Tíminn - 24.06.1952, Page 4
4.
TÍMINN, þriðjudaginn 24. júní 1952.
138. blað.
Hugleiðingar ura forsetakjörið
Þjóð, sem öldum saman hef menn Framsóknar- og Sjálf-
ir búið undir erlendri ánauð,' stæðisflokksins hafa ekkert
hefir fengið sára reynslu af leyfi til að skipta sér af for-
framferði þeirra manna, er'setakjörinu. Látið okkur eina<
höfðu á hendi æðstu stjórn! um það.
málefna hennar.
Þeir gerðu Bessastaði að
höfuðvígi sínu. Tildur-
Islenzka þjóðin veit hins-
vegar betur. Hún veit, að það
er ekki holt, að láta valda-
mennska og svik einkenndu klí-ku þá, sem stendur að As-
alla háttu þessara manna.'geiri Ásgeirssyni, fá forseta-
Almenningur var sleginn ótta j valdið í hendur. Hún mun því
og vonleysi, þjóðlífið gagnsýrð! ekki láta hana segja sér fyrir
ist af lævísi og svikum. verkum.
Nokkrir áhrifamenn eygðu
í þessu .róti eymdar og upp-
lausnar ábataaðstöðu fyrir
sig og sitt málalið. Frá Bessa' fólksins í þessum efnum sem
Stöðum runnu á þeirri tíð öðrum, að því er tekur til
Að sjálfsögðu fara fyrir-
menn flokkanna með umboð
runnu
kaldir straumar inn í íslenzkt
þjóðlíf, er eyddu menningu og
manndómi þjóðarinnar.
Nú eru Bessastaðir hafnir
til vegs og virðingar. Forseti
íslands hefir þar aðsetur. Það
an eiga nú að renna hlýir
straumar menningar og far-
sældar. Forsetinn á að vera
samnefnari alls hins bezta og
heilbrigðasta, sem með þjóð-
inni býr, tákn hins fagra og
stjórnar landsins.
Þessir menn hafa mest sam
skipti við forsetann. Þeir eru
einskonar deiluaðilar frammi
fyrir sáttasemjara, sem veg-
ur og metur málefni þau, sem 1
lögð eru fyrir hann til úr-
lausnar.
Og hvernig fer, ef þessir
menn geta ekki treyst að fullu
óhlutdrægni og heiðarleik
forsetans. í þessu æðsta og
mynd. Svo var um Jón Sig-
urðsson.
flekklausa mannlífs, öldnum | áhrifamesta dómarasæti þjóð
og óbornum hin bezta fyrir- arinnar verður að vera maður,
'sem hefir eflzt svo að göfgi
og réttsýni, að hann telji það
æðstu skyldu sína að þjónaj
Þjóðin stendur nú frammi sannleikanum og á þann hátt^
fyrir þeim vanda að velja sér t örvi til vaxtar þann vísir feg
þjóðhöfðingja. Slíkt val hlýt- , urstu dygða, sem til eru með
ur að vera prófraun á þroska þjóðinni. Og enginn ábyrgur
hennar. jþjóðfélagsþegn getur verið í
Hún á að sýna, hvort hún,vafa- um» að sá maður, sem
metur meira, drengskap, mik stjórnmálaflokkarnir hafa
ið og heillaríkt starf eða vafa'^omið sér saman um að bjóða
saman og brosfelldugan per- J fram til forsetakjörs, er ein-
sónuleika, sem dylst undir á- mitt maður, sem búinn er þess
ferðagóðri siðfágun.
um hæfileikum. Einkalíf og
Til þess að þjóðin geti átt- störf séra Bjarna Jónssonar
að sig á því, hverskonar mað- sanna það óvéfengjanlega, að
ur það er, sem býður henni harm er búinn öllum beztu
þjónustu sína, veröur hún að (kostum, sem prýða mega for-
hafa af honum mynd, sanna seta Islands. Þegar vinir hans
og glögga, er sýnir afdráttar-, °8 flokksbræður kröfðust þess
iaust, hvað hann hefir afrek-ai honum, að hann tæki virk-
að og hvaða aðferðum hann ,an þátt í flokksbarátunni,
hefir beitt málum sínum til svaraði hann því til, að starf
framdráttar. Ihans væri þjónustustarf.
Þess vegna er fullyrðing Honum bæri að þjóna fólk-
eins og sú, að frambjóðandi inu» án tillits til stétta eða
til forsetakjörs eigi að vera skoðana,. Allur sá fjöldi fólks,
undanþeginn allri gagnrýni, er ieitað hefir liðsinnis hans,
hin argasta blekking.
[þegar vanda bar að höndum,
Slikt afskiptaleysi mundi. minnast fyrst og fremst göf-
auðveldlega opna leið slæg- í ugmennsku hans og vizku.
vitrum og hættulegum mönn- |Þeir hinir sömu eiga fagra
um upp í forsetastól, enda er, mynd af séra Bj arna Jónssyni
þessi staðhæfing nú borin ;8reyPta i umgjörð þess mann-
fram af þeim flokki, sem efnt giidis, er mótar alla fram-
hefir til sundrungar um for-
setakjörið. Sá ljómi er stafaði
af hugsjónaeldi þeirra ágætu
manna, er Alþýðuflokkurinn
skóp og efldi til dáða, er nú
fölnaður, en leifar flokksins
notaðar, sem brjóstvörn fyrir
metorðagjarna og gráðuga
valdastreitumenn, er nú leika
einn ófegursta leik er íslenzk
komu hans.
Þjóðin veröur að vera við
ýmsu búin þegar forsetakjör
er framundan.
Sérhagsmunamenn stofna
til samtaka um að bjóða fram
til forsetakjörs mann, sem
getur orðið þeim „þægur ljár
í þúfu“.
Nú hafa þess konar menn
fallist í faðma við framavonir
metnaðargjarnrar fj ölskyldu,;
er hefir um langt skeið undir-'
búið það með öllum ráðum að
koma sér upp einhverju aðals-
tákni.
Alþingismaðurinn og banka'
stjórinn Ásg. Ásgeirsson er
sameiningartákn þessara ann
ars ólíku aðila. En jafnframt
telja þeir hann manna bezt
til þess fallinn að kljúfa fylk-
ingar þjóðlegrar einingar í
þessu stórmáli, er varðar heill
hinnar ísl. þjóðar.
Gengi hans hefir verið
prófað í vínblönduboðum
kaupsýslumanna höfuðstað-
arins og prófið víða gengið
mjög að óskum.
Þesskonar fólk, sem vant er
því að vinna sína stærstu
sigra með veigar í skálum, sér
hilla undir þann möguleika,
að þegar veizluglaður forseti
hefir um sig hirð fésterkra
manna gæti hann beitt valdi
sínu á ýmsa lund, t. d. rofið
þing og komið allskonar
glundroða á stjórn landsins.
Og þeir sjá meira. Á rústum
þeirrar óreiðu og skálmaldar,
sem slíkt ástand skapaði, sjá
þeir hilla undir alræðisflokk
fésýslumanna með pólitíska
frávillinga úr hinum flokk-
unum, sem nokkurskonar
þjófaljós í rófunnh
Það var á vissan hátt ekki
ósvipað þessu, er gerðist í
Þýzkalandi fyrir nokkrum ár-
um. Þeir menn, sem þá brutu
sér braut til æðstu valda,
beittu ekki sízt slagorðum
eins og þeim, aö flokkavaldið
væri sú bölvun, er stæði vel-
ferð þjóðarinnar fyrir þrifum.
Ef það væri brotið á bak aft,-
ur gæti þjóðin gengið um hið
gullna hlið inn í paradís frels-
is og jafnréttis.
En hvernig það ævintýri
endaði ætti fólki, jafnvel ekki
hér á íslandi, að vera úr
minni liðið.
Það má engum takast að
komast eftir neðanjarðar-
göngum í forsetastólinn á
Bessastöðum. — ds.
Dalbúi sendir mér eftirfar- Annars fer lýðræðið út í fáræði
IÞROTTIR
(Framhald af 3. síðu.)
Friðrik Guðmundsson skyldi
sigra í lcúluvarpinu, en mjög
; lítill munur hefði verið á ]ið-
stjórnmálasaga greinir frá. ununi; ef utanbæjarmenn hefðu
Þeir hika ekki við að fórna því hlotið tvöfaldan sigur í
dýrmætasta, sem þjóðin á, — þgirri grein, eins og búizt hafði
einingunni. þegai fiama og Verið við. Keppninni lauk þann-
ábatavonir eru annarsvegar.
Nú bjóða þeir fram til for-
setakjörs einn harðsnúnasta
og áhrifamesta óeiningar-
þingmann sinn, sem er öllu
ig, að Reykvíkingar sigruðu með
88 stigum gegn 78.
Yfirleitt má segja, að þessi
tilraun hafi heppnazt mjög vel,
og væri sjálfsagt að slík keppni
meira grunaðir um græsku en yrði fastur liður á hverju
sumri.
flestir þeirra, er tekið hafa ■
þátt í stj órnmálabaráttunni Úrslit seinni daginn:
hin síðari ár. Sér til fullting- i
. i Hastokk:
is heita þeir á ymsa þa menn , _,
innan Framsóknar- og Sjálf-11' l°mas harusson U'
stæðisflokksins, sem flokkar ^unnarT jamason R.
þessir hafa alið með ofrausn,
en slíkir menn launa sjaldan
ofeldið.
Og við háttvirta kjósendur
sem hafa verið svo hlálegir
að snúa baki við Alþýðuflokkn
úm segja þeir þetta: Forráða-
3. Birgir Helgason R.
4. Garðar Jóhannesson U.
1,75
1,75
1,65
1,65
Kúluvarp:
1. Friðrik Guðmundsson R 14,14
2. Ágúst Ásgrímsson U. 14,10
3. Guðm. Hermannsson U. 14,08
4. Þorsteinn Löve R. 12,78
100 m hlaup:
1. Ásmundur Bjarnason R. 10,9
2. Pétur Sigurðsson R. 11,2
3. Garðar Jóhannesson U. 11,5
4. Böðvar Pálsson U. 11,8
5000 m hlaup:
1. Kristj. Jóhanness. U. 15:38,6
2. Victor Munch R 16:34,8
3. Finnbogi Stefánss. U. 16:52,8
Þrístökk:
1. Friðleifur Stefánsson U. 13,62
2. Kristleifur Magnúss. U. 13,22
3. Þorsteinn Löve R. 12,40
4. Halldór Sigurgeirss. R. 12,16
Spjótkast:
1. Jóel Sigurðsson R. 62,32
2. Adolf Óskarsson U. 57,95
3. Halldór Sigurgeirss. R. 54,47
4. Sig. Pálsson 44,28
800 m hlaup:
1. Guðm. Lárusson R. 1:55,9
2. Hreiðar Jónsson U. 1:58,2
3. Sigurður Guðnason R. 1:59,8
4. Rafn Sigurðsson U. 2:02,8
4x400 m boðhlaup:
1. Sveit Reykjavíkur 3:32,0
2. Sveit utanbæjarmanna 3:34,0
andi línur:
„1 ma'nndýrkarablaðinu „For-
setakjör“ 1„ 2. og 3. er á óvi'ð-
kunnanlegan hátt svo sneitt sé
hjá stóryrðum, verið að reyna
að koma kjósendum stjórnar-
flokkanna til þess að lítils virða
foringja sina og flokksráðin. Er
þetta i miklu misræmi við anda
og stefnu ,,Kjörsins“, sem er
barmafullt af lotningu fyrir
sínu foringjaefni. En þetta er
víst talin „góð latína“ í áróðurs
kvörnina, gott til síns brúks.
Ég er frábitinn því að dýrka
foringja stjórnmálaflokkanna
eða líta sérstakega upp til
þeirra. Það sæmir hvorki mér
né þeim, enda vilja þeir fæstir
við því líta, sem betur fer.
Hinu hefi ég þó meiri and-
styggð á, að þeir séu lítilsvirtir,
þoli illa og og læt ekki óátalið, að
þeir séu rægðir og vanþakkað
það, sem þeir gera vel. Öll-
um félögum ríður mikið á því
að velja sér góða foringja og
fylgja þeim rösklega, í sókn og
vörn.
Eftir Iestur þessa lotningar-
fulla blaðs og þó einkum eftú'
yfirlit yfir 20—30 lröfunda, gæti
maður haldið að þarna væri
komið fólkiö eða „þjóðin“, —
þetta, sem á að ráða — „sjálf-
stætt fólk“. En það er eitthvað
annað. Hann er kominn þarna,
hópurinn, til þess að „bugta
sig“. Ýmsir þessarra heittrúar-
manna vilja láta „fólkið“ og
„þjóðina“ „svíkja“ og hafa að
engu viturleg ráð foringjanna —
að undanteknum ráðum A-B
anna þó — auðvitað. —
Þið eruð ekki skyldug til þess
að kjósa eftir fyrirskipun, segja
þeir í „Kjörinu”. Hvað segir A-B
um það heima fyrir? Nei, við
værum ekki skyldug til þess, þó
að einhver ætlaði að segja okk-
úr fyrir kjörklefaverkum. En
okkur ber að kannast við það,
sem vel er gert og vit er í. Okk-
ur ber að þakka stjórnarflokk-
unum fyrir tilraunir, sem þeir
gerðu til þess að allir mættu
verða á eitt sáttir um valið. Við
þeim tilraunum hefðum við
ekki getað snúizt, enda eru þeir
fulltrúar okkar, kjörmenn kjós
endanna þar. —
Ef við hrærum ofurlítið upp
í slagorðasúputrogi Forsetakjörs
ins, þá sjáum við ýmislegt, sem
kjósendum er ætlað að kyngja,
meðal annars grófletraðar fyrir
sagnir: „Foringjavald eða lýð-
ræði?“ Mun eiga að þýða: Hvort
kýst þú heldur. Þetta er orða-
gjálfur. Þetta tvennt fer saman.
Lýðurinn hlýtur að fela foringj-
um sínum að fara með vald.
og getur sokkiö ofan í skrílræði.
„Fólkið vill ekki afskipti flokk
anna“, er hringavitleysa. Fólk-
ið er í flokkunum. Það mætti
alveg ein segja: Fólkið vill ekki
| ekki afskipti fólksins. Og að því
er til forsetakjörsins kemur
væri það minni firra, því að
flokksráðin öll, fulitrúar alira
flokkanna gátu leyst málið og
bar að gera þaö. En það vildi
! Alþýðuflokkurinn ekki, hann
' einn. Reyndar er „Kjörið“ að
reyna að strjúka hann af sér,
eins og hrossamóðu, en það er
þýðingarlaust. Hún er sezt að
í blaðinu, hrossamóðan sú. Sé
hún óþverri, þá verður það að
hafa það. Hún verður hvorki
þvegin né skafin burt.
„Verum öll sjálfstæð“, er eitt
; folaldið í troginu. Verra heil-
1 ræði er hægt að gefa, ef þeir
gæfu, er gætu haldið þau.. En
; hver er sjálfstæður? „Sá einn er
hugsar, er frjáls og sjálfstæð-
ur“. Hafa þeir gert það? Telja
þeir sjálfa sig vita betur og vera
færari urn að draga viturlegar á-
lyktanir fram en foringjarnir og
flokksráðin, sem þeir eru að
deila á? Er þetta ekki mikil-
læti?
„Reykjavíkurvald“, „hand-
járn“ og „flokksagi" eru í „súp-
unni“. Þau orð eru eins og steytt
ur hnefi að foringjum flokk-
anna: Komið ef þið þorið! Við
erum hvorki Sjálfstæðismenn né
Framsóknarmenn. Eins og þið
sjáið, er Ásgeir og Gunnar aft-
an við okkur. Hvar ætti Reykja
víkurvaldið að standa sig í aft-
urfætufna, ef ekki hjá borgar-
stjóra og bankastjóra? Þið verð
ið í „forsetaflokknum", þeir
segja, að í honum sé svo að
segja öll þjóðin. Það er eins og
við séum komin langt austur fyr
ir „tjald“. Aldrei fór það svo,
að við þyrftum að vera undir
flokksaganum til æviloka. Þetta
stendur í Forsetakjörinu, sumt
fullum stöfum, annað má lesa
milli lína. „Selskapsleiki" höf-
um við í fínum boöum.
Við höfum stundum verið í
[ vafa um, hvernig ráðið yrði
fram úr ýmsurn vandamálum
| þings og þjóðar. Þá gat það kom
ið sér nógu vel að lofa foringj-
unum að vera fremstum og
mæta skellunum. En það ætti
; nú að líða að því, að þess sé
ekki brýn þörf. Við höfum sem
I sé sérstakt vit á því að velja
okkur forseta og þurfum þar
ekki neinnar leiðsagnar við. Nú,
og þegar það er búið, þá er víst
allur vandinn leystur. Forset-
inn gerir víst allt.“
Pistli Dalbúa er lokið. •
Starkaffur.
ORÐSENDING
TIL INNHEIMTUMANNA BLAÐSINS.
Vinsamlegast hefjið innheimtu blaðgjalda ársins 1952
þegar og sendið innheimtunni uppgjör bráðlega.
Innheimtu Tímnns
Orðsending
TIL ÞEIRRA KAUPENDA UTAN REYKJAVÍKUR, SEM
GREIÐA EIGA BLAÐGJALDIÐ TIL INNHEIMTUMANNA.
Greiðið blaðgjaldið þegar til næsta innheimtúmanns
eða beint til innheimtu blaðsins.
Innheimfa Tímans