Tíminn - 04.07.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.07.1952, Blaðsíða 7
147. blað. TÍMINN, föstudaginn 4. júlí 1952. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin? Sambanásskip: Hvassafell lestar tómar tunn- ur í Svíþjóð og Noregi. Arnar- fell er væntanlegt til Kaupm. hafnar í dag, á leiðinni til Stett in. Jökulfell lestar frosinn fisk á Akranesi. Væntanlegt til Rvík í kvöld. Rík/sskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Giasgow. Esja er 1 Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Húnaflóa. Þyrill var á Raufarhöfn í gær- kvöld. Eimskip Brúarfoss fer frá Reykjavík í kvöld 3.7. t,il Boulogne og Grims by. Dettifoss fór frá Vestmanna eyjum 30.6. tii Baltimore og New York. Goðafoss er í Kaupmanna höfn. Gullfoss kom til Reykja- víkur 3.7. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til Ham borgar 2.7. fer þaðan 4.7. til ís- lands. Reykjafoss fór frá Húsa- vík 30.6. til Álaborgar og Gauta borgar. Selfoss fór frá Þórshöfn í morgun 3.7. til Norðfjarðar, Eskifjarðar og útlanda. Trölla foss fór frá New York 2.7. til Reykjavíkur. Knatíspyrnan . . . (Framhald af 3. síðu.) bezta tækifærið í leiknum, er hann fékk knöttinn fyrir opnu marki, enginn í markinu, en skaut framhjá. í síðari hálfleik var aðeins eitt mark skoraö og voru land- arnir þar að verki. Hörður Ósk- arsson gaf fyrir • markið frá vinstra kanti og fékk Gunnar knöttinn á vítateig og spyrnti . ............... ., „ f hann . á markið. Knötturinn 1 ^efor fyrstl aœtlunarbillmn aleiðis til Akureyrar. Er lenti innan á stöng og j mark iþað bífr; frá Kaupfélagi Héraðsbúa, sem sér nú um áætl- J Þrátt fyrir að þetta eina mark unarféíí$ir á leiðinni. Þá var einníg fyrsti áætlunarbíllinn að var skorað í þessum hálfleik, vestan fvæntanlegur frá Akureyri til Reyðarf jarðar í gær-! fengu bæði liðin góð tækifæri, Ekið um snjótraðir á Möðru dalsöræfum og Jökuidalsheiðí Fyrsía áætSiiíiarferðiu milít Afeorcyrar og Ausífjarða farin í gaer Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. kvöldii Vegurinn ruddur. Undáufariö hefir vegurinn verið uiddur og hefir það ver ið erfitt og all torsótt verk. Hafa sgjóýtur unnið á veg- inum y,|ir Jökuldalsheiði og í f j allgör&unum. Þær hafa orð - (ið að ryðja af veginum mikl- um snjöf og oft orðið fastar i jmiðju Vgrki, sakir snjóþyngsl- anna erfiðrar aðstöðu sérstaklega Þjóðverjarnir, sem voru misnotuð. Yfirleitt má segja að ísl. hafi komizt vel frá þessum leik. Vörnin var betri hluti liðsins, og áttu Guðmundur, Karl og Hauk ur prýðis leik. Framverðirnir Flugferbir Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Kirkju- bæj arklausturs, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Vatneyrar og ísfjarðar. Á morgun verður flogið til Ak ureyrar, Vestm.eyja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísafjarðar og Siglu fjarðar. B/öð og tímarit Bergmál, 7. heíit, 6. árgangs ér nýkomið út. Auk mynda flytur tímaritið söng- og danslagatexta, þátt- inn úr heimi kvikmyndanna og margar skemmtilegar og spenn- andi smásögur. Vestfirðingar (Framhald af 8. síðu.) fjörðum til Egilsstaða yfir endilangt landið, þar sem, flogið yrði yfir Akureyri og ef,vnnu ve1, en hætti við að sleppa til vill með viðkomu þar. jmnherjunum of mikið. í fram- En frá því ráði var horfið,iinunni var það einkum Gunn- sakir þess, að of dýrt þótti að,ur Gunnarsson, sem kom í stað láta vélarnar fljúga tómar,Giats Hannessonar, er meiddist dwestur frá Reykjavík og tóm-, yrst í leiknum, sem átti góðan tid orðiö hafi að fíl Etoykjavíkur o^’ Lárus o§ Hörður voru. du§“ ryðj^.veginn meira og Vestur á firði frá Egilsstöðum. j legil> en innherjarnir brugðust. Vestfirðingarnir leystu þvíj Uómari var Haukur Óskars- samgöngumál sín á landsmót,8011 , ið með því að ráða mótorbát ið snjónum við', svo að sól-|fyrrr farartæki. Flytur bátur- bráðar hefir ekki notið við jnn þá til Akureyrar, en síð- IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHB Hraðsuðu- I katlar mesra mírisíö- yfir Jökuldalsheiði og álíai leið norður á fjöíl. Kuldarnir í vor hafa hald- sem skyldi. Þessvegna eru vegirnir nú í síðasta lagi að koma undan fönnínni. Mikil umferð um helgina. í gær var talið, að sæmileg færð væri orðin gegnum hin- ar mokuðú traðir til Austur- ilandsins. En búast má við, að 1 vegirnir spillist aftur og verði | illfærir á tímabili í sumar, þegar snjórinn er horfinn og ; klakinn er að fara úr vegun- um. Um næstu helgi má bú- ast við mikilli umferð á Austurlandsvegínum, sem fólk fjölmennir mjög úr fjarlægum byggðarlög- um til Eiðamóts Ungmenna félaganna, sem sennilega verður ein fjölmennasta samkoma, sem haldin hef- ir verið á Austurlandi. Trúlofunarhríngar ávallt fyrirliggjandi. — Sendi gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12 — Reykjavík an fara þeir þaðan á bílum til Eiða. Verður ekki annað sagt en hið vestfirzka æsku- fólk leggi nokkuð á sig til að sækja þetta sameiginlega mót æskunnar í landinu, sem hald ið er fjórða hvert ár á veg- um Ungmennasambands ís- lands. Þegar frá líður mun líka flestum þykja erfiðið hafa borgað sig. Því á slíkum mót- um og langferðum kynnist fólk nýju landslagi og nýjum háttum og eignast vini og J “jkunningja í fjarlægum byggð 1)ar arlögum. Fvrópn|iingið I Strassborg (Framhald af 5. síðu.) starfs heldur en nokkru sinni fyrr frá því að það var stofnað og munu allir þeir, sem fylgjast með störfum ráðsins, fagna því að miðað hefir í þá átt. Og þótt í umræðum, ályktunum og samn ingum, sem framundan eru, kunni aö verða ýmsir árekstrar, þá verður fyrst og fremst að treysta á þann einlæga vilja til samstarfs, sem fram að þessu hefir ætíð sigrað á þýðingar- mestu stundum Evrópuráðsins. Gerist áskrífendur sS ZJímcinum Askriílju-stmS SSi, UiM.F.Í. (Framhald af 8. síðu.) arpall og tjaldbúðir liafa verið reistar fyrjr starfsfólk og þjón ustu við gesti. Allt húsrými Eiðaskóla er tek ið til notkunar í sambandi við landsmótið og er mikið annríki í eldhúsi skölans við matarlagn- ingu og bakstur. Starfsfólk þar hefir stundum lagt nótt við dag til að geta lokið þeim störfum, sem þarf að vinna. Enda er bú- izt við mikilli þátttöku á lands- mótið, einkum ef veður verður íagurt um helgina. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiinii ITENGILL h.f. Heiði við Kleppsveg 1 Sími 80G94 annast hvers konar raflagn- 1 Viðskiptaski’ám (Framhald af 8. síðu.) |;grip af landafræði, stjórn- I :mála-, atvinnu- og verzlunar- íjsögu íslands). Viðskiptaskrá- II in mun fara allmikið til út- landa, og segir svo um það í formála hennar: „Eftirspurn i eftir bókinni frá útlöndum | aluminium, í k. 259,00, 266,00, 298,00. 1 RÖMUR | krómaðar, kr. 323,00. PLÖTUR i með steikarhólfi, 1 kr. 337,00. i Sendum gegn eftirkröfu. | Véla- og raftækjaverzlunin | | Bankastræti 10. Sími 2852. | | Tryggvagtu 23. Sími 81279. | .IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIV IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMUIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII 5 = ( Jeppabíll | f Lítið keyrður jeppi í góðu lagi | | með Kristinshúsi, til sölu. — 1 I Upplýsingar í síma 3124, milli | | kl. 1—3. | Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimintinimiiiiiumr'iwMimiiimuu* Skaftfellingur til Vestmannaeyja í kvöld. Vöru móttaka í dag. | ir og viðgerð'ir, svo sem: Verk § jhefir aukizt mikið. Hún ligg- | smiðjulagnir, musalagnir, | ur frammi til skoðunar hjá | skipalagnir, ásamt viðgerð- | sendiráðum og flestum ræðis- j | um og uppsetningu á mótor- ||mönnum íslands erlendis, og Landsfundur ! um’ r°ntgentækjum og heim |. pantanir á henni berast hvað =1 lsve um- = anæva úr heiminum á hverju 4UIIIIIUUIIIIUillU1IIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIimiUUIIUMIM Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14, — Sími 7236 ári, enda geta útlendingar haft mikið gagn af bókinni og sótt í hana mikinn fróð- leik um íslenzk verzlunar- mál.“ Ritstjórn Viðskiptaskrárinn ar annaðist eins og áður Páll S. Dalmar, en útgefandi er 1 Steindórsprent h.f. (Framhald af 3. síðu.) frekar en nú er, rétt til allt að 6 vikna fjarveru frá störfum fyrir og eftir barnsburð og jafn framt séu sett ákvæði um, að ó- heimilt sé að segja konu upp atvinnu af þeim sökum, að hún verður barnshafandi. Fleiri tillögur veröa birtar síð- ar. í. E§. R. í kvöid k>. 8.30 keppa K. R. R. önd við Akranes Þefta er síðasti Seikur Þjóðverjanna — Síðdsta erlenda íþróttaheimsókn ársins — Tekst hinum sigursælu Akurnesingum að vinna þýzku snillingana?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.