Tíminn - 04.07.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.07.1952, Blaðsíða 1
86. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 4. júlí 1952. 147. blað. -----------—■ j Ritstjórl: Þórarinn Þórartnsson Préttaritstjórt: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn ■ ---------------------- Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Lagði af stað í gær — vlnnnrþað Pb!áa bandiðá? Hinir alþjóðlegu samvinnu fundir hófust hér í gær \’;pp SO crlondir fnlltrúar koinnir liingað frá flestum Evrópulöndum Fundahöld alþjóðasambands samvinnumaima hófust í Reykjavík í gmr, og eru þegar komnir til bæjarins mi'lli 70 og E0 erlendir fulltrúar á fundina. Forseti sambandsins, Bret- inn Sir Harry Gill, og fjöldi annarra fulltrúa komu með Gull- fossi í gærmorgun og fleiri hafa komið flugleiðis í þessari viku. Þetta er hið nýja risaskip Bandaríkjamanna „Un :ed States“, sem er 33 þús. lestir að stærð og 95c; feta langt. Hér sést það sigla inn í New York-höf v, eu fjöldi smærri skipa og diáttarbáta úr höfn- inni hefir farið til móts við það og siglir með því inn. í baksýn eru skýjakljúfarnir á Manhattan. Hi m kla skip lagði af stað í fyrstu ferð sína yfir At antshaf í gær og menn bíða nii með eftirvæntingu eftir því, hvort því tekst að setja hraðamet cg vinna „bláa bandið“ af Queen Mary. . ' - Rekstur Steypustöðvarinnar h.f. gagnrýndur í bæjarstjórn Á íundi bæjarstjórnar í gær ræddi Þórður Björnsson bæj- arfulltrúi Framsóknarmanna nokkuö um Steypustöðina li.f. í tileíni af bókun bæjarráðs um málið. Gagnrýndi hann nokk- uð rekstur þessi fyrirtækis, sem bærinn á einn fimmtung í. Hinn 23. fyrra mán. hafði bæjarráö falið Jóhanni Haf- Sláttur aÖ hefjast í innsveiíura * Enda þótt vorið og það sem af er sumrinu haíi verið kalt og gróðursnautt í EyjafirSi, er slátt ur þó hafinn á einum bæ í Öng ulsstaðahreppi. Er þaö að Rif- kelsstöðum. Fara bændur í innsveitum Eyjafjarðar nú aö hefja slátt næstu daga, en þó aðeins lítil- lega, vegna þess að illa er 3tein að athuga rekstur fyr- sprottið. Tún og útengi eru þó irtækisins og gefa skýrslu um mun betri þar en í útsveitum niálið. Á sínum tíma lagði Eyjafjar'ðar, þar sem kuldinn tværinn 150 þús. kr. fram sem og stormarnir hafa mætt meir á hlutafé í Steypustöðina af af opnu hafi í kuldatiðinni. 750 þús. kr., sem var ákveðið Fyrir nokkru kom hlýinda- piutafé. I kast, sem ekki stóð nema fjóra daga. En það hafði samt mikil Tap á hverju ári. áhrif til góðs, þótt ekki héldust Síðustu fjögur árin hefir orð hlýindin lengur. Vona menn nú ið tap á rekstri stöðvarinnar, að brugðið sé fyrir alvöru til árið 1947 72 þús. kr„ árið 1943 sumarveðráttu. varð það 35 þús., árið 1949 er _________________________ það 61 þús. og árið 1950 talið 125 þús., eða samtals 281 þús. kr. á þessum fjórum árum, en reikningur síðasta árs er ekki fifrir hendi. Þórður taldi að þetta gæfi tilefni til að at- huga, hverju þetta tap sætti og benti á nokkur atriði. Þórður benti á, áð þegar Steypustöðin var stoínuö, hefði ekki verið talið fé fyrir Frá fréttaritara Tímans ^iencli til að kaupa hrærivagn, á Eyrarbakka. \sem stöðinni er nauðsynlegur, en nokkrir menn, sem einnig Nýlokið er hér byggingu eru hluthafar og stjórnendur fyrsta votheysturnsins i heppn steypistöðvarinnar, hefðu um. Er það hjá Sigurgrími Jóns stofnað fyrirtækið Bygginga- syni bónda í Holti. Turn þessi er rniðstöðina, keypt slíkan vagn 16 metra hár og 5 metrar í þver og leigt steypustöðinni fyrir mál og áætlað að hann taki 20 ^ ærjg fé. Nemur leiga og blönd kýrfóður. Mun þetta vera unargjald fyrir vagninn, sem stærsti turn, sem byggður hef- steypustöðin greiðir, samtals ir verið á landinu til þessa. Sam, 266 þús. kr. á þessum fjórum band ísl. samvinnufélaga sá um árum, sem fyrr greinir. Einn- Fyrsti fundurinn, sein haldinn var, var stjórnar- fundur alþjóðasambands- ins. Fór hann fram í Há- skólanum, og bauð Vilhjálm ur Þór forstjóri stjórnina velkomna með stuttri ræðu, og kvaðst vona, að góður árangur yrði á fundinum. Stjórnarfundurínn heldur áfram í dag, en á morgun hefst miðstjórnarfundur sambandsins, og sitja hann yfir 50 fulltrúar frá 18 löndum. í gær hófst einnig fundur í stjórn alþjóðanefndar sam- vinnu-tryggingafélaga, og sitja hann sjö fulltrúar frá Englandi, Svíþjóð, ísrael Belgíu og Finnlandi. Erlend- ur Einarsson, framkvæmda stjóra Samvinnutrygginga, bauð stjórnina velkomna, og situr hann einnig fundinn. Samtökin bera kostnað- inn sjálf. AlþjóÖasamband sam- vinnumanna heldur slíkan (Framnald á 2. síðu.) Þrjú ung börn 14 klst. að villast um áveitusvæði i Flóa I ih 60 manns írá l'yr;i rliakku lciiiiðu liarn- aiina lengi. Þ;im iiöfðu gcngið uiii 20 kin.-veg' Lokið by stærsta ggiagu turnsins byggingu turnsins. (Framhald á 2. síðu.) Frá fréttaritara Tímans á Eyrarbakka. Á þriðjudaginn var laust fyrir hádegi ætluðu þrjú ung börn f:á Eyrarbakka að fara úr þorpinn t! baejar skammt aust an við þorpið aö hitta leikfé- lag sinn þar, og í'engu leyfi foveldra t.l þess. Voru börn þessi 9, 7 og 5 ára systkin. Lögðu þau af stað nokkru fyr ir hádegi. Þegar koni fram vfir miðiin dag fréttist, að börnin hefðu ekki komið á bæ nn eins og tilætlað var, og var þá farið að óttast um þa». Var safnað li'ði á Eyraibakka og leit haf- in. Tóku þ.ítt í leitinni um 60 manns. Var leita'ð lengi fram eftir kvöldi um nágrenni Eyrar- bakka, en án árangurs. Höfð’u gengið 20 km. Diti klukkan hálfeitt um nóttina komu börniu loks Fyrsta síldin til Siglufjarðar Tveir hálar lueð smá slatta í gær, sílelin 16% feit Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Tveir bátar komu inn til Siglufjarðar í gær með fyrstu síldina, sem þar berst á land í sumar eða annars staðar á Norðurlandi. Voru það Ársæll Siguðsson frá Hafnarfirði og Sæfari frá Súðavík, Ársæll með 30 tunnur c>g Sæfari með 60 tunnur. Síidin var fryst til beitu. Síld þessi reyndíst aðeins 16% að fitu og mjög átulítil, og er það tab'ð óálit- legt. Síld þessi veiddist viö Skaga í fyrrinótt, þar sem nokkur síld kom upp í þunnum og dreifðum torfum. Veður var mjög gott í gær en síldar varð livergi vart, þegar síðast frétt ist í gærkveldi. Ailmörg skip voru á þessum slóoum og von uðu að verða síldar vör um mið nættið. Allmargir bátar lögðu og út fá Siglufirði í gærkveldi. Fréttaritari Tímans á Rauf- arhöfn sagði, að norsk skip hefðu orðið síldar vör út af Sléttu og veitt eitthvað lítils háttar, en ekkert skip hefði komið inn til Raufarhafnar með síld. Ekki hafði heldur heyrzt í gærkveldi að síldar hefð/ orðið vart á austursvæð inu í gær, en allmörg skip var að sjá djúpt undan Sléttu. Yfir skurði og áveitur. Börnin höfðu ekki lieim að bænum Eyði-Sandvík í Flóa, sem er skammt neðan við Selfoss. Voru þau heil á húfi, en allþrekuð, enda höfðu þau þá gengið um 20 km. leið frá Eyraibakka. Höfðu þau villzt og haldið, að Selfoss, er ■#-■■■ . a a þau sáu langt undan, væri Lll!ll I3XVGIOI Stokkseyri og stefnt þangað. Ilöfðu þau þá vcrið um 14 klst. > OlfllCP á þessari viliugöngu. " ■ * wa Lítið hefir orðið vart við lax í Ölfusá, það sem af er þessu farið sumri, en vonir standa til, að neina vegi heldur þvert yfir; veiðin glæðist nú á næstunni. mýar og flóa, og »m þessar (Ekki hafa nema á annað mundir er mikið vatn þarna á ^ hundrað laxar veiðzt ennþá í áveitusvæðunum og ýmsir laxakistuna við Kirkjuferju, skurðir á leiðinni mjög hættu en nokkuð er síðan kistan var legir börnum. Þykir mesta lögð. Venjulega þykir það mildi, að börnin skyldu ekki ekki góð veiði, ef ekki eru farast í einhverjum áveitu- skurðanna. Hafa þau að minnsta kosti orðið að fara yfir einn stóran skurð á leið sinni. hundrað laxar í kistunni í hvert sinn, sem vitjað er um, en langt er frá, að svo vel hafi veiðzt, það sem af er þessu sumri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.