Tíminn - 25.07.1952, Page 3
1G5. blað.
TÍMINN, föstudaginn 25. júlí 1952
1
Dánarminning: Steinn B. Steinsson
1
Sundraót Skagfirð-
inga
c~- . - ■ „
Sfceinn Björgvin var sonur
hjónann aGuðbjargar Mar-
teinsdóttur og Steins Jónsson
ar, íæddur aö BiskupshÖfða í
Reyðarfirði 12 . september
1900, en þar hafði fað-
ir hans stofnað nýbýii árið
1892. Steinn BjÖrgvin var j
yngstur 6 barna þeirra hjcna. |
Föður sinn missti harin, þe'g- j
ar á fyrsfca ári og brá móðir
hans þá bui. Þegar Guðbjörg
móöir hans giftist aftur, Hösk
uldi Stefánssyni, fiuttist
Steinn með þeim að Dölum í
Fáskrúðsfirði árið 1908 og
dvaldist í Dölum til dauða-
dags. Mcður sinni unni hann
mjög og sýndi þaö í verki, en
hún lézt árið 1941. —
Árið 1935 kvæntist Steinn
eftirlifandi konu sinni Vil-
borgu Sigfúsdóttur, ættaðri
af Fljótsdalshéraði og eign-
uöust þau 6 börn, hið elsta
1G ára, hið yngsta 3 ára og
hófu þau þá búskap á hluta
jarðarinnar í Dölum. Kom þá
brátt í ijcs dugnaður og hygg; ..............
indi hins unga bónda og kom!1 bezta la%\ sjálfmenntaður
hann sér upp sæmilegum bú j ma®ur, hygginn og fróður um
stofni. Hins vegar reyndist ““St* en reikningsmaður
honum sem öðrum bændum Sóður. Sérstaklega vakti at-
erfitt að viðhalda eða auka hP|* hve ættfróður hann var
M o D E L
Sundmót U. M. S. S. vai
haldið i Varmahlíð sunnudag
inn 13. júlí. Samkoman hófst
1. 5,15 með sundkeppni og
voru þátttakendur 22 auk
þeirra, sem tóku þátt í boð-
sundinu. Að lokinni sund-
keppni söng kirkjukór Víði-
mýrarsóknar undir st j órn
Árna . Jónssonar Víðimel.
Sveinn Bjarman frá Akur-
eyri fiutti erindi og'að lokum
sungu þeir Jóhann Konráðs-
son og Sverrir Pálsson við
mikla hrifningu áheyrenda og
urðu þeir að endurtaka nokk
ur iög og syngja aukalög', sið
an var dansað til kl. 1.
. Úrslit í sundmótinu.
109 m. bringusund telpna.
1. Sólveig Felixdóttir Fram
1:43,7 m (met) 2. Aðalheioúr
ÍTómasdóttir Fram 1:57, 4 m.
3. Ingibjörg Sigurðardóttir
|Fram 1:59,5 m 4. Oddrún Guð
Steinn B. Steinsson var mundsdóttir Tindastóll 2:09,0
dagfarsprúður maður, hlé- 1 m.
drægur en greindur í bezta1
lagi, eins og foreldrar hans og 100 m- hrs- ðrengja.
systkini. Ástæður heimiluðu j 1- Stefán B. Petersen Tinda
honum ekki skólasetu, en í.stóh 1-39,7 m. 2. Haraldur
því ríkara mæli neytti hann | Kristjánsson Hjalti 1:42,6 m.
allra möguleika til að afia' 3- Brynleifur Tobiasson Fram
sér fræðslu, enda var hannj^'^®’^ m: Jálíus B. Bálsson
' Tindastóll 1:46,5'm. 5. Sæm-
undur Sigurbjörnsson Fram
1:49,1 m.
50 m. frjáls aðf. kvenna.
1. Kristbjörg Bjarnadóttir
við bústofn sinn, eftir að bú- °g, mu,h ^ar hafa 8’ætt erfðaiHag.' 42,3 sek. 2. Guðbjörg
fjársjjúkdcmarnir fóru að
gera vart við sig og kunnugt
er að sum. ár varð búfjártjón
hans af þessum sökum allt
að fjórða h]uta búfjáreignar.
En þessum erfiðleikum mætti
Steinn með stillingu. —
Steinn tók nokkurn þátt. í
félagsmálum og var þá ávallt
öruggur liðsmaður, þegar til
framfara horfði. Hann var
meðal annars einn af stofn-
endum Kaupfélags Fáskrúðs
firðinga og í stjórn þess um
skeið. —
frá móður hans, sem var ætt-
fróö svo af bar. Steinn var
hisurslaust Ijúfmenni og
drengur góður. —
Sá harmur sem við fráfall
Steins í Dölum er kveðinn að
konu, börnum, æ’ttingjum og
vinum finnur huggun í minn-
ingunni um góðan mann. —
Steinn lézt 5. þ.m. Bálför
fór fram frá Fossvogskirkju
18. júlí. —
Ég votta ættingjum irini-
legustu samúð.
Felxdóttir Fram, 48,1 sek. 3.
Sólborg Bjarnadóttir Frarn
52,3 sek. 4. Nanna Marondótt
ir Hag. 52,3 sek.
100 m. brs kvenna.
1. Sólveig Felixdóttir Fram
1:45,4 m. 2. Guðbjörg Felix-
dóttir Fram 1:49,0 m. 3. Krist
björg Bjarnadóttir Hag. 1:52,5
m.
Eiríkur Bjarnason.
Dánarminning: Guðfinnur Jónsson
100 m. frjáls aðf. karla.
1. Haraldur Kristjánsson
Hjalti 1:28,8 m. 2. Gunnar
! Sigurbjörnsson Fram 1:50,8
rin. 3. Stefán Sigurbjörnsson
Fxam 1:51,9 m.
Hann var fæddur 30. marz Lækjarbotnurn fluttist hann
1894 og dó 27. maí 1952. Þarna í Þykkvábæ og undi þar öllu
100 m. brs. karla.
1. Kári Steinsson Hjalti
1:36,9 m. 2. Sigurður A. Jóns-
son Fram 1:36,9 m. 3. Jósafat
á milli er svo ævibrautin.' vel, nema landinu sjálfu.} V. Felixson Fram 1:38,(1 m. 4.
Kom barn að aldri að Neðra- [ Hann vildi komast aftur á Guðmann Tobiasson Fram
1:40.0 m. 5. Benedikt Sigur-
sjónsson Hag. 1:40,0 m.
t „
V E R.-0 KSL
syk.. útisk-ov ^
i fjölbryettn úrvasi
i
ísienzkar maíjurtir eru bæti
efnaríkari en aðfiuítir áveztir
Seli og dvaldi þar fram yfir fornar stöðvar nær fjöllun-
tvítugsaldur. Fóstra hans var um. Fór hann þá að Lunans-
Guðlaug Pálsdóttir frá Borg, holti og dvaldi þar til ævi-
er lengi bjó ekkja í Neðra- loka. Hafði hann löngum
Seli með börnum sínum, unz' sauðahjörð á fóðrum og
Loftur sonur hennar tók við byggði sér fjárhús og var góð
búi. Guðlaug var gæðakona
og þoldi vel þetta líf, mót-
ur hirðir sinnar hjarðar.
Konu festi hann sér aldrei,
læti og fátækt, var góð smæl-:og niðjar engir. Bók hans er
ingjum og öllum, er bar aðjlokað og sagan af niðjum
hennar garði. Gömul varð hans kemur .aldrei.
hún 101 árs, blind síðustu 13
árin.
Guðfinnur var síðan nokk-
ur ár í Snjallsteinshöfða hjá
Það er lítið verk að afgreiða
svona mann og stundum mun
hann hafa fundið til þess, á
seinni árum, að vísa þjóð-
föðurbræðrum sínum, Teiti skáldsins ætti við sig, þegar
og Jóhanni Teiti. Hafði sama kæmu leiðarlok.
ættin þá búið á býli Sveins |
snjalla í nær því 100 ár. Guð- Enginn grætur íslending,
finnur var manna mestur á einan sér og dáinn,
velli og sæmhega styrkur vel, • þegar allt er komið í kring,
en vígamaður engin — og kyssir torfan náinn.
hefði varla orðið á söguöld.
Því maðurinn var hógvær og Fyrir allmörgum árum tók
vel viti borinn, engi á- hann aö kenna hjartabilunar
hlaupamaður til vinnu, en | og varð þá mörg stundin leið
þó harla vel virkur á yrigri,og löng. Þegar veikleiki hjart
árum. Honum voru ásköpuð ans dró eins og ský fyrir
þau örlög að verða einstæð- jsólu. Þó átti hann ætíð sínar
ingur. I giöðu stundir. Bar tvennt til,
í öndverðu naut hann eigi að ævinkvöldiö varð honum
foreldra sinna og varð svo þærilegt. Hann dvplclist á
ætíð áíðan vírinúmaður og
lausamaður eða húsmaður.
Með Árna Sæmundssyni frá
heimiii öðlíngsimanns, Jóns
Oddssonar og hafði yndi af
(Framhald á 6. síðu.)
1 500 m. frjáls aðf. karla.
I 1. Stefán Birgir Petersen j
Tindastóll 9:24,7 m. 2. Jósafatj
V. Felixson Fram 9:45,6 m. 3.1
Guðmann Tobiasson Fram
9:48,9 m. 4. Sigurður A. Jóns- j
son Fram 9:55,0 m. 5. Bene-;
jdikt Sigurjónsson Hag. 10,10,
m.
j 500 metra sundiö er keppni
um Grettisbikarinn, sem i
j nokkrir Skagfirðingar gáfu
þegar Varmahlíðarlaugin var j
jvigð 1939 og er þetta í 12. |
j sinn sem keppt er um hann.
Bikar þessi er farandbikar,
sem vinst aldrei til eignar og
vann hann nú Stefán Byrgir
Petersen Sauðárkr., aðeins 15
ára, er hann mjög efnilegur
sundmaður.
Þá var keppt um K.S. bik-
arinn í 2. sinn og hlaut Ungm.
fél. Fram hann nú í 2. sinn
með 57 stigum. Umf. Tinda-
stóll hlaut 14 stig, Hjalti 11
stig og Umf. Haganesv. 7 stig.
Kaupfélag Skagfirðinga gaf
K. S. bikarinn og vinnst
hann til eignar er sama fé-
lag hefir unnið hann þrisvar í
röð.
Það, sem hér fer á eftir,
cr tekið úr grein eftir Dag-
björtu Jónsdóttur, er birtist
í seinasta hefti Heilsuvernd
ar. i
Síðasti vetur hefir verið
þungur í skauti því fólki, sem
lifir aðallega á jurtafæðu, þar
eð ekkert grænmeti hefir ver-
ið flutt inn í landið vegna gin-
og klaufaveiki, sem enn geisar
sumstaða-r í Evrópu. Þeim
mun meiri nauðsyn er nú að
neyta allra bragða til þess að
bæta sér þetta upp með nýju
innlendu grænmeti, villtu og
ræktuðu.
En það er óneitanlega dýrt
spaug að kaupa allt græn-
meti í verzlunum, ef mikið er
notað af því. Þess vegna þarf
hvert heimili að eignast garð,
þótt ekki sé nema nokkurra
fermetra blett, til þess að
rækta það grænmeti, sem
einna dýrast er. Með hagsýni
getur hver fermetrinn gefið ó-
trúlega mikiö af sér af hreðk-
um (munið að borða hreðku-
blöðin, sem eru 5 sinnum auð-
ugri að C-fjörefnum en hreðk
urnar sjálfar), salati, gras-
laulc, skarfakáli, kjörveli,
karsa (en hann má rækta inni
alian veturinn, í bómull eða á
þerriblaði), spínati, gulrótum
o. fl. Og munið að láta engin
græn blöð fara til spillis, svo
sem blöð af gulrótum, næpum,
gulrófum, ytri blöðin af blóm
káli. Öll þessi blöð má borða
hrá, eða þá lítið soðin í kar-
töflu- eðá heilhveitijafningi,
og það sem ekki er hægt að
nota þannig, er látið krauma í
vatrii hálftíma eða lengur og
soðið notað í súpur, sósur eða
til drykkjar.
Þá má ekki gleyma villijurt-
unum, sem margar spretta
snemma vors og standa ekki
að baki ræktuðum jurtum,
nema síður sé. Má þar nefna
arfa, fíflablöð, njóla, túnsúru,
brenninetlu (sem er óvíða til
hér á landi), og smárann.
Hér á eftir verður skýrt hve
mikið af C-fjörefnum ýmsar
innlendar matjurtir innihalda
(Næringarefni fæðunar, eftir
Július Sigurjónsson,' og Mat-
jurtabókin). Til samanburðar
eru teknir með nokkrir er-
lendir ávextir. Taflan sýnir
milligrömm C-fjörefnis í 100
grömmum: . -• . .
Sólber......... 100—200
Appelsínusafi . 40— 50
(Framhald á 4. síðu.?