Tíminn - 19.07.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.07.1952, Blaðsíða 8
„ERLEJVT Í FIKLIT * I li lfí: Viðreisnarstarf stjjórnar Pintiy 36. árgangur. Reykjavík 19. júlí 1952. 160. blað. Nýr forsætisráð- herra í Persíu Hinn nýi forsætisráðherra Persíu birti stefnuskrá stjórn ar sinnar í gær. Forsætisráð- herrann nýi heitir Quavm Sultaneh og er gamall og reyndur stjórnmálamaður, og var áður talinn vinveittur Bretum. Hann var dómsmála ráðherra 1909 og forsætisráð herra 1921—23 og aftur 1942- 43. í stefnuskránni segir, að hann telji það höfuðverkefni stjórnar sinnar að leysa olíu- deiluna með viðunandi hætti. Hann sagði, að gæta yrði full komins réttar Persíu í þeim samningum en um leið gæta þess að varðveita vináttu Breta. Hann sagði, að þetta væri erfitt verk úr því sem komið væri, en ætti þó ekki að verða ofurefli, ef þjóðin stæði saman. Aðgerðir fyrr- verandi stjórnar hefðu verið óviturlegar og ósamkvæmar. Hann sagði, að stranglega yrði tekið á öllum ólöglegum aðgerðum til að koma í veg fyrir framkvæmd stefnuskrár innar. Fylgismenn Mossadeghs fóru kröfugöngur um Teheran í gær og kröfðust þess að Sultaneh segði þegar af sér og Mossadegh tæki við. Varð að auka lögreglu á götum til að halda uppi friði. Verðurhún varaf orseta efni demókra í USA Brezki skipstjórinn neitar enn þrátt fyrir sannanir Réttarhöld út af töku brezka togarans York City héldu áfram lengi dags í gær og var ekki lokið seint í gærkvöldi. Voru leidd fram vitni, nieðal annarra, stýri'menn af Ægi og loftskeytamaöur. Fátt nýtt kom frain i fram- burði þessara skipshianna, sem í öllu var samhljóða fyrri framburðum varðskipsmanna. Vildi ekki kalla erindið. Eins og áður er sagt kallaði brezki togarinn Ægi upp eftir klukkan 10 á miðvikudags- morguninn og bað um samtal við skipherrann. Fór Ægir þá 9 ára drengur ferð ast einn á Ólympíu- leikana Níu ára gamall amerískur . * ^ , drengur flaug á miðvikudag- j að togaranum og kom tU hans inn frá Bandarikjunum til , rett utan við landhelgi um Fjölbreytt hátíða- höld að Álfaskeiði 27. þ. m. Sunnudaginn 27. júlí n. k. heldur ungmennafélag Hruna manna hina árlegu útiskemmt un sína að Álfaákeiði í Hruna- mannahreppi. Hátíðahöldin hefjast kl. 2 e. h. með guðs- þjónustu og mun sér Svein- björn Sveinbjörnsson í Hruna messa. Að guðsþjónustunni lokinni flytur séra Sigurður Einarsson í Holti ræðu, auk þess mun Guðmundur Jóns- son óperusöngvari syngja og Brynjólfur Jóhannesson flytja skemmtiatriði. Að þessu loknu fer fram hin árlega frjálsíþróttakeppni milli umf. Hrunamanna og umf. Gnúpverja og síðan verð ur dansað. Þessi hátíðahöld ungmenna félaganna að Álfaskeiði eru orðin hijög vinsæl og mun um 1000 manns hafa sótt þangað í fyrra. Ekki er dansað þarna á palli, heldur verður sporið stigið á sléttum og hörðum hvammbotni, en hátíðasvæð- ið er hið ákjósanlegasta frá náttúrunnar hendi, þar sem það er í hvamrni, en aflíðandi brekkur á alla vegu upp frá aðalsvæðinu. Bandaríkjamenn telja nú, að úrslit forsetakosninganna geti farið mjög eftir því, hvar konurnar í Bandaríkjunum leggjast á sveif. Þess vegna eru nú uppi háværar radd- ir bæði meðal republikana og demókrata um að velja konu í sæti varaforsetaefnis við for setakosningarnar í haust. í herbúðum repúblikana beindist athygli einna helzt að Margaret Chase Smith, öld undardeildarþingmanni frá Maine. En nú hefir varafor- setaefni þeirra verið valið, og annað orðið uppi á teningn- um sem kunnugt er. Athygli demókrata beinist nú einna helzt að Eugenie Anderson sem nú er ssndi- herra Bandaríkjanna í Kaup mannahöfn. Það hefir og styrkt þá skoðun, að hún hef ir verið kvödd á flokksþing demokrata og á að flytja þar ræðu. Frú Anderson er korn- ung kona en hefir tekið all- yirkan þátt í stjórnmálum undanfarið. Hún var meðal ötuiustu baráttumanna fyrir kosningu Trumans forseta við síðustu forsetakosningar. Frú Andersen sést hér á mynd inni halda ræðu. * Ohugnanlegt um ferðarslys Nýlega skeði það í borg- inni Bregenz við Bodenvatn að völsuð járnplata með hárbeittum röðum, féll af vörubifreið í sama mund og maður á bifhjóli ók framhjá. Féll járnplatan á háls manns- ins og svifti höfðinu af hon- um. Bifhjólið hélt síðan á- fram nokkurn spöl með hinn höfuðlausa mann í söðlinum, með þeim afleiðingum, að kona og barn lentu fyrir því og slösuðust. Þegar bifreiðar- stjóri vörubifreiðarinnar leit ! aftur og sá hinn höfuðlausa mann aka eftir veginum, fékk hann lost og dó samstundis, en vörubifreiðin ók á hús við veginn og skemmdi það mikið. Helsingfors og hyggst að vera viðstaddur olympíuleikana. — Hann hefir meðferðis að- göngumiða að leikunum j handa sér og vini sínum og iveita þeir aðgang að öllum l atriðum leikanna. Drengurinn | heitir Kaarlo Kalervo og er | sonur veitingamanns. Áður en hann lagði í ferðina, sagði hann, að hann ætti 22 frænd- ur í Finnlandi og hefir hann í hyggju að bjóða þeim með sér til skiptis á leikana. Hann hefir einu sinni áður ferðast á milli Bandaríkj anna og Finn lands i flugvél og fór hann þá með móður sinni, en nú ferð-. ast hann upp á eigin spýtur, þó foreldrar hans hafi beðið flugþernuna að hafa auga með honum á leiðinni. Skipt um stjórnar- fulltrúa í Þýzkal. Skipt hefir verið um stjórn arfulltrúa Bandaríkjanna í Þýzkalandi. McCloy hefir lát ið af störfum og við tekið Donnally. Donnally er 56 ára að aldri. Kefauver leikur ðspart eftir kosningabrögð Eisenhowers Krefst opiiis og' frjáls þings, iitvarps og sjónvarps, frá isiiagi demókrata nsesísi viku Það hefir virzt svo undaníarna daga, að Estes Kefauver, sem berst nú fyrir því að verða valinn forsetaefni deniokrata á landsþingi flokksins, hafi tekið sér Ei’senhower til algerrar fyrirmyndar í ýmsum atriðum í kosningabaráttunni, og kem- ur þessi eftirlíking eínkum fram í þrem atriðum: klukkan 12. Kallað var á milli skipanna, en enski skipstj órjnn vildi aö skipherra varðskipsins kæmi um borð til sin, þar sem hann gæti ekki kallað erlnðTð milli skipa. íslenzki skipherrann sagði, að enski skiþstjórinn skyldi koma yfir til sín og sendi bát eftir honum á milli skipanna. TT' -■•Íiíí.v. Var hjálpað yfir í Ægi. Samkvæmt frásögn 3. stýri- manns í réttinum í gær varð að hjálpa brezka skipstjóran- um upp í Ægi og'töldu allir, sem hann sáu, hann vera mik ið drukkinn. Tókú hásetar varðskipsins í hann en stýri- mennirnir í báthum lyftu undir. Fór hann þá upp í brú til skipherra. Segir Þórarinn skip I herra, að skipstj'órinn hafi ( I verið mikið drukkinn og ekki I hægt að henda r'eiðúr á því j sem hann sagði, néma að litlu i leyti. Kvartaði hann yfir því j að íslendingar misnotuðu ; landhelgina og sagðist hafa séð fjóra, yfir 50 lesta, báta! íslenzka í landhelginni. ÞóttijFRÍ 10 keppendur til keppni honum hart að Isléndingar! & Olympiuleikana í Helsing- skyldu setja slík lög aðeins til j f°rs. Á fundi sínum 10. júlí að banna Bretufn yeiðar í samþykkti Olympíunefnd ís- landhelgi. j lands þennan fjölda og hefir Loftskeytamaður af brezka : Þegar tilkynnt opinberlega togaranum gaf sig á tal við j hverjir urðu fyrir valinu og loftskeytamann varðskipsins. í hvaða greinum þeir muni og kveikti sá breíiki á radar keppa. varðskipsins, en ekkert komj Þá hefir stjórn FRÍ kjörið fram á honum, þar sem ör- j Garðar S. Gíslason FRÍ, flokks j yggi hafði losnað hiður í vélar stjóra og landsþjálfarann Fulltrúar á alþjóða þing frjálsíþrótta- manna Hinn 9. júlí s. 1.. valdi stjórn 1. Áköfum tilraunum til að fá ríkisstjóra þá, sem flokkn- um fylgja, til þess að styðja sig. 2. Andmælum gegn flokks- valdi yfir ákvörðunum full- trúanna á þinginu. 3. Kröfu um fullkomið út- varp og sjónvarp frá fundum þingsins, sem byrja í Chicago á mánudaginn, svo og öilum fundum, sem haldnir verða í sambandi við það. Stuðningur ríkis- stjóranna. Fyrsti og mesti sigur Eisen- howers var einróma stuðning- ur ríkisstjóra repúblikana í baráttunni um fulltrúarétt vafafulltrúanna og við kröfu Eisenhowers og hreinan leik fyrir opnum tjöldum. Kefauv- er fer í slóðina. Hann byrjaði á því að láta einn helzta stuðn ingsmann sinn, Gordon Brown ; ing, ríkisstjóra í Tennesee i leita eftir stuðningi annarra rikisstjóra sem fylgja demó- krötum, og hefir hann gert það símleiðis. Hefir hann beð- ! ið þá að styðj a kröfuna um „frjálst og óháð flokksþing“, og hafa níu ríkisstjórar heitið þeim stuðningi. Gegn floklcsvélinni. Næsta skref Eisenhowers var að ákæra Taft og fylgis- menn hans um að reyna að ná sigri með hjálp flokksvél- (Framh á 7. siðu). rumi. En vegna þessa héldu Bret- arnir aö varðskipið hefði ekki verið fært að taka staðará- kvarðanir og báru það sem mótbáru í réttinum gegn stað setningu staðarákvörðunar varðskipsins, er togarinn var tekinn í landhelgi. Verður Benedikt Jakobsson, sem Olympiuþjálfara flokksins og aðstoðarflokkstj óra. Loks hefir stjórnin kjörið þá Garðar S. Gíslason, Bryn- jólf Ingólfsson og Jóhann Bernhard, sem aðalfulltrúa FRÍ á Alþjóðaþing íþrótta- manna, sem haldið verður í ekki annað séð afe framburði. Helsingfors 18, 28. og 29. júli vitna, en af þeim.sökum lrafi brezka skipstj óranum.. þótt ó- hætt að toga, þar' sem varö- skipið væri ekki fært um að taka staðarákvarðanir. | Dómur væntanlegur. En allar staðarákvarðanir voru teknar með sextant, sem venja er til við slík tækifæri og bezt er tekið gilt, en radar þó notaður með til hægðar- auka og öryggis, enda var rad ar Ægis þá kominn í lag. Dómur er væntanlegur í máli skipstjórans í dag og þykir fullvíst að hann verði dæmdur og sekur fundinn um landhelgisbrot. n. k., en 2 beir síðartöldu fara jafnramt sem fréttamenn á leikana og á eigin kosthað. Ægir vann Esju Sjötti leikurinn í knatt- spyrnukeppninni á milli kaupskipanna fór fram í gær og kepptu þá skipshafnir af varðskipinu Ægir og Esju. Leik ar fóru þannig að varðskips- menn unnu með 5 mörkum gegn engu. Næsti leikur fer fram, þegar skip koma í höfn. Dómari er Hannes Sigurðsson og keppt á þeim völlum, sem hægt er að fá hverju sinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.