Tíminn - 06.07.1952, Page 3

Tíminn - 06.07.1952, Page 3
149. blað. TÍMINN, sannudaginn 6. júlí 1952. Frábær leikur Akurnesinga Sögulegsii' leikiaa’ Ssg’i*aaði5 RínarlMð 5—Ö — Áhorfandi larði — „Haí lriek“ Ii|á I»órlSI Þessi skemmtilegi leikur! Þrátt fyrir það, að íslenzk- verður áreiðanlega lengi í ir knattspyrnumenn séu minnum hafður, þótt hann hvað eftir annað búnir að eigi einnig sínar dökku hlið- sanna og sýna, og það síðast ar vegna skilningsleysis á í þessum leik, að þeir hefðu Rerra forstjóri óðir m rettum iþrottaanda hja orðið góðir fulltruar Islands h d erlendir oe inn- þýzka liðinu. Úrslitin 5—0 á Olympíuleikunum, verða1 ieodir g eru ótrúleg, þegar á það er þeir ekki sendir þangað i litið, að óstyrkt lið frá rúm-! vegna skilningsleysis Ólym- j Tilefni þessarar samkomu lega 2000 manna þorpi sigr- píunefndarinnar. En skyldi er t>aö- að Samband ísl. sam- ar úrvalslið, sem valið er frá þeim mönnum í þeirri góðu! vinnufélaga er 50 ára. Það mörgum borgum, þar sem nefnd, sem á þennan leik hefir vaxið ört með árunum. íbúar skipta jafnvel hundr- horfðu, hafa liðið vel? Tala félagsmanna hefir á þess uðum þúsunda. En það er | engin tilviljun, að lið Akra- Leikurinn. ness sigraði, liðið lék beturj Það kom strax fram, að í . en mótherjarnir, lék hraðar þessum leik myndu Þjóðverj 1)0 ormö mi"-;u meiri» Pvj- Sam Megi eidur hugsjónanna loga og aldrei í fölskva falla“ og skildi fullkomlega veilur^ar mæta jafningjum sínum varnarleiks Þjóðverja. Það var sagt hér í blaðinu! ness kom fljótt miklu róti á eftir fyrsta leik Þjóðverj-j vörnina hjá Rínarliðinu, og anna, er þeir töpuðu fyrir; það liðu ekki nema 8 mín. bandið hafði fyrsta árið 1250 og vel það. Framlína Akra- lkr' Ú'árhagsáætlun, en heildar Fram, að varnarspil þeirra ' þar til þýzki markmaðurinn j ffca.rf’ en ei væri ekki til fyrirmyndar. Bakverðirnir þrír stæðu venjulega í línu þvert yfir völlinn, en ekki eins og hér tíökast í skálínu, þar sem ur varð að hirða knöttinn netinu. Akranes megin. Jón gaf vel fyrir markið, Þórður vippaði áfram til Rík Ræða Hermanns Jónassonar á afmæiisfundi S.Í.S. í fyrradag stefnu og starfsaðferðum sarr. vinnunnar. — Takmarkið er stjórnskipulega fullmótað samvinnuríki. Og samvinnu- menn hafa ástæðu til að vert, bjartsýnir. Samvinnustefnar. hefir alltaf sótt fram, aldref. hörfað nema fyrir ofbeldi eir ræðis. — Það er þetta, serr. gefur góðar vonir um vaxand félagsþroska og réttlætisþrá, sem eru líf og vaxtarbroddu: stefnunnar. Þar sem þær haft ekki rutt veginn, kemst engir. samvinnustefna, enda er þaf lífsskoðun samvinnumanns að rekstrarkerfin verði lítt ti. þess að fullkomna mennina jþeir stjórna kerfunum og þar um tíma aukizt úr 600 upp í 31.343 siðasta ár. — Aukning viðskipta á þessum tíma hefir jvörusala siðasta ár var 397,1 milljónir. Þessi vöxtur er mjög mikilsverður — sýnir þrótt- fjarri því að vera málið allt. j *__ Meðlimatala og heildar- ai neinum háspekingi, hún er^fa a gfg svipmót af þroska ' _ ___ . . . . filrlzi moi\ hi7Í o'A voicio „__________ ___ __"ii___ upphlaupi vinstraaðl"’«^Uivörusala' eru ísjálfu sér ekki ekki hy^gö,með ÍJ,1, að reifajmannanna og göllum — þes; bakverðirnir valda hvern arðs, sem komst frír inn og annan. Af þeirri ástæðu værijSkoraði óverjandi létt að opna vörnina, með I nema sex mín. þar löngum sendingum fram völl inn, því ef framherja tækist að leika á andstæðing sinn, væri opin leið að markinu. Akurnesingar komu fljótt auga á þennan veikleika. Leikaðferð þeirra í þessum leik var sú sama og íslenzka landsliðið beitti með góðum árangri í sigurleiknum gegn sænská landsliðinu' í fýrra, og þar sem Ríkarður Jóns- son lék aðalhlutverkiö í báð- um tilfellum. Sem sagt Akurnesingar Iéku með tveimur miðfram- herjum, Þórður var fremst- ur, en Ríkarður fylgdi fast eftir upp miðju vallarins. Hins vegar var hinn innherj inn, Sveinn Teitsson, nokkuð aftarlega og aðstoðaði í flest um tilfellum vörnina meira en sóknina, nokkurskonar fjóröi framvörður. Af þess- um ástæðum lá vinstri fram vörðurinn oftast sem fjórði -bakvörður og var vörnin svo þétt með þessari leikaðferð, að Þjóðverjum tókst aldrei að finna þar smugu. Það er óhætt að fullyrða, að sjaldan eða aldrei hafi ís- lenzkt lið leikið betur en Ak- urnesingar í þessum leik. Auðséð er, að liðið hefir lært mikið í Noregi, og manni er næstum óskiljanlegt, ef þeir hafa sýnt slíka leiki þar, hvernig þeir gátu tapað fyr- ir norskum liðum, því knatt- spyrnustandardinn er ekki hár í Noregi, og þetta þýzka lið frá Rínarlöndum er mun betra en beztu liðin þar. Hins vegar ber því ekki aö neita, að hinn mikli ósigur Þjóðverja í þessum leik er mikið fyrir það, að leikmenn liðsins kunna ekki að tapa, án þess að missa stjórn á skapsmunum sínum. Öll hin fína og skemmtilega knatt- spyrna, sem Rínarliðið sýndi í fyrri leikjum, rauk nú út í veður og vind, vegna skap- ofsa sumra leikmanna liðs- ins. Akurnesingar léku vissu lega fast og ákveðið eins og þeirra er von og vísa, en þó var ástæðulaust fyrir Þjóð- verjana að sýna jafn mikinn skort á íþróttaanda ■ og kom fyrir í þessum leik. Þó gerðu ekki allir leikmenn liðsins sig seka um þetta atriði. aðalatriðið, heldur andinn,! fyrst Þak a hárri hölL — UPP"! vegna setja samvinnumenr. hugsjónin, sem ein fær veitt Pai stefnunnar er, eins og ég manninn sjálfan, þroskc. samvinnustefnunni líf — það sa8éi áðan, réttlætisþiá og hans, ofar formum og fjár-* er hún, sem þróuninni veldur Proski 8'óðra manna» hvort munum. — og gefur henni gildið. Aldur sem Þeir eru enskir vefarar, Þakkarorð mín til S.Í.S. og samvinnuhugsjónar þekkir isienzk skáld, eða byggja ein_; forvígismanna þess fyrr og síc j. < enginn. En aldur samvinnu- hver onnur lonh> og eru|ar, fyrir þau þjóðheillaverk b .. p13 r 1 ’ f . 'stefnunnar er miðaður við þá eittllvað annað. Þetta er uPP-jsem þessir menn hafa unnið : i v * a-p- rA ! ' P1 jmánaðardaga og ár, er mönn haf stefminnar, lif hennar , bágu íslenzku bakvorður Rinarhðsins Wjóp j um tókst að finna’ hugsjón. og endir. - En takmark henn, ve*ða þessi þa a moti honum og skildi ;iun1 nÝ fnrn, _ tn ^ ar er samstarf og samhjálp Halldór frían eftir.Þórður not aði þessa veilu vel, gaf Hall- skoruðu annað Ekki liðu til þeir mark. Þórð- dóri knöttinn á réttum tíma, og honum tókst að skora, : inni ný form — til að gera hana virkari í lífi manna og íöálsra atvinnuborgara samstarfi I farsselt og réttlátt mannfé- I íag. — Hjálmar frá Bólu segir svo með lausu skoti, sem mark-jvið stofnun hins fyrsta bún- manni Þjóðverja hefði átt að veitast létt að verja. Akranes hafði mikla yfir- burði allan fyrri hluta leiks- ins, og lá þá að mestu á Rín- arliðinu. T. d. komst Ríkarð- ur tvisvar frír inn fyrir, en skaut yfir. Á 25. mín. kom umdeildasta atvik leiksins og , hvæðinu um alþing það atriðið, sem sennilega' hefir átt mestan þátt í hörk- unni. Ríkarður komst þá á milli marksmanns og mið- framvarðar og skallaði að markinu. En rétt áður en knötturinn kornst yfir mark- línuna, hljóp þýzkur maður, sem stóð við markið (einn úr fararstjórninni?) inn á völl- aðarfélags, sem stofnað var til að hafa samtök um ræktun: „Miklu fá orkað í mannvinahöndum samlund tryggðatök“. Jónas Hallgrímsson segir í „Sterkur fór um veg þá var steini þungum lokuö leið fyrir; — ráð •— at hann kunni þó ríkur sé en hefðu þrír um þokað“. Eg Starf samvinnustefnunnar þjóðarinnah, ein: Hj artans þakkir til ykkar allra. — Að lokum vil ég vekja alveg sérstaka athygli á ummælun: tveggja forstjóra S.Í.S.: Það er haft eftir Hallgrím: hefir hnigið mjög að þvi í upp heitnum Kristinssyni að hanr. hafi að bæta verzlúnina og kviði því „aö starfsemir, selja og kaupa vörur fyrir myndi, er stundir liðu fram, sannvirði. Síðar hefir hún snuast 1 hagsmunabaráttu eir, lagt undir sig fleiri atvinnu-, vörðungu, meðan eldur hug- svið hér á landi. — Og ekki sjónanna félli i fölskva hjá, tel ég það orka tvímælis, að gröfum frumherjanna“. Þa, meö samvinnustefnunni megi taldi hann endirinn skammi; leysa hin margháttuðustu undan. Honum var ljóst, aí- vandamál í atvinnustarfsemi ef Það kæmi fyrir að menrj. þj5ða_ jstörfuðu aö framkvæmd sam-- j vinnustefnunnar án þess ac.; Samvinnustefnan viður- e|ga Sjálfir eld hugsjónanm. kennir einstaklingsframtakið ar væru þeir rotnun í starf- sem þróttmikinn aflgjafa í at seminni. höfn og íramförum. En' I afmælisriti, sem S.I.S. heí stefnan rís.öndverð gegn mis- h gefið út, í tilefni 50 árá, t beyting þessa framtaks, þar afmælisins, segir núverandi, efast um að orkt hafi'sein valdi fiármagns eða ann forstjóri hr. Vilhjálmur Þó: verið mikiö fullkomnari sam-|arrar aðstööu er beitt til fé- þar> er haiin ávarpar ungv, inn og spyrnti knettinum utjVinnuljóð en þessi, þótt bæði;fiettingar ahncmiings og aiið- kynslóðina: — „og þess ósk£, af. Slíkt hefir sennilega aldi >sðu þau eidri en SVo að sam-1 drottnunar. —• |ég henni, að hún megi eigliasi; eý skeð á^Islandi aðui^, en er VinnuStefnan hefði þá fundiðí Samvinnustefnan vill af- þann sanna innri eld, sen. sitt starfsform. — Samvinnu- nema sjúkdóm öreigamennsk gerði beztu frumherjum og: stefnan er sem sé risin af þrá ’ unnar — deiluna milli auö- foringjum samvinnuhreyfmg og þörf mannanna til að jöfra og öreiga, með því að arinnar hér á landi kleift að starfa saman. Með samvinnu' styðja atvinnusjálfstæöi borg yfirbuga mikla erfiðleika og þó ekki óþekkt erlendis, og þar hefir meira að segja kom ið fyrir, að áhorfendur hafa skorað. En var hægt að dæma mark? Áreiðanlega ekki, þar sem knötturinn fór ekki í markið, og það er sama af hvaða ástæðu það var. Áhorfendur sýndu hér mik ið skilningsleysi. Dómarinn, Þorlákur Þórðarson, sem dæmdi allvel eftir aðstæð- um, því hér var um einn erf- iðasta leik að ræða, sem ís- lenzkur dómari hefir dæmt, varð fyrir miklu aðkasti af þeirra hálfu, þótt hann gerði aðeins það, sem rétt var. Út af meö dómarann, drepið dómarann, sendið dómarann til Þýzkalands, bergmálaði um allan völlinn, svo það var til vansæmdar fyrir áhorf- endur. En leikurinn hélt áfram og Akurnesingum tókst enn að bæta marki við í þessum hálf leik. Guðjón tók aukaspyrnu vel á 43. mín. Ríkarður náði knettinum og gaf til Þórðar, sem skoraði. Siðari hálfleikur. byrjaði skemmtilega og áð stefnunni gera þeir eina stór- aranna í samvinnufélögum, vinna stóra sigra“. — felldustu tilraun mannkyns- ins til þess að finna við- skiptum sínum og sambúðar- háttum réttlátt form. — Sam vinnustefnan er ekki fundin þar sem sannvirði vinnunnar Undir þessa ósk vil ég taka, er tryggt. En hér á samvinnu Megi eldur hugsjónanna logc stefnan mikið verk óunnið — í brjóstum íslenzkra sam- erfiðleika, sem við álítum að vinnumanna og aldrei í, unnt sé að yfirstíga með fölskva falla. ur en 10 sek. voru liðnar lá knötturinn i marki Þjóðverja. Akurnesingar byr j uðu með knöttinn. Þórður lék til Rík- arðs, sem spyrnti út á kant til Ilalldórs, sem lék aöeins áfram, en gaf síðan til Þórö- ar, sem hafði hlaupiö hratt fram og hann komst frír aö markinu og sendi knöttinn framhjá markmanni. Þetta skeði svo fljótt, að Þjóðverj- arnir áttuðu sig ekki, og tókst engum þeirra að koma við knöttinn. Eftir þetta mark komst leikurinn á há- stig hvaö hörku snerti. Yfir- leitt var Rínarliðið meira í sókn, en framlínan náöi aldrei neinu úr leik sínum, þgir voru ónákvæmir og mark Akraness komst ekki í beina hættu. Þó áttu þeir nokkur skot rétt framhjá. Aftur á móti höfðu Akurnesingar síð asta orðið og nokkru fyrir leikslok skoraði Þórður þriðja mark sitt í leiknum, og þar með „hat-trick“, eins og það er kallað á „alþjóðlegu knatt spyrnumáli“, þegar leikmað- ur skorar þrjú mörk. Liðin. Akurnesingar sýndu sinn bezta leik hér í' Reykja- vík. Það má með sanni segja, að enginn einn maður skari framúr í liðinu, og er slíkt náttúrlega aðalkostur liðsins. Að vísu eru Þóröur og Rík- arður hinir „stóru“ í liðinu, en er nokkur munur á þein. eða t. d. Sveini Teitssyni, Guc jóni eða Ólafi VilhjálmssynL Þessir menn léku frábærlegs vel. Og þá er það vörnin, sem, hefir verið álitin veikari hluti liðsins hingað til, en. sýndi nú engu síðri leik err. framlínan. Jakob varði það sem á markið kom og sam* vinna Dagbjarts, Benedikts og Sveins Ben. var mjög góö, Eitt fannst mér að leik Ak * nú urnesinga, og þaö var, að þeir skyldu ekki láta hinn tauga- veiklaöa markmann Þjóö - verja í friði. Um lið Þjóöverja er bezí að segja ekki neitt meira eri>. áður hefir verið gert, en þei” (Framhald á 5. siðu) ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.