Tíminn - 04.07.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.07.1952, Blaðsíða 4
«. TÍMINN, föstudaginn 4. júlí 1952. 147, blað. Halldór KrLstjánsson: Ferðaþættér Heimsókn að Ingjaldssandi Niðurlag. i Sandmenn hafa mjög brot-' izt sjálfir í þessari vegagerð. yfir Sandsheiði. Þeir keyptu1 sér nýlega jarðýtu mikiaj TD 14 og með henni hefir heiðin verið rudd að mestu, — byrjað var áður en hún kom. Ýtuna hafa þeir líka notað j til jarðyrkju og hafa leigt! hana öðrum, bæði vegagerð! I grein þessari segir frá því, er nckkrir samv/nnumenn fara ótroðna slóð á vestfiftkum útkjálka. f nið»rlagi grein- arinnar, sem bú-tist í dag, lýsir höfundur á snjallan hátt, hvernig fólkið á Ingjaldssandi fagnaði í senn bættum sam- göngum og beinni snertingu við fræðslu- og félagsmála- starfsemi samvinnusamtakanna Hér er Iteminn Þórarinn á Skúfi og mun ávarpa baðstofu- fólkið. „Sæ!t veri nú fólkið í bað- stofunni! — Eg er við bælið af ! i „inflúensu," en þó svo hress að j rnér datt í hug að kveða mér til j dægurdvalar og skrifa upp á I blað og senda þér Starkaður, I , . . , . ,, ! upp á gamlan vinskap. Ekki er rikisms og emstaklingum. Rik gengur ferðin vel yfir þennan hafa hazlað sér völl. Slíkir vjst að þ,j teljir þetta allt prent issjóður hefir lagt fram 30 kafla, svo að hvergi þarf að menn eru ekki að hugsa um hæft. En sama er mér. Nú verð- þúsund krónur af fjallvegafé hjálpa bílnum. Ýtumennirnir að geta bjargazt á flótta og ur skriftin iíka ekki á rnarga til þessarar vegagerðar. Sveit koma á eftir okkur niður á'mega þá hafa eitthvað með fiska, því hausinn er dofinn. j arsjóður Mýrahrepps lagði Sand, því að þeir ætla að vera: sér. j veginum 30 krónur árið 1950 við messu hjá Baldvin eins og vffi,- I Fyrst eru vísur, sem heita og veitti 15 þúsund til hans aðrir Sandmenn. 1951. En vegagerðin er auðvit að orðin miklu dýrari en þetta, svo að allmikið fé eiga ^andmenn sjálfir hjá vegin- lim. Það er eftir að bera ofan í þennan veg. Sums staðar er hann þvi harla grófur og Eftir kiljönskum rökvísind- j Arsbyrjun: um ætti sjálfsagt að leggja! Þó að vegurinn sé ekki alls’ Ingjaldssand í eyði eins og! staðar góður, gengur vel nið-, Jökuldal. Þau vísindi verða! ur að Þverá. Þá erum við ekki rædd hér til hlítar, en komnir þar, sem Guömundur þegar við lítum á staðreyndir vildi ekki ábyrgjast okkur að og krefjum lifið sjálft vitnis- lengra yrði haldið. Hann hef- j burðar, hefir Ingjaldssandur ir sprettriðið á eftir okkur ekki reynzt siðri að uppeldis- með kerruhestinn í togi og' skilyrðum en sjálf Reykjavík. annars staðar verður hann séra Eiríkur fara undir Það fólk, sem vaxið hefir upp blautur í stórrignmgum, en eins að gkoða vaðið á ánni á Ingjaldssandi, þolir fyllilega seinni hluta agustmanaðar, Qg færa grjót f það Gurmiaúg' samánburð við meðaltal höf- s.L sumar ngndi mikið a Vest- ur stígur út úr bílnum og fer uðstaðarbúa að manndómi og fjorðum. Við forum þvi hægt ag tína krækiber upp { sig.l hamingju og við hvað á að fram Gerðhamradalinn en Þag þykir okkur Baldvin a3 miða annað? Er það þá ekki ferðalagiö var ánægjulegt fyr ígu lofsverð ró og ægruleysi) 1 manngildi og lífshamingja ir þvi' var orup' en þó nálgast andvaraleysi á barnanna, sem allir föreldrar ur og við áhyggjulausir og bar þessum stað og stund En svo meta mest og vilja lifa fyrir, margt a góma. sezt Gunnlaugur inn j bíimn'svo að þar er líka þeirra ham Einn er sá maður, sem kem- og ekur af stað niður móinn ingja? ur við þessa ferðasögu, svo að og fram & bakkann. Þeir Guð- j Svo mikið er líka víst, að hún er ekki fullsögð nema mundur og Eiríkur standa á náttúrugæðin á Ingjaldssandi hann sé nefndur, þó að hann hinum bakkanum, fórna hönd veröa ekki nýtt nema einhverj væri alls fjarri. Það er Krist-iUm og pafa a grjótið sitt í ir búi þar. ján Jónsson frá Garðsstöðum.'anni en Gunnlaugur steypir Orlög -sníða efni þvert aukast víða stríðin. Arið lí'ður áfram hvert ekki bíður tíðin. Eins og lesendum Samvinn-jsér fram af bakkanum eins' V1® unnar er kunnugt, var hann og ekkert sé og gengur vel yí A'tu folki stefnt Baldvin samferða um allt ísa'ir yíq seeium honum að saman- Menn vissu, að sam „v,„o; .rii* koman var framundan þetta kvöld, og biðu þess að tíminn fjarðardjúp í fyrrasumar og þetta hafi verið ónærgætið af virðist mér ekki ofmælt, að honum að forsmá vegagerð hann hafi orðið honum þeirra og þag megi aldrei mátti beita‘ að hverTmann's” -ógleymanlegur ferðafelagi. koma fyrir aftur. Þess er mattl heita’ aö hvert manns Svo oft minnist Baldvin hans skemmst að geta, að þær um- og alltaf á einn veg, með vandanir voru teknar til stakri ánægju. !greina á heimleiðinni, enda Við komum á vegarenda að komst bíllinn þá ekki upp úr í™?,1 tjaldi ýtumannanna. Þeir eru ánni> svo að við þurftum að þrír saman félagar og vinna fara ut ur honum og ýta á nótt og dag meðan birta leyf- hann I ir Tveir eru eineöneu vtu-l ' — fyrstu kvikmyndasýningu Siórar en Mnn Sfer mat' Við Ókum að ^amkomuhús- ingjaldssandi. st] . a ’ f ö] , .. at inu, sem ungmennafélagið kk., áexæx* tu svemn og margs konar hjálp- Vorblóm á en feIagssvæði' haJ„ ei 6um samkomuna armaður^ Þarna er kominn þegs er Sandurinn. Þetta er *{°g*ða Guðmundur Bernharðsson i nýlegt hús kostaði rumlega ■s álfm ^ Þe a Astuni, rzðandi með kerru- -n a itn að avarpa íoikið. Þetta hest Við köllum hann í gleði f.U,nd k hnur á sinni ^^uvoru hans sóknarbörn og hon í ° 0|Við tokum farangurmn ur'lirn f„r„t ,,ol RoWl,. Kirrt^dmannf0 - S ím'r, °í Baldvin finnst þaö mikiíi tignarheiti ljre “astTaí ÖU, eSs o| m4‘ °B ég taiaði nokkur or<ii . yrði nánar ákveðinn. Svo mátti heita, að hvert manns- barn af Sandinum kæmi þar. Raunar var ein gömul kona heima að gæta barns á fyrsta ári, en flest eða öll eldri börn og voru sum þó um eða innan við eins árs aldurs. Svo , vel sóttu Sandmenn þessa á Lifs við anni ár upp rann,1 opnar manna spannir. — | Margur kanna vaskur vann votar hranna fannir. j \ Storma voði skekur skjöld skellir jbroða boðum. Slysa boðum ógnar öld Ægis hroð á gnoöum. Sögu skráðist endir einn eftir kljáðum ráðum. Gekk til náða gamli Sveinn góðum fjáður dáðum. Fyrsta og góða forsetann, feigð dró slóð á hljóða; heiðurs óðinn hástilltann, honum þjóð má bjóða. Þá eru vísur um landhelgina: Grýla amma gamla dó, geymd að tímans lögum. Landhelgin var lengd á sjó, loks frá yztu skögum. Stjórnarherrann lýðnum lands lög nýbornu kynnti, máls á skrofi skugga fans skulda norna synti. Viður þennan veiðikrók, — vanur bragða skvoli, — gremjulega gaula tók gamli Englands boli. Froðu strokum ferlega fnæsir milli landa; því að Bjarni þreklega þykir fyrir standa. Æði byrstur boli laus birtings yfir heiði; ekki stendur uxahaus einn á Vikurskeiði. Þá eru vísnmar um barnið: Flýtur yðja ást og trú, oft þó móti blési. Skita smiðja skapast nú skal í Gufunesi. Þar má sjá til þjónkunar, Þór á lítinn poka, varinn gráum Gefjunar görmum, skítinn moka. í fötunum illu hér allrar furðu glæðing, nýsköpunar ára er eftir burð'ar fæðing. Fjalla hyljast hraun og rot, hclt og dý upp gróa; allir vilja eiga brot í þeim nýja króa. Vana sættin verður hér, — vitna þvaðrið sérðu — Kana-ættar krakkinn er ‘ hvað, sem aðrir gerðu. Felur himin galdra glóð, gráleit skýin hýrna. Vélar rymja vögguljóð vorra nýju tíma. Hér lýkur kveðskap Þórarins að sinni, en hann mun aftur láta til sín heyra hér í baðstof- unni, áður en langt' um líður. Starkaður. Og nú cr fyrst að þiggja kaffi Vera ber Eftir þessa athugunl no’ í ticilrlimi ... .. .. ' Guðmundi eins og venja er að einhveri geri af hálfu viðkomandi kaup félags. Ekki verða þær ræðurj endursagðar hér, en milli Ástún er nýbýli, sem Guð- þeirra og eftir þær sýndi mundur Bernharðsson byggði Baldvin kvikmyndir. Þetta í landi Álfadals. Þar hefirjvar fyrsta bíóið á Ingjalds- hann búið í 20 ár. Fyrsta sum sandi og Sandmenn vildu láta arið, 1930, byggði hann hlöðu Baldvin gera sem mest, fyrst og gripahús og bjó um sjálf-^hann var kominn. dýran matreiðslumann. Það 'an og fólk sitt í öðru fjár j Það er engin tilviljun, að sumar segist séra Eiríkur j húsinu til bráðabirgða. Hann það var erindreki S.Í.S., sem hafa verið léttastur á fóðrum, I &er®i Þó ráð fyrir, að það gæti fyrstur braut einangrun því að hann hafi naumast J 01'®ið nokkuð löng dvöl. Nú er ingjaldssands á þessu sviði. bragðað matinn. Reyndar nýðyggt bæjarhús í Ástúni. Hitt má kalla hendingu, aði grunar okkúr að frásögn hans \Þa® er 130 fermetrar að flat- hann var í fyrsta bílnum, sem! sé stílfærð okkur til gamans armáli, tvær hæðir. Efri hæð hjálparlaust ók á Ingjalds-i en ekki sést annað eri alvara 111 er ófullgerð, en þar má gera kand og fór hinn nýja veg, og í svip hans, eins og vera ber serstaka íbúð, ef ástæður og sætabrauð í tjaldinu. |förum við með Þegar séra Eiríkur sér elda-!heim f Ástún_ mennskuna í tjaldinu, rifjast upp fyrir honum, þegar hann átti að matreiða fyrir vega- vinnumenn sumartíma einn, lítt kominn af barnsaldri. Flokkurinn stundaði vegagerð 1 ákvæðisvinnu og réði sér ó hjá góðum sögumanni. Guðmundur Bernharðsson segir okkur, að ýtan hafi lag- verða til þess. Það eru 8 heimili á Ingjalds sandi. Á flestum þeirra eru ný að versta haftið á leiðinni. j byggðir bæir og það er í sam svo að við káemumst áfram' ræmi við aðrar framkvæmdir og munum við komast niður! Sandmanna. Fleira en húsið í að Þverá, sem er skammt fyr- j Ástúni er þar rausnarlega ir framan Brekku. Og nú tök byggt. Það er enginn uppgjaf um við Baldvin kvikmynda- arhugur í slíkum framkvæmd vélina úr bílnum og berum'um. Svo byggja þeir einir, sem hana yfir órudda svæðið, en eru ráðnir að standa og falla Gunnlaugur þræðir með bíl- með sinni sveit og ætla að inn, þar sem bezt sýnist og gera sitt ýtrasta, þar sem þeir SVARTUR, Oökkbrúnn, Lfósbrúnn, Rauðbrúnn Fyrirliggjandi (Oxblood) f t H* ÓkpJch & £achkc$t Símar 2090—2799—2990. er það að vísu smekkleg og| skemmtileg tilviljun. En allt' er þetta í samræmi við það, sem er að gerast á öðrum svið um. Það er samvinnuhreyfing in, sem man eftir þeim, sem aískekktir búa og leysir þeirra mál. Kaupfélagið studdi Sand J menn til að byggja sitt myndi arlega samkomuhús. Kaupfé | lagiö lagði fram fé til ræktun arsambandsins, svo að fjár- magn úr héraði fengist á móti (Framhald á 6. síðu). Ykkur, sem sýndu mér vináttu með heimsóknum, gjöf- um og skeytum á sextugsafmæli mínu, sendi ég innilegt þakklæti og kæra kveðju. Guðbjcrg Jónsdóttir, Syðra-Velli. \ *. Syðra-Velli. í í iVAWAWJV.'.V.’.W.WWÍWiiWAW.SWZMVAVJI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.