Tíminn - 25.07.1952, Qupperneq 5

Tíminn - 25.07.1952, Qupperneq 5
1G5. blað. TIMINN, föstudaginn 25. júlí 195.2 Sannleikurinnumný sköpunarsíjórnina ERLENT YFIRLIT: Átökin í Verkamannaflokknum I*ví er spáð, aS þing flokksiíis, sem haldii verður I septombcr, verði nujög sögulegt Þjóðviljinn og Morgunblað ið kyrja sama sönginn í for- ustugreinum sínum í gær. Þessi söngur þeirra er lof- söngur um hina góðu og gömlu daga, þegar Brynjólfur Bjarnason og Ólafur Thors voru í einni sæng. Morgun- blaðið er alveg sannfært um, að aldrei hafi verið betri stjórn á íslandi en sú, semj þeir Brynjólfur og Áki sátu í, svo a'ð eftir á að hyggja þá eru kommúnistar ekki eins slæmir og Sjálfstæðismenn j vilja stundum vera láta. Þjóðj viljinn er jafn sannfærður! um, að engSn stjóirnarfor- usta hafi verið jafn sköruleg og framfarasinnuö og stjórn-! arforustu Ólafs Thors á ár-, unum 1944—46. í sömu and- 1 ránni telur Þjóðviljinn það þó höfuðsynd Pramsóknar manna að vera í stjórn með þessum afturhaldssinnaöa auðvaldssegg! Það væri vafalaust á viss- an hátt vel gert að lofa blaða mönnum Mbl. og Þjóöviljans! að lifa í þeirri sælu trú, sem j þessi ummæli þeirra bera merki um. Þetta væri líka ekki nema sjálfsagt, ef þeir hefðu hana út af fyrir sig og væru ekki að flagga meö hana í tíma og ótíma og reyna að þvinga henni upp á aðra. Sliku trúboði er ekki hægt að taka þegjandi. Þegar þannig er reynt að fá menn til að trúa því, sem er gagnstætt sannleika og stað reyndum, þá er ekki hægt að þegja iengur. Þessvegna hefir það orðið ^ilutverk Tím ans að hamla geng þessari blekkingatrú Morgunblaðsins og Þjóðviljans. Það er alveg sama hvað mikið og hvað oft Mbl. og Þjóðviljinn skrifa um nýsköp unarstjórnina, þá verður þeirri staðreynd ekki haggað, að hún hélt mjög illa á þeim miklu fjármunum, sem hún fékk til varðveislu og ráð- stöfunar. Inneign lands- manna erlendis var hvorki meira né minna en 1200 millj. kr. miðað við núverandi gengi gjaldmiðilisins, þegar liún tók vió völdum. Þaö er óhrekjanleg staðreynd, að af þessari upphæð fór ekki nema líliö brot til raunhæfra fram fara, eins og skipakaupa. Meg inhlutinn fór í óþarfa eyöslu, luxusbyggingar, luxusbíla, luxusflakk o. s. frv. Sam- kvæmt margendurteknum frásögnum Þjóðviljans var og ekki óríflegum hluta striös- gróöans skotið undan af fjár aflamönnum og falin erlend- is með ýmsum hætti. Þaö er líka sama hvað mik ið og hvað oft, sem Mbl. og Þjóðviljinn skrifa um nýsköp unarstjórnina, þá veröur þeirri staðreynd ekki leynt, að hún var blind fyrir öðrum framkvæmdum en þeim, sem voru beint í þágu sj ávarútvegs ins. Hún taldi að þjóöin gæti byggt afkomu sína á h'onum einum, og þyrfti ekki að hiigsa’ um annaö. Vissulega er sjávarútvegurinh alls góðs maklegur, en sarnt er þetta þó oftrú á honum. Vegna þess arar oftrúar nýsköpunar- stjórnarinnar var landbúnað Um helgina voru birtar tillög- ur þær, er flokksfélög Verka- mannaflokks'íns brezka höfðu sent flokksstjórnihni og óskað eftir, að væru lagðar fyrir þing flokksins, er kemur saman í september næst- komandi. Sá háttur hefir verið hafður á uin alllangt skeið, að slíkar tillögur eru birtar með veru legum fyrirvara, svo að fulltrúarn ir á flokksþjnginu séu búnir að kynna sér . efni. þeirra og taka af- stöðu til þeirra áður en á flokks- þingið kemur. Tillögur þessar eru hinar marg- breyttustu. Fyrst og fremst hefir verið veitt áthygli þeim tillögum er fjalla um vígbúnaðinn og utan- ríkismálin, þvi að það er á því sviði, sem flokkurinn ér sundur- þykkur. Meirihluti tillagna þessara er í anda Bévanista. Þetta kemur heldur ekki á óvart, því að það kom í ljós við miðstjórnarkjörið á flokksþingi>.ru í fyrra, að Bevanist ar hafa meirihluta innan flokks- félaganna. Þeir láta líka bera meira á sér 'tíg eru ötulli við það að koma tiiíögum sínum á fram- færi. FylgiSmenn Attlees höfðu hins vegar - meirihluta meðal full trúanna frá verkalýðsfélögunum, en þeir eru í yfirgnæfandi meiri- hluta á floklcsþinginu og tilnefna sérstaklega .meirihluta miðstjórn- arinnar. Tillögur, sem nú hafa borizt til flokksþings.ius. frá flokksfélögun-1 um, virðast bera þess merki, . að Bevanismanum hafi aukizt fylgi síðan í fyrí-a, því að færri flokks- félög en þá hafa nú samþykkt tillögur, seni ganga í svipaöa átt og hann. Afstaða verkalýðsfélaganna. Það verður hins vegar ekki af- staða flokksfélaganna, er úrslitum ræður á þinginu, heldur afstaða verkalýðsfélaganna. Innan verka- lýðsfélaganha hefir Bevan einnig unnið á síðán i fyrra. Tvö stærstu verkalýðssamböndin fylgja Attlee enn, þ. e. samb. flutningaverka- manna og námumanna, en þrjú næststærstu verkalý/issamböndin eru snúin' tiLfylgis við Bevan, þ.e. sambönd járniðnaðarmanna, járn brautarmanna og verzlunarmanna. Hin smærri verkalýðssambönd skiptast sitt á hvað. Það virðist sýnt, að Attlee hefir enn meiri- hluta innarn brezka Alþýðusam- bandsins, en hann er stórum veik ari en áður. Á flokksþinginu geta því orðið áhöld um fylgi Attlees og Bevans, ef Bevanistum tekst að ná verulegum méirihluta innan flokks félaganna og jafna þannig mun- inn á fulltrúunum, er verkalýðs- samtökin kjósa á þingið. Alþýðusambandið heldur þing' sitt nokkrum dögum fyrir flokks- þingið og þar er búizt við sigri Attlees eins og áður segir. Aðalá- tökin verða hins vegar ekki háð þar, heldur á flokksþinginu. Verður látið til skarar skríða? Á flokksþinginu í fyrrahaust var það samkomulcc deiliý.ðila að berjast ekki til þrautar, því þing- kosningar stóðu þá fyrir dyrum. Báðir aðilar voru því sammála urn að afstýra hörðum átökum. Nú þyk ir hins vegar sýnt, að kosningar verði ekki fyrst um sinn, og því getur verið heppilegra að gera það upp nú hvor meirihlutann hefir og marka flokknum ákveðna1 stefnu, þótt af því geti leitt ein- j hvern klofning. Það er ekki víst, J að heppilegra tækifæri gefist til þess síöar. Það er a.m.k. sagt, að þetta verði sjónarmið margra á flokksþing- inu. í báðum örmum eru menn, er vilja knýja fram úrslit. Ýmsir liðs menn Attlees telja, að ekki sé síð- 1 ar vænna að gera upp við Bevan,: þvi að stöðug undanlátssemi auki j honum fylgi. Margir Bevanistar ■ telja það hins vegar sigurvænleg- 1 ast að tcfla djarft og einbeittlega,: því að þannig knýi þeir flokkirm helzb til fylgis við sig. Á þessu stigi-, er vitanlega ekki! hægt að spá neinu endanlega um j það, hver niðurstaðan verður. Það | eitt er víst, aö miðstjórnarkosning j in verður mjög harðsótt. Shinwell fyrrv. hermálaráðherra, sem féll úr miðstjórninni í fyrra, sækir það nú mjög fast að verða kjörinn. Einnig munu. fylgismenn Attlees tefla fram Hugh Gaitskell fyrrv. fjármálaráðherra. Þessir menn komast hins vegar ekki í mið- stjórnina, nema þeir verði kosnir af fulltrúum flokksfélaganna, en meirihluti þeirra var fylgjandi Bevan í fyrra. Bevan virðist ekki á því að láta eftir neitt af sætum þeim, er hann vann þá, heldur að ná fleirum til viðbótar. Liðsmenn hans vinna nú að því að tryggja kosningu Vilsons fyrrv. verzlun- armálaráðherra, en hann hefir ekki átt sæti í miðstjórninni áður. Deilurnar standa flakknum fyrir þrifum. Það virðist nú flestra álit, að Verkamannaflokkurinn sé að vinna á að nýju. Hann sigraði t.d. nýlega í aukakosningu í Dundee * Utsvör og atvinnu rekstur í Seinasta blaði íslenzks iðnaðar, cr Fél. ísl. iðnrek- enda gefur út, er birtur at- hyglisverður útreikningur, sem sýnir hverning iðnaðar- fyrirtækin eru Ieikin með út- svarsálagningunni. Fyrirtæki það, sem dæmið er tekið af, er sagt hafa 160 þús. kr. stofnfé, en viðskipta velta þess er sögð 4 millj. kr. Hreinn gróði er sagður 60 þús. kr. Af þessum gróða fara 20% eða 12 þús. kr. í vara- sjóð og í arð til hutahafa (5%) fara 5 þús. Eftir eru þá 43 þús. af gróðanum. Þá er komið að skattaálagn ingunni. Eíkisskattarnir (tekjuskattur, tekjuskattsvið- auki og eignarskattur) nema tæpum 10 þús. kr. Útsvarið nemur hinsvegar hvorki meira né minna en 52.500 kr. Gróðinn hrekkur því ekki til að greiða útsvar og skatta, heldur verður að ganga á höfuðstólinn. Forkólfar Sjálfstæðisflokks ATTLEE með meiri meirihluta en í kosn- ingunum í fyrra. Almenningur virð ist óánægður með íhaldsstjórnina og þó einkum me'ð ýmsar aðgerð- ir hennar í innanlandsmálunum. Hins vegar geta'þær deilur, sem nú eru í Verkamannaflokknum, orð- iö tll að spilla fyrir honum í alls herjarb/jsningurri ef þær hafa ekki verið jafnaðar áður. Að vísu finnst mönnum ekki óeðlilegt, þótt mismunandi sjónarmið séu ríkj- andi í flokknum og deilt sé um þau. Hitt er lakara, að deilurnar eru þannig vaxnar. að örðugt er að vita hvar flokkurinn raunveru lega stendur í utanríkismálum, eins og nú standa sakir. í ýmsum J ins hafa oft haldiö því fram, þeirra hefir hann enga skýra stefnu, t.d. í Þýzkalandsmálunum. Flokkurinn hefir t.d. enn ekki gert það fullkomlega upp við sig, hvaða afstöðu hann á að taka' til samn- inganna við Bónnstjórnina. í þing flokknum hefir verið mikið um þetta mál rætt, en sitt sýnist hverj um og engin ehdanleg niðurstaða náðzt enn. Það er m.a. af þessum ástæðum, sem margir fylgismenn Verka- mannaflokksins leggja nú áherzlu á, að hann marki sér skýra stefnu (Framhald á 6. síðui. að þeir vildu ekki íþyngja at vinnufyrirækjunum með há- um sköttum. Þeir hafa haft tækifæri til að sýna þessa sefnu sína í verki hér í bæn- um. Þeir hafa frá því fyrsta haft meirihluta í bæjarstjórn inni og því ráöið útsvarsálagn ingunni. Niðurstaða þeirrar ráðsniennsku er sú, að um- rætt iðnfyritæki verður að greiða fimmfallt meira í út- svar en ríkisskatta . og að gróðinn hrekkur hvergi nærri til að greiða útsvarið, heldur verður að ganga á höfuðstólinn. Þannig er útsvarsálagning- in, þar sem íhaldið ræður. Það er ekki að furða, þótt Sjálfstæðisflokkurinn telji sér það einna helzt til gildis, að hann sé á móti háum sköttum á atvinnufyrirtækj- um. Verkin sýna svo sem merkin. Og er þetta kannske ekki góð sönnun þess, hvílík fyrir myndarstjórn er á Reykjavík urbæ undir handleiðslu Sjálf stæðisflokksins? urlnn . vanræktur, allar meiriháttar vatnsvirkj anir voru látnaf mæta afgangi og ekki var lagður grundvöllur að neinum þýðingarmiklum og stórum iðnfyritækjum. Stærstu framkvæmdirnar, sem ráðist var í, voru síldar- verksmiðjur Áka á Siglufirði og Skagaströnd. Þær munu standa sem táknrænt minrfis merki um þessa einhliða stefnu nýsköpunarstjórnar- innar. Þetta er í stuttu máli sann leikurinn um nýsköpunar- stjórnina. Hún tók við mikl- um auði og fór óviturlega með hann. Hún trúði einhliða á sjávarútveginn og var blind á aðra atvinnuvegi. Hún tók við útflutningsatvinnuvegun- um í blóma og skyldi við þá styrkþurfa, svo að þeir hafa aldrei náð sér síðan. Vel má vera að stjórnin hafi viljaö vel, en hún var skammsýn og eyöslusöm og 'varð því ógæfa fyrir þjóðina og landið. Þjóðviljanum og Mbl. er það líka vonlaust að halda því fram, að Framsóknarflokkur inn hafi veriö andvígur ný- sköpunarstjórninni vegna aft urhaldssemi. Hann var það þvert á móti vegna þess, aö hann taldi stríðsgróðann nýt ast illa til framfara í hönd- um hennar. Hann var fyrstur til að benda á nauðsyn þess, að stríðsgróðanum væri ráð- stafaö samkvæmt markvissri áætlun um alhliða framfarir. Þessari tillögu hans var ekki skeytt. Stefnu sína hefir Framsóknarflokkurinn líka sannað með þátttöku í þeim stjórnum, er síðar hafa farið með völd. Þær hafa haldið á- fram uppbyggingu sjávarút- vegsins, en líka munað eftir öðrum atvinnugreinum. Þær hafa stutt að eflingu land- búnaðinn, byggingu stórra raforkuvera og áburðarverk- smiðjunnar. Það er ekki síst fyrir atbeina Framsóknar- flokksins aö þannig hefir ver ið unnið aö alhliða framför- um, þótt möguleikarnir til þess hafi verið miklu minni en áöur vegna þess, hvernig nýsköpunarstjórnin fór með stríðsgróðann. ________ 'Wzkl.. Raddir nábuarma Morgunblaðið ræðir í for- ustugrein á sunnudaginn um Ólympíuleikina og segir m.a.: „Það er athyglisvert að Rússar senda nú í íyrsta skipti síðan kommúnistar tóku völd í Rúss- landi íþróttamenn til Olympíu- leika. Er fyllsta ástæða til þess að fagna því að þessi fjölmenna þjóð skuli nú taka þátt í leikun- um. Hitt hlýtur að vekja nokkra furðu, að hún hefir ekki þegiö aðgöngumiða, sem öllum þjóðum er gefinn kostur á fyrir almenna borgara, sem hafa áhuga fyrir að sækja þessa glæsilegustu íþrótta hátíð heimsins. í öllum löndum er mikil ásókn í slíka aðgöngu- miða. En Rússar hafa afþakkað þá með öllu. Þeir kæra sig ekk ert um að gefa sínu fólki tæki- . _. ^ __ færi til þess að fara úr landi til lnn hafi akveðið Þorvald Sérsíætt framboð Morgunblaðið tilkynnir í gæ’í', áð Sjálfstæðisflokkur- þess að sækja leikana. Er þó skammt að fara t.d. frá Lenin- grad yfir til Helsingfors. Ber hér enn að sama brunni að valdhaf- ar Rússa leggja á það mesta á- herslu að haldá Ráðstjórnarríkj unum harðlæstum. Þangað má enginn koma nema hann sé hátíðlega boðinn í ein- hverri „menningartengsla" sendi nefnd til þess að horfa á hersýn- ingar á Rauða torginu. Þaðan má ) heldur enginn fara nema undir opinberu eítirliti og að einhverju leyti á vegum ríkisins. En látum svo vera. Það er á- nægjulegt, að þeim þjóðum fjölg ar, sem taka þátt í hinum ólympsku leikjum." Þrátt fyrir allt er vissulega ástæða til þess að fagna því, að Rússar eru með í Ólymþiíu leikunum. Meö því hafa þeir rofið örlítið skarð í einangr- unarmúrinn, sem þeir hafa verið að byggja upp í kring- um sig. En vissulega væri fátt vænlegra til friðar en þeir j rifu hann alveg niöur og gagn | kvæm kynni gætu skapazt með þjóðum þeim, er járn- 1 tjaldið aðskilur nú. Garðar Kristjánsson lögfræð ing frambjóðanda sinn viö aukakosninguna, er fram fer í Vestur-íjsafjarðarsýslu í haust. Fregn þessi kom að því leyti á óvænt, aö ekki var ann að kunnugt en að Þorvaldur þessi stæöi föstum fótum í Alþýðuflokknum. Hann hefir gegnt fyrir hann ýmsum trúnaðarstörfum, m. a. mætt nýlega fyrir hann á alþjóða- þingi jafnaðarmanna og er enn varafulltrúi hans í út- gerðarráði Reykjavíkurbæj- ar. Þá var hann á sínum tíma ráöinn lögfræöingur við Út- vegsbankann fyrir harðfylgi þeirra Stefáns Jóhanns og Ás geirs Ásgeirsscnar. Síðan Ásgeir var kjörinn forseti, hefir það meira að segja komið til oröa, að þor- valdur yrði frambjóðandi AI- þýöuflokksins í Vestur-ísa- fjaröarsýslu og var þessu m. a. haldið fram í grein, sem Helgi Sæmundsson birti í tFramnald á 6. siSuh

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.