Tíminn - 17.06.1952, Side 7

Tíminn - 17.06.1952, Side 7
133. blað. XÍMINN, þriðjudaginn 17. júní 1952. 7. Frá hafi til heiha s Hvar eru skipin? Sambandssldp: Hvassafell losar sement við Eyjafjörð. Arnarfell kom til Seyðjisfjarðai1! í gærkvöld frá Stettin. Jökulfell fór frá Nevv York 14. þ.m. áleiðis til Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Osló í kvöld til Gautaborgar. Esja fer frá Reykjavík annað kvöld austur um land í hringferð. Skjald- breið verður á Eyjafirði í dag. Þyrill er norðanlands. Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá New York 13.6. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík annað kvöld 17.6. kl. 24.00 til Kaupmannahafnar. Gullfoss fer frá Leith kl. 21.00 í kvöld 16.6. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Reykjavík. Sel- foss fer frá Húsavík í dag 16.6. til Raufarhafnar, Akureyrar og þaðan á hafnir á Norður- og Vesturlandi. Tröllafoss fór frá Reykjavík 13.6. til New York. Vatnajökull kom til Antwerp- en 14.6., fer þaðan í dag 16.6. til Leith og Reykjavíkur. Fiugferbir Flugfélag íslands: 1 dag verður ílogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks, Bíldudals, Þingeyrar og Flateyrar. Á morgun verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa fjarðar, Hólmavíkur (Djúpa- víkur), Hejlissands og Siglu- fjarðar. Lcftleiðir: Hekla fór í morgun frá Kar- achi til Calcutta og Bangkok. s- Ur ýmsum áttum Húnvetningar, farið veröur í ferð norður i Vatnsdal n.k. laugardag. Sýriið manndóm og takiö þátt í þess- ari skógræktarför. Þátttakend- ur snúi sér til nefndarinnar. Tímaritið Vmnan, 2. tbl. 10 árg. er nýkomið út. Efni m.a.: Stefnan í kjaramál- unum eftir Helga Hannesson, Ráðstafanir gegn okri og át- vinnuleysi, Jón Sigurðsson fimmtugur. Vegamenn fyrr og nú. Dvalarheimili aldraðra sjó- manna, 40 stunda vinnuvika, Brotabrot og Kaupgjaldstíðindi. Kvemétímdafélag Islands heldur 19. júní-fagnað í Tjarnarcafé kl. 9 um kvöldið. Til skemmtunar verður m.a. að Guðmunda Elíasdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar, og leik- ur höf. undir. Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfærahúsinu og við innganginn. Félagskon- ur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Alþingishúsgarðiirinn. Eins og undanfarin sumur verður Alþingishúsgarðurinn op inn fyrir almenning frá kl. 12— 19 alla daga i sumar. Garðurinn verður opnaöur í dag 17. júní. Alþingishúsgarðurinn hefir undanfarin sumur verið mikið sóttur af bæjarbúum, enda er hann friðsæll, skjólgóður og fallegur reitur í hjarta bæjar- ins. Það var upprunalega fyrir til- stilli Fegrunarfélagsins, sem garðurinn var opnaöur almenn ingi. Bæjarbúar hafa gengið vel um garðinn undanfarin sum ur og verður svo einnig vonandi í sumar. Helgidagslæknir í dag er Jóhannes Björnsson, Hraunteig 24, sími 6489. Stal peningum við rúmstokk sofandi fólks Aöfaranótt sunnudags var brotizt ihn í hús við Hallveigar- stíg og stolið þaðan 500,00 kr. í periingum. Til þess að ná þess um peningum varð þjófurinn að fara únn- í barnaherbergi, þar | sem tvö börn sváfu, en í næsta I herbergi sváfu hjón og voru opnar dyr á milli. Þjófurinn fór svo hljóðlega, að enginn vakn- ’ aði. Strax daginn eftir handtók rannsóknarlögreglan mapn, er | hún grunaði, að væri valdur að | þessum þjófnaði og meðgekk hann br'ot sitt. Hafði honum ekki gefi'zt tími til að eyða neinu af þýfinú og gat hann því skil- að því öllu. unnu sigur í Oslo Mikil knattspyrnuhátíð var í Osjó í síðustu viku. Mættust1 þar Jandsliðin frá Norður- landaþjóðunum, Noregi. Dan mörku, Svíþjóð og Finnlandi. Útsláttakeppni var og báru Finnar sigur úr býtum, á ó- væntan en verðskuldaðan hátti’ Fyrst kepptu Svíar og Danir og unnu þeir fyrr- nefndu 2—0. Finnar unnu Norðmenn 2—1. Til úrslita kepptu’ því Svíar og Finnar. Eftir ® venjulegan leiktíma stóð 1—1, en í framlengingu skoruðu Finnar tvö mörk. Mið framherji Finna, hinn stóri og sterki Rikberg, sem ný- lega var uppgötvaður eftir pressuleik, lék nú sína fyrstu leiki méð landsliðinu, og hann skoraði bæði mörkin gegn Noregi og eins tvö mörk gegn Svíþjóð. Samþykktir S.U.F. um samgöngumál (Framhald af 3. síðu.) hættast er við samgöngutruflunum vegna snjóa. — Vinna ber að bættum samgöngum á sjó t.d. með því: a. að viðkomustaðir strandferðaskipanna verði fleiri en verið hafa, b. að erlendar vörur verði sem mest fluttar beinustu leið- ir á heimahafnir héraðanna c. að skipakostur landsmanna verði aukinn, svo að hann fullnægi þörfum þjóðarinnar. Að lokum vill S.U.F. beina því til fólksins úti í hinum dreifðu byggðum, að það vinni með vaxandi samvinnu að framgangi þessara mála, t.d. með frjálsum framlögum ein- staklinga og félagsheilda, útgáfu og sölu skuldabréfa, þegn- skylduvinnu o. s. frv. Þingið leggur áherzlu á, að unnið verði að auknum flug- samgöngum. Ber því að athuga möguleika til flugvallageröar í hverri sveit á landinu. Væri slíkt tilvalið verkefni ung- mennafélaga í samráði við Flugráð, Slysavarnafélag íslands og aðra hliöstæða aðila. Samþykktir 5. þings S.U.F. nm Iðnaðarmál (Framhajd af 3. síðu.) 8. Þingið vill leggja sérstaka áherzlu á, að stofna þurfi til framleiðslusamvinnufélaga í sem flestum greinum iðn- aðarins, t.d. húsgagnasmíði, húsasmlði, prentiðnaði, raftækjaiðnaði o. fl. a) Skipulagi framleiðslufélaganna sé þannig varið, að verkafólkið eigi sjálft og stjórni félögunum eftir lýð- ræðisreglum og venjum samvinnufélaga. b) Þingið telur nauðsynlegt, að samvinnufélög, ríkis- og bæjafélög ráðist sameiginlega í stofnun stærri og fjáy- frekari iðnfyrirtækja, svo framarlega, að samvinnu- félögin ein geti ekki fullnægt fjármagnsþörf slíkrar stóriðju, enda séu fyrirtækin þá rekin í anda sam- vinnustefnunnar. ^OTOR 0Ií\ vor og haust 'fjjU Jd.M k\ llltllllllll uuiiiiiiiiiiuiiiiiimuiimai BJargarstígsmálið (Framhald af 8. síðu.) Álitið er,. að þegar maðurinn naut ekki stuðnings lengur, hafi hann fallið í götuna og fengið svo Slænit höfuðhögg, að tví- •sýna' „heíir verið á lífi hans, enda nieðvitundarleysi hans orðið mjög langt. Mennirnir fluttir á lög- ! reglust-öðina. I Stúttu eftir að slagsmájin hóf ust, var hringt á lögregluria, en I þegar húri kom á staðinn, voru t tveir menn að stumra yfir mann inum,- sem lá meðvitundarlaus í götunni, en rétt hjá stóð i fjórði rnaðurinn, töluvert meidd ur í aridliti. Mennirnir voru all ’ir flut'tir a lögreglustöðina og ! þaðan var meðvitundarlausi maðufinn flutttur heim til sín á sjúkraþörum. Telur sig hafa verið rændan. I Maðúrinn, sem minna var meiddur, aleit að liann hefði ver | ið rændur og hefðu tvö hundr- uð og fimmtíu krónur horfið úr i veskí síriu. Ekki vissi liann þó, liver hafði framið þetta rán, eða gat gert nánari grein fyrir þessu áliti sínu. Hann taldi sig einnig hafa orðið fyrir árás. Annar hefir meðgengtð. Annar þeirra manna, sem voru að huga að slasaða mann- inum, þegar lögreglan kom, hef ir játað á sig að hafa veitt þeim, sem minna var meiddur, þá á- verka, sem hann hefir fengið, en þáðir. halda þeir fast við þann framburð, að hinn maður- inn hafi dottið x götuna, án þess Próf Uaugar- ratnsstiídenta (Framhald af 8. síðu.) þar hafa fimm piltanna hafst viö um skeiö, lesið þar og þrír sofið. Hjálpsamur maður útveg- aöi piltunum rúmdýnur, svo þeir þyrftu ekki að sofa á hörðu gólfinu. En svefnpok- inn og námsbæækurnar var svo að segja það eina, sem námsfólkiö hafði með sér í út legðina. í gær fengu útlagarnir frá Laugarvatni frelsisdóm sinn við skólaupppsögn í Mennta- skólanum. Útlegðinni er lok- ið og sex stúdentar hafa nú raunverulega útskrifast frá fyrsta menntaskóla í sveit á íslandi, enda þótt þeir um stundarsakir hafi orðið að dvelja í útlegð að fyrirskipun stjórnarvalda í Reykjavík. Ráðherra neitaði um próf. Allir stóðust Laugvetn- ingarnir stúdentsprófið með sóma og meira að segja er nú þrátt fyrir allt að finna í þeirra hóp námsmenn, sem koma með næst hæsta og þriðja hæsta próf frá stúd- entsprófi Menntaskólans í Reykjavík í vor. En rétt er að taka það fram i til að koma í veg fyrir mis- skilning, að þeir sem ráða þeim skóla liafa sýnt fullan , skilning og stuðning við menntaskólastofnun á Laug- arvatni enda þótt svo hafi far ið að menntamálaráöherra hafi neitað skólanum um að útskrifa stúdenta. En vonandi kemur aldrei framar innsiglað bréf að Laug arvatni, með útlegðardóm yfir námsfólk þar. Ridgway staddur í Róra Ridgway hershöfðingi kom til Rómar í gær og hafði ítalska stjórnin mikinn viðbúnað. Um 50 þús. hermenn og lögreglu- menn gættu vegarins, sem Ridg way fór um og héldu vörð um fundarstað lians og ítalskra liernaðaryfirvalda. Margt fólk safnaðist saman, en allt fór þó fram með kyrrð. Elliði korainn af Grænlandsraiðum Togarinn Elliði kom heim til Siglufjarðar í gær með fullfermi af saltfiski, sem hann landar þar til fullnaðarverkunar. Mun hann að líkindum fara aftur á Grænlandsmið að losun lok- inni. Togarinn Hafliði er ný- kominn úr saltfisksöluferð til Bretlands. f Gnllog silfurmunir | Trúlofunarhrlngar, etein- | hringar, hálsmen, armbönd | o.íl. Sendum gegn póstkröfu. GULLSMIÐIR | Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. ■lllllllllllllllllllllllllll■llllllllllll■■lllll»lllllllllllllllllll■ flllllllllillllllililiiliiiilliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiliililllllilllllil* | Rafmagnsáhöld | | Ryksugur, 7 gerðir | Þvottavélar, 8 gerðir | Isskápar, 5 gerðir | Bónvélar, 2 gerðir I Hraðsuðukatlar, 3 gerðir = I Straujárn, 5 gerðir | Ofnar, 4 gerðir ; Hrærivélar, 3 gerðir | Rafmagnsklukkur, 15 gerðir | = Strauvélar, 2 gerðir | Háf jallasólir, 2 gerðir 1 Þvotta-þurrkvélar i | Uppþvottavélar i Hitavatnsdúnkar, 3 gall. i Hárþurrkur 1 Vöfflujárn 1 i Suðuplötur | i Eldavélahellur, 4 gerðir | Brauðristar | Buxnapressur i Slifsispressur i Vindlakveikjarar o. fl. o. fl. i I VÉLA- OG | RAFTÆKJAVERZLUNIN | i Bankastræti 10. - Sími 2852 i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiuii.'>»*Miiiiiiiiiiiiiiin CllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllllllllltlllllHIIIIII | Reglusamur | Ifjölskyldumaður óskar eftirl ivinnu, hvar sem er á land-| |inu. Er vanur vörubílaakstrii |og vélaviðgerðum. — Tilboði imerkt Sveitamaður — 30| fsendist á afgreiðslu blaðsins! |fyrir 10. júlí. - s iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiitiium að þeir hefðu snert við honum, auk þess neita þeir eindregið að hafa snert fé mannanna, er fyrir áverkunum urðu. . Aðalfiuutur K. Þ. (Framhald af 8. síðu.) og ályktanir gerðar. Var sam- þykkt að efna til almennrar samvinnuhátíðar í héraðinu í sumar í tilefni af 70 ára starfi félagsins. Trúlofunarhringar ávallt fyrirliggjandi. — Sendi gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12 — Reykjavík Gerist áskrifendur að 5t S K1 PAllTGCKCt RIKISINS 1 Tekið á móti flutningi til Snæfellsneshafna, Gilsfjarð- ar og Flateyjar á morgun. Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. imcuium AskrifCjtrsimJ tSt Miklar sprengingar í vopnabúri við Fusan í gærmorgun urðu um 20 mikl ar sprengingar í stærstu vopna- birgðastöð S.Þ. við Fusan í Kór- eu, og munu nokkrir menn hafa særzt eða farizt. Um orsakir sprengingarinnar er ekki vitað, en talið líklegt að um skemmd- arstarf sé að ræða.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.