Tíminn - 19.07.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.07.1952, Blaðsíða 1
\j Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri; Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Eddubúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 19. júlí 1952. 160. blað- Afturhluti Laxfoss dreg- inn í kafi í Elliðárvog Hvergi síldar vart í gærkveldi \k Lítil veiði í fyrrinótt Fornir Skálholtsbiskupar heilsa upp á samkomugesti Nú er Laxfoss, sem margir eiga minningar sínar um sjó-' veiki, eða skemmtilegar sjóferðir tengdar við, aftur kominn til sögunnar, sem fljótandi skip. Það var sem sagt í fyrrinótt að kraftaverkið varð að veruleika, er hinu sokkna skípi var lyft upp úr grjóturð á hafsbotni, og sigling þess hafin í átt- ina til höfuðstaðarins. Erfiít verk og umfangs- mikíð. Það var vélsmiðjan Keilir, sem annaðist þetta verk undir verkstjórn Páls Einarssonar, forstjóra, sem átt hefir marg- ar vökunætur með mönnum sínum 12—15 við þetta verk síðastliðnar þrjár vikur. En með dugnaði og atorku hafðist það að lyfta Laxfossi og sigla honum inn að Elliðaárvogi. Þegar búið var að lyfta aft- urhluta skipsins, í fyrrakvöld I var lagt af stað með það í drætti. Voru tveir vélbátar notaðir til að draga skipsflak- ið inn að Elliöaárvogi. Belgir festir úr kýraugum. Belgjunum var komið fyrir og festir í skipsflakið á sjávar- botni. Voru vírar dregnir úr skipinu út í gegnum kýraugun og belgirnir festir í vírana, og K.R. vann íslandsmótið Síðasti leikur íslandsmóts ins fór fram í gærkveldi'. Var lcikurinn mjög harður og lauk fyrri hálfleik með 0:0. Þegar 11 mínútur voru af seinni hálfleik tókst K.R. að skora. Ríkharði tókst síðar að jafna fyrir Akurnesinga, en var rangstæður. Lauk leiknu msvo að K.R. sigraði með 1 gegn 0 og vann þar með mótið. skipinu síðan lyft up í yfir- borðs sjávarins. Laxfoss er brotinn í tvennt. í freinri hlutanum, sem enn- þá liggur á strandstað, er þó aðeins stefnið sjálft og fram lestin. En í afturhlutanum, sem náðist upp, er vél skips- ins og öll yfírbygging. Dregið Inn á Viðeyjarsund. í fyrrínótt var skipsflakið dregið í kafi inn á Viðeyjar- sund, en stóð þar á grunni. Sást ekki annað upp úr sjó en siglan og aðeins á reyk- háf á milli belgjanna, sem fljóta yfir skipsflakinu og halda því uppi. | Á flóðinu eftir hádegið var aftur lagt af stað og flakið dregið inn að klöppinni fram- an við Klepp, en þar stóð það fast á grunni á 11 metra djúpu vatni. Mun síðar verða reynt að stytta í belgjunum og lyfta flakinu betur, svo hægt sé að fleyta því inn Elliðaár- voginn að vélsmiðjunni Keili. Hvernig er vélin? Enginn veit nákvæmlega, hvernig ástatt er með vél skipsins í flakinu en vonir standa til að hún sé lítið skemmd. Þeir bjartsýnustu gera sér jafnvel vonir um, að hægt verði að endurbyggja Laxfoss og smíða nýtt stefni, eða bjarga því gamla og tengja það við. En um það getur enginn sagt eða ákveð- ið fyrr en að undangenginni nákvæmri rannsókn á skips- flakinu. (Framhald á 2. siðu.) Tvær bifreiðar fóru yf- ir Reykjaheiði í fyrrad. Tveir sfórir skaflar eru á vegiimm, en verði þeir niddir, er vegurinn allgéður Frá fréttaritara Tímans í Kelduhverfi. í fyrradag fóru tvær bifreiðar yfir Reykjaheiði og eru það fyrstu bílarnir, sem fara yfir heiðina á þessu sumri, þótt áliðið sé orðíð. Heiðin er þó ekki fær bifreiðum almennt. Það var Skarphéðinn Jónas son, vegaverkstjóri frá Húsa- vík, sem ók yfir heiðina á stórri herbifreið, en með.hon um var maður á jeppa. Voru þeir rúmar tvær stundir yfir heiðina niður að Fjöllum í Kelduhverfi. Tveir miklir skaflar. Fréttaritari Tímans átti tal við Skarphéðinn, og sagði hann, að vegurinn væri víðast hvar allgóður, nema á tveim stöðum, þar sem snjór lægi enn á honum að ráði. Er það austarlega, þar sem miklir skaflar eru í brekkum. Er nú ákveðiö, að ryðja veg inn næstu daga, og ætti hann þá að verða fær í næstu viku, ef sæmilega gengur. Er mál til komiö að þessi leið opnist norður í Kelduhverfi og Öxar fjörð. Síldveiöin síðasta sólar- hring varð mjög íítil, og í gærkveldi, um kl. hálfellefu hafði engrar síidar orðið vart hvorki á Grímseyjarsundi' né Icikarar iíp Hveragerði Ieika þætti ór sögu: staðarins á Skálholtshátíðinni á sunnuda^ Eins og frá hefir verið skýrt áður, verður Skálholtshátíðii við Langanes. Flotinn var að á sunnudaginn, og ber svo vel í veiði, að þann dag er einmiti mestu dreifður um Gríms- eyjarsund. Nokkur skip fengu þó köst í fyrrinótt og lönduðu í gær. Rétt fyrir miðnættið í Þorláksmessa á sumri, hínn forni hátíðisdagur í Skálholti Skálholtshátíðir hafa verið mikilvægur þáttur undanfar- farin ár í þeirri vakningu, sem fvrrinótt kom síldin upp á 1 nú er hafin til endurreisnar á Grímseyjarsundi en í litlum | staðnum. Fjölmenni hefir og mjög dreifðum torf- J jafnan sótt þessar hátíðir og um. Garðar fékk þar fyrstur ‘ notið dagsins í hinu minninga veiði, um 350 tunnur og mun ríka umhverfi og jafnframt hafa farið með það til Siglu- \ séð með eigin augum, hve þar f jarðar. Ýmis önnur skip er rik þörf aðgerða til að reisa þennan helgistað til nýs vegs. ! Fornir Skálholtsbiskupar koma fram. j Hátíðin hefst kl. 1 e. h. með ’ leik Lúðrasveitar Reykjavík- ur, en síðan hefst guðsþjón- usta. Biskupinn þjónar fyrir | altari en séra Hálfdán Helga- son prófastur prédikar. Eftir 1 hlé að messu lokinni hefst úti fengu nokkra veiði eða smá- slatta, svo sem Eínar Þveæ- ingur 200 tunnur, Marz 300 tunnur, Fagriklettur 150 tn. Jón Valgeir kom til Dag- verðareyrar með 180 tunn- ur sem voru saltaðar í gær og Illug’i kom þar inn með bilðan nótaútbúnað. Til Siglufjarðar komu nokkri bátar með smávegis af síld sem var söltuð. Á | samkoma. Þar flytur Lúðvik öllu landinu var búið að Guðmundss. skólastjóri ræðu salta 8400 tunnur í gær-1 og sýndur verður sjónleiks- kveldi. Tveir bátar komu til i þáttur eftir séra Jakob Jóns- Húsavíkur í gær með slatta. son. Koma þar m. a. fram Á Siglufirði lönduðu Flosi | tveir hinna fornu Skálholts- á veg komin, en þó er þar ým islegt að sjá i sambandi vií, þær. Vafalaust munu margii leggja leið sína i Skálholt í sunnudaginn, eins og að und anförnu og gera daginn af raunverulegum degi Skálholtt, frá Bolungarvík 180 tn, Dag ur 70 tn, Særún 230 tn. Til Raufarhafnar barst engin síld. Leitarflugvél flaug um allt svæðið frá ííorni og um 80 mílur aust- ur fyrir Langanesi en sá hvergi síld vaða. Gott veöur var í gærkveldi á miðunum. Dauður rostungurá reki í Skjálfanda Dagur á Akureyri, sem út kom á miðvikudaginn, flyt- ur eftirfarandi frétt: „Laust fyrir sl. mánaða- mót fann trillubátur frá Flatey á Skjálfanda dauð- an rosíung á reki skammt frá eyjunni, en mcð því ao skepnan virtist löngu dauö biskupa og ræðast við, og fleiri atburði úr liðinni sögu staðar- ins mun þar bera fyrir augu. Það eru leikendur úr Hvera- gerði, sem flytja þessa sögu- legu þætti undir stjórn frú Magneu Jóhannesdóttur. Alls konar veitingar verða á staðnum, og ferðir frá Reykja vík verða frá Ferðaskriístof- unni. Fornleifarannsónkir í Skálholti. Undanfarnar vikur hafa far iö fram nokkrar fornleifarann sóknir í Skálholti, og hafa m. a. unnið að þeim Björn Sigfús son, háskólabókavörður. Rann sókn þessi er að vísu skammt lb metra há á Siglu- fjarðarskarði Frá fréttariitara Tim ■ ans á Siglufirði. í gær mátti heita að lokif væri að ryðja snjónum á veginum yfir Siglufjarðar- skarð, og mun aldrei hafi orðið að ryðja þar svo mik) um snjó. Ýta hefir alls unr ið 350 klukkustundir at verkinu. Verkið var hafið 25 júní, og var þaö allmikið sít ar en í fyrra. Var oft unnit nótt og dag með ýtunni, og um síðustu helgi kom önnu? ýta, sem verið hafði að ryðja Lágheiði, til liðs við fyrri ýt- una og byrjaði Fljótamegin Snjórinn f skarðinu var ó skaplegur. Þar sem snjó- göngin eru hæst, eru þai nú 15—16 metrar, en jafn- ar traðir um veginn í há- skarðinu eru um 5 metrar en víða allt að tíu metrum Gert er ráð fyrir. að skart ið verði leyft ahnennri bílfc umferð frá deginum í dag en búast má við slæmri færí fyrst um sinn. Ennrásaræfing hersins verður í Hvalfirði Vamarliðið mun á næstunni efna til landgönguæfinga í Hvalfirði og verða notuð sérstök anna, af sömu gerð og notuð voru við innrásina i víðar á stríðsárunum. og tekin að úlöna, töldu bát verjar fundinn einskis virði og létu skepnuna sigla sinn sjó. En skömmu síðar kom að rostnungnum rekneta- báturinn Víkingur frá Húsa vík og hafði rostunginn þá rekið í nánd við Lundey. Reyndu bátverjar að ná hausnum af dýrinu, en vegna erfiða aðstæðna tókst þeim það ekki. Tóku þeir þá það til bragðs að saga af því aðra tönnina, en hin var brotin. Náðu þeir tönninni og höfðu heim með sér, en skepnan flaut burt og hef- ir ekki sést síðan. Tönn þessi er 1314 tomma að lengd, mjög falleg. Mjög sjaldgæft mun að rostungar komi á þessar slóðir og hefði verið (Framliald á 2. slðu.) Eins og kunnugt er hefir verið komið upp nokkrum herbúðum á Miðsandi, þar sem herlið hefir setu í tjald- búðum. Þaö er þó ekki þetta lið, sem taka skal þátt í land gönguæfingunum. Er þaö lið frá Keflavíkur- flugvelli og heldur það til á skipi hersins í Hvalfirði, meðan æfingarnar fara fram. Fyrsta landgönguæfingin verður 21. júlí og sú síðasta 22. ágúst. Fara hermennirnir i innrásarpramma við skips- mi1 landgönguskip til æfing Evrópu of' hlið út á firðinum og rennt þeim síðan upp í fjöru. Að þv loknu fara hermennirnir aft- ur út í móðurskipið og nýir flokkar æfa landgöng- una. í siðasta striði var mikil á- herzla lögð á æfingar se.r, þessar, enda má segja að land göngusveitirnar, hafi jafnar breytt herstöðunni og án. þeirra hefði verið ógerningur að sigrast á Þjóðverjum á meginlandinu nema á löng~ um tima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.