Tíminn - 24.06.1952, Qupperneq 1
.( Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjórl:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
1
r------------------------- i
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323 ;
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
i —-—----------- >
S6. árgangur.
Re.vkjavík, þriðjudaginn 24. júní 1952.
138. bla@
Verður talið í öllum kjördæm-
um samtímis á þriðjudaginn?
Að því er blaðið hafði fregnir af í grerkveldi, eru mestar líkur , ——————————————
til, að talning atkvæða við forsetakiörið fari fram í öllum kjör- _ ......
dæmum Iandsins samtímis, og þá að lík ndum á þriðjudaginn i
kemur, næstan eftir kosningahelgina. Það er ríkisstjórnin, sem | Fl*aiMSÓkllUl‘nieill2! I
kveða á um það, með hvaða hætti að þessu leyti talning fer fram.
Fyrsti hlýindadagurinn
á Norðurlandi í gær
Lítill gróður í mörguin svettum, en ineim
vona að lireg'ði til betri sprettutíðar
l og aðrir stuðnúigsmenn sr. |
i Bjarna Jónssonar, sem favið |
i að heúnan fyrir kjördag, 29. i
i júni: Munið að kjósa áður i
BlaðiS gat ekki náð tali af Niðurstaðan mun ,þó líkiega
skrifstofustjóra dómsmálaráðu- verða sú, að hvórugt verður. Tal
neytisins í gærkveldi, en þar hef ið mun vefða hjá yfirkjörstjórn
ir þetta mál verið til athugunar. í hverju kjördæmi og úrslit birt 1 en farið, hjá næsta hrepp i
Ýmsar getur hafa verið um það úr hverju kjördæmi fyrir sig. en I s^inra e®a sýslumanni.
manna á meðal, með hverjum hins vegar talið á ölium stöðun-
hætti talningln fari fram, og hef ( um samtímis, eða því sem næst.
ir m. a. heyrzt, að telja ætti öll |
atkvæði úr öllum kjördæmum Ef atkvæðakassi tapaðist.
landsins á einum stað, og þá í!
Reykjavík, eða þá að telja hjá
yfirkjörstjórn í hverju kjördæmi
þegar, er atkvæðakössum hefði
verið safnað saman.
Skattskráin kemnr
á morgun
Á morgun kemur Skattskrá
Reykjavíkur út, en það er á j
sama mánaðardag og hún kom 1
út í fyrra. Þegar Skattskráin er
komin, geta menn farið að lesa ■
sig til um nágrannana, sem aldr- 1
ei virðast fá nógu há útsvör, I
samanborið við þá sjálfa. og að
hinu leytinu hugsað yfirvöldun 1
um þegjanai þörfina fyrir þá
byrði, sem lögð er á eigin herðar.1
Til þess að hafa slíkan hátt
á munu m. a. liggja þær ástæð
ur, að ailtaf getur hent, að
atkvæðakassi, sem þarf að
senda um langan veg úr af-
skekktum kjördeildum, tapist
eða misfarist með einhverjum
hætti. Þyrfti þá að kjósa upp
aftur í þeirri kjördeild. Væri
þá búið að telja og kunngera
úrslit í ýmsum kjördæmum,
mætti segja, að það hefði áhrtf
á kosninguna á þeim stað, og
er það ólöglegt, og mundi þá
ef til vill þurfa að kjósa upp
á öllu landinu aftur. Þótt at-
kvæðakassi tapaðist í sendingu
áður en búið væri að telja í
nokkru kjördæmi eða kunn-
gera úrslit, mundi það ekki
liafa aðrar afleiðingar en að
kjósa yrði upp í þeirri kjör-
deild, sem kassmn væri úr.
1 Þið, sem eruð fjarverandi I
| og verðið það fvam yfir kjör- i
I dag, 29. júní: Munið að kjósa 5
i hjá næsta hreppstjóra eða i
I sýslumanni, svo að atkvæðið i
i komist heim sem allra fyrst. i
lléraðsnefndir og !
kosmngafulltrúai*
Franisóknarmanna j
um laml allt!
Vinsamlegast sendið skrif
stofu Framsóknarflokksins
strax upplýsingar um kjós-
endur, sem ekki verða heima
á kjördegi, 29. júní næst-
komandi.
Sláttur Iítils háttar
hafinn á Skeiðum
Frá fréttaritara Timans
á Skeiðum. I
Fyrir nær viku síðan l:óf
l'yrsti bóndinn hér á Skeiöum
sláttlnn, og var 'o\ komtð ail-
gott gras hjá honum. Þetta
var Kristján Haíliðason ’oóndi
á Birnustöðum. Héiir hann
fengið ágæta þurrka og cr oú
inn að hirða nok/un Munu
fleiri bændur n j i þann veg-!
inn að heija slátt. Tún eru |
víða skemmri at kali .iaínvei
meira en í fyrra. og spretta
ekki góð yfirleitt. Mjög vel
lítur hins vegar út með sprei tu
í Flóaáveitunni og Skeiöaá-
veitunni í sumar.
Kristján Þórisson
*
setur Islandsmet í
500 m. bringusundi
Kristján Þórisson í Reyk-
holti setti á sunnudaginn ís-
landsmet í 500 metra bringu-
sundi á sundmóti, er haldiö
var í Borgarfirði. Synti hann
vegalengdina á 8 mín og 1 sek,
en eldra metið átti Svgurður
Jónsson úr K.R. á 8 min og
2,8 sek.
j Ráðuneytið ákveður þetta.
Blaðið átti snöggvast tal við
Kristján Kristjánsson, borgar-
fógeta í Reykjavík og oddvita yf
irkjörstjórnar Reykjavíkur um
þetta í gærkveldi. Sagði hann,
að kjörstjórnin hefði undan-
farna daga verið að athuga fyr
irkomulag á talningu hér í
Reykjavík, en ráðuneytið mundi
hins vegar ákveða tímann til
hennar og biði nefndin úrskurð
ar um það, en yrðu ekki gefin
nein fyrirmæli um slíka frestun,
yrði talning hafin þegar að kosn
ingu lokinni.
Framsól«jini'!incnn!
og aðrir stuðningsmenn sr.
Bjarna Jónssonar. Gefið
I skrifstofu Framsóknarflokks j
ins, Edduhúsinu við Lindar- I
götu, símar: 6066 o% 5564, j
upplýsingar um kjósendur,1
sem verða fjarverandi á kjör
degi.
Jíilí og Fylkir með
fullfermi
Fylkir kom í gær til Hafnar-
fjarðar með fullfermi saltfisks
af Grænlandsmiðum. Júlí kom
einnig til Hafnarfjarðar í gær
með fullfermi af karfa. Karfa-
veiði togaranna virðist nú mjög
vera að glæðast.
Refur með lamb í kjaftinum
skotinn á Kerlingarskarði
Fra fréttaritara Tímans
í Hnappadalssýslu.
Hjörleifur Sígurðsson bif-;
reiðarstjóri var nýlega á fevð
uni Kerlingarskarð í bifreið,
sinni. Áður en Hjörleifur fór,
að aka bifreið, hafði hann
mörg vor iegið við greni og!
eytt þeim. Og eins og aí j
gömlum vana, þá hafði hann ;
byssuna með sér, er hann ók
um Kerlingarskarð. í þetta
skiptið kom það sér vel, því
Hjörleifur ók fram á ref upp
á háskarðinu. Refurinn var
stutt frá veginum og hafði
auðsjáanlega verið fengsæll.
því hann var með lamb í
kjaftinum. Þegar reíurinn
varð bifreiðarinnar var,
herti hann hlaupin, en Hjör
leifi var byssan tiltæk, og
skipti það engum togum, að
hann skaut dýrið, áður en
það gat forðað sér.
Töluvert hefir veríð um
dýrbít í vor og hafa tvö greni
fundizt og verið unnin að
mestu, en eitthvað er þó
eftir af hvolpum, sem ekki
liafa náðst ennþá. Þrjú dýr-
in voru unnin við grenin, en
fjórða dýríð var það, sem
Hjörleifur skaut á Kerling-
arskarði.
Tekið fyrir hand-
færafiskið við
Langanes
Frá fréttaritara Tímans
á Þórshöfn.
Tíðarfarið hefir verið mjög
í fyrradag tók að hlýna
nokkuð í veðri um allt land,
en þó var einkum heitt og
stillt veður sunnan lands og
vestan. í gær mátti segja að
væri fyrstí hlýi dagurinn
norðan lands og austan eftir
hinn hatramma og örlaga-
ríka kuldakafla, sem þar
hefir verið undanfarnar vik-
ur. í gær rigndi lítið eitt norð .
an lands, og vonuðu menn,1
að nú tæki að bregða til
hlýrra veðurs og betri sprettu slæmt að undanförnu bæði til
tíðar, enda ekki vanþörf. |lands og sjávar, en í gær var
Gróðurinn er enn sáralit- fyrsti dagurinn, sem ofurlítið
ill, er tillit er tekið til þess, var tekið að hlýna og útlit
hve áliðið er. Er nú augljóst, fyrir suðlægari átt. Gróður er
að sláttur getur ekki hafizt mjög lítill enn hér um slóðir.
fyrr en um miðjan júlí á' Nokkrir trillubátar stunda
Norður- og Austurlandi, jafn kolaveiðar hér í firðinum og
vel þótt einmuna spreítutið hafa aflað sæmilega, en eng-
verði þangað til. jinn afli hefir verið á hand-
í dag er gert ráð fyriv nokk færi við Langanes um skeiö,
urri rigningu en norðanátt enda varla gefið.
víða um þessa landshluta og • í hraðfrystihúsi Kaupfél.
sæmilega hlýju veðri. Eru nú Langnesinga er búið að frysta
allar vonir bænda bundnar 4620 kassa til útflutnings. —
Selfoss landaði hér fyrir
skömmu á áttunda þúsund
síldartunnum til söltunar-
stöðvanna.
við það, að hlýindakafli fari
í hönd, en annars er fyrir-
sjáanlegt fullkomið graslevs
isár. —
Mikill kvef-og infiúensu
faraldur á Norðurlandi
sýslu hafði faraldur þessi
víða stungið sér niður.
Fólk mun þó yfirleitt
liggja stutt en fá allmikinn
hita samfara hálsbólgu og
illkynjuðu kvefi, sem er all-
þrálátt.
Fregnir af ýmsum stöðum
á Norðurlandi undanfarna
daga greina frá því, að mik-
ill lasleiki á fólki’ sé nú þar
í mörgum héruðum. Gengur
víða illkynjuð kvefpest eða
jafnvel inflúensa, og liggur
fólk víða rúmfast hópum sam
an af þessum sökum. !
í Norður-Þingeyjarsýslu
ber mikið á þessum inflú-
ensufaraldri og hefir fólk Laxveiöi í ánum í Borgarfirði
víða legíð með allmikinn yirðist nú vera að glæðast tölu
hita. Vestar á Norðurlandi yer^ og á föstudag og laugardag
kveður einnig mikið að j sígustu viku aflaðist allvel í
þessu, og lágu til dæmis marg net 5 H\sítá. Stangarveiði í borg
ir á Blönduósi og Skaga- fjrzku ánum er og allgóð.
strönd í gær og í Stranda- _________
Laxveiði glæðist
Stærsti laxinn Aðalfundur Kaupfél.
úr Laxá
Frá fréttaritara Timans á Akureyri.
Nýlega veiddist í Laxá í
Þingeyjarsýslu stærsti lax,
sem þar hefir veiðst um langt
árabil. Var hann 33 pund. —
Þennan myndarlega lax
veiddi Jón Einarsson verkstj.
á Dagverðareyri. Stærsti lax-
inn sem veiddist 1 Laxá í
fyrra var 32 pund.
Laxveiði er þegar orðin
nokkur í Laxá, enda þótt enn
þá sé of snemmt að spá
neinu um laxagengdina.
Langnesinga
Frá fréttaritara Tímans
á Þórshöfn.
Aðalfundur Kaupfélags
Langnesinga var lialdinn á
Þórshöfn um helgina. Vöru-
sala félagsins nam tæpum 6
millj. kr. og voru 3% af end-
urgreiðsluskyldri úttekt féfags
manna lögð í stofnsjóð. Úr
stjórn félagsins átti að ganga
Sigurður Jónsson, Efra-Lóni
og Haraldur Guðmundsson,
Skeggjastöðum og voru báðir
endurkosnir. Afkoma félags-
ins á árinu var góð.