Tíminn - 24.07.1952, Page 4

Tíminn - 24.07.1952, Page 4
fl TÍiVIINN, fimmtudaginn 24. júlí 1952 164. blað. Morgunblaðið hefir um .nokkurt árabil gert sér tíð- :rætt um óstjórn bæjarmála i 'Vestmannaeyjum, fram- kvæmdaleysi og vanlíðan í- búanna og kyrstöðu. Þar sem gera verður ráð fyrir því að Morgunblaðið kjósi að vita bið sanna í þessum málum, ^erður freistað að veita blað- inu nokkrar upplýsingar. Helgi BenedLktsson. Orðið er frjálst !' ■MBássssgsiííöíra Vestmannaeyjaorðsending til Mbi. I»a‘ílir íir síiorn baejarmála Eyjanna. 1. v’ram á árið 1946 fóru Sjálf jtæðismenn með meirihluta- /öld innan bæjarstjórnar Vestmannaeyja, en við bæj- rrst j órnarkosningarnar 1946 alutu Alþýöuílokkur og Sam- íiningarflokkur alþýðu — Sósí ilistaflokkurinn meirihluta og ráru ábyrgð á stjórn bæjar- nálanna næstu fjögur árin. 'Vio bæjarstjórnarkosning- irnar 1950 mynduðu þrír flokk ir í’ramsóknarflokkurinn, *A1 pýðuflokkurinn og Samein- ingarflokkur alþýðu — Sósíal istaflokkurinn meirihlutastarf innan bæjarstjórnarinnar, en Sjálfstæöisflokkurinn skarst ir leik. 2. ..Iðkoman fyrir núverandi Pæjarstjórnarmeirihluta var i margan hátt erfið. Þeg- ir Sj álfstæðisflokkurinn nisti meirihluta innan bæj- irstjórnar Eyjanna var flest igert sem lýtur að upgbygg- .ngu félagsmálastofnana Syjanna. Hið eina, sem til var neð hús yfir sig af því tagi, yar barnaskólinn, og van- ræktur þó, og svo sjúkrahús- :ið. sem þau hjónin frú Ásdís jg jGísli J. Johnsen höfðu gefið bænum, en bæjarfélag- ð hinsvegar vanrækt svo sém frekast mátti vera, þann ig að sú stofnun varö ekki itarfrækt að fullu gagni án stórfeldra endurbóta. 3. Eyrsta stóra framkvæmda- itakið, sem núverandi bæjar jtjórnarmeirihluti leysti og er jafnframt stærsta fram- icvæmdin, sem unnin hefir /erið í hafnarmálum Eyjanna fram að þessu, var að gera anfnina skipgenga öllum skip im íslenzka kUupskipaflot- ans, jafnt um flóð og fjöru )g byggja nýja hafskipa- Pryggju. Árið 1950 var þann- :ir unnið að hafnaframkvæmd rm í Vestmannaeyjum fyrir 1.5 miljónir króna, þrátt fyrir paö að tillag ríkissjóðs var tnjög naumt við neglur skor- :ið. Dýpkun innsiglingarinnar peirrar, er aö framan greinir, varð" lokið og stór og traust hafskipabryggja byggð þar sem stærstu skip Eimskipafé- lagsins fljóta hvernig sem stendur á sjó, og var sú pryggja tilbúin til afnota í /ertíðarbyrjun 1951. Það óhapp henti, vegna tæknilegra mistaka, að eldri hafskipabryggja varð fyrir skemmdum, sem kostuðu hundruð þús. kr. í viðgerðar- kostnaði. Viðgerð á þeim skemmdum varð lokið í vertíð arbyrjun 1952, þannig að ver- tíðarafnot af bryggjunni hindruðust ekki. En megin stefna bæjarstjórnarinnar er sú að greiða sem mest og bezt fyrir framleiðsluathöfn- iim til lands og sjávar. 4. . Annað stóra átakið var bygg ing gagnfræðaskóiahúss. Hús þetta sem er þrjár hæðir og kjallari er nú komið undir þak og verið að múrhúða það að utan. Stærð hússins er ca. 7500 rúmmetrar og kostar byggingin eins og hún stend- ur nú sem næst 1 milljón kr. Hliðstæð bygging í sama ásig komulagi myndi kosta í Reykjavík sem næst 2,25 milj. kr. Ættu þetta að vera tölur sem skera úr um þaö hvort illa er með íé farið af háifu bæj arst j órnar. Líka má geta þess, að haf- skipabryggj an„sem byggð var árið 1950 og er bæði stærri og traustari en sambærileg bryggja, sem áður var byggö á ódýrari tíma, er mun ódýr- ari í byggingarkostnaöi held- ur en eldri þryggjan. En í þessu sambandi verö- ur ekki fram hjá þeirri stað reynd gengið,. að það er úr- elt og ósanngjarnt fyrirkomu lag, að miða ríkisframlög til bygginga á skóla og annarra opinberra mannvirkja við kostnaðarverö, þannig eins og að framan getur, að t. d. Reykjavík fái fullum helm- ingi hærri fjárhæö fyriri hans og félagssamtök fært ingshald sjúkrahússins. Þá heimilinu bókagjafir, og Jón'er framfærslufulltrúi, sem Þorleifsson málari gaf heim- ilinu fagurt málverk. 7. Rafmagnsmálin voru j afnframt er ráösmaður sjúkrahússins og skömmtun- arstjóri. Fyrir rúmu ári síðan réði bæjarstjórnin ungan lög ó_ fræðing Jón Hjaltason til leyst um síðustu bæjarstjórn Þess hafa umsjón með og arkosningar, að öðru en því annast innheimtu bæjar- að verið var að byggja raf-, gjalda og annast lögfræði- stöövarhús og búiö að festa störf fyrir bæjarsjóð og stofn kaup á vélum, en um véla-, anir hans. Ráðstöfun þessi kaupin eru engir samningar hefir i framkvæmdinni orðið til, og er sú ævintýramennska til sparnaðar. fyrir bæinn og sem rekin var í sambandi við, innheimtan komist í mjög vélakaupin búin að baka Eyj - ! horf, þannig að gjald- unum stórfeld útgjöld og ekki heimta mun hvergi hafa orð- séö fyrir endan á afleiðing- ið betri s. 1. ár. um þess. En rafstöðin er nú fullbyggð og tekin til nota um áramót in 1950 og 1951. 8. Jafnhliða því aö nýja raf- veitan komst til nota, sam- 11. linga. Mjólk frá búinu er ein göngu seld handa börnum inn an 10 ára aldurs svo og sjúkra húsinu og elliheimilinum. Halli hefir verið á rekstri búsins, en fer nú minkandi frá ári til árs vegna batnandi aðstööu til heyöflunar, og að kynfesta er að komast í gripi búsins og má vænta þess að rekstur þess svari kostnaöi fliótlega. 14. Á árinu 1951 var lokið bygg ingu þvottahúss bæjarsjóðs og starfræksla þess hafin. Bæjarsjoður rekur þvottahús ið og er það fyrst og fremst starfrækt vegna sjúkrahúss- ins og elliheimilisins, en við það hefir losnað nokkurt hús rými á báðum stöðunum, en jafnframt þessu bætir þvotta húsið úr brýnni þörf almenn ings og er til sérstaks hag- ræðis fyrir aðkomufólk 'á vetr arvertíö. Verið er að auka vélakost þvottahússins. Rekst ur þvottahússins ber sig vel fjárhagslega. • Bæjarstpóri hefir persónu- lega yfirumsj ón með öllum framkvæmdum bæjarsjóös og sto£nana hans, að undanskil- inni hafnargerðinni sem lýt- ur yfirumsjón Vitamálaskrif-• togaranna voru gerð af nhk- stofunnar samkvæmt ser-1 iiii bjartsýni, en minna séð 15. Árin 1947—1948 efndi bæj- artjórnin til bæjarútgeúðar með tveimur togurum. Kaup þykkti bæjarstjórnin að taka stökum lögum. Þessi störf: skólabveeinsru með bví að “—* i fyrir fjárhagsgrundvelli und rneð bða reikninea 'gömiu rafstöðina með vélum vmnur bæjarstjon án nokk-: ir rekstri útgerðarinnar. Á hehlur en nmbærile-t hús þeim S6m þai' V01'U U1 af lurrar aukagreiðslu, en þetta | útgerð þessari hefir orgið kostar í Vestmanna°eyjum inota fyrir vélstjóraskóla og|sparar bænum árlega stórfé í nokkurt beint tap, fyrir utan kostai í ves manna yju •1 og aðra hugsaniega kennslu í' spömörim kaupum á margs Framlag nkissjóðs ætti yitan þarfir útgerðarinnar. Tvo; konar tæknilegri aðstoð. Byggingafulltrúi fær greitt 1/ lega að miða við vist gjáld^út, undanfnra'°vetur hefir Fiski_ á ruminetra miðað Vlð _e 1_ i félagið haft þarna kennslu í'sem svarar V3 hluta launa, legan byggingarkostna ,.þann vúiagæziU) en Vélfræðiráðu- heilbrigðisfulltrúi fær hálf ig að raenn nj°ti raðdei c ai og nautur Fiskifélagsins herra laun og dýralæknir hálf laun, gjaldi eyöslusenn. 5. Þorsteinn Loftsson, hefir frá en af þeirri upphæð endur- upphafi verið mikill stuðnings' greiðir ríkissjóður nokkurn maður skólastofnunar þessar hluta. Þriðja stóra átakið í>fram- ar. Hafa hvort ár útskrifast kvæmdum bæjarmálanna í þarna um 20 vélstjórar. Vestmannaeyj um hefir verið Það er viðurkennt að vél- 12. Vestmannaeyjum það, að bæta úr 25 ára van-!stjórar rækslu á sjúkrahúsinu og eru vel menntaöir í sinni at- koma því í sambærilegt á- stand og þegar það var ai- hent, en sem dæmi um það með hvílíkri fausn og mynd- arskap hús þetta var byggt, rná geta þess að allar stiga- tröppur innan húss eru lagð- ar marmara og annað í hlut- falli við það. Á tveimur árum er að verða lokið að koma sjúkrahúsinu í lag, og vcrið er aö afla sjúkrahúsinu margskonar nýrra tækja, þannig að það orðið I Vestmannaeyjahöfn á sitt 1 eigið dýpkunarskip „Vest- mannaey“, sem kostar í vinnugreín, enda er það at- rekstn, sem syarar einum átt- hyglisvert að í Vestmannaeyj ZZSm GretUr ^oSr í um, þar sem stærsti vélbáta-iunarsmpið 0rettir kostar 1 floti hérlendis er saman kom!notkun> en afkastar þo litlu inn, er það fátiðara heldur enlminna við sandmokstur í öðrum verstöðvum að bátar storf tve^a hafn“ og skip þurfi aðstoðar til þess . s°8'umanna er g.reitt samtals að ná landi vegna véibiiana) j sem svarar kaupi eins manns, með þeim hætti að fyrsti og þó er um sömu vélategund ir aö ræða í öllum verstöðv- um.. 9. hafnsögumaður fær aðeins hálft kaup þar sem hann vinn ur önnur störf, en annar hafn sögumaðuf stundar hafnsögu störf aðeins um aðal anna- bcr 0.-818 af sambærilefíum matreiðsiunimskelðs. hSgJs; SS'S “rjir1 ?ífssieX;sem ÆÞí JíáXSflThS- kvæmt umsogn íru Signðar sem i framtiðmm er ætlaður arinrar Eiríksdóttur, formannshjúkr- staður í Gagnfræðaskólahús-r 1 HafnnrvörSnrinrt p,- unarkvennafélagsins, sem ný|inu nýja. Á þessu námskeiðikvæmúinni lega var á ferð í Eyjum. 6. Meðal smærri átaka og framkvæmda af hálfu bæj- það, að elliheimili Eyjanna nutu samtals 50 konur kenslu. Gert er ráð fyrir áffam- haldi á þessari kenslu á næsta hausti og þar til fyrir- hugað húsrými verður til- í fram bryggjuvörður rstjórnar Eyjanna má telja^tækt til notkunar fyrir fyrir- hugaða skólastofnun. Segja „Skálholt“, umbyggt hið má að hér sé ekki um neitt gamla höfðingajasetur Gísla Magnússonar útgerðarmanns, var tekið til nota seint á ár- inu 1950. Með starfrækslu þess hefir gamla fólkinu ver- ið búið vistlegt og gott heim ili, og jafnframt létt á sjúkra húsinu þannig að sjúkrarými þess hefir í framkvæmdinni aukist. En allir ljúka upp ein um múnni um að vel hafi tek ist með starfrækslu elliheim ilisins undir traustri stjórn frú Lilju Finnbogadóttur ráöskonu. Enda nýtur elli- heimilið verðugs hlýjhugar sem meðal annars lýsir sér í góðum gjöfum sem því eru að að berast, og nú síðast er Gísli Johnsen og kona hans frú Anna færðu heimilinu stóra bókagjöf, en áður háfði Ragn ar Jónsson bókaútgefandi, Sigurjón Sigurðsson og kona stórvirki að ræða, en allt er þetta þó í áttina til þess að gera Eyjarnar byggilegri. 10. Áður en lengra er haldið tel ég rétt að gera nokkra grein fyrir tilkostnaðinum við rekstur bæjarfélagsins. Á skrifstofu bæjarstjóra (bæjarsjóðs, hafnarsjóðs, Dalabús o. fl.) vinnur eftir- talið fólk auk bæjarstjóra: Bæjargjaldkeri, sem jafn- framt er skrifstofustjóri og gjaldkeri hafnarsjóðs. Skrif- stofumaður sem sérstaklega hefir meö höndum bókhald og innheimtu fyrir hafnar- sjóð. Ein Skrifstofastúlka og ritari bæjarstjóra, sem jafn- framt hefir með höndum alls konar skýrslugerð svo sem manntal o. m. fl. og reikn- líka og oft verkstjóri við hafn arframkvæmdir á sumrin, án aukagreiðslu, og starfslið dýpkunarskipsins vinnur margháttuð störf fyrir höfn- ina, sem annars þyrfti að greiða með taxta iðnaðar- mamia. Í3. Árið 1945 stofnaöi þáver- andi bæjarstjórn kúabú, Dalabúið, með 50 gripum. Bú þetta var stofnað vegna mjólkurskorts og samdráttar í mj ólkurframleiðslu einstak afskriftir eigna, en togararn ir hafa skapað mikla atvinnu i Eyjum. Um stofnun þessa hefir frá upphafi staðið nokk ur styrr, en þó mun það al- ménnt álitið að vafasamt væri aö leggja útgerðina nið ur. Útgerðarstjórnin starfar kauplaust eins og yfirleitt all ar nefndir á vegum bæjarins og fyrirtækja hans. 16. Af framanskráðri greinar- gerð skal engin skoða orð mín svo, að allt sé í dýrð og lukku hjá bæjarfélaginu. Það er ekkert launungarmál, að bæjarsjóður býr við sífelld- an fjárskort, og á oft og sér- staklega vissa tíma ársins erfitt með að standa í skilum. En ástæðan er sú fyrst og fremst að meira er fram- kvæmt og gert heldur en. efni standa til á hverjuni tíma. i En þess er of líti'ð gætt þeg ar verið er að gagnrýna gerð ir hinna ýmsu bæjarstjórna, hve bæjarstjórnirnar eru bundna í báða skó af ríkis- valdinu. Mikill meirihluti út- gjalda bæjarfélaganna er lög bundin, þannig að engu verð ur þar um þokað, svo það er í sjálfu sér ríkisvaldið og lög gjafarvald sem ákveður i meg in dráttum gjaldabyrðarnar á almenning, þann hlutann sem innheimtur er með auka útsvörum. 17. Eitt af erfiðum viðfangs- efnum bæjarstjórnarinnar í Vestmannaeyjum voru og eru viðskiptin við Tryggingar- (Framhald á 5. síðu) Orðsending í frá innheimtu Tímans Innheimtumönnum og öðrum, er hafa á hendi inn- heimtu blaðgjalda fyrir oss, skal bent á að fyrsta skila- skýrsla þessa árs verður birt í byrjun ágúst. Innheimtan leggur áherzlu á að fá uppgjör send þeg- ar í þessum mánuði, og jafnframt skorar hún á alla inn- heimtumenn að ljúka innheimtu sem allra fyrst.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.