Tíminn - 04.07.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.07.1952, Blaðsíða 6
iiiiiiiiiniiiiiiiitiiumHiminniiiniiimiimniinmiitimiTnmiinniiiiiiiiiitniiiiniiiiiiiiiiuifiiiiiitiunnHin"«"nn TÍMINN, föstudaginn 4. júlí 1952. 147. blað. $M}i ÓþehUti tnaðurinn \ PJÓDLEIKHÚSID Heimsókn Mjög athyglisverð, ný norsk | mynd, gerð eftir hinni frægu | verðlaunabólc Arthurs Omres | „Flukten". Aðalhlutvekið | leikur hinn kunni norski | leikari Alfred Maurstad. í myndinni syngur dægur- | lagasöngkonan Lulu Ziegler, er söng hjá Bláu stjörnunni. | Sýnd kl. 5,15 og 9. NYJA BIO Fögur ertu Venus I (One Touch of Venus) Bráðfyndin og sérkennileg ] ný amerísk gamanmynd um j gyðjur og menn. Aðalhlutverk: Robert Walker Ava Gardner Dick Haymes Eve Arden Sýnd kl. 9. i BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - Síðasta hultm Einkennileg og mjög hríf- andi músíkmynd. Aðalhlutverk: James Mason Ann Todd , Sýnd kl. 9. Sími 9184. ♦♦♦♦»♦♦♦♦♦ H AFNARBIÓ | Blár hiniinn (Blue Skep) Hin afburða skemmtilega ] ameríska söngva- og músík- I mynd í eðlilegum litum 32 j alþekkt fræg lög eftir Irving j Berlin. Með Bing Crosby. , Sýnd kl. 5,15 og 9. j Gull og silfnrmnnir Trúlofunarhringar, stein- j i hringar, hálsmen, armbönd j " o.fl. Sendum gegn póstkröfu. j GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. SAMVINNUTRYGSINGUM 1 LeðurblaUan eftir Joh. Strauss. | Sýning laugard. kl. 20.00 | | Næstu sýningar: Sunnud. og | | mánud kl 20.00. Örfáar sýningar eftir. | Aðgöngumiðasalan opln alla | | virka daga kl. 13,15 til 20,00. | | Sunnudaga kl. 11—20. Tekið i 1 á móti pöntunum. Sími 80000 | ►♦-♦4; Austurbæjarbíó H a E E Engill dauðtms f (Two Mrs. Carrolls) j Mjög spennandi og óvenjuleg, | j ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Barbara Stanwyck, | Alexis Smith. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,15 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< i (Framhald af 4. síðu.) framlagi vélasjóðs. Þannig er samvinnuhreyfingin brjóst og skjöldur fólksins í atvinnulífi og menningarmálum auk þess, sem hún leggur grund- völl efnahagslegrar afkomu almennings með sannvirðis- kjörum í viðskiptamálum. Það hafði orðið að sam- komulagi að þiggja gistingu á Sandi það sem eftir lifði næt ur og fara ekki fyrr en með dögun, svo að við hefðum birtu á fjallið. Við Baldvin höfðurn góðan beina hjá Guð- mundi í Ástúni og Kristínu konu hans. Um morguninn vorum við vaktir og beið okk ar þá berjaskyr og kaffi. Þau hjónin létu sig ekki muna um það að vaka yfir gestum sín- um .og koma þeim á fætur í tæka tíð. Þó að gott sé að sofa andvaralaust, getur það kom ið sér illa að sofa yfir sig, en hér þurfti hvorki að kvíða Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart 39. DAGUR „Jæja, ég vil auðvitað ekki neyða yður til að koma, ef þér eruð mjög þreytt“. Hann fylgdi henni kurteis í bragði að dyrum hennar, opnaði þær fyrir hana og sagði: „Þetta var annars leiðinlegt.“ Hún steig inn fyrir þröskuldinn, rétti honum höndina og þakkaði honum. Síðan læsti hún hurðinni að innan. „Já, það var leióinlegt," hugsaði hún og andvarpaði. Nemiroff vann ásamt fjórum öðrum föngum í dýnuverkstæði fangelsisins, þegar Wallace eftirlitsmaður, sem fangarnir köll- uðu Laukinn, kom til hans. „Hættu störfum, góði, farðu og þvoðu hendur þínar,“ sagði hann í skipunarróm. Kemiroff lagði sýlinn og seglgarnið þegar frá sér, lyfti hnénu af dýnunni, sem hann hafði verið að stanga, og stóð réttur andspænis Wallace. Eftirlitsmaðurinn fylgdi hon- um eftir inn í herbergi, þar sem þvottatæki voru. Þar stóð hann yfir honum, meðan -hann þó hendur sínar. Nemiroff undraðist þessa truflun, en hén-var tilgangslaust að spyrja. „Komdu,“ skip- aði Laukurinn. Nemiroff gekk hvatlega á undan eftirlitsmann- leiðindum né skömm af þeim]inum en gætti þess að vpra skammt á undan honum. Þeir komu til varðmannsins við enda gangsins, og hann rýndi í einhver skilríki, sem Wallace rétti honum, og lauk síðan upp hurðinni fyrir þeim. Nemiroff var svo undrandi, að hann gat ekki komið upp orði, -.- „Ég óska til hamingju, unnustan er að heimsækja þig,“ sagði vörðurinn um leið og Nemirofí gekk fram hjá honum. Þessi orö sökum. Leiðin heim sóttist vel við skemmtilegar viðræður, sem yfirleitt njóta sín þó ekki í endursögn, enda tilgangur þeirra, að stytta líðandi stund TJARNARBIO s = V, H og hvíla hugann frá amstri (hljómuðu án afláts í eyrum Nemiroffs, en hann vissi ekki, hver í dægranna. Eitt bar okkur séra Eiríki á milli í þessari ferð. Ég sagðist vera rólejgur og GAMLA BIÓ > = f það gat verið, sem heimsótti hann. Hann átti enga unnustu, og hann átti ekki von á heimsókn neins. Allt í einu kom hann inn í _ herbergi, sem var svq; bjart, að hann varð að loka augunum. i , , i ókvíðinn i upphafi ferðar og Þegar hann gat lokið þeim upp aftur, sá hann stálgrindur, sem i LoUað til 15. jun. = jafnan síðan, því að ekki tjó j glitraði á. Þar sat ungur maður við skrifborð og blaðaði í stórri | . | annað en mæta örlögum^ók. Wallace rétti unga manninum bréfspjald, en Nemiroff stóð § | sínum. Prestur sagöi, að örlög ^ hjá teinréttur eins og prússneskur liðsforingi en ekki eins og ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< = og forlög væru ókristileg hug-: amerískur fangi. Ungi: maðurinn kinkaði kolli, bar það, sem stóð tök og hvergi nefnd í bitali- j á bréfspaldinu, saman við bók sína og sagöi: „Viðtalið má vara unni. Eg reyndi að sýna hon- j j tuttugu mínútur.“ - =____________________________= um fram á það, að trú á for- Þas var meginregla í; fangelsinu að tilkynna föngunum aldrei lögin gæti veiið trú á^lögmál- ^ áður, aö þeir ættu heimsókn í vændum. Verðirnir höfðu komizt að ið, en a Þessu sviði viidi hann. aun um þag; ag sixJk vitneskja gerði þá órólega og skapstygga. engum sáttum taka. Annars þe;r vissu því aldrei um.þetta fyrr en þeir voru leiddir fram fyrir létu menn hver annan njóta ,þann; sem kom að heimsækja þá. sannmælis eða um það bil j Nemiroff deplaði augunum og rýndi í stálnetið, og að baki sannmælis í þessari ferð, enda^þess sá hann einhverja mannveru, sem reis á fætur og nálgaðist var samkomulagið gott. | netið. Hann formælti í hljóði augum sínum, sem voru nú orðin ' ' , .. i svo ljósfælin, að hann gat ekki áttað sig til fulls á því, sem fyrir Hvað er svo í fiásögur fær aUgU þar. svartir dílar dönsuðu í sífellu fyrir augum hans, en svo andi í þessu^ sambandi? Svo gTeiddist úr dílaflækjuuni, og hann sá Dóru. Hjarta hans tók að Sumarrevýtm (Summer Stock) ; Ný amerísk MGM dans- ] söngvamynd í litum. Gene Kelly, Judy Garland, Gloria DeHaven, Eddic Bracken. | og I Sýnd kl. 5,15 og 9. TRIPOLI-BIÓ -hi 1 I LoUað til 12. jálí [ vegna sumarleyia kynni vandfýsinn lesandi aö þamast í brjóstinu, og hann kom engu orði upp. Hún .var minni og spyrja og þykja lítiö^ geiast^ magrarí en hann hafði.hugsað sér hana eða dreymt hana, því að i pessari frásógu. Her mun raun um það? ag slík yitneskja gerði þá órólega og skapstygga. po ekki veröa toeðið afsökun þar hun vaxið að valdi og reisn. Hún var klædd brúna kjóln ar ne heldur sögunni snúið þegar greinilega gegnujn stálnetið. ^ ^öur. En eru þaö . nann vissi ekki, hvað hann átti að segja, og Dóra stóð einnig ekki sumir traustustu þættir þQgui handan netsins.með spenntar hendur. Þegar þeún fannst f 1 r1S enz iai se®u> sem báðum, aö þögnin væri orðin óendanlega löng og óþolandi, sagði þrei aö ei a, Þegai komið er hann, og honum fannst rödd sín koma einhvérs staðar ofan úr i snertmgu við Ingjaldssand.; loftlnu en ekkl af vörum hans sjálfs: z E AMPER H.F.II - >3C I 1 Raftaekjavlnnustofa B£- • - Þlngholtstræti XI Slml 81556. Baflagnir — YiðgerfLr Raflagnaefni i Anrivslndasíntl | TtMAIVS er 813N = = (ELDURINN| 1 rerir ekk< bof á undan sér. i i Þcir, sem era hygfnlr, 1 tryggja strax hjá Munið að greiða blaðgjaldið nu (oegar f f Brimgarðurinn sauð hvítur og ægihrannaður við Sandinn, þegar við litum seinast um öxl af Sandheiði um morgun-1 inn 28. ágúst. Þó höfðum við hæga og þægilega ferð í sæt um okkar eftir hinni nýju leið, sem Sandmenn höfðu brotið. Hinn nýi vegur var tákn hinna nýju úrræða, sem þetta fólk finnur. Það trúir á land sitt og lifir til að bæta það og byggja upp. Allt sitt leggur það undir í því starfi, eins og íslenzka þjóðin hefir alltaf gert, þar sem hún hefir unnið sigra og sótt fram á við. Sagnirnar um Grím kögur og syni hans eru langt að baki en varpa þó blæ af sagnhelg- um bjarma á Ingjaldssand. En með störfunum í dag festa samtíðarmenn okkar sögu- frægð og söguljóma við þenn- an gróðursæla hamradal, eins og allt það fólk, sem stefnir hátt og vinnur hugsjónum sín um af hollustu. Og heilræði Gests hins spaka, að vera vel við nágranna sína, er daglegt lögmál þessa fólks, en það heil ræði er líka önnur hlið sam- vinnustefnunnar. Þá væri ísland og íslands- saga bæði snauðari og svip- minni í dag, ef eyddar væru allar byggðir í líkingu við Ingjaldssand „Hvernig komstu hingað?“ „Cowen hjálpaði mér. Ég átti að skila kveðju til þín frá hon- um,“ sagði hún, en sVo varð aftur þögn. „Hvernig líður. þér?-“ spurði Dóra. Það var hlægileg spurning, og hann svaraði á þann eina veg, sem unnt var að svara: „Þakka þér fyrir, már líður el.,‘ „Get ég gert nokkuð fyrir þig?“ spurði hún. Það var enn heimskulegri spurning.,- „Nei, ég segi það satt, að mér líður vel,“ endurtók hann. „Hér er allt gert fyrir mig sem hægt er,“ sagði hann hærra og vonaöi að ungi maðuinn með stóru bókina heyrði það og .skrifaði það í bókina. „Mér leið miidu verr í útlendmgaherdeildinni, en það kemur sér auðvitað vel, að þá lærði ég að beygja mig undir strangan aga.“ Eftir þessa löngu og:;erfiðu ræðu, þagnaði hann og leit á Dóru. Nú var hann loks sannfærður um, að hún væri þarna. Svitaperl- urnar á efrivör hennar voru enn greinilegri. „Þú ert alltof mikið búin í þessum hita,“ ságði hann. „Já, ég veit það,“ ságði hún. „En ég ímyndaði mér, að fólk ætti að vera dökkklætf' í slíkri heimsókn. Og ég hafði ekki annan kjól en þann brúná/'-Hún þagnaði og hugleiddi málið. Svo brosti hún, því að þetta var éiginlega einkamál, sem hún sagði honum einum. Hann fann þáð líka sér til undrunar, að hann brosti. „Ég kom annars til þéss að segja þér, að ég hefi ekki átt neitt saman við Bryant áð S&lda og mun aldrei framar eiga,“ sagði hún hraðmælt. Hann hugleiddi málið andartak. „Ég veit það,“ sagði hann svo. „Ég fékk ýtfeneskju um þaö við réttarhöldin, en það skiptir annars ekki Svö miklu máli.“ Dóra opnaði muhnihn en þagði þó um stund. „Já, ég veit það. Nú er annað miklú þýðingarmeira. Það er alltaf annað þýðing- armeira en maður hcldur í upphafi.“ „Moja dorogaja devotschka," sagði hann á rússnesku. Hann gat ekki stillt sig um að segja það. Ungi maðurinn við skrifborðið lyfti höfðinu. „Viljið þér gera svo vel að tala hvítra manna mál,“ sagði hann bæði gamánsamur og aðvarandi í senn. Dóra hafði ekki skiliö orðin, 'en' hljómur þeirra var sem opin bók. Henni jtók að hitna í brjósti,' alveg eins og hina ógleymanlegu fyrstu Halldór Kristjánsson. Inótt í vinnustofunni hjá Basíl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.