Tíminn - 17.06.1952, Page 8
36. árgangur.
Reykjavík,
17. júní 1952.
133. blað.
Frj álsíþr óttamótið
35. júní
Mót í frjálsum íþróttum fór
fram 15. júní. Þrátt fyrir ágætis
veður náðist frekar lélegur ár-
angur. Helztu úrslit urðu þessi:
200 m. hlaup Ásmundur Bjarna
son KR 22,3. Hástökk: Gunnar
Bjarnason ÍR 1,70 m. 800* m.
lilaup: Sigurður Guðnason ÍR
2:02,4. Þrístökk: Daniel Hall-
dórsson ÍR 13,36. Spjótkast: Jó-
el Sigurðsson 1R 62,65. 1000 m.
boðhlaup: Sveit KR 2:05,7.
Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve
KR 46,46. 2. Friðrik Guðmunds-
son KR 43,53. 3. Örn Clausen ÍR
41,69.
Úrslit í íþróttamóti
Níunda héraðsmót ung-
mennasambands Kjalarnes-
þings fór fram laugardaginn
14. júní. Á mótinu var keppt í
helztu frjálsíþróttagreinum
kar'la og lcvenna og urðu úr-
slit, sem hér segir: Kúluvarp
kvenna: Þuríður Hjaltadótt-
ir, umf. Afturelding, 9^5 m.
Hástökk karla: Tómas Lárus
son, Afturelding, 1,70 400 m.
hlauþ: Skúii Skarphéðinsson,
Afturelding 57,0 sek. Kringlu
kast: Magnús Lárusson, umf.
Dreng, 40,14 m. (sýslumet).
Hástökk kvenna: Aöalheiður
Finnbogadóttir, Afturelding,
1,24 m. Stangastökk: Þor-
steinn Steingrímsson, umf.
Breiðablik 2,78 m. 100 m.
hlaup: Tómas Lárusson, Aft-
urelding, 11,4 sek. Spjótkast:
Magnús Lárusson, umf. Dreng
44,17 m. 1500 m. hlaup. Helgi
Jónsson, Dreng, 4,58.6 sek.
Langstökk; Tómas Lárusson,
umf. Afturelding, 6,70 m.
4x100 m. boðhlaup: umf, Aft-
urelding, 47,6 sek. Þrístökk:
Tómas Lárusson 12,92 m.
3000 m. hlaup: Helgi Jónsson,
10,57,4 sek. Kúluvarp karla
Ingvi Guðmundsson, umf.
Breiðablik 12,82 m. 80 m.
hlaup kvenna: Aðalheiður
Finnbogadóttir, umf. Aftur-
elding, 11,4 sek.
flugvélar
sænska vél
Áliöfiiiii k©mst Isfs af «»j»' var hjar«'að í ^ær,
en tveir voru sárir af vélbyssuskotum
í fyrrinótt týndist sænsk kata'ína-fiugvél yfir Eystrasalti, og
beyrðist bað síðast ti! hennar, að hún saarði rússneskar orustu-
flugvélar vera í nánd við sig og hafa byrjað skothríð.
' Efri myndin sýiiir Laugarvatnsstúdentana við próflestur i Sam-
vinnuskólanum, þar sem þeir bjuggu og sváfu á gólfdýnum, sem
einnig urðu þeim stólar og borð við próflesturinn. Neðri myndin
. sýnú- Laugarvatnsstúdentana sex að prófi loknu með hvítu húf-
urnar, sem þeir hafa sannar’ega til unnið. Þeir eru taiið frá
vinstri Erling Tómasson, Ásgeir Sölvascn, Ingibjörg Bergþórs-
’ dóttir, EIís Guðnason, Teitur Benediktsson og Einar Þorsteins-
’ son. (Ljósmynd: Guðni Þórðarson.)
i
Laugarvatnsstúdentarn-
ir tókn afbragös pró
Vrðn að íiikn próf 1S við Memitask«»la fSvík.
Jiéíl «11 n námi vieri lokiS á S.aii«Rrvatni
í vor sendi éheppiiegt og of skipnlagt skólakerfi íelndinga
sex nemendur, sem ætluðu að verða stúdentar frá Laugar-
vatnsskóia í eins konar útlegð tíl höíuðborgarinnar, til að
taka þar stúdentspróf. í gær fengu þau aflient prófskírteini
sín og verður ekki annað sagt, að þeirri prófraun lokinni,
en að unga fólkið hafi getað aflað sér menntunar á Laugar
vatni.
tt*! . . Þá leið, að þeir bjuggu sig
Ltlagar a tuttugustu old. undir stúdentSpróf i 6. bekk
Ss.ga hmna sex utlaga er a Laugarvatn35kóIans og stó3u
---------------------- vonir til að skólinn fengi
Sænskar flugvélar og herskip
hófu þegar leit að flugvélinni,
en hún fannst ekki. Síðdegis í
gær fann svo þýzkt skip flug-
mennina sjö í gúmmíbátmn ná-
lægt finnsku ströndinni og
flutti þá til finnskrar hafnar.
Fóru þeir heim til Svíþjóðar í
gærkvöldi.
Tveir særðir.
Áhöín flugvélarinnar hafði
öll komizt lífs af, en tveir af
henni voru nokkuð særðir eftir
vélbyssuskothríð. Annars eru
tildrög og allir atburðir í sam-
bandi við þetta óljós enn.
Harðcrð mótmæli.
Sænska stjórnin hélt ráðu-
neytisfund árdegis í gær og a-3
honum loknum, kvaddi Erland-
er forsætisráðherra rússneska
sendiherrann í Stokkhólmi á
sinn fund og afhenti honum orð
sendingu um atburð þenna til
rússnesku stjórnarinnar.
Orðsending þessi hefir ekki
verið birt, en sænsk blöð segja,
að hún sé mjög harðorð mót-
mæli vegna þessa atburðar. Er
þess krafizt, að hinum fúss-
nesku flugmönnum, sem réðust
á sænsku vélina, verði strang-
lega hegnt og fullar bætur komi
fyrir til sænska ríkisins og eiri-
staklinga, sem hér eiga hlut að
máli. Þá er og svars rússnesku
stjórnarinnar krafizt þegar í
staS.
í þessu sama viðtali mun for- j
sætisráðherrann einnig hafa
rætt njósnamálin í Svíþjóð við j
sendiherrann og flutt honum
þá orðsendir.gu sænsku stjórn-
arinnar, að hún óskaði þess, að
algerlega yrði tekið fyrir njósn
ir um sænsk málefni af hálfu
rússneska sendiráðsins í Stokk
hólmi.
j Safnast að rússneska
I sendiráðmu.
Síðdegis í gær safnaðist geysi
mikill fjöldi Stokkhólmsbúa að
rússneska sendiráðinu í mót-
mælaskyni við árás rússnesku
flugmannanna á sænsku flug-
vélina.
í------------------------------------
'lllllllllllllllllllllllllllllMllllllllllllllllllllllllllllilllllllllll
i Framsóknai'meim! i
l og aðrir stuðnmgsmenn sr. i
| Bjarna Jónssonar, sem farið i
i að heiman fyrir kjördag, 29. i
i júní: Munið að kjósa áður |
i en þið farið, lijá næsta hrepp 1
i stjóra eða sýslumanni.
i Þið, sem eruð fjarverandi |
i og verðið það fram yfir kjör- i
í dag, 29. júní: Munið að kjósa i
| lijá næsta hreppstjóra eða i
= sýslumanni, svo að atkvæðið 1
| komist heim sem allra fyrst. i
l Fi'aiiisólíiiariiieim! i
■ i og aðrir stuðningsmenn sr. i
I Bjarna Jónssonar. Gefið |
j skrifstofu Framsóknarflokks i
j ins, Edduhúsinu \iö Lindar- i
j götu, símar: 6066 og 5564, i
! upplýsingar um kjósendur, i
j sem verða fjarverandi á kjör i
j degi. |
rniiiiiiiiiiiii n niiiiii in n ii iii in iii 111111111111 iii n niiiiinii
71. aðalfundur K.Þ. haldi;
í Reynihlíð m
Frá fréttaritara Tímans á Húsavík.
71. aðalfundur Kaupfélags Þinge.vúiga var haldinn að Reyni-
hlío við Mývatn á laugardaginn og sunnudaginn og sátu har.a
91 fúlltrúi auk félagsstjórnar, kaupiélagsstjóra og endurskoðenda, umslagi frá æðri stöðum í
en auk þess komu á fundinn margir gestir.
leyfi og viðurkenningu til að
útskrlfa stúdenta, enda ekki
vanþörf á að menntaskóli
kcmizt á fót í sveit, þar sem
fáum einum aðkomnum er
fsert aö stunda nám við
F.eykj avíkurskólann, sakir
mikils kostanðar við að dvelja
í Reykjavík.
En í vor kom svo endanleg-
ur útlegðardómur í innsigluðu
Bjargarstígsmáhð:
Maðurinn er ekki kominn til
fulirar meðvitundar ennþá
Mcsmirnir vorn f;jórir saman, varð tvciimir
suiitltirorðn og leiddi það til slagsmála
Eins og blaðið skýrði frá á sunnudaginn, þá kom til átaka
milli manna á Bjargarstíg, aðfaranótt laugardags, með þeim af-
leiðingum, að einn maður missti meðvitund og var hann ekki
kominn til fullrar meðvitundar, þegar blaðið liafði fregnir af
siðast og ekki úr lifshættu, en liann liggur á Landsspítalanum.
Heiðursggstur fundarins í til-
efni af 70 ára starfi félagsins,
var Sigurður Bjarklind fyrrver-
ándi kaupfélagsstjóri.
Karl Kristjánsson, formaður
félagsstjórnar flutti skýrslu fé-
lagsstjórnar og minntist 70 ára
starfs félagsins í setningarræðu.
Þórhallur Sigtryggsson kaupfé-
lagsstjóri flutti ársskýrslu sína
og endurskoðendur greinargerð
um reikninga.
Vörusala félagsins s.l. ár var
13,2 millj. kr. og samþykkti fund
urinn að endurgreiða 4%
stofnsjóð félagsmanna af á-
góðaskyldum viðskiptum. Fé-
lagsmenn eru nú rúmlega 1420.
Á laugardagskvöld'5 skemmtu
1 sameinaðir kirkjukórar R-vkia
| hlíöar- og Skútustaðasókna
j fulltrúum og gestum með söng
! undir stjórn Sigfúsar Hall-
j grímssonar. Ennfremur lásu
j r.pp ArnfríSur Sigurðardóttir.
| skáldkona, og Sólveig Stefáns-
: dóttir, húsfreyja í Vogum frum
samin Ijóð, og Ingibjörg Steins-
dóttir leikkona skemmti með
j upplestri. Pétur Jónsson, gest-
gjafi á Reynihlíð las upp minn-
ingaþátt, ritaðan af Ásrúnu
Árnadóttur frá Garði.
Á sunnudaginn hélt fundur á-
fram og voru þá rædd ýmis mál
(Framh. a 7. síðu).
Reykjavik. Þar voru þau sex
sem ætluðu sér að verða stúd
eirtar dæmd til að þreyta
nröiin í Reykjavík- og sækja
þangað prófskírte'.ni sin.
D-.ölin í köfuðborginni..
Þegar þanaað kom var úr
vöndu að ráða. Fæstir Laug-
vetninganna áttu þar nokk-
urn samas-að hjá skyldmenn
um og skógur er enginn í höf
uðstaðnum fyrir útlaga að
hafast við í.
Stjórnendur Samvinnu-
skólans, sem fylgzt höfðu með
ferli unga fólksins tóku sér
þá það vald að liðsinna og
lánuðu kennslustofur skólans
(Framri. á 7. síðu).
Saijjkvæmt nánari fregnum,
sem blaðið liéfir haft af þessu
máli, mun þarna hafa verið um
fjóra menn að ræða, sem allir
voru ineira og minna undlr á-
hrifum áfengis og var einn
beiria svo illa kominn, að tveir
urðu að leiða hann á milli sín.
Varð sundurorða.
Þessir fjórir menn höfðu orð-
ið ásáttir um að fara heim til
eins þeirra og voru þeir á leið-
inni þangað, er tveimur þeirra
varð sundurorða, jókst það svo
orð af orði, þar til þeir fóru í
hár saman. Sá, sem verst var
kominn. naut þá aðeins stuðn-
ings eins manns, sem bráðlega
sleppti honum, og ætlaði hann
að freista að skilja óróaseggina.
(Framh á 7. slðu).
103 stúdentar út-
skrifaðir í Rvík
l Menntaskólanum í Reykja-
vík var sagt upp síðdegis í
j gær og brautskráðir 103 stúd
’ entar, þar á meðal 6 frá Laug
arvatni, sem getið er annars
staðar hér í blaðinu. Pálmi
Hannesson, rektor flutti
skólaslitaræðu og gat þess, að
í ár væri í raun og veru fjög
urra alda afmæli skólans þar
sem skólarnir að Hólum og í
Skálholti hefðu orðið ríkis-
skólar 1552. Þetta er hins veg
I ar í 106. sinn, sem mennta-
skólanum er sagt upp. Nem-
(Framhald á 2. síðu.)