyfa innflutning á fleiri slíkum bílum til notkunar i þeim héruðum, sem (Framh. á 7. síðu). ,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.