Tíminn - 19.07.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.07.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugarflaginn 19. júlí 1952. 160. blað. Theódór Gunnlaugsson: Orðið er frjálst Um friðun fugia og fugladráp Framhald). Kjóum virðist mjög lítið aafa fækkað hér nú síðustu ir. Sennilega er ein ástæðan sú, að í nálægum þorpum við ilaturhús á haustin og aðra ojórgulega staði, hafa strákar tundið upp á því að skjóta þá og talið ósvikið „sport“. Á .iíðustu áratugum hefir arafnastóðið ' víða verið areinasta plága. En samt er norgum mjög annt um ,biessaðan“ krumma. Það skil eg ekki, fremur en hitt, hve nargir, og þá sérstaklega í sveitum, sjá ekki sólina fyrir /eslings kisu. Víðast á hún enn því láni að fagna, að oenni sé tekið tveim höndum, jr nún kemur inn frá veiðum jg lær þá að heyra eftirfar- índí blíðmæli: „Þarna kemur pá blessuð kisa. Nú langar aana í mjólkina sína. Hvað róma raddir svarcbakanna, sem ennþá hafa unun af að bregða sér á leik uppi í blásöl- um heiðríkjunnar? Um c.-liðinn aðeins þetta: Eins og minni hluti nefndar- innar telur, virðist mér at- húgavert að leyfa svartfugla- dráp t. d. í Vestmannaeyjum og við Faxaflóa, að 20. maí. Á hina hlið teldi ég það tals-1 rjúpunnar, hefi ég áður sagt vert annaö á Norð-Austur-! álit mitt. Ég tel rétt að gera landi, t. d. við Rauðanúp og’ekki breytingar á þessu eins Langanes. I og nú er pottinn búið, en mun Ef d. og e.-liður 8. gr. frv. vera þar á verði. Annars er ég yrði að lögum, liði ekki á þakklátur minnihluta nefnd- löngu áður en alvarlegir at-jarinnar (S.E.H.), sem vill að buröir gerðust í ríki þeirra: ófriðunartími rjúpunnar byrji fugla, sem þar eru taldir og þá ekki fyrr en 15. nóv. Þykir mér fyrst og fremst þar, sem þeir vænt um að eiga þar hauk í gjalda verka feðranna. I næstu framtíð mælir því allt með því að fá alfriðarar urt- andir, grafandir, duggandir, hrafnsandir, rauðhöfðaandir, hávellur, himbrima og sef- andir. Ég mun síðar víkja að stokkönd, stóru og litlu-topp- önd. Um h.-liðinn, eða ófriðun hafast við langt uppi i landi. Það er síður en svo, að ónóg horni, þegar að því kemur að meiri nauðsyn er á verndun þekking á lifnaðarháttum rjúpnastofnsins. fuglanna sé að baki frum- aún er hæversk. Og hvað húnjvarpinu, en með tilliti til stað- rer snyrtilega að mat sinum. jhátta (ytri aðstæður) virðist Sn hvað hún kisa mín er fall-U'eynslan þar eitthvað bog- jg — og gáfuð — og góð, o. in. Ég þekki mörg heiðavötn n. fi. Síðustu orðin í 2. tölulið 10. gr.: „gefa né þiggja að gjöf“, vildi ég fella burtu. Þar, sem ég þekki til hér í Þingeyjar- sýslum, er það brennandi á- JÓN IJÍIASÖN hcfir kvatt sér hljóðs og tekur til máls: „NÚ ER MIÐUR jiilímántiðnr. Nú og mn þetla leyti ern fiskimiðin út af Éystribyggð, þar sem íslenzku hotn- vörpungarnir fylltu sig í fyrrasumar af ísfiski á sex tliigum, að verða ís- laus. Og þá verður varla mikil bið á því, að skútur Færeyinga og fiskiskip annarra fiskiþjóða, ég á við skip þjóða, scm þurfa að afla til þcss að standast útgerðarkostnaðinn, lcita inn á þessi mið. I’essi mið cru rétt vestan við suður- odda Grænlands og leiðin héðan þangað, er um það hil 3 da’gra sigl- ing á vélbát. Þarná morar sjórinn nú í fiski. Vill enginn hirða hann? Eng- inn Islendirigur meina ég! SÍÐAN VETRARVERTÍÐ lauk eru nú liðnir rúmir tveir mánuðir. Þessa tvo mánuði hefir bátaflotinn legið að- gcrðalaus á landsins kostnað, því það j er landið og alnnigi þessa lands, sera ber hallann á bátaútgerðinni. Laglegt sumarfrí, ekki svo? Og eftir hverju var beðið? jfrá 200—500 m. yfir sjó, þar hugamál allra, sem eiga og r;f til vill kemur hún frá sem talsvert af álftum, dugg-jhafa umsjón með æöarvarpi, pví að murka líftóruna úr lít- j öndum, graföndum, hávellum, að hlúa að því á allan hátt, illi mús, eftir spennandi leik. stórutoppönd og stöku him- j eftir beztu getu, umgangast 3ða máske hún hafi loksins brimum verpa, og í meðal vor- J það og verja, eins og helgan íómað máríerluungana, sem um eru margir ungar þessara reit. Fátt mun líka veita meiri áún hafði mest strítt við að tegunda ekki fullvaxnir og unað og þroska en að athuga iá, uppi í hlöðunni og nú vorú j sumir langt frá því, t. d. dugg- ‘ í næði og vernda æðarfugl í iö byrja að flögra? Kannske anda, stórutoppanda og álft- varplandi. Ég mun aldrei1 stöfun óiafs Thovs og þeirra, sem EFTIR ÞVÍ, að komast á síld við (Norðurland og fá annað tveggja mánaðar sunrarfrí Jiar við harmoníku- I liljóma og bridge-spil á landsins kostnað, ] > v í landið og almúginn borgar tapið, að vísdómslegri ráð- . .íka að óðinshaninn, sem varjarungar um 20. ágúst eða 17 j gleyma þeim dýrðardegi, er ég eiga síldarverksmiðjur og síldarplön iö verja ungana sína við(vikur af sumri. Hvað þá í,var smádrengur’, leiddur umj og bræða og salta síld. Að þeirra ráð- ■jamarbakkann, hafi nú loks hörðum vorum? Einnig eru j æðarvarpið tengið á baukinn? Það eitt erjmargar endur þá enn í sár-jsiéttu, í fyrsta sinn á ævinni, úsr., að sannir dýravinir ættu. um, eins og hávella, stokkönd, í blíðviðri og blikandi sólskini. jríitt með að horfa á þessa, rauðhöfðaönd, grafönd o. fl.,’Þótt varpeigandi sendi vini æikí til enda. Frá því um aldamót hefir ivartbökum fjölgað hér alveg geysilega. Liggja til þess ýms- ir ástæður. Eitur gegn svart- jak veít ég ekki til að neinn iiafi reynt hér — nema til og svo náttúrlega álftirnar. Þegar ég sé bílför í óbyggð- um og tjaldstæði við veiði- vötn og fuglaver, get ég ekki varizt því, enda stundum að merkin sýna verkin, að um sínum eða sjúklingi, nokkur egg til smekkbætis, þá verða engin rök færð til sönnunar því, að það sé gert á kostnað æðarfuglastofnsins. Því er þá ekki tekið hreint af skarið, með því að banna varpeigend- um að bera æðaregg á borð fyrir gesti sína? Hver myndi fara eftir því? Eða hvers vegna hefir allt andavarp í Mývatnssveit ekki farið út um þúfur síðustu áratugi, þar sem leyfilegt hefir verið að bjóða og selja andareggin? Hitt er víst, að það þarf að vinna að /arnar ungaráni þeirra og huga minn þjóta ótal myndir pá aðallega í æðarvörpum. En 0g sumar ljótar. úturaðferðina fordæmi ég og| ý Árbók Ferðafélagsins 1943, nun á öðrum vettvangi gera jbls. 91, segir Pálmi Hannesson =reín fyrir því. Eftir reynslu rektor, í sambandi við um- minni og annarra, sem meiri’gengni á áningarstöðum á iynni hafa af þessu, eru það fjöllum uppi: „Það setur ætíð ekki nema örfáir svartbakar,1 að mér illan grun, er ég rekst iem leggja sig eftir ungadrápi, á hjólför á fjöllum uppi“. miðað við allan þann urmul, j í báðum tilfellum eru það j Því með meiri dugnaði, að sem hér hefst við og sem ájbílarnir, sem flytja stundumjí veg fyrir æðarfugladráp af /arpstöðvar, en þær eru hér fullmikið af misjafnlega inn-! mannavöldum. Það er Ijótur /íöa. Og lang oftast eru þetta1 rættum gestum inn í óbyggð- j blettur, sem alveg þyrfti að ■ígfullorðnir fuglar, afar var- \ irnar, til þess eins að geta ver-, afmá. Hin stóru skörð, er nátt- ir um.sig og vitrir (sbr. skæö ið þar í næði „til að njóta lífs-j úran sjálf heggur oft í æðar- oi’dýr á meðal refanna). ins“ eiiis og þeir orða það, en fuglastofninn, eru sannarlega ^egn þessum svartbökum.'skilja þvi miður stundum eft-jekki ábætandi. tyrst og fremst, hefir því ver- ir áberandi spor í gróðri ogj Niðurl. næst. ;ð stefnt öllum þeim vítisvél-! dýralífi friðsælla fjalla- im, sem menn hafa haft ráð;byggða. Nú er vitað, að bæöi í byggðum og óbyggöum, og hvar þar, sem hægt er að kom ast á bíl, eru silungsvötn mjög eftirsótt og þá sérstaklega fyrir þá, er í kaupstöðum búa. j Margir fá þar- líka veiðirétt. stöfun má bútaflotinn ekki hafa aðra sumariðju en þessa, svo að þeir fái sem mesta síkl. En tapið á útgerðinni borgar almúginn og lantlið, en ekki síklarverksmiðjurnar og síldarplönin eða síklarsaltararnir. Ef þessir aðilar ættri að greiða út- gerðarkostnaðinn, mundu einungis sárfá skip vera gerð út á síld. EN HVAÐ MÝNDUÐ þið nú, bænd- ur góðir, segja uin ]>að, að taka þetta j ráðslag ykkur til fyrirmyndar: stiiðva j alla búvinnn og skcpnuhirðingti frá j iniðjum maí og fram að miðjum júlí, j fara svo í skcmmtiferðalag í aðra I landsfjórðunga nteð harmoníkuspil, , veiðistöng og kannske grasapoka og j halda út frá miðjurn júlí og fram á : haustið, unz heyskapartíminn er úti. og gera svo landinu og almúganum reikningsskil fyrir hallanum á bú- rekstrinum, með skírskotun til þess, að enginn fjárhagslegur grundvöllur hafi verið undir búrekstrinum þetta cða undanfarin ár, með þessari starf- rækslu búskaparins, scm þið auðvit- að haldið fram, að sé hin cina rétta og kjósendur Olafs Thors á Reykja- nesskaga munti heldtir varla liafa mik- ið út á að selja, því þaðan cr fyrir- myndin komin, og þar cr hún í sín- um mesta blóma nú. Það hefir aldrei síðan veröldin byggðist nokkurs staðar verið goldin önnur cins kosningamúta og þelta ó- magaframfæri bátaútvegsins, bæði í al- geru aðgerðaleysi og meira en hálf- gcröu aðgerðaleysi allan aðalbjarg- ræðistíma ársins. HVAÐ HALDIÐ ÞIÐ, að allur ís- lcnzki bátaflotinn hefði getað verið búinn að nioka tipp miklum afla í sí- feldu logni og blíðu við Grænland frá miðjum maí og fram að miðjum júlí, við Grænland, cf aðeins hefði verið séð fyrir aðflutningi til hans af tit- gerðarvörum og utanflutningi aflans, eða bara með því, að gcra út frá höfn- iim hér á landi? Það mtindi vera meiri afli cn fékkst hér á allri vctrarver- tíðinni! Og við getum sannað þctta með því að benda á afla Norðmanna og IJana við Grænland þcnna líma, cn þcir eiga Icngra að sa-kja cn við. F.N NÚ, UM MIÐJAN JÚLÍ. cru þau Grænlandsmið að verða íslaus og aðgcngileg, sem leikur cinn er fyrir vélbáta að nota og sækja á frá íslandi. Þetta cru Eystribyggðarmiðin. Sti of- urlítið lengri leið á þau cn á venju- leg mið hér við land, vinnst upp á bctri veðrum og fleiri vciðidögum á hverri viku þar cn hér við land. Þar er mokafli og skipin fljótfyllt, cn hér engan afla að fá á þessum tíma árs. Róið þangað sem aflinn er! Án þess að gera það, liefir aldrei fengizt afli. Scndið skipin ykkar til Eystribyggðar og fyllið þatt á stuttri stund af sölt- uðuiri þorski. Og lofið þeim að sitja að síklinni fyrir eigin reikning, sem vilja vera vonbiðlar hennar, ár eftir ár." JÓN hefir lokið máli sínu. Starkaður. a og þar á meðal eitrinu, sem jvi miður hefir drepið ýmsa töra og alsaklausa fugla. áéu hin víðáttumiklu heim- iynni svartbaksins og aljir lifnaðarhættir hans athugað- r vel, þá viröist mér það hlið- jtæð fjarstæða að tala um gjöreyðingarhættu í sam- oandi við hann, á sama hátt jg sagt væri, að öllum flugna-1 skara Mývatnssveitar væri ítefnt í beinan voða með því tlugnadrápi, sem nú tíðkast húsum inni. Og við þann, jem þegar er byrjaður á lík- ræðunni yfir síðasta svart- oaknum okkar, vil ég segja petta: Ertu nú viss um það kunningi, aö þaö snúist bara Æltli það yrði ekki freistandi fyrir marga, ef þetta ákvæði frumvarpsins yrði að lögum, að hafa skotvopnin með bátn um og annarri útgerö eftir 20. ágúst? Hvernig ætli svo að endur, gæsir, himbrimar og jafnvel álftir færu út úr þeim heimsóknum stundum? Nei, hér erum við áreiðan- lega á refilsstigum. Þó ætt- um við bezt að þekkja hvaða dilk það dregur á eftir sér, að láta greipar sópa, meöan eitt- Jkki alveg við, á þann hátt, hvað er að hafa. Á þessum að löngu eftir að mannanna1 málum verður aö taka fösUwi jcrn almennt, telja þaö borga sig að berjast fyrir lífinu hér við yzta haf, þá mætti heyra Jjar hásar, skerandi og hjá- bornu íslendingar njóta eða og fumlausum tökum. Hér gildir þaö sama og annars- staðar, að hinir ungu og ó- Kiiiiiiiuiiiimim'Miijtiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii d@kk | 600x16 fyrir jeppa 1 | 750x16 1 700x20 [ 750x20 1 I 825x20 - [ f 900x20 | fyrirliggjandi | Garðar Gíslason !if | | bifreiðaverzlun Þeir húseigendur sem liafa hug á að fá sér olíukynta miðstöðvarkatla hjá okkur fyrir haustið, snúi sér til umboðsmanns okkar fyrir Kópavogshrepp, Einars Júlíussonar bygginga- fulltrúa, Álfhólsveg 15. Vegna mikilla eftirspurna væri æskilegt, að pantanir kæmu nógu snemma, svo að hægt sé aö afgreiða þær.í tíma. yélsmiifa OL OSsegi h,fB tfughjAii í Jítnahum Nýr, hamfietfur lundi K j ö t b ú ð i n B Laugaveg 78. AUGLYSIÐ ! TIMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.