Tíminn - 19.07.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.07.1952, Blaðsíða 3
160. blað. TÍMINN, laugardaginn 19. júli 1952. 3 Runólfur í Dal: I minningargrein, sem skrif uö var fyrir nokkrum árum, um Kristinn Sigurðsson, j bónda á Skriðulandi í Kol- j beinsdal, var þess getið, að fyrir svo sem hálfri öld eða beggja megin síðustu alda- móta hefðu búið og haft setu í Hólahreppi öndvegismenn um ráðdeild og alla siðan, j sannorðir og efndavissir, i ásamt fleiru, er sérstætt er i og telst til atgervis og mannj kosta. Þetta hefði að vísu eigi ar, menntaskölakennara og mátt svo verða, ef húsfreyjur ráðskona og barnsmóðir Páls þeirra og eiginkonur hefðu Péturssonar. Engin augnabliks ekki verið þeim samboðnar og kona. Tigin niður í tær og' samhentar í farsælu og merki framm í fingurgóma. Sjálfs- j legu þróunarstarfi. Höfundur stjórnin sleitulaus. Börn áminnstrar minningargreinar þeirra Guðrúnar og Páls voru ! er raunar hinn sami og sá, er tvö, Elinborg og Pétur. Munu hér tekur til máls. í greininni bæði enn á lífi. Páll Pétursson um Kristinn á Skriðulandi eru var vegmenni eitt hið mesta,' engin nöfn nefnd, en nú er er ég hefi þekkt. Einhvern mér helzt í hug að færa mig tíma átti ég erindi að Nauta- j upp á skaftið og nafngreina búi. Þar réði þá húsum Stefán ' nokkrar húsfreyjur og bænd- Sigurgeirsson, seinna lengi ur þeirra, er ég leit augum og bóndi í Hvammi. Ráðskona hafði meiri eða minni kynni hans var (þau giftust síðar) af á umgetnu tímabili. Var Soffía Jónsdóttir. Hún var svo ég að vísu í þessa mund á ungl mikil afkastakona við verkn ingsaldri og naumast ályktun að allan, að fádæmum sætir. arhæfur eða gæddur þeirri Soffía átti Róðhóls-Björn að dómgreind og skyggni, er fullt afa. En Björn var borinn og öryggi veitir. • fæddur í Svarfaðardal, sleit j þar barnsskónum og meira þó, Það var á vori einu. Ég kom' djúpsær og dulvís og hagleiks að Reykjum í Hjaltadal. Þar maður mikill. Það hefði ein-( annaðist búnað innan dyra hver góðfús og sannleiksgjarn Herdís Bjarnadóttir og þá fræðimaöur þurft að skrifa vkkja eftir mann sinn Jó- j ævisögu Bjarna. Svo mikilsj hannes Þorfinnsson. Hann var . virði var hann. Guðrúnu Ás- bróðir Margrétar á Kálfsstöð- grímsdóttur, konu Jóns Sig- um og Gísla á Hofi. Af Reykja urðssonar á Skúfsstöðum sá heimilinu hafði áður en hér j ég aldrei. Hún var systir Árna var komið, farið lofsorð og Ásgrímssonar á Káifsstöðum orðstýr ágætur alla leið aust- j og ein af þeim Hofsstaðasels ur um fjall og gervöll byggð systkinum, börnum þeirra Ás- Svarfdæla að minnsta kosti gríms hreppstjóra Árnasonar hafði margt gott heyrt umjog konu hans, Þóreyjar Þor-, Reykjaheimilið og húsbænd- j leifsdóttur. Jón Sigurðsson áj urna þar. Skúfsstöðum var oft nefndur 1 Synir þeira Jóhannesar og Jon >>oddviti‘-. Mátti það til( Herdísar Bjarnadóttur voru sanns veSar færa- Hann mun þeir Reykjabræður: Ástvald-,hafa verið hreppsnefndarodd Minningar Hallfríður á Skriðulandi og Hólahreppsbúar hinir eldri atgervis- og mannkostamað- ur, langt yfir meðallag og lengi einn hinn traustasti vin ur föður míns. Dáðrekkið, trú- festin og mannvitið gerði bóndann í Efra-Ási, Stefán Ásgrímsson, að mikilmenni og virðuleikinn fylgdi honum,; hvar sem hann fór og hvar sem hann starfaði. Börn þeirra Stefáns og Helgu voru fjögur, er upp komust, Ásgrím ur, Guðrún, Steinn og Páll. Mun Steinn vera einn þeirra systkina enn á lífi. Á þessum tímum bar mig að Neðra-Ási. Það vár á hausti einu. Þar bjó þá Kristín Björnsdóttir, ekkja eftir Gísla mann sinn, búhöldinn mikla. Kristín þótti mér vera aðalskona um hátt- semi og risnu. Dætur þeirra Gísla og Kristínar voru þær Sigurlaug, Lilja og Sigurbjörg,1 en bróðir þeirra er Sigurbjörn Á. Gíslason, prestur í Reykja- . ur, Bjarni (Hesta-Bjarni eða viti 1 Hólahreppi um tuttugu ára skeið. Oruggur um fjár- hald. Héraðsríkur nokkuð. Reykja-Bjarni) og Friðrik, hinn rúmlægi vitringur, marg æföur og þjálfaður í skóla Ei^ svo varfær, þar er konur tnannraunanna. Á þessum voru fvrir- Mannspartamaður tímum sátu að búi á Hrafn- mikiil °S höfðingi í aðra rönd hóli Guðmundur Þorleifsson ina- Jon Sigurðsson var systur og kona hans Jóhanna Guð-|sonur Sigurðar Guðmundsson rún. Margföld að manngildi, Iar múlara og séra Péturs Guð ef borið var saman við vallar, mundssonar prests og fræði- sýn. Eitt af börnum þeirra var , manns í Grímsey. Ætterni Þorleifur Guðmundsson. Fór Jons var ósvikið. um skeið með verkstj órn fyrir • Einhvern tíma kom ég að Viðvíkurpresta, síðar sjúkling Ingveldarstöðum. Öldruð, ur á Vífilsstöðum og seinast Þróttleg og hreinsvipuð kona ráðsmaður þar. Varð hann bauð mér 1 bæinn. Hún sat á brautryðjandi í ræktunar- tali við mig litla stund og hún starfi á Vííilsstöðum, svo að birtist mér Þarna í gervi alúð eftirtekt vakti og varð af Því arinnar og þeirrar kurteisi, er þjóðkunnur, þrátt fyrir það, hvarvetna /ganga í augun. þó að hann tæki aldrei á heil- hetta var húsfreyjan á um sér mörg hin síðari æviár- hænum, Elín Guðmundsdóttir, in. Að Kálfsstöðum kom ég í kona Benjamíns Friðfinnsson fyrsta skipti daginn, sem jarð ar, his heiðvirðasta manns. neskar leifar Margrétar Þor- Bróðir Elínar var Jón Guð- finnsdóttur voru bornar til mundsson í Víðirnesi. Börn grafar. Hún átti Árna Ás- Þeirra Elínar og Benjamíns grímsson, Árnasonar prests voru allmörg og fleiri synir en síðast á Tjörn í Svarfaðardal. dætur- Nu hefir eitt sonar- Er stutt frá að segja, að Kálfs harna þeirra, Hafþór Guð- staðir í Hjaltadal voru í Um- mundsson> lögfræðingur, hlot sjá þeirra Árna og Margrétar ié doktorsnafnbót fyrir vis- taldir höfuðból. Og var mér, mdaafrek í fjarlægu landi. sagt, að þar þætti öllum gott j að vera. Börn þeira veit ég j Ég hefi um litla stund rakið þrj ú að greina, Hólmfríði, Þór, þráð minninganna vestan eyju og Árna. Þær voru vöxtu , Hjaltadalsár. Allt i einu er legar Kálfastaðasystur með ( ég kominn að Efra-Ási. Búi karlmannsþrek í fagursköpuð, stýrði þar um alllangt skeið . um líkama. Menntar hið Stefán Ásgrímsson og kona bezta. Lifðu alla stund ógiftar. j hans Helga Jónsdóttir. Hún Var mér i gamla daga sagt, að . Helga í Ási með birtuna og ungir menn nefðu litið til j vorið í svipnum og systir Hall- þeirra hýru auga, þó að til, fríðar á Skriðulandi. Ég sá lítils kæmi. Nokkrum sinnum kom ég að Kjárvalsstöðum. Þar fór með matseld og bú- ráð fyrir innan stokk Guðrún J,þnsdóttij., JHún var móður-. systir Steindórs Steindórsson Stefán í Efra-Asi í fyrsta skipti á Atlastöðum, á bæ for eldra minna. Og síðar sá ég Stefán oft, var gestur hans og skjólstæðingur. Stefám Ás- grímsson var hvorttveggja vík. í Brekkukoti bjuggu um þetta leyti Margrét Lárusd., og Sigurður Sölvason, mann- gæðahj ón og gestrisin með yf irburðum. Börn þeirra veit ég þessi að greina: Lárus, Sigurð, Þóru og Guðrúnu. Lárus fór til Ameríku og andaðist þar á bezta aldri. Þóra giftist norð- ur í Svarfaðardal Arnóri Björnssyni frá Húsum. Sigurð | ur hefir alla stund lifað i ókvæntur. Enn á lífi í ættar- j sveit sinni. -Auk barna sinna; fóstruðu þau Margrét og Sig- j urður Sigríði Sigurðardóttur j bónda í Hringveri og Guðrúnu j Guðmundsdóttur (Hóla-Guð-j mundar). Þessar fóstursystur ^ og uppeldisdætur uxu og döfn . uðu svo vel utan og innan dyra þar í Brekku, að líkast var því, er fifill rennur upp í túni við sól og nóttleysu. Aldamótaárið 1900 á sunnu- daginn fyrir fyrstu réttir bar mig að húsum í Víðinesi. Þar hafði ég aldrei áður komið. j Ég var þá um fermingarald- j ur og hvergi hlutgengur vegna æsku. Við þessu hafði svarf- dælsk fyrirhyggja séð og skip að stráklingnum forgangs- mann og fararstjóra, Árna Árnason vinnumann Sigur- hjartar Jóhannessonar bónda á Urðum. Við áttum að sækja úrtíningsfé í Kolbeinsdalsrétt. Árni Árnason var að vísu, þeg ar hér var komið, lítið yfir tvítugsaldur að árum, en þó reyndur að gætni og varúð í fjárrekstra- og fjárleitarferð um og á vettvangi hverjum, sítrúr og vökull í þjónustu skyldunnar, svo að tæplega verður lengra komizt. Árni | hafði ákveðið að leita náttbóls í Víðirnesi. Stóðu okkur þar opnar dyr góðgerða og gest- risninnar, svo að ekki verður á betra kosið. Þarna sá ég Jón Guðmundsson í Víðirnesi í fyrsta skipti. Sérkennilegan, fornan og spakan i máli. Vitr an og varhyggðarsamann, frumstæðan og traustan. Kona Jóns var Guðrún Gunn- laugsdóttir, systir Sigurðar Gunnlaugssonar fyrrum bónda á Skriðulahdi. Ráðdeild arkona mikil, með atfylgi skapfestunnar í hreyfingum, svip o.g hverjum andlitsdrætti. Meðal barna þeirra Jóns og bókgefinn og öruggur um trún að allan. Jón á Sviðningi lifði ókvæntur alla ævi. Fjármarka þulur fágætur. Hreinhjartað góðmenni, svo sem öll ytri teikn sýndu. Á Unastöðum bjó lengi Þorlákur og minnir mig að Þórdís héti kona hans. Með al barna þeirra var Hermann Þorláksson) er stund bjó á Fjalli. Þorlákur á Unastöðum hafði áður búið á eignarjörð sinni Hreppsendaá í Ólafsfirði Guðrúnar voru bau Gunnlaug °§ bjargazt þar vel. En þar ur og Kristín. Gunnlaugur bjó kom að snjóþyngslin í ættar- lengi síðar í Víðirnesi. Örugg- sveit hans ýttu þessum atorku ur mannkostamaður. Kristín manni af óðali sínu, og bjó var móðir Ágústar Magnús- hann eftir það á Unastöðum sonar, er enn býr í Víðirnesi. snotrum bjargálnabúskap. Vinur minn frá fornu fari. Ætið heyrði ég Þorláks að Fáum árum eftir siðustu S°ðu getið. Á Fjalli bjuggu aldamót flutti sig búferlum beggja megin aldamótanna frá Garði í Fnjóskadal að Hól allmargir bændur hver eftir um í Hjaltadal Geirfinnur annan, s. s. Björn Hafliðason, Trausti Friðfinnsson og kona Hermann Þorláksson, Halldór hans Kristjana Hallgrímsdótt Halldórsson (frá Viðvík), ætt- ir hreppstjóra í Fremstafelli. aður úr Svarfaðardal og Þor- Mér verður Geirfinnur jafnan keil Dagsson og jafnvel fleiri. minnisstæður og ber til þess Allir voru Þeir Fjallsbændur fleira en eitt. Geirfinnur hinir mætustu menn og ég Trausti hlaut að vekja eftir- minnist þeirra allra með virð- tekt hvar sem hann fór. Mikiil ingu og þökk. á allan vöxt, fríður sýnum, mannúðarmaður, hjartahlýr, Og nú á ég eftir að koma frjálshugi og gjöfull. Búinn aö Skriðulandi. Að Skriðu- þeim kurteisisþokka, er hvar landi kom ég oftar en á alla vetna á sér vísa viðtakendur. aðra bæi í Hólahreppi. Og það Óskólagenginn menntamaður. er eetlan mín að tileinka hús- Orðfæri hið bezta. Rithöfund freyjunni á Skriðulandi, Hall- in skýr og falleg. Alvörumað- friði Jónsdóttur, þaö, sem eft ur í aðra röndina. Gekk þó á ir er Þessara minninga. stundum um gleðinnar dyr. j Allt, sem dagsett er og ár- Kunni að búa gestum sínum fært um upphaf og ævi Hall- og góðvinum, háum og lágum' fríðar er eftir heimildum frá varanlegan hlátraheim með syni hennar, Kolbeini fræöi- hugkvæmni sinni og fyndni. ‘ manni og bónda á Skriðu- Gísla Þorfinnssyni á Hofi landi. Hitt„sem sagt kann að kynntist ég allmikið á efri ár- j verða um persónur og mahn- um hans og var hann þá orð- ' gildi konunnar er allt á inn ekkjumaður. Kona hans ábyrgð þes, er linur þesar rit- minnir mig að væri Hólmfríð- ar. ur systir Árna eldra á Kálfs-J Annan dag janúar 1858 stöðum og þeirra Hofstaða- fæddist þeim dóttir hjónun- selssystkina. Sonur Gísla og Um á Ysthóli í Sléttuhlið, Guð Hólmfríðar var Ásgrímur sið- rúnu Jónsdóttur frá Brúna- ar bóndi á Hrappsstöðum (nú stöðum í Fljótum og manni Hlíð í Hjaltadal). Varð maður hennar Jóni Guðmundssyni eigi allgamall. Gísli Þorfinns- frá Lundi í Stíflu Einarssonar. son var góðviljaður greindar- Bjuggu þau Jón og Guðrún maður, langminnugur og all- allviða og síðast á Gautastöð- fróður. Það var einhverju Um í sömu sveit. Fátæk af sinni að ég heyrði Gísla rekja veraldarauði munu þau hafa sögu Hólastaðar af munni verið, enda barst þeim ómegð fram svo skipulega og vel, að mikil að höndum; þau áttu eftirtekt vakti. Og veit ég 16 börn. Björguðust þó án þess litlar vonir, að aðrir geri sveitarhjálpar alla stund og það betur. .héldu sæmd og virðingu til : æviloka. Móðurmóðir Hallfríð Ég héfi um stund nokkra ar var Guðrún Einarsdóttir dvalið með Hjaltdælum hin- ( prests á Þönglabakka og síðar um gömlu. Þótti mér að þar(á Knappsstöðum í Fljótum sæti valinn maður í hverju , Grímssonar. Var Guðrún Ein- rúmi. Mundi þá vera ráð að arsdóttir prests síðari kona hyggja til ferðar yfir i Kol-jjóns „gamla“ á Brúnastöðum beinsdalinn. Að Sleitu-Bjarn-j í Fljótum. Kunnur búhöldur arstöðum hefi ég aldrei komið. (og atorkumaður á sinni tíð, En oft sá ég bóndann þar ogjsvo að til frásagna er fært. hreppstjórann í Hólahreppi, j Eru afkomendur þeirra Jóns Magnús Ásgrímsson. Virðuleg og Guðrúnar nefndir Brúna- ur og háttvís og greindur var- j staðarmenn eða Brúnastaða- úðarmaður. Kona hans var ( ætt. Margmenn og víða dreifð. Þorbjörg Friðriksdóttir. Börn Hefir góð greind, andlegt táp áttu þau nokkur. Þau Magnús J og annað atgervi með þeim og Þorbjörg, svo og börn mörgum á leið snúizt. Móðir þeirra, er á lífi voru, fóru vest Guðrúnar á Brúnastöðum og ur um haf til Ameríku. jkona séra Einars Grímssonar Á Smiðjugerði bjuggu í var Ólöf Steinsdóttir bónda á þetta mund Pétur og Valgerð Grund i Höföahverfi, Jónsson ur. Barnlaus. Valgerður var' ar bónda og skálds á Hóli i systir Guðrúnar á Skriðu- Þorgeirsfirði, Þorsteinssonar landi, konu Sigurðar Gunn- Sturlusonar bónda á Eyri laugssonar. | (Knarraeyri) í Flateyjardal. Á Sviðningi bjó fyrst, er ég(Jón Þorsteinsson á Hóli var man, Hafliði Jónsson. Ráðs- maður skarpvitur og siyrkj- kona hans og barnsmóðir var andi rímur og lausavísur. Var María Björnsdóttir(?). Synir hann talinn annað mesta þeirra voru þeir Jón Hafliða- J rímnaskáld landsins á sinni son, síðar bóndi á Sviðningi og tíð. Hitt var Guðmundur Berg Björn Hafliðason, bóndi fyrst þórsson, krypplingurinn á á Fjalli og siðar á eignarjörð stapa. Mun að vísu ekkert sinni Saurbæ í sömu sveit. finnast prentað af skáldskap Hann átti Ragnheiði Þorláks- dóttur og mun hún enn á lífi. Jóns, en afskriftir af kveöskap hans munu allmargar til og Björn Hafliðason var atgervis bendir það tii þess að ljóða- maður um greind og hagleik, I tFramh. a 1. síðu»-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.